Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, fimmtuday'nn 22. marz 1951. 68. bla#. 'ATTUR KIRKJUNNAR: Hátíð Gerðu þér í hugarlund, að þú værir staddur þar, sem maður er að dauða kominn. Hann er allur á valdi dauð- ans: Hvert andartak gat orð- ð hans siðasta. Þá er dælt nýrri næringu, nýju blóði inn i likama hans, og þess verð- ur vart, að lífsþrótturinn er að vaxa að nýju. Lífið hefr sigrað. Batinn er á leiðinni. Qmsk ptin til hins betra hafa átt sér stað. Dauðinn er sigr- aður, lífið hefir manninn á /aldi sínu. Þessum augum lítur kr st- inn maður á hinn jarðneska neim, einnig þann hluta uans, sem vér höfum fyrir augum, þegar vér á laugar- dagskvöld fyr'r páska göng- um um göturnar í Hallgrims prestakalli. Vér erum verald- legir með hugann fullan af ails Konar áformum, sem snerta sjálfa oss og aðra. Vér íinnum ennþá, að vald dauð- ans yfir oss er mikið. E'gin- girnin, sjálfselskan og sjálfs- dýrkunin er fljót að segja t'l sín. Hugur nn er bundinn við jörðina og ást á því, sem jörð inni einni heyrir 11. En páska Klukkurnar frá Hallgríms- k rkju hljóma yfir bæinn. Hljómarnir bergmála frá hús veggjunum, smeygja sér inn a mili hinnar fjölbreyttu dynjandi umferðarinnar, og um opna glugga eða dyr ieggja þeir leið sína inn í v nnustofurnar, eldhúsin og ónnur herbergi. Þótt ekki sé iiema stundarkorn hlustar þú eftir þessari rödd, sem til pín taiar í kluknahljómnum. „Það eru að koma páskat'* nugsar þú, og heldur síðan afram vinnu þ nni. Þótt ekki sé nema stundarkorn manst þú eftir þeirri rödd, sem Klukknahljómurinn á að cákna, — rödd upprisunnar. „Hann er uppr sinn‘. Og ein- nvers staðar djúpt í hjarta pínu bærist strengur, sem er viðkvæmur fyrir þessar' rödd. Þaö getur vel verið, að þú gefir honum ekki gaum í önn um og ys þessa jarðneska iífs, nema endrum og eins. En pú munt komast að raun um, að sá, sem e nu sinní hefir Komizt í samband við lif Krists, mun eiga erfitt með að gera síg aftur ónæman xyr r rödd hans. Þannig hefir iíf hins upprisna náð tökum a oss. Hann yfirgefur oss aldrei. Hann dregur oss til ún, hærra og hærra. Hann endurnýjar líf vort. þrátt fvr- xr ailt, sem ábótavant er. Andi hans og kraftur er að verki, einng hér l þessum bæ og I pessu landi. Þannig fer hann e.ð um allan heim r«n. Jarð- Jffið sjálft ris upp fyrir hans kraft, — til nýs lifs. Það líf er fólgið í því að þekkja Guð, eins og hann op nbergðíst í Kristí. Það lff er fólgíð 1 sam- oandinu við Guð, og lýs r sér x þvi að maðurinn beinir huga sínum og starfi sínu upp á við 11 Guðs og út á við til mann- anna. En — hvaða áhrif hefir lík amsdauðinn á þessa andlegu upprisu mannkyns ns? Hef- ir því ekki verið haldið fram af spekingum efn shyggjunn ar, að menn deyi að fullu og óllu, pegar líkaminn deyr? Og hvað verður þá úr sigri Krists? Ég sagði áðan, að þeir r.cr.r. væru til, sem virlust upprisunnar Knfli úr |>áNkara*ðu efíir sóra Jakob Jónsson. geta sætt sig við það að deyja algerum dauða, er líkammn hæt að starfa. En kristfnn maður, sem hefir fundið líf Krists að verki í þessum larð neska heim, getur ekki sætt sig við það. að jarðnesk- ur dauði fái að ónýta þá von, sem postul nn lýsir í textan- um í dag. Það getur vel Ver- ið, að þér geti staðið á sama um það, þótt þú eigir eftir að hætta að vera 11. en sannur iærisveinn Krist.s sættir sig aldrei v ð þá tilhugsun, að jarðneskur dauði geri að engu þá sál, sem er í sam- félagi við sjálfan Guð í kær- leika. Annars skulum vér al- varlega vara oss á þvi, að það erum ekk- vér, heidur 3kaparinn, sem ræður því. hvort mennirnir lifa eftir dauðann. Ef líf er á annað borð til eft r dauðann, liíir þú auðvitað algerlega án til- lits til þess, hvort þér líkar betur eða verr. Mannkynið hef r frá því vér höfum sög- ur af, haft trú á því, að ann- að líf væri til. Sú trú hefir ekki verið byggð á neinum he'mspekilegum rökræðum um það, hvort annað líf væri æskilegt eða ekki. heldur A hinni algengu reynzlu mann anna, að heimur h'nna fram liðnu hefði á ýmsan hátt gert vart við sig. Konurnar við gröf Kr'sts höfðu ekki, svo að vér vitum, verið með nein ar tilgátur um það, hvort tii mundu vera englar. En þær sáu englana og heyröu þá tala. Staðreyndir lífs ns sjálfs voru aliri heimspeki traust- ari. Þannig er það enn í dag. Marg'r þeir, sem hafa gert sér far um að athuga sumar staðreyndir úr dularreynzlu mannanna, hafa sannfærzt um, að til er heimur, sem ekki er jarðneskur, og þeir, sem sofnaðir eru hér á jörð, hafa vaknað þar 11 nýrrar með- vitundar. Þar lifa þeir ást- vinir þínir, sem þú hef'r orð ið að sjá á bak. Heimurinn. sem Guð hef r gjört, er stærri en þú hefir jafnan fyrir aug- um. Ef engar aðrar rök- semdir duga, fyrir þessu, þá getur þú ekki efast um það, ef þú hefir kynnt þér he'm- iidirnar fyrir upprisu Krists. Sennilega hugsar þú stundum um vini þína í þeim ósýni- lega heimi. Og þér stendur ekki á sama um þá. Svo var heldur ekki á dögum frum- kristninnar. Þá spurðu menn sjálfa s g, fyrst og fremst, hvort hinir dánu mundu geta átt hlutdeild í upprisu Krists. Jesús hafði ver'ð sendur inn í bennan heim, mönnunum til hjálpræðis. Á fyrstu áratug um kristninnar gerðu menn ráð fyr r heimsendi þá og þeg ar. En tíminn leið, og sumir samferðamennirnir fóru að hverfa af jörðinn'. Þá vakn- aði spurningin, hVort einn- ig þe r mundu geta átt hlut- deild i blessun upprisunnar í sambandi við Krist. Páll svar ar slikri spurningu játandi. Kristur er upprisinn frá dauð um sem frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru. S gurkraftur hans mun einnig verka í þeim heimi, sem h'nir framliðnu byggja. Hin mikla og göfuga von kristninnar er sú, að e'nn ig þar veröi Guð allt í öllu. Hinn jarðneski dauði fær ekki að stemma stigu fyrir þvi eilífa líf', sem fæst fyrir sambandið við hinn upprisna Krist. í ljós þessarar trúar verð- ur ekki aðeins jarðlífið sjálft allt annað, heldur og sá heim ur, sem við tekur af þessum. Jörðin er kr'stnum mönnum ekki aðeins vistarvera af ! merkilegri gerð, heldur er hún land, sem Kristur er að leggja undir sig, — með lifi sem hann er að re'sa upp frá dauðum. Og hinn ósýnilegi heimur er ekki aðé'ns tilveru stig, sem dánir menn dvelja á, heldur heimur þar sem líf hins uppr sna er að sigra. Orð ið frumgróði táknar hinn fyrsta gróður akursins. Þann ig á samfélag Kr'sts við Guð að hjálpa mönnunum til hins sanna lifs í eining annars heims. T lveran bæði þessa og annarrs heims er fyrir Krists kraft á leiðinni til Guðs, svo aö ég noti gamal- kunnugt orðtæki. Þó er það einm tt þetta orðtæki, sem svo oft er notað í villandi sambandi, að það er full á- stæða til að nema staðar við það. Þegar vér vorum börn, vönd umst vér v ð að hugsa oss, að þeir, sem dæju, væru farn ; ir til Guðs. En raunverulega fer eng'nn til Guðs við það eitt að skilja við s'nn jarð- neska líkama, heldur við hitt, að same'nast góðum Guði i kærleika, hvort sem hann er í jarðneskum líkama eða ósýnilegu gerfi annars heims. Það er hin sanna upprisa í kr'stilegum skilningi. Og sú upprisa á ekki að bíða til annarrar tilveru, heldur er það vilji Guðs, að hún fari fram nú þegar. Þú hvorki átt né þarft að bíða slíkrar upp- risu, þangað til líkami þinn er kominn i gröfina, því að hinn upprisni hefir komið h'ngað á jörðina, til þess að sjálft hið jarðneska lif geti risið upp til sannrar dýrðar, og mannlífið sjálft orðið líf hins upprisna Krists — líf Guðs. í Jesú nafni, amen. Indisljóma umvafinn, ungur, hýr og fagur, er í byggðir innkominn Einmánaðardagur. Þessa stöku færði Brynjólf- ur Björnsson frá Norðfirði mér og hefði hún raunar átt að koma í fyrrad. á sjálfan einmán aðardaginn. „Nú er skírdagur kominn. Þá gefa konurnar góðan graut, amen“, átti prestur einn að hafa tónað í kirkju forðum daga, ekki ódrukkinn. Nú er skírdagur kominn og þar með byrjar fimm daga hátíð hjá mörgum, því að laugardagur- inn fyrir páska er víða orðinn frídagur. Hann er það, hjá blaðamönnum og prenturum og raunar miklu fleirum í reynd. Fólkið streymir úr borginni. Margir hafa farið pílagríms- ferð til fsafjarðar til að vera viðstaddir skíðamótið þar. En það þarf ekki til Vestfjarða til að fá páskasnjó að þessu sinni. Allir skálar á fjöllum kringum Reykjavík eru fullir af skíða- gestum. Og þar að auki fara hundruð eða þúsundir manna stund úr degi út fyrir borgina til að njóta skíða sinna og fannanna. Um þetta allt er gott eitt að segja. Útilíf og hreyfing heyrir til heilbrigðra lifnaðarhátta og víst má gleðjast yfir þeim skil- yrðum, sem fólk fær til að njóta sín í þeim efnum. Og þó að snjór og harðindi sé allt ann- að en gleðiefni, er þó sízt að lasta að menn hafi af þeim það yndi og hollustu, sem hægt er. Sumum finnst að þessi úti- vist samrýmist illa hinni kirkju legu hátíð. Þó mun erfitt að sanna, að útilíf geri menn í I sjálfu sér trúlausa og fremur litlar líkur til að þeir, sem til 1 fjallanna leita, væru við kirkju legar athafnir að öðrum kosti. Hins vegar virðist það vera regla, að það fólk, sem fjarlæg ast er öllum tengslum við nátt- úruna sé líka fjarlægast hinni andlegu spektinni ,sem Snorri Sturluson kallaði svo. Þess vegna er ekki að vita nema útiveran sé í sjálfu sér eins konar trú- boð eða geri menn móttæki- legri fyrir andlegan skiíning og andlega lífsskoðun. Þó er sjálf sagt mikill munur á venjulegri skemmtiferð og sporti eða raun verulegu lífi í örmum náttúr- unar og samstarfi við' hana. Þar skynja menn bezt hina leyndu, ósýnilegu krafta, sem alls staðar gera vart við sig í ríki náttúrunnar. Náttúrubarn ið situr við menntabrunn, sem lokaður er borgarbúanum með an hann er innibyrgður, þó að í rnenntastofnun sé. Páskahátíðin er hátíð lifsins og upprisunnar, sem fer á eft- ir minningarhátíð fórnardauð- ans. 1 raun og veru eru þessar helgistundir tengdar við hina leyndu dóma ,sem móta lífiö og stjórna því, svo að það sem sýnist, er blekking, en hið ó- sýnilega er veruleiki. Menn hafa löngum átt erfitt með að itta sig á sliku, — einkum þeir, sem slitnir eru úr tengslum við nátt úruna og hættir að hafa und- ur hennar daglega fyiir aug- um, áþreifanlega. En þetta kall ar hinn stofulærði vísindamað- ur hjátrú frumstæðra manna, en þó er enginn óánægðari með sig og sitt en hinn stofulærði vitringur, og fer ekki betur þeg ar athugað er það samfélag, sem byggt er á þeim grundvelli. Lífið er undur, lífið er krafta- verk. Það skilja náttúrubörnin bezt og því eru þau móttæki- legust fyrir andlega spekt. Þess vegna gleðjast þeir, sem láta sér annt um andleg mál, yfir þeim, sem hverfur til náttúrunn ar, því að þar má finna and- lega heilsubót. Og því bjóðum við öllum, bæði heima og heim an, gleðilega hátíð. Starkaður gamli. Innilega þakka ég öllum er sýndu mér vinsemdar- vott á fimmtugsafmæli mínu 14. þ. m. með heimsókn- um gjöfum og skeytum. Stefán Sigurðsson Rafmagns- ofnar 220 volt, 925 wött Kr. 200.00. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Sérleyfisferðir alia daga Frá Reykjavík kl. 9 f.h. og kl. 5 e. h. — Afgreiðsla hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. Frá Stokkseyri—Rvik kl. 9,30 f. h. Frá Eyrarbakka—Rvlk kl. 10 f.h, Frá Hveragerði—Rvík kl. 11 f. h. Frá Selfossi—Rvik kl. 10, 30 f. h. og kl. 3,30 e. h. KAUPFÉLAG ÁRXESINGA nminfflttitmfflmmmmwttnnnnngnttntanwt ORÐSENDING frá Sundhöll og Sundlaugum Reykjavíkur. Sund skólanemenda og iþróttafélaganna fellur nið ur í Sundhöllinni í páskavikunni og fram til 28. marz. Su.ndhöllin og Sundlaugarnar verða lokaðar eftir kl. 11,30 árdegis á skírdag, allan föstudaginn langa og báða páskadagana. Aðra daga verða Sundhöllin og Sund laugarnar opnar fyrir bæjarbúa. L'AVAV.V.W.W.VV.WAWW.VAV/.V.VW.V.W.V. s Nýkomin úrvals húsgagnaáklæði í í ullartau, damask og pluss í 12 litum. Getum afgreitt fyrst um sinn hin viðurkenndu útskornu sófasett með ■; stuttum fyrirvara. — Framleiðum einnig alls konar v bólstruð húsgögn. v BÓLSTURGERÐIN ji Brautarholti 22 (Nóatúnsmegin). Sími 80388. .VVVVVVVVVVVVVV.V.V.W.V.VAV.V.W.V.V.W.V.W,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.