Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 6
í I - L . í 1 ( t 5 I M C ! ' : TÍMINN, fimmtudag nn 22. marz 1951. -----1 . H ? t 68. bla3 ÞalS hlaut að vprða þí. Sérlega skemmtileg og bráð- fyndin mynd með: Ginger Rogers, Corner Wilde. Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLi-BÍÓ Rcbekka Hin heimsfræga ameríska stórmynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu, sem kom út í ísl. þýð. og varð metsölu- bók. Joan Fontaine, Laurence Oliver. Sýnd annan páskadag kl. 5 og 9. Gög og Gokkc í Cirkus Bráðskemmtileg og smellin amerísk gamanmynd með: GÖG og GOKKE Sýnd annan í páskum kl. 3 NÝJA BÍÓ Glcðidagar í París Fjörug og skemmtileg söngva og gamanmynd, með hinum fræga franska revlusöngv- ara: Charles Trenet. Sýnd annan i páskum kl. 7 og 9. Danskir skýringartextar Halli í Iloilywood (Movie Crazy) Hin óviðjafnanlega grín- mynd með HAROLD LOYD. Sýnd annan í páskum kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Kristofer Columbus Heimsfræg brezk stórmynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 9. Síml 9184. JntalnjjigjoéUiAstat atu &ejtaX' 0uu/eU<4u/% i Rafmagnsofnar, nýkomnir 1000 wött. Sendum 1 póstkröfu. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. LaugaVeg 79. — Sími 5184. Austiirbæjarbíó Gimsteiuarnir Marx-bræður. Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBIO Á Kon-Tiki yfir Kyrraliaf Einstæð og afar merkileg mynd um ferðalag á fleka yfir Kyrrahafið 8000 km. leið. — Myndin var tekin í ferð- inni, sýnir því ingöngu raun verulega atburði. — Myndin hefir fengið fjölda verðlauna m. a. bæði í Englandi og Italíu, sem bezta mynd sinn ar tegundar. Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍO Hawaii-iisetur (On an Island with you) Ný amerísk dans- og söngva- mynd í eðlilegum litum. Esther Williams, Peter Lawford, Cyd Charisse, Xavier Cugat og hljómsveit. | Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. i HAFNARBÍÓ Svarti galdur (Black Magic). Spennandi og ævintýrarík ný amerísk stórmynd eftir sögu Alexanders Dumas um Cag- liostro. Orson Welles, Nancy Guild, Akim Tamiroff. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Gög o!> Gokkc syrpa 3 sprenghlægilegar Gög og Gokke skopmyndir ásamt fl. Sýnd kl. 3. . ^Saia hefst^kj.Jl^L h.^_ ‘eldurinn gerir ekki boð á undan uir. Peír, sera eru hjggnfr, tryggja atraz hjá Samvinnutrygglngum Aakrlftarsfmft ’ T I M I N I¥ Gcrlzt átkrlfeadur. VIÐSKIPTI HÚS • ÍBÚÐIR LÓÐlR • JARÐiR SK1P« BIFREIÐAR HINNIG Vcrðbrcf Vátryggmgar Auglýsingasrarfscmi FASTEIGINA SÖI.U MIÐSTÖÐIN Lækjargölu 10 B SÍMl 6530 Enska knallspyrnan (Framhald af 3. siðu.) County fyrir stóra upphæð. L ðið sýndi þó mikla framför og tapaði aðeins með einu marki í Liverpool. Queens P. R. keypti Sm th frá Hudders field, og liðið stóð sig prýði- lega á laugardagnn með því að gera jafntefli í Leeds. Úr- slitaUiðunum í BSikarkeppn- inni, Newcastle og Black- pool, lenti saman og varð jafntefli. Leikurinn var prýði lega leikinn og þrátt fyrir að Newcastle tækist að gera jafn tefli í Blackpool, gefur það ekkert til kynna hvern g leik urinn á Wembley kann að fara. Matthews lék ekki með Blackpool, en sagt er, að hann sé nú tvímælalaust bezti knattspyrnumaðurinn í Eng- landi og brögð þau, sem hann sýn'r nú, geti enginn leikið eftir honum. Matthews er nú 36 ára gamall. Tottenham eykur enn forskot sitt í 1. deild, og sigraði West Brom- wich með m klum yfirburð- um, en Middlesbro tapaði fyr- ir Fulham. Síðan keppnin hófst hef r Tottenham tap- að 20 stigum, Newcastle 21 og Middlesbro 23 stigum. New castle hefir því enn mikla möguleika á að vinna bæði Bikarkeppnina og Líguna. Preston heldur áfram á sigur brautinni og er alveg tal'ð öruggt með að sigra í 2. deiid. Preston byrjaði mjög illa í keppninn; var t. d. í 18 sæti eftir 7 leiki. En keppnin um annað sætið verður án efa mjög hörð. Birm'ngham virð ist í mjög góðu formi og sýndi mikinn styrkleika með að sigra í Blackburn, og ef til vill tekst liðinu að endur heimta sætið í 1. de:id, sem það tapað í fyrra. H.s. Cjina ^Jsauó: Bakarí til sölu vegna brottfarar úr bænum. Er gamalt og þekkt bakarí til sölu. Tilboð óskast fyrir 1. apríl til blaðsins merkt „Bakarí“. SKIPS- LÆKNIRINN 61 Hann er kurteisari og skemmtilegri, þó að hann sé eldri. Þess vegna verð ég kyrr. Um leið og hún sagði þetta hallaði hún höfðinu að öxl gimsteinasalans og kyssti hann fyrir aftan eyrað. Gleðskapurinn var nú að komast á lokastigið. Dansinn var orðinn ærið spaugilegur hjá ýmsum, og frú Morris var komin upp á pallinn hjá hljómsveitinni. Hún hafði rekið á brott svertingjann, sem barði trumbuna, og setzt sjálf í sæti hans og reiddi hátt til höggs. — Er nú ekki nóg komið, sagði Stefansson við Friðriku. — Sennilega, svaraði Friðrika, en andlit hennar var tor- rætt. Eigum við að fara? Stefansson fylgdi henni að klefadyrum hennar, kyssti á hönd hennar. — Komdu fljótt! Þér verður fagnað sem drottningu. Bros Friðriku var fjarrænt og dularfullt. — Ég skal flýta mér, sagði hún hljómlausri röddu. Tíu mínútum síðar hafði hún haft fataskipti og var reiðu- búin til þess að gegna því hlutverki, sem beið hennar, vopn- uð hyldjúpri fyrirlitningu á öllu og öllum. En áöur ætlaði hún að eiga örlitla stund í friði með sjálfri sér. Við íbúð jStefansson lá mjór stigi upp á efsta þilfar. Hana langaði ! allt í einu til þess að anda að sér hreinu og söltu sjávar- loftinu eftir kvöldlanga vist í reykjarsvælu og vínþef. Að- eins litla stund. Hún ýtti hurðinni á móti golunni og opnaði dyrnar. Síð- an gekk hún út á myrkt þilfarið. Hafið byltist hvitfyssandi við síður skipsins, en uppi í dimmum geimnum tindruðu stjörnurnar í hátignarlegri kyrrð. Henni létti í skapi. Fegurð þessarar nætur hreif þreyttan huga hennar og beiskjan rénaði. Hún fann frið streyma um sál sína. Litlu síðar lauk Wladimir starfi sínu í barnum, og lagði af stað til fundar við Lovísu Klemens.Hann fór sér þó að engu óðslega. Lovísa átti hans ekki von svona snemma, og hann langaði til þess að anda að sér hreinu lofti.' Hann fór upp á þiljur bakborðsmegin. Hann sá Friðriku ekki, því að stjórn- pallurinn var á milli þeirra, en ósjálfrátt var honum hugs- að til þessarar tígulega konu, sem hann hafði veitt athygli, Það var þó ekki skartbúna „drottning hafsins“, sem hann var að hugsa um, heldur hin einmana stúlka, sem komið hafði inn í tónlistarsalinn um morguninn, er þau Lovísa voru að æfa sig. Hann sneri andlitinu upp í goluna og lét hana næða framan í sig. Hinum megin við stjórnpallinn stóð svo Frið- rika, og henni varð á að stinga hendinni niður í kápuvasa Anna Pétursdóttir eftir H. Wiers-Jensen Leikstjóri Gunnar Hansen. Sýning í Iðnó annan í páskum kl. 8,15. Aðgöngumiðar seldir á laugardag kl. 2—4 og annan í páskum eftir kl. 2. Sími 3191. Aðalfundur Verkalýðsfclagsins ,,Ivsja“ verður haldinn að Brúarlandi mánudaginn 26. marz (2. páskadag) 1951 kl. 2 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. í iti WÓDLEIKHÚSID Mánudag, 2. í páskum, kl. 14. Snædrottningin Mánudag kl. 20.00 Heilög Jóhanna í aðalhlutverki: Anna Borg Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20 á mánudag. Tekið á móti pöntunum. Sími: 80000. Verkfræðingar Rafmagnsveitan vill ráða til sin 1 rafmagnsverkfræðing og 1 vélaverkfræðing nú þegar. Umsóknir sendist rafmagnsstjóranum fyrir lok aprílmánaðar næstkomandi. Rafmagnsveita Reykjjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.