Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 7
r-------- 68. blað. TÍMINN, firamíudag'nn 22. marz 1951. Bönnuð fréttaþiómista (Framhald af 8. síðu.) Loiðrcttiog Sá misgáningur varð hér í blaðinu í gær, að sagt var að stjórn Búnaðarfélags íslands vara, að dómarinn hefði synj ^hefði afhent Bjarna Ásgeirs- un sína yfir í votta viðurv'st, syni ávarp það, sem þar var en það fékkst ekki heidur. birt. Það var Jón Hannesson í Deildartungi, sem afhenti það í nafni búxraðarþings. Ruglað saman óskum. Dómarinn sagði, að ekki væri óskað eft r nærveru blaðamanna og væru yfirlýs ingar óþarfar. Blaðamaður- 'nn sagði, að það væri hann, sem óskað. þess að fá að vera viðstaddur réttarhöldin og þess vegna óskaði hann eftir Öllum þessum mönnum var Biörgun fyrir 20 árum (Framhald af 1. siðu.) synjun, sem hægt væri að henda reiður á, þegar mál'ð yrði látið ganga lengra. bjargað með fluglínutækjum, að úndanskildum þremu.r mönnum af Clam, en tveim- Búnaðsirþing: Samanburður véla- og hestaafls Búnaðarþing beinir því til stjói-nar Búnaöarfélags ís- lands, að hún feli formanni búreikningaskrifstofunnar og ráðunauti í hrossarækt, að fá nokkra bændur til að haltia skýrslur um kostnað við vélahald til bústarfa ann arsvegar, og kostnað við hesta notkun hins vegar, svo nokkr ar bendingar fáist um hag- rænt gildi hvors fyrir sig, fyrir búskap landsmanna og hvort halda beri áfram þeirri þróun í landbúnaðinum, að taka aflvélar til notkunar við bústörfin. Fór dómarinn þá inn í ann ur þeirra björguðu vitavörð- að hliðarherberg: og kom aft urinn á Reykjanesi og aðstoð ur þaðan eftir nokkra stund armaður hans og hinn þriðji og sagði, að synjunin yrði bók komst í hellisskúta og var sig _______________________ uð. Fór hann því næst inn í ið eftir honúm. j réttarsalinn, en blaðamaður- J Loks er að geta enska tog- Ifeiiög Jólfiamia inn hélt til skrifstofu sinpar. arans Preston North End,! sem strandaði við Geirfugla-! Mál. sem verður að bafa sinn gang. sker 15. april 1950. Fékk björgunarsveitin vélbátinn1 ^ Æ ^ ^ Fróða til þess að fara á slys- Það skal tekið fram skvrt staginn og var bjargaö á og gre nilega, svo ekki verði bann sex mönnum, en öðruml um villzt, að viðkomandi af áhöfninni björguðu önn- blaðamaður leitar ekki réttar ur sk}p _ ^ þessum tuttugu ár síns í þessu mali af neinum um hafa Grindvikingar því oðrum astæðum en þe m, að bjargað 117 mönnum úr sjáv hann telur þetta réttlætis- arh4ska mál, sem varði þjóðina alla og hin frjálsu blöð í landinu,1 Síarf kveuþjóðarinnar rétt þeirra til að fylgjast með, , ..... . . því.semgerstfyrirþeimdóm1 Þessi frásogn talar stólum, sem eiga að vera opn ir þjóðinni. Kurteisi eða ó- kurteisi í framkomu þeírra manna, sem hér eiga i hlut, né persónuleg kynning við þá, fær hér engu um þokað. Tíðindamaður blaðsins tel- ur sig bregðast skyldu s'nni við blað sitt og þjóðina og blaðamennskuna í landinu, ef hann leitar ekki þess í'éttar, sem þjóð nni ber, til að fylgj- ast með í þeim málum, sem varða hana miklu. 15. funtlariiiii ár- angurslstus Fimmtánai fundur dag- skrárráðstefnunnar í París með sínu máli. Það myndi þó ekki síð- ur athyglisverð saga, ef sagt væri frá því liknarstarfi, er konur í Grindavík hafa innt af höndum á heimilum sín- um, er þær hafa hlynt að sjó- ' hröktum mönnum, svo að þeim gæti liðið sem bezt, oft við þröng húsakynni og tak- mörkuð efni. I Fyrir 35 árum 24. marz hefir oftar orðið Grindvikingum minnisstæð- ur heldur en þegar þeir björg uðu Frökkunum með nýju fluglinutækjunum. í ofviðri, sem skall á 24. marz 1916 náðu fáir Grindavíkurbátar landi. Þá vantaði 38 sjómenn úr Grindavík, og vissi enginn vissu, hvort þeir væru <Framhald af 5. síðu.; is og fórnardauða. Jarlinn af Warwick segir jungfrúnni, að hann hafi ekki látið brenna hana af persónulegri óvild, heldur hafi sér virzt það póli- tísk nauðsyn, en okkur virð- ist stundum það, sem þýð- ingarlaust er, vera pólitísk nauðsyn, Jungfrúin hafi strax á bálinu sigrað þá, sem dæmdu hana, en sér eigi hún samt geislabauginn að þakka. j í þéssum eftirleik koma' fram tvær nýjar persónur.' Baidur Hólmgeirsson leikur: mann frá 1920 en hann til- j kynnir, að jungfrúin hafi ver ið tekin í dýrlingatölu. Bald- ' ur hef r virðulega framgöngu og framsögn, svo sem sómir tignum sendimanni hins æðsta valds. Haraldur Björnsson leikur ensk- j an herramann, sem kemur úr Víti úr orlof: sínu og fer þar saman gott gervi og leikur. En það er ekki tóm til að rekja þá sögu, en þar full- Komna þeir Pétur biskup og séra Jón hlutverk sín í leikn- um. Haraldur Björnsson er leik stjóri og ferst það vel. Leik- tjcldin hefir Magnús Pálsson teiknað en Lárus Ingólfsson málað og vöktu þau út af íyrir sig aðdáun. Árni Guðnason magister hefir þýtt leikritið og er margt vel um þýðmguna, en þó skal þess gætt, að þegar bjðöleikhús flytur öndvegis- verk frægasta snillings aldar- innar í le kritagerð, dugir engin meðalmennska. Margt er snjallc í þýðingunni, en þó er hætt við að blótsyrði Ró- berts höfuðsmanns hafi ann- an svip hér en á tungu höf- undar. í sjónleiknum eru Eng lendingar kallaðir „guðs- bjálfar“ vegna þess, að þeir kalli hefnd guðs yfir sig í orði, en einmitt slíkar for- mælingár munu vera blóts- yrði Englendinga. Þarna verö ur því mynd höfuðsmar.nsins helzt til sóðaleg, en þó má ef til vill færa rök að því, að álíka ruddafenginn íslend- ingur liefði getað sagt þetta allt. — Betur kynni ég við að nleypa kjarki í sig eða aðra en að setja kjarkinn í þá og ef til vill er nokkur múnur á bví, að láta skoða sig sem kvenmann og láta líta á sig sem kvenmann. Og mikið má það vera, eí jungfrúin á <;kki að segja um hermennina frönsku, að þeir séu alltaf að hugsa um hvað óhætt sé fremur en „leyfilegt". — En hvað sem um þetta má segja, er þýðingin eflaust góð i öll- um meginatriðum og hressi- leg tilþrif í mál'. Það er sannarlega vel af sér vikið, að undirbúa þessa sýningu á einum mánuð: og það sýnir hvað íslenzk leik- list getur. í heild hefir Þjóðleikhúsið vandað vel til þessarar sýn- ingar enda óhætt að segja, að hún takizt pi'ýðilega. II. Kr. .v.v.v.v.v, !■■■■■■ w var haldinn í gær. Þar lagði lífs eða liðnir. Seint á þriðja Gromyko fram miðlunartil- sólarhring kom svo kútterinn iögu um hvervæðingu Þýzka- Esther frá Reykjavik inn á lands, eh orðalag hennar var víkina með fána við hún með English Electric heimilistækin geta nú allir eignast í með þeim hætti, að vestur- veldin töldu ekki fært að sam þykkja hana óbréytta. Varð fundurinn þvi árangurslaus sem hinir fyrri. Grindvíkingana alla heila á húfi — jafnmarga menn og Grindvíkingar björguðu af franska togaranum réttum sextán árum síðar. V.V. .v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. I ■ ■ ■ Sníðaskólinn Eins og að undaníöi-nu verður kennt að taka mál og ÍJ sníða dömu- og barnafatnað. Kappkostað er að nemend- ur fái að sníða sem mest úr eigin efnum. Næsta nám- £ «: skeið hefst 28. þ. m. Fyrirspurnum svarað næstu daga £ í síma 80730. £ £ BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR I* :; Lauganesvegi 62 ÍW.V.V.V.V.W.V.'.V.'.W.V.V.VV.V.V.'.W.'.W.V.V.V I *. . i ■: M > Þvottavei Kæliskápur Hrærivél Einnig nieð hakkavél :;i Hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu okkur vinarhug og hjálp við fráfall og jarðarför eig- inmanns míns ODDS MAGNÚSSONAR, Skaftafelli Sérstaklega viljum við þakka sveitungum okkar, sem svo drengilega brugðuzt við til hjálpar. F. h. vandamanna Ingigerður Þorsteinsdóttir Þessi heimilistæki útvegum við þeim sem hjá okkur panta, gegn fyrir- framgreiðslu á 10% af væntanlegu andvirði vélanna. Væntanlegt verð án skuldbindingar, verður sem hér segir: Þvottavél moð vindu og dælu kr. 4,200.00 filrærivél með sítrómtpressn kr. 1,100.00 Hrærivél með sítriimipressu og hakkavél..................... kr. 1,500.00 Kæliskápur...................... kr. 6.860.00 Ath. Vélarnar eru aðeins fyrir 220 volta riðstraum (A. C.) Sendið pantanir yðar sem fyrst, með innágreiðslum. Athugið að pantanir verða afgreiddar eftir röð, og þeir sem fyrstir panta fá fyrstir vélar. Væntanlegur afgreiðslutími, án skuldbindingar, verður sem hér segir: Þvottavélar og' hrærivélar 3—4 mánuður Ivæliskápar 6—8 inánuðir .■.W.W.V.V.'.V.V w.v.v.v.v.v.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.