Tíminn - 01.04.1951, Side 2

Tíminn - 01.04.1951, Side 2
f 2. ( t * * í * / « i r r TÍIVIINN, sunnuclaginn 1. apríl 1951. > r . f? 73. blað. BWW Jrá hafi til heila Útvarpið Útvarpið í dag. Ki. 8.30—9.00 Morgunútvarp — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Morgun tónleikar ( plötur). a) Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelsohn (International strengjaoktettinn leikur). b) Kvintett fyrir blást-, urshljóðfæri op. 43 eftir Carl Nielsen (Bláusarakvintett konung legu hljómsveitarinnar í Kaup- mannahöln leikur). 12-ldHádeg isútvarp. 14.00 Messa i Laugar- neskirkju (séra Garðar Svavars- son). 15.15 Miðdegisútvarp: a) í>áttur um Paganini, með tón- leikum af plötum (Sigurður Sig- urðsson). b) Píanósónata i C-dúr op. 53 (Waldstein-sónatan) eftir Beethoven (Frederic Lamond leikuri. 16.15 Útvarp til íslend- inga erlendis: Fréttir. 16.30 Veð- urfregnir. 18.30 Barnatími (Bald ur Pálmason): a) Upplestur (Ósk ar Halldórsson kennari). b) Tón- leikar. c) Ritgerðasamkeppnin: Fleiri ritgerðir lesnar og nánar skýrt frá verðlaunaveitingum. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Eileen Joyce leikur á píanó (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Ftéttir. 20.20 Tónleikar Sinfóníuhlóómsveitarinnar (tekn ir á segulband í Þjóðleikhúsinu 29. marz). Stjórnendur: Aram Khatchaturian og Róbert A. Ottóssón. Einsöngvari: Nadezda Kazantzeva. a) Khatchaturian: „Sórgaróður í minningu Lenins.“ b)Khatchaturian: „Orustan um Stalingrad", svíta fyrir stóra hljómsveit. c) Gliere: Konsert fyrir Coloratúrrödd og hljóm- sveit. d) Khatchaturian: „Grímu dansleikurinn", svíta við leikrit eftir Ljermontov. e) Khatcha- turian: Dans úr ballettinum „Gajane“. 21.45 Upplestur: And- rés Björnsson les kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrár lok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin: Þórarinn Guðmundsson stjórnar. a) Lög eftir íslenzk tónskáld. b) Þrír dansar eftir Smetana. 20.45 Um daginn og veginn (Gisli Guðmundsson alþm.). 21.05 Ein- söngur: Einar Sturluson syngur, við hljóðfærið Fritz Weisshapp- el: a) „Andvaka" eftir Björgvin Guðmundsson. b) „Sólin ei hverf ur“ eftir Björgvin Guðmunds- soií c) Aría úr „Don Giovanni“ eftir Mozart. d) Romanza úr óp. „La Gioconda" eftir Ponchielli. 21.20 Erindi: Afríkuþjóðflokkur- ínn Felladar (Baldur Bjarnason magister). 21.45 Tónleikar (plöt- ur). 21.50 Frá Hæstarétti (Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Létt lög (plötur). 22.30 Dag skrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip. Hekla er á Austf jörðum á norð urleið. Esja er í Reykjavík. Herðu breið er væntanleg til Reykjavík ur í dag frá Breiðafirðí og Vest- fjörðum. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vest- an og norðan. Þyrill er í Reykja- vík. Ármann var í Vestmanria- eyjum í gærkvöld. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavik í gærkvöld áleiðis til Akureyrar. Dettifoss er í Vestmannaeyjum, fer þaðan í kvöld til Akraness. Fjallfoss fór frá Frederikstad 30. marz til Gravarna, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá Rotterdam 31. marz til Leith og þaðan væntanlega 2. apríl til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá New York 8. apríl til Reykjavikur. Selfoss fór frá Vest mannaeyjum 29. marz til Leith, Hamborgar, Antwerpen og Gauta borgar. Tröllafoss fór frá Balti- more 26. marz til Reykjavíkur. Dux fór frá Gautaborg 31. marz til Kaupmannahafnar og Rvikur. Skagen fór frá London 28. marz til Reykjavíkur. Hesnes fermir í Hamborg um 2. þ. m. til íleykja- víkur. Sambandsskip. Hvassafell fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld upp í Borgar- nes. Arnarfell fór í gær frá Ála- borg til FáskrúSsfj. rðar. Flugferbir Flugfélag íslands. Innanlandsflug: f dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til sömu staða. MiHilandafiug: „Gullfaxi“ fer til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar kl. 22.00 í kvöld. Árnað heilla Hjónahand. f gær voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, Ingibjörg Jónsdótt ir og Bjarni Jóhannesson bryti. Heimili þeirra er að Ánanausti C. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Guðmundsd. Böðmóðsstöðum Laugardal, og Ingimundur Einarsson frá Laug- um í Hrunamannahreppi. Úr ýmsum áttum Tafl- og bridge-klúbburinn tilkynnir: .bridgekeppnin í dag kl. 2 e. h. Fjöltefli við Sturlu Pétursson kl. 8 á morgun. Mætið stundvíslega. Blóm, þrátt fyrir kulda. Víða í bænum eru komnir upp í görðum hvítir vetrargosar, þrátt fyrir frost og kulda, og dvergliljur, krókusar, breiða út blá, gul og hvit blóm, þar sem skjólgott er og sólar nýtur. Koll- unum hefir jafnvel skotið upp úr fönninni sums staðar undir húsveggjum. Iláskólafyrirlestur: Hvað er fagurfræði? * Prófessor Símon Jóh. Ágústs- son flytur fyrirlestur í hátíðasal háskólans í dag, 1. apríl, er hann nefnir: „Hvað er fagurfræði?" Fyrirlesturinn hefst kl. 2 e. h. stundvíslega og er öllum heimill aðgangur. í þessu erindi leitast fyrirles- inn við að gera grein fyrir því, hvað fagurfræði er. Hann eyðir fyrst þeim mísskilningi er menn halda, að til séu tvær tegundir fegurðar: náttúrufegurð og list- fegurð, og eigi fagurfræðin ein- ungis að fást við rannsókn hinn- ar siðarnefndu. Viðfangsefni fag urfræðinnar er öll fegurðar- reynsla manna og tekur hún því jafnt til náttúrufegurðar sem listfegurðar. Síðan ræðir fyrir- lesarinn ýmsar skoðanir á hag- nýtu gildi fagurfræðinnar. Hún getur ekki fundið mælikvarða á list, komið fram með reglur, sem segja til um, hvernig fagrir hlut- ir eiga að vera, m. a. af því, að listin er skapandi starf, sem vex írá öllum reglum. Aðalfundur Bifreiðakennarafélags Reykja víkur, var haldinn 27. marz í húsi V. R. í Vonarstræti. Fundarsókn var með ágæt- um, og virtist mikill áhugi ríkj- andi meðal fundarmanna, að efla þessi nauðsynlegu samtök, sem þegar heíir sýnt sig að til framtaka var stofnað með samtökum þessum. 1 fundar- byrjun minntust fundarmenn fyrrverandi formanns og aðal- hvatamanns félagsins, sem nú er látinn. f stjórn félagsins voru kosnir: Sverir Guðmundsson, form., Gísli Ó. Sessiliusson, ritari, Árni Pálsson, gjaldkeri. Vara- menn í stjórn voru kosnir: Guð- mundur Sigurðsson, Magnús H. Valdimarsson, en endurskoðend ur Geirjón Helgason og Páll Þorgilsson. Fundur Sambandsráðs Í.S.l. verður haldinn í Reykjavik 22. apríl n.k. Anglýsfð í Tfmanmn. WWmV.VmVmWJ .■.v.v.v.v.v.v.v V.'.V.V.V.V í ■ ■ •: í l Rafmagnsheimilistæki \ V Næstu daga tökum vér á móti pöntunum á BTH- ^ Næstu daga tokum ver a móti pontunum a BTH- ■ ■ rafmagnsheimilistækjum. Upplýsingar á skrifstofu ■ vorri, Vesturgötu 17, sími 4526. ■ j: ■ ■; EinkanmboðsineHn á Íslandi fyrir ' :■ : í Britisli T&ioinson-IIonston ILxport í'o % ______________________________ • • - AN ^ATDCKJASa^ .•AW.V.V/.V.VVVAV.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.W.V.W .■.VAV.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V ■: < SVIðöá II •: í Miðdalahreppi í Dalasýslu er til leigu um lengri eða ■J skemmri tíma. í ánni er silungsveiði, sjóbirtingur og ■J nokkur laxveiði. Ji Tilboð og fyrirspurnir sendist til Þorbjörns Ólafs- J sonar, Hanastöðum, simstöð Sauðafell, eða Hjálmtýs »: Péturssoonar, Víðimel 43. Sími 4373. Ív.VmV.VmVmVmV.V.VmV.VmV.V.VmVmVmVmVmVmVmVmVmV.' Garðræktendur Reykjavíkurbæjar Þeir leigutakar, er óska eftir að halda garðlöndum sínum næsta sumar þurfa að greiða af þeim leigu nú þegar, eða í síðasta lagi fyrir 10. apríl n. k, Ræktunarráðnnautnr Reykjavíkur. amgainnmmmnnmnHnnnui A fimum tefii BYGGÐA5ÖFNIN Það hefir verið verulegur áhugi fyrir því, að upp yrði komið hér og þar um landið myndarlegum byggðasöfn- um, þar sem menn gætu í rauninni séð inn i gamla tímann og öðlast betri skilning og raunhæfari þekk- ingu á lífi og háttum forfeðranna. Ýmsir menn og samtök hafa unnið að því að dugnaði að bjarga í þessu skyni gömlum munum og safna þeim saman, og er á þann hátt til orðinn nokkur vísir að slíkum söfnum. ★ ★ ★ Það er þó líklega mála sannazt, að áhugi almennings á þessu máli sé ekki eins mikill og skyldi, og er illt til þess að vita, því að af því stafar sú hætta, að ýms gömul amboð og munir, sem ekki eru lengur í notkun eða hafa hagrænt gildi, lendi í glatkistuna, þótt þeir gætu með sæmd skipað sitt rúm í byggðasafni. Á tím- um hinna öru breytinga átta ekki allir sig á því, að gamalt búsgagn, sem ekki er lengur notað, sé samt sem áður mikils virði og merkileg heimild, er að réttu lagi á að varðveitast. ★ ★ ★ Þessi greinarstúfur er skrifaður til þess að vekja at- hygli almennings á þessu, ef vera mætti, að einhver gamall gripur yrði fyrir þær sakir tekinn til handar- gagns, geymdur og sendur til réttra aðila til varð- veizlu. Við myndun slikra safna þarf samhug og hirtni almennings, ef vel á að vera. Gefið því þess vegna gætur, hvort ekki eru enn í fórum ykkar þeir munir, sem geta orðið komandi kynslóðum vitni um lífsbar- áttuha cg hætti forfeðranna í þeirri baráttu, og látið það umfram allt ekki glatast eða skemmast, ef þið finnið eitthvað slikt. j. h. við sumarleikskólann í Grænuborg, er laus til umsókn- ar. — Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Hverf- isgötu 12, fyrir 1. júni n. k. Síjúrnin. txixxtxnznt tzittttmntiiiitiitittKiiitttttttttttst Efnalaugar Útvegum vatt á pressuvélar frá Englandi. Davíð S. Jónsson & Co. Garðarstræti 6. • TILKYNNING • Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á olíum: 1. Ljósaolía ...... pr. tonn kr. 1135 00 2. Hráolía ........ — líter — 0.64 Að öðru leyti er tilkynning verðlagsskrifstofunnar frá 6. jan. 1951 áfram í gildi. Reykjavík, 31. marz 1951. . . j Verðlagsskrifstofan. ' f

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.