Tíminn - 01.04.1951, Side 3
73. blað.
TIMINN- sunnudaginn 1. apríl 1951.
3,
Trúarvakningar í
; Bandaríkjunum
í Bandaríkjunum hefir aldr ^ Mörg stórblöð Bandaríkj-
ei verið nein almenn þjóð-(anna og Englands fluttu
kirkja. Rúmur helmingur ( greinar og myndir frá þessum
þjóðarinnar er í kristnum samkomum.
fríkirkjusöfnuðum, og þeirj í janúar í fyrra hélt dr.
aftur í annanstað fjölmörgum Graham og samverkamenn
kirkjufélögum — bæði af trú hans 4, — söngstjóri, hljóð-
íslenzkt lj óðskáld lýsir
Fjallkonunni þannig, að hún
arlegum og þjóðernislegum á-
stæðum.- Innflytjendur komu
færaleikari, einsöngvari og
aðstoðarmaður — svipaðar
yíðsvegar að, og allir vildu; samkomur í Boston og í febr.
þeir halda móðurmáli sínu — og marz í Columbía i S.-Caro-
eins lengi og unnt var. Þess' lína. Aðsókn og áhrif voru
vegna hafa t. d. lúterskir söfn sízt minni en í Los Angelos.
jiðir verið til skamms tíma í| í Boston eru 74% bæjar-
mörgum kirkjufélögum, þótLbúa kaþólskir og 15% únít-
enginn væri þar ágreiningur arar, og þeir eru hvorugir
oftast .um annað en tungu- taldir vinveittir trúarvakn-
málið. Þetta er að smábreyt-' ingafundum, þar sem öll á-
ast eftir því sem „gömlu mál- j herzla er lögð á friðþægingu
in“ gleymast, — þótt enn séu Krists fyrir fátæka syndara.
Smáfélögin mörg. Um siðgæð j — En svo fór að síðustu kvöld
4s mál, eins og t. d. bindindis- in komu 15 þús. áheyrendur.
Utan úr heimi
Ódýr hel copter-
flugvél.
AmeríískUr hugvitsmað-
ur, Stanley Hiller að nafni,
hefir nýlokið smíði heli-
copterflugvélar, sem vakið , . . ^ . , .
hefir mikla athygli í Banda sé Þrungm af eldi og þakm
ríkjunum. Þessi vél hefir af snævi Þrúðvangi svipuð
ekki kostað nema 5000 doll'með mjallhvíta brá. Ef til vill
ara, en talið er að verð ð' er þessi lýsing rétt á landinu
muni komast niður í 2500 i heild. Tvímælalaust á hún
dollara, þegar farið verður vei Vjg um Skaftafellssýslu,
að framleiða slíkar vélar íiSem liggur upp að brún
stórum stil.
Helicoptervél þessi er á
margan hátt alger nýjung.
Öll gerð hennar er miklu
einfaldari en áður hefir
þekkst. Hún hefir tvo litla
mótora. sem vega 5 kg.
hvor. Hún getur komist í
4000 m. hæð og flogið 130
km. á klukkustund. Hún er
ætluð tve'm mönnum. Ekki
er reiknað með viðgerð á
mótorunum, heldur ráðgert
að skipt sé um mótora eft-
ir 500—1000 klst. flug. Við-
gerð er ekki talin borga s g
vegna bess, hve ódýrir þeir
eru.
Helicopterflugvél þessi
þykir benda 11 þess, að bess
Oddur í Skaftafelli
Eftir Pál Þorsteinsson, alþingismann
stærstu jökulbreiðu landsins,
og þó einkum bæinn Skafta-
fell. Land Skaftafells er að
miklu leyti í jörmunelfdri
greip jökulsins. Að vestan er
Skeiðarárjökull, sem skríður
fram á láglendið hægt en sig
andi og ber yfir það ægis-
hjálm. En þar hefst langæ
barátta hans við yl sólar og
veitir ýmsum betur ár hvert.
Undan rótum jökulsins, rétt
við skógiskrýdda hlíð, brýzt
Skeiðará fram, svellur upp
að rótum Skaftafells, en
kvíslast síðan um hrjúfan
sand harla ómild með úfinn
svip. Þó kastar fyrst tólfun-
sé ekki langt að bíða, að _ . ,. » . .
það verði engu óalgengara u™’ Þegar eldur sem að jafn
jnálið — og um líknarmál ut-
anlands og innan er yfirleitt
ágæt samvinna milli kirkju-
félaganna. Bandaríkjamenn
eru allra þjóða fremstir um
líknarmál og kristniboð. Á-
að einstaklingar eigi flug-
vélar 11 einkanota en bíla
nú.
Alls urðu þeir yfri 3000, er
sögðu frá afturhvarfi sínu. 75 Þekktir frístunda-
evangeliskir söfnuðir undir-
biuggu samkomurnar í Bost-
on. Sú nýlunda gerðist, að
kaþólskur erkibiskup skrifaði
hugamenn safnaðanna, leik- mjög vingjarnlega grein um
inepn engu síður en prestar, satrfið. Greinin hét: „Bravó!
^eitast við að ná til þeirra,
sem aldrei koma í kirkju
nema við jarðarfarir. — Þá
málarar
Eins og kunnugt er, legg
ur Winston Churchill tals-
verða stund á það að má!a
í tómstundum sínum. N—
lega var haldin sýning í
Bandaríkjunum á nokkr-
um helstu málverkum
hans og hlutu þau góða
dóma. Nú hefir Churchll
einnig á þessu sviði eignast
keppinauta meðal andstæð
inga sinna. Stafford Cripps
hefir lengi fengist við það
að mála og hefir mjög auk
ið bað síðan hann hætti
ráðherrastörfum. Maur:ce
Webb matvælaráðherra er
og góður málari.
Billy.“ Talið var að greinin
væri þökk fyrir, að dr. Gra-
ham hafði ekki ráðist á ka-
leita sem sé margir til presta, I þólsku kirkjuna, og ekki skipt
þótt þeir láti sem þeir viti sér af, í hvaða kristinn söfn-
ekki um þá endranær. — Að- uð nýváknaða fólkið færi. —
alráðin eru blöð og bækur — „En þú verður að fara í þann
útgáfufýrirtæki, er gefa út söfnuð, sem þú treystir bezt“
kristileg rit eru „nærri ótelj - var ráðlegging, sem hver ný-
ándi“, —■- sunnudagaskólar, vaknaður utansafnaðarmað-
kristileg æskulýðsfélög og ur fékk.
vakningarsamkomur. Kunnir) „Columbía er ekki nema 100
ræðumenn og söngmenn, þús. manna bær, og þó vill
bæði leikmenn og prestar eru undirbúningsnefndin fá Bandaríkjanna þegar dr.
þá fengnir til að hafa sam-' stærstu sali og jafnvel stóra Qraham þarf ekki að vera
komur kvöld eftir kvöld í leikvelli handa þessum vakn-1 beima ag gæta Skólanna.
álmennum fundahúsum eða ingafundum," sögðu margir j Dr Qraham er 33 ára vígð-
tjöldum. Reynslan er sú, að forviða suður þar. — En 1 ist til prestsskapar hjá j pres_
þangað kemur fjöldi manna, hvergi var þó aðstreymið býteríönskum“ söfnuði 1943,
sem aldrei fara í kirkju. Að- meira, og sýnileg áhrif sögð var 3 ár t fergaiögum fyrir
sókn og áhrif eru auðvitað tvöföld við það undanfarna.1 samtök er nefnast' Æsk-
misjöfn, og síðan þeir dóu j Síðasta samkoman átti að an fyrir Krist.“ Þau eru eitt-
Moody og Torrey, Billy Sun- j vera á leikvangi borgarinnar hvag iq ára gömul, en hafa
day og Giþsy Smidt hefir fá- sunnud. 12. marz kl. 15. Veð- nu deilgir í 59 löndum. Dr.
um eða engum vakningapré-j urspáin sagði: „Það verður Graham er þar varaforseti!
dikurum tekist að vekja al-' regn“, og morgunblöðin spáðu - - -— ■ ■------*-■»-
þjóðar athygli til skamms1 „skúrum eftir hádegið." En
tíma. | fólkið hafði beðið um sól-
En haustið 1949 hófst trúar skin, og það varð sólskin,
vakning í Los Angelos, sem bæði úti og inni í ýmsum
hefir komið víða við síðan og skilningi.
vakið um allan enskumælandi
heim athygli.
Kristilegt félag kaupsýslu-
Járnbrautarlestir og bifreið
ar fluttu aðkomumenn. Kl. 13
var leikvangurinn hálfsetinn,
manna i Los Angelos fékk dr. ,tók þó 33 þús. í sæti, kl. 14,30
Billy Graham, ungan skóla- j fullsetinn, — og þegar byrjað
stjóra frá Minneapolis, til að var voru 40 þús. komnir inn,
stjórna daglegum vakninga-j en liðsveit vísaði um 10 þús.
samkomum þar í borg í 8
Vikur. Þær voru haldnar í
geysistóru tjaldi, er tók 6000
manns — fyrsu 3 vikurnar, en
þá var það stækkað svo að
það tók 9 þús. Aðsóknin var
svo mikil að stundum urðu
jafnmargir frá að hverfa eða
stóðu umhverfis og hlustuðu
á hátalara, þegar veður leyfði.
Áhrifin voru meiri en dæmi
eru til síðan Moody og Somky
voru upp á sitt bezta. 3000
manns lýstu því skriflega, að
^þeir hefðu snúið frá trúar-
íegu og siðferðilegu hirðu-
.leysi til frelsara síns Jesú
Krists, og aðrar 300 þús. lögðu
leið sina í aukatjöldin til
fyrirbæna trúaðs fólks, „að
köld og dauð trú þeirra end-
iirlífgaðist.“
manns frá. — „Hefi aldrei
talað við annað eins fjöl-
menni,“ sagði B. G. Thur-
mond, fylkisstjóri, Byrnes
dómari, áður ráðherra hjá
Roosevelt og ýmsir kunnir
menn sátu á ræðupalli. Og
þegar spurt var: „Hverjir vilja
ganga Kristi á hönd í dag?“,
voru þúsund hendur á lofti.
Nærri 2000 manns leituðu fyr
irbæna. Byrnes dómari faðm
aði dr. Graham að sér á eft-
ir og mælti: „Ég hefi verið
með þjóðleiðtogum, forsetum
og konungum, en þetta er dá-
samlegsta stund æfi minnar.“
Blöð og útvarp, og nú síð-
ast fjöldi sjónvarpsstöðva,
hjálpa til að kynna þetta
starf, sem enn heldur áfram
hér og þar í stórborgum
aði er dulinn í iðrum Gríms
vatnagígsins, tekur að v'ínna
land i miðri hjarnbreiðunni.
Þá fer Skeiðará hamförum,
sprengir jökulbrúnina, svo
að firnastórir jakar ber
ast með ólgandi vatnsflaumi
fram á sand andspænis
Skaftafelli. Að austanverðu
teygir Skaftafellsárjökull sig
fram á sléttlendið. Frá hon-
um rennur Skaftafellsá fram
á sandinn til móts við Skeið
ará. Norðaustur frá bænum
ber við loft í fjarlægð hæsta
tind landsins, Hvannadals-
hnúk, í mjallhvítu skarti. —
Innan þessarar umgerðar
stendur Skaftafell, búið
möttli grænum. Þar standa
tveir bæir samtýnis á heiðar-
brún. Fyrir neðan þá er skógi
skrýdd hlíð, svo að túnjurtir
og bjarkir mætast í túnjaðr-
inum. Fagurt gil, sem er
djúpt á köflum, klýfur túnið
og heiðina. í því er nokkurt
vatnsfall, er hrynur niður
stalla hér og hvar. Handan
við bæinn er heiðaland og
yfir það gnæfa gróðurvana
tindar.
Á þessum stað fæddist Odd
ur Magnússon fyrir 57 árum,
þ. e. 9. marz 1894. Móðurætt
hans er ein grein af hinni
nafnkunnu Skaftafellsætt, en
faðir hans var frá Hofi í
sömu sveit. Þegar Oddur var
á öðru ári, varð Magnús fað-
ir hans, sem þá var fertug-
ur að aldri, fyrir slysi, er
leiddi hann til dauða á fáum
dögum. Eftir það stóð heim-
ilið uppi svipt fyrirvinnu með
átta barna hóp og varð að
fá aðstoð vandalausra vinnu-
manna, unz bræðixrnir fengu
þroska til að sjá því farborða.
Önnur systirin dó frumvaxta.
Hin sá um heimilið A.«sína
hönd, unz hún lézt á öndverðu
ári 1930. Einn bróðirinn flutt
ist frá Skaftafelli fulltíða og
reisti bú á hofi, þar sem fað-
ir þeirra hafði alizt upp. —
Annar gerðist vinnumaður og
varð síðar skjólstæðingur
bróður síns á Hofi. En fjór-
ir bræður hafa staðið saman
I des. 1948 tók hann að sér
skólastjórn stofnunar, sem
nefnd er einu nafni „Norð-
vesturskólarnir“ í Minneapol-
is. Þeir munu vera 3, biblíu-
skóli, gagnfræðaskóli og lærð
ur skóli. í fyrra voru þar sam
tals 1150 nemendur. Útlend-
ingar voru þar frá 17 löndum
— og fengu ókeypis kennslu,
fæði og húsnæði. Dr. Graham
kvaðst hafa séð í ferðalögum
um Norðurálfu, hve brýn nauð
syn sé til að hjálpa efnileg-
um trúuðum, ungum mönn-
um, til að verða vel hæfir leið
togar í heimalandi þeirra. „Ég
býst ekki við að geta verið
heima fyrst um sinn nema
rúmar 10 vikur árlega, en
kennaraliðið er svo vel skip-
að, að það getur séð um skól-
ana“ segir hann. Ef einhver,
sem þetta les, skyldi vilja vita
nánar um þessa ókeypis um bú á föðurleifðinni fram
venju. Morguninn líður. Bif-
reið, sem Oddur stjórnar, ber
skyndilega af réttri leið. þeyt
ist niður snarbrattan gil-
barm í túnjaðrinum, fellur
ofan af allháum bergstalli í
djúpan hyl. Um dagmál heill
maður við starf, um hádegi
sama dag borinn til bæjar
örendur.
Saga Odds Magnússonar er
bundin við Skaftafell. Á þeim
stað lagði hann fram krafta
sína og þar féll hann mitt í
önn dagsins, þegar kallið
kom. Hið stórbrotna umhverfi
hlaut að sníða starfssvið hans
og heimta vissa þjálfun. —
Starfssvið Odds var og eink-
um bundið við umbætur á
óðalinu, fjárgæzlu í erfiðu
fjallendi, ferðir um eyði-
sand, leiðsögn yfir jökul og
síðast en ekki sizt glímu við
viðsjál stórvötn. Var hann í
flokki fremstu íþróttamanna
skaftfellskra í þeirri grein. Á-
hugi Odds og atorka beindist
einkum að því marki að efla
heimilið. í órofa samvinnu
við bræður sína þrjá og með
tilstyrk fleiri vandafólkg á
ýmsum tímum hafði honum
og tekizt að byggja upp heim
ili vel efnum búið, með vax-
andi hagsæld, veitandi með
rausn hverjum sem að garði
bar. Heimili, sem úm langa
hrið hefir verið máttarviður
í byggingu sveitarfélagsins.
Oddur var kappgjarn í hví-
vetna, vildi ráða í ríki sínu án
íhlutunar annarra, sjá sér og
sínum vel borgið og láta
landsnytjar allar skila arði
sér í hendur, hvort sem þær
væru suður við sjó eða uppi
við jökulbrún. Hann gekk að
þessu viðfangsefni með frá-
bærri árvekni og harðfylgi.
Til að ná sem beztum árangri
skyldi jafnan staðið að verki
ósleitilega langan vinnudag.
Á síðustu árum hefir þró-
un samgöngumála orðið sú,
að reglubundnar ferðir yfir
Skeiðarársand hafa fallið nið
ur. En á sama tíma hafa hóp-
ar ferðamanna lagt leið sína
yfir sandinn að sumarlagi. —
Munu ýmsir minnast frá þeim
ferðum ágætrar fyrirgreiðslu
á heimili Odds, enda valdist
hann oft til fylgdar. Hann
kostaði kapps um að eiga
góða hesta og gerði stundum
miklar kröfur til þeirra, enda
sannreynist það hvergi jafn
áþreifanlega og í stórvötn'-
um, að maðurinn einn er ei
nema hálfur, að maður og
hestur þeir eru eitt fyrir ut-
an hinn skammsýna mark-
aða baug.
Hið sviplega fráfall Odds
í Skaftafelli vekur söknuð.
Og mikilil harmur er kveð-
inn að konu hans og öðrum
vandamönnum. Heimilið hefir
mikið misst, þegar það merki,
sem Oddur bar, er niður fall
ið. Um leið og þeir, sem fjær
standa, en þekktu Odd, votta
skylduliði hans samúð er
þeim sú tilfinning rik í huga,
að eftir fráfall hans er skarð
fyrir skildi í flokki skaft-
fellskra bænda.
skólavist, mun bezt að skrifa
beina leið til dr. B. Graham,
Northwestern Schvols, Minn-
eapolis, Minn. U.S.A.
að þessu undir forustu Odds.
Síðustu sextán árin hefir
kona Odds, Ingigerður Þor-
steinsdóttir frá Berustöðum
í Holtum, haft á hendi hús-
Að sjálfsögðu hafa þessar forráð innan húss með að-
vakningahreyfingar ekki hlotistoð dóttur sinnar.
ið eintómt hrós. Hálftrúar-] Föstudagur 2. marz rennur
stefnan, sem telur sig „frjáls .upp. Oddur í Skaftafelli geng
(Framhald á 7. síðu.) I ur til verka á búi sinu að
Miimingarspjöld
Krabbameinsfélags
Rey k j a ví knr
fást í Verzluninni Remedia,
Austurstræti 7 og i skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilis-
ins Grund.