Tíminn - 01.04.1951, Page 4
4.
TÍMINN. sUnnudaginn 1. april 1951.
Hvað eru fangbrögð?
Fangbrögð er hver sú við-
ureign vopnlausra manna, er
þeir takast tökum og leitast
við að leggja hvorn annan
að veili.
Venjulega fer viðureignin
fram á afmörkuðum velli.
Flestar tegundir fang-
bragða eigast menn við á
dýnu í ákveðinn tíma. Ef hvor
ugur viðfangsmannanna hef
ir fallið lögmætri byltu inn-
an viss tlmatakmarks (lotu)
er viðureignin í flestum fang-
brögðum metin til stiga.
Til eru margar tegundir
fangbragða meðal þjóðanna.
Sum hafa föst tök (viðfangs-
menn halda hvor öðrum með
vissum tökum, meðan viður-
eign fer fram) eða laus tök
(Viðfangsmenn geta sleppt
taki á hvor öðrum og tekið
hvorn annan ýmsum tökum)
í sumum tegundum hinna
lausu-fangbragða er ekki
leyfilegt að taka hvar sem er
í likama viðfangsmannsins.
Flestar fangbragðategund-
ir eru bundnar vissum þjóð-
um (þjóðleg fangbrögð), en
fáar eru alþjóðlegar. Þekkt-
ust alþjóðlegra fangbragða
eru hin grísk-rómversku (eða
frönsku), en í þeim er aðeins
leyfilegt að taka á viðfangs-
mannihum fyrir oían mjaðm
ir. —
Á síðari tímum hafa frjáls-
fangbrögð rutt sér mikið til
rúms á aiþjóðlegum vett-
vangi, en í þeim er leyfilegt
að leggja brögð á viðfangs-
manninn fyrir neðan mjaðm
ir sem ofan, og það jafnt fót-
um sem örmum.
Aðrar tegundir fangbragða
eru t. d. „catch-as catch-can“
mikið iðkuð atvinnumannai-
þrótt í Bandaríkjum Norður-
Ameríku og i Englandi,
Schwingen í Sviss (föst tök),
indversk fangbrögð, tyrknesk
fangbrögð, Sumo í Japan
(hryggspennutök), í Sovét-
lýðveldunum kváðu vera til 8
tegundir fornra fangbragða,
á Bretang-skaga, Wales og á
3 stöðum í Englandi (West-
morland, Cumberland og De-
vonshire) eru iðkuð enn fang
brögð með hryggspennutök-
um og fótbrögðum og að end
ingu höfum við íslendingar
okkar ísl. fangbrögð, glím-
una. Juða eða jiu-jitsu eru
ekki forn „fangbrögð“ held-
ur ung kerfi af sjálfsvarnar-
brögðum.
Meðal fornþjóðanna við
Miðjarðarhaf og á Norður-
löndum voru iðkuð ýmis fang
brögð. Listaverk og skráðar
sagnir geyma frásagnir um
þau t. d. í Egyptalandi eru til
veggmálverk á klettagröfum
frá því 3000 árum f. K., sem
sýna fangbrögð, sem líkjast
frjálsum fangbrögðum nútim
ans.
í Hellas á Grikklandi voru
fangbrögð höfð mjög i há-
vegum sem íþrótt. Skáldið
Hómer lýsir i kviðum sínum
mjög nákvæmlega fangbrögð
um, sem hafa mjög líkst
hryggspennu eða t.d. West-
morland-fangbrögðum. í
hinum fornu grísku fang-
brögðum, varð enginn sigur-
vegafi, nema hann feldi við-
fangsmann sinn þrisvar. Fall
var, ef hann snerti jörðu
með baki eða mjöðmum. —
Þyngdarflokkun þekktist ekki.
Meðal Rómverja urðu fang
brögðin fljótlega hrottaleg í-
þrótt. Limlestingar og aðr-
ar líkamsmeiðingar heyrðu
þeina fangbrögöum til.
Eftir t'orstein Einarsson, íþróttafulitriía
Á Norðurlöndum var fang að sokkurinn verði allur, en
eða fangbrögð dáð skemmt- það er undir glímumönnum
un og mjög iðkuð íþrótt. iokkar komið.
Þessi norrænu fangbrögð j Fyrir 30 árum var hætt að
fóru fram í ýmsum myndum æfa grísk-rómversk fangbrögð
og hér á íslandi eru líkur til hér á landi. Á fyrstu 2 tugum
að þau hafa þroskast í þá í- þessarar aldar voru þessi fang
þrótt, sem við nú þekkjum brögð æfð af glímumönnum
undir nafninu glíma. jsamhliða glímunni, bæði á
Á miðöldum dofnaði víða1 Akureyri og í Reykjavík.
yfir fangbragðaiðkunum. —I úr hópi glímumanna komu
Eitthvað munu þau hafa ver- fram á tveim Olympiuleikum
ið iðkuð í sambandi við hern- j menn, sem gátu sér góðan
aðarundirbúning t. d. meira j orðstír í grísk-rómverskum
að segja á hestbaki. Hermenn
voru æfðir að ganga til fangs
við andstæðing sinn, ef þeir
misstu vopna sinna og þvi i0kig öllum viðureignum, ~en
fangbrögðum, Jóhannes Jós-
efsson í London 1908. Hann
meiddist áður en hann gat
voru fangbrögð æfð í sam-
bandi við skilmingar.
Frá miðöldum eru til marg
ar bækur um fangbrögð, þó
aðallega í Þýzkalandi. Marg-
ar þeirra eru skreyttar teikn-
ingum frægra listamanna t.
d. Albrechts Dured (Fecht-
buch).
Þekktir uppeldisfræðingar,
hlaut þó verðlaunapening
Viktoríu drottningar. Sigur-
jón Pétursson í Stokkhólmi.
1912. Hann var um tíma tal-
inn líklegur sigurvegari, en
varð einnig fyrir meiðslum, en
hlaut samt viðurkenningu.
Sigurjón hafði æft hér
heima grísk-rómversk fang-
brögð með glimufélögum sín
Hreggviður hefir sent mér
bréf, stuttort og ákveðið. Víkur
hann þar að dagskrármálum
líðandi stundar á þessa leið:
„Vínsali nokkur hefir skrifað
um það í Vísi, að núgildandi
reglugerð um áfengissölu sé
markleysa og hefir þetta leitt
til þess, að einn af stríðsmönn-
um Tímans hefir þurft að taka
upp vörn fyrir þessa reglugerð
„Nýsköpunars t j órnarinnar“.
Mun mörgum þykja að skörin
taki að færast upp’ í bekkinn,
fram hitt, hvort lögreglustjórar
eigi að fara að lögum eða eigin
geðþótta. Og það er sannarlega
ekki of mælt að maður með lög-
fræðipróf geri laganámi og laga
þekkingu litla sæmd, þar sem
■hann heldur að þetta komi al-
mennum þegnum ekki neitt við.
Þeir eigi að láta lögreglustjóra,
á borð við þennan í Reykjavík,
og vínsala hans, eina um að
annast lög og rétt í landinu?
Grein Sigurgeirs lögfræðings
hefir náð einum tilgangi og við
þegar sálmaskáldið þarf að verja það má gleðjast. Hún hefir sann
moldir Péturs Magnússonar fyr fært marga til fulls um það, að
ir svivirðingum ihaldsblaðanna, I málstaður lögreglustjórans sé
en svo er nú komið. Annars átti óverjandi“.
þessi vínsali í brösum við lög-
reglustjóra í haust, því að lög
reglustjóri var tregur að helga
Seinni hluti þessa bréfs verður
að biða, enda skiptir um efni
knæpu hans í Tívolí. Taldi hann þar, sem nú er komlð. FáeinUm
að þar hefði verið gengið svo orðum vil ég víkja að öðru máli.
langt frá góðum siðum að sízt
mætti selja þar meira áfengi.
Margt er nú sagt um atvinnu-
eins og Basedow, Guts Muths urrlj en fer svo yj Danmerkur
og John, sáu í fangbrögðunum
ágæta likamsþjálfun og
reyndu að vekja áhuga á
þeim að nýju.
Það er ekki fyrr en á 19.
öld, sem verulegur skriður
og æfir í félaginu „Dan“ og er
eftir stuttan tíma kominn í
fremstu röð fangbragða-
manna í Danmörku. Hann
ferðaðist um með félögum sín-
um úr „Dan“ og keppti víða
kemur á endurvakningu fang • 0g Vann marga sigra og varð í
bragða. Frakkar eru taldir: fremstu rog j meistarakeppni
feður nútíma fangbragða.
Frakkinn Jean Brogasse (d.
1872), er talinn faðir „grísk-
rómversku“-fangbragðanna
Fram til 1890 voru fang-
brögðin borin uppi af atvinnu
iþróttamönnum, en undir
aldamótin 1900 fara áhuga-
mennirnir að láta þessa í-
þróttagrein til sín taka.
Þær þjóðir, sem þá bera
fangbrögðin uppi, eru Þýzka-
land, Rússland og Danmörk,
nokkru siðar Finnland, Eist-
land, Tyrkland, England og
í Kaupmannahöfn. Agúst Jó-
hannesson forstjóri minnist
þess, að er hann byrjaði að
æfa glímu um 1907, þá æfðu
t. d. Sigurjón Pétursson, Guð-
mundur Stefánsson og Hall-
dór Hanssen grísk-rómversk
fangbrögð í „Fjalakettinum.“
Hann minnist vel mikilla
viðureigna eins og t. d. þegar
að Jóhannes Jósefsson bauð
út aflraunamanninum Floten
og lagði hann og viðureignar
þeirra Sigurjóns Péturssonar
og Halldórs Einarssonar frá
Vínsalinn hélt því fram, að hans íeysi og okur á húsnæði í Reykja
menn hefðu í engu hagað sér lak vík. Menn segjast verða að borga
ar en gert var í Sjálfstæðishús- ■ þriðjung til helming launa sinna
inu, enda fór svo, að áfengissala , fyrir húsnæði og lítið hafa eftir
hefir verið rekin á báðum stöð- til framfærslu sér og sínum í
unum í vetur. þeirri dýrtíð, sem nú er. Hins
vegar virðist mér, að menn leggi
Drykkjuskóli Sjálfstæðisfiokks annað mat á húsnæði, ef þeir
ins mun hafa starfað fimm Vistast út á land. Þó að menn
' kvöld í viku til jafnaðar allt borgi raunverulega 1200 krón-
1 síðastl. ár í Sjálfstæðishúsinu.! ur fyrir fæði, húsnæði og þjón-
Fróðlegt væri að vita, hvað Sjálf ustu mánaðarlega í Reykjavík,
stæðisflokkurinn hefir hagnazt telja þeir þetta lítils virði, e£
mikið á vínsölu beinlínis. Um þeir eiga að vinna fyrir því út
það eru náttúrlega engar skýrsl í sveit. Víða er svo húsum hátt-
ur til, því að sumt er selt í ( að í sveitum, að bæta má fólki
staupum en annað i heilum Við og mörg slík heimili vant-
flöskum, en ef til vill mætti: ar fólk. En því er líkast, áð
fræða fáfróðan almenning um | ýmsir vilji heldur dauðir liggja
það, hve mikið áfengismagn með skömm í Reykjavik en lifa
Sjálfstæðisflokkurinn hafi selt | við sæmd út í sveit. Fólk skyldi
í húsi sínu síðastliðið ár og' nú taka vel eftir, þegar auglýst
' mætti þá áætla þóknun hans: er föst og trygg atvinna utan
og ábata af því. Svo mikið er
víst, að þetta ætti ekki að vera
neitt einkamál lögreglustjórans.
Vínsalinn úr Vetrargarðinum
Bandaríkin og um og eftir ("jrT”""**;"
fyrri heimsstyrjöldina, Svi- j um 191? IÞrottavellin
Sjálfur gat Ágúst sér góðan
í grísk-rómverskum
fangbrögðum í Danmörku og
er hann kom heim aftur hóf
hann að æfa þá íþrótt hér, en
telur að erfiðar aðstæður (hús
þjóð.
Frjáls-fangbrögð telja marg'
ir að eigi upptök sin í Norð-
ur-Ameríku og Englendingar
urðu snemma þátttakendur.
Þessi tegund fangbragða
hefir haldið tvær leiðir. Leið
bæjar. Þá missa húsnæðisokrar-
arnir spón úr aski, þegar fólk flyt
ur úr bænum og þar með versn
ar aðstaða þeirra til að halda
_________ __ ,____________ mönnum þrælatökum. Það er lið
segir, að kaupfélagsstjóra úti á ' ur í baráttunni við húsnæðis-
landi komi lítið við, hvernig! okrana að yfirgefa þeirra borg,
lög séu haldin í Reykjavík. Að: enda er sá maður undarlega
; sönnu er maður sá, sem hann j skapi farinn, sem hefir geð til
1 talar um, Skúli Guðmundsson,' þess, að láta húsaokrara blátt
alþingismaður en ekki kaup- j áfram hirða hinn fjárhagslega
félagsstjóri. En hvort sem menn 1 ábata af striti sínu. Þá er betra
atvinnumennskunnar í hrotta rými) Þ?fi staðið íÞróttinni
fyrir þnfum, svo að æfmgar
hættu um 1921.
að vinna um hríð gagnleg fram
leiðslustörf utan bæjar.
Ég veit, að heilar fjölskyldur
eiga ekki hægt með að flytja í
fengna gífur-íþrótt, þar sem
allskonar fantaskapur er
leyfður. Viðfangsmenn meira
að segja mála sig fáránlega
eða klæðast skrípabúning-
um. Leið áhugamennskunn-
ar, þar sem öll hrottaleg og
meiðandi tök eru bönnuð. í
þessari mynd nýtur íþróttin
vaxandi gengi og iðkenda-
hópurinn stækkar í Norður-
Ameríku, Evrópu og i Aust-
urlöndum. í frjálsum fang-
brögðum keppa nú Evrópu-
þjóðir á Olympíuleikjum og
Evrópumeistaramótum. —
Fyrsta og síðasta heimsmeist
aramótið fór fram 1922 og nú
á hið næsta að fara fram í
Helsinki i aprílmánuði í ár.
Það er ekkert undarlegt,
þegar maður athugar ýmsar
aðstæður, að Englendingar,
Tyrkir og Egyptar eru áber-
andi snjallir í frjálsum-fang
brögðum. Allar þessar þjóð-
ir eiga sín fornu, þjóðlegu
fangbrögð. Eigum við þá ekki
vegna glímunnar að komast
framlega i hópinn?
Nú hefir Glimufélagið Ár-
mann með stuðningi fram-
kvæmdastjórnar Í.S.Í. lagt
undirstöðu að þeirri tilraun
með dvöl Finnans Erikki Jo-
hansson hér I nær 3 mánuði.
Nú þarf að prjóna við, til þess j
Eru þessi dæmi ekki nóg til
þess að sýna okkur að við ís-
lendingar ættum vegna glím-
unnar að geta með góðri æf-
ingu og þjálfun orðið sigur-
sælir á erlendum fangbragða
vettvöngum. Hvað seg sigrum
viðvíkur, þá er hér um að
ræða ágæta karlmannlega í-
þrótt, sem getur styrkt, hresst
og örvað margan strákinn og
veitt honum auk þess ánægju-
legar stundir og trausta fé-
laga eftir að hafa svitnað og
stritað með þeim í djörfum og
góðum leik.
eru kaupfélagsstjórar, bændur,
sjómenn eða hvað og hvar sem
þeir búa í landinu, kemur þeim
löggæzla og opinbert siðferði í
öðrum héruðum nokkuð við og
þá ekki sízt í sjálfri höfuðborg- I stórum stíl út í sveitir en ungt
inni. Hér er til dæmis ekki um! fólk og einhleypt á þess kost í
það að ræða fyrst og fremst, | ríkum mæli og það væri öllum
hvað Sjálfstæðisflokkurinn, Sig! fyrir beztu að þau tækifæri
urgeir Sigurjónsson og aðrir væru notuð.
kunni að græða á því, að selja I
unglingum vín, heldur blátt á- I Starkaður gamli.
INNILEGA þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér
vinarhug með skeytum, gjöfum og heimsóknum eða
glöddu mig á annan hátt á 60 ára afmœli minu þann
21. marz. — Lifið heil.
GTJÐMUNDUR BJARNASON, Hofteig 21.
TENQILL H.F.
Helðt TiS Kleppsveg
Sfml 80 694
annast hverskonar raflagn-
Lr og viðgerðir svo sem: Verk
smlðjulagnlr, húsalagnlr,
skipalagnlr ásamt viðgerðun)
og uppsetnlngu á mótorum
röntgentækjum og helmilia-
vélum.
'UÚniiii Tíina&h
VIÐ ÞÖKKUM öll innilega auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför unnusta, sonar og bróður okkar
ANDRÉSAR HERMANNS JÓNSSONAR
frá Bessastöðum.
Ragnhildur Gunnarsdóttir.
Anna Jóhannesdóttir og systkinin.
Frændi minn
ÞORLÁKUR SIGURÐSSON,
kaupmaður í Newcastle
andaðist sl. föstudag, 30. marz.
Hallgrímur Benediktsson.