Tíminn - 14.04.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 14.04.1951, Qupperneq 5
84. blað. TÍMIXN, laugardaginn 14. april 1951. 5, Luitíiard. 14. uitríl Jón Sigurðsson og Morgunblaðið Síldveiðar við Jan IVIayen Mbl. vill gera lítið úr því, sem Tíminn vitnaði til Jóns Sigurðssonar forseta um verzl únarmál á miðvikudaginn. Segir það, að hann hafi verið að tala um „frjáls og óháð verzlunarsamtök“, „til sam- keppni við hina erlendu eða hálferlendu selstöðuverzlun' og viljað „tryggja þjóðinni samkeppni um verzlun og við skipti“. Mbl. getur þó ekki neitað því, að Jón Sigurðsson and- mælti því með sterkum rök um, að nokkur hætta væri á einokun í verzlun, þó að eitt félag almennings hefði alla verzlun í einu héraði. Hann nefndi Húnvetninga til dæm- is, en auðvitað gildir það eins um Skaftfellinga. Hann taldi vakandi áhuga félaga nóg að hald fyrir stjórnendur félags .ins. Hann trúði því, að til dæmis Vestur-Skaftfellingar létu engan kaupfélagsstjóra verða einræðisherra yfir sér, hvað sem sýslumaðurinn i Vík og Mbl. álíta í þeim efnum. Það er auðvitað aldrei hægt að fullyrða hvernig fyrri tíma menn hefðu snúizt við samtíð armálum okkar, en rök Jóns Sigurðssonar gegn einokunar- hræðslu kaupfélaganna eru enn í fullu gildi fyrir sérhvern lýðræðismann, sem trúir fólk inu til að velja sér fulltrúa til ábyrgðarmikillar þjónustu. Mbl. segir, að Jón Sigurðs- son hafi verið að ræða um verzlunarfélög til samkeppni við erlenda kaupmenn. Ef menn lesa grein forsetans sjá þeir þó, að hann er að tala um félagslega verzlun almenn ings. sem eigi að koma í stað bæði innlendra og erlendra kaupmanna. Sigurður Bjarnason, heima maður í Vigur ætti að minnsta kosti að vita, hverju Jón Sigurðsson víkur að kjós endum sínum við Djúp í þess ari ritgerð. Hann segir þar eftir að hafa farið maklegum viðurkenningarorðum um þá vini sina og stuðningsmenn: Ásgeir Ásgeirsson á ísafirði og Hjálmar Jónsson á Flat- eyri: „En það er óheppilegt og næstum undarlegt, að aldrei hefir tekizt að stofna verzlun arfélag undir forstöðu þess- ara manna“. Hér kemur það glöggt fram, hvern mun Jón Sigurðsson fann á félagsverzlun og verzl- un innlendra kaupmanna. Og um samkeppnina og val manna milli kaupmannaverzl ana segir hann: „Ár eftir ár hafa lands- menn látið sig flæða á sama skerinu. Öll þessi samtök hafa því verið til lítils gagns, því menn hafa ekki haft annan hag af þeim, en að sjá fram- an í tvo kaupmenn í staðinn fyrir einn“. : ,.Menn höfðu þá enn engan hug eða dug til að hafa sam- tök, leggja fram fé sitt og voga því undir forstöðu dug- legs manns, sem þeir kysu sjálfir“. Og svo falla þessi orð í garð Djúpmanna: ,,Það kvað svo ramt að þessu, að þegar Vestfirðing um bauðst einu sinni dug Um iegu Jan Mayen er þess að geíá,'-.að hún er 550 km í norðaustúrátt' frá Langanesi, eða um 300 sjómílur. Hún er 314 ferkm. að stærð og liggur frá STiðVestri' til norðausturs. Á lengd er hún 55 km„ en 3—18 km á breidd. Eyjan ber öll ein- kenni eldfjallalands, en síðast hefir gosið þar svo menn viti árið 1818. Bjarnafjall, 2545 m á hæð, tekur yfir mikinn hluta af norðureyjunni, þar sem hún er breiðúst. Er það gamalt #ld- fja.ll, en er nú þakið jökli, og ganga skriðjökulstungur úr því til sjávar. á þrjá vegu, en þær eru níu talsins. Þegar jöklinum sleppir, mjókkar eyjan skjótt. Suðaustan í mjóddinni er Reka- vík. Fyrir-miklum hluta hennar er svo néfnt Suðurvatn. Malar- kambur um 40 m breiður skilur milli þess og sjávar, en sjálft er vatnið um. einn metra yfir sjáv- armál. Gþgnt Rekavík, norðvest anvert & eýnni, er Maríuvík, en milli hennar og Norðurvíkur er höfðí-nöfekúr nefndur Prest- höfði. Að vestanverðu á eyjunni er NorðurvatH, rösklega 200 m. frá sjó, og er.þar 36 metra dýpi. Hálent er um miðbik eyjarinn- ar, og ganga þverhnípt björg í sjó fram súms staðar við vík- urnar. í armi þeirra er skjóla- samast í Norðurvík, en þar er talið híe fýflr tveimur áttum. Þegar víkímum sleppir, breikkar eyjan nakkuð á ný, og mun suð austurhhiti .hennar rösklega 8 km, þar sem hann er breiðast- ur. ÓU er eyjan hrjóstrug og gróðurs'nauðl Efíir Lú9vík Krisílánssojs, rkstjúra Lúðvik Kristjánsson ritstióri flutti 13. mara s. i. fróðlegt erindi i útvarpið um síldveiðar við Jan Mayen, en norska rannsóknarskipið „Georg Ossian Sars“ fann mikiar síidar- göngur á hafinu þar í kring á s. i. sumri. Leiddi það m. a. til þess, að fimm norsk skip stunduðu þar síidveiði i sepiembér með góðum árangri, en veður Ir mluðu iengra úthaldi. Er það nú mjög rætt í Noregi, hveruig bezt sc að hátta síldveið- um þar á komandi sumri. í upphafi erindisins ra,kti Lúðvík ro. a. sögu eyjarinnar, en hún var fyrst fundin svo vita.ð sé af Hollendiiignum Jan Mayen 1611. Síðar á öldum stunduðu bæði Hoilcndingar og Rretar þar hvalveiðar og sóttust bæði þeir og Rússar eftir vfirráðum þar um skeið. Árið 1923 lögðu Norðmenn eignar- hald á Jan Mayen og hafa haft þar veðurathugunarstöð síðan. í niðurlagi erindisins, sem hér fer á eftir, ræðir Lúðvík einkum um möguleika ti! síldveiða við Jan Mayen og viðhorf íslendinga til þess máls. taldi sig ekki með öllu ókunnug irbúning fyrir síldveiðarnar an þar norður frá. Fór hann sumarið 1951, einkum með hlið ekki dult með það, að örðugt ef sjón af því, ef síldin héldi sig á ekki ókleift mundi reynast að svipuðum slóðum og síðastliðið stunda veiðar á þessu nýja síld- í sumar. Vartdal lét hafa það arsvæði, því að stórviðri gætu eftir sér að fundinum loknum á brostið þegar í ágústmánuði, að það þyrfti að mörgu að Er þá næst að því að víkja, hvað norglni skipstjórarnir, er þá er síldveiði ætti í rauninni að standa sem hæst. Ofviðri þessi stæðu oftast af norðaustri, og þegar straumur gengi gegn vindátt, yrðu skjótlega feikn í sjó. Og af þessum fiskislóðum yrði torsótt að leita til hafnar, hvort heldur væri við ísland eða Jan Mayen. Skipin yrðu því að bera af sér sjó og vind á hafi úti og vitanlega vera útbúin með það fyrir augum. Að sínum dómi væri trauðla um það að fóru tiþ. Járf Mayen s. 1. sumar, j ræða að gera hin minni skip út hofðu ftl mála að leggja um til síldveiða á þessum slóðum. framtíðárveiðar við eyjuna.! Auk þeirra erfiðleika, sem á því Segja riiari- Áð Ole Kalve, skip- væri að sjá skipunum fyrir nauð stjóri a ,TFálken“, hefði orð fyr- þurftum, væri sérlegum vand- ir þeim;. en hann sagðist líta svo á, að auðvelt væri að gera kvæðum bundið að ná til drykkj arvatns á Jan Mayen, og þótt ágæta -höfn á Jan Mayen, ef úr því kynni að mega bæta, auðið reyndist að grafa skurð mætti ekki alveg gleyma því, að inn í Súðurvatn. Færi að þeirri: margir dagar gætu liðið svo, að von sinni, mundi verða léttsótt j ókleift reyndist að hafa sam- band við land. Þannig ráku sig á skoðanir manna um þessa hluti. En með- að afla sficl’ár við Jan Mayen og láta verká liana í landi. Þá taldi hann góðáv. aðstöðu til þess að ná í drykkjarvatn. Hafnir þær, j an svo for franl; var aflaö upp- sem haefe;:sagðist hafa haft lýsinga um veðurfar við Jan kynni af .Ym Jan Mayen, taldi hann velíállnar til þess að hafa þar móði{fskip. Loks sagði hann það sína sKoðun, að auðveldara væri að sfúnda veiðar við Jan Mayen Án' ísland, því að þar vottaði ekki fyrir straumröst- um. ’ Þessi tíðtndi þóttu vitanlega góð og -Voru á lofti gripin. Var sumum.jYfl brátt í muna við Mayen yfir sumartímann og gerður samanburður á því og veðurfarinu við Grímsey. Sjálf- sagt hefir niðurstaðan af þeim hyggja, ef stunda ætti síldveið- ar við Jan Mayen. Hafnarmálið þar ber að athuga, en annars er það svo vaxið, að engu verður um þokað í svip. Á þessum fundi var ákveðið, að mál þetta skyldi á nýjan leik tekið til umræðu á fulltrúafundi í félagi sildveiðimanna, er halda skyldi 13. og 14. nóvember. Fund ur þessi var haldinn á þeim tíma, sem ákveðið var, og í meg inatriðum gengið frá ákveðnum tillögum viðvíkjandi undirbún- ingi sildveiðanna næsta sumar. En til þess að forma þær ná- kvæmar en þar reyndist unnt, var kosin sex manna nefnd. Skal nú rakið lið fyrir lið, hvað Norðmenn hyggjast fyrir til þess að floti þeirra eigi auðveld- ara en ella með að stunda síld- veiðar á hinum nýju miðum. Qerð verði sem nákvæmust sjó- kort yíir svæði það, sem sildin heldur sig væntanlega á, því að enn skorti mikið á, að reiða megi sig á sjókortin af svæðinu kringum Jan Mayen. Reynt verði að koma upp radiomiðunarstöð á eyjunni. Gerð verði tilraun með að koma hafnarskilyrðum á Jan Mayen í það horf, að skp Ossian Sars“ haldi norður í haf síðast í maí eða í byrjun júní- mánaðar. Meðan rannsóknarskip ið fer aftur og fram um svæðið milli Færeyja, íslands og Jan Mayen, er unnið sleitulaust að því að búa íslenzka síldveiðiflot ann á veiðar fyrir Norðurlandi. Þrátt fyrir vonbrigðin undan- farin sumur verður vafalaust hugur í mönnum að komast á síld, því að talið er líklegt, að verð síldarafurða verði hærra en nokkru sinni fyrr. Um mán- aðamótin júní og júlí eru nokk- ur íslenzk skip komin á míðin fyrir Norðurlandi og þeim fjölg ar fyrri hluta júlímánaðar. Sild gefst lítil, eitt og eitt skip rek- ur í smápeðring. En einn góðan veðurdag kemur svo fregn um það frá hinu norska rannsókn- arskipi, að Austur-íslands- straumurinn sé með sama brag og sumarið 1950. Fyrir austan hann sé mikil síld. Undan Langa nesi sé stytzt í hana, um 150 sjómílur, en eftir því sem nær dragi Jan Mayen sé síldin þó mest, eða um 250 sjómílur frá íslandi. Ég segi ekki, að þetta verði svona, en þannig gæti það orð- ið, og hvernig mundi þá verða snúizt við þessari fregn. Mundi allur íslenzki síldveiðiflotinn leggja þegar af stað 150—250 sjómílur norðaustur í haf í von um að fá þar síld. Ég tel fullvíst, að svo yrði ekki. Miklar líkur eru til þess, að enginn hring- nótabátur mundi leggja í þá för, en þeir eru nú orðnir helming- urinn af íslenzka síldveiðiflot- anum. En hin skipin? Vel má vera, að eitthvað af þeim teldi sig fært að halda til veiða lang leiðis norður til Jan Mayen. En væri ætlan þeirra að fiska þar síld í bræðslu, kæmi mér ekki á óvart, að þau ýrðu ekki ýkja mörg. samanburði komið flestum á ó- in geti fengið vatn þar. Reynist vart, en þrátt fyrir það eru veð- ' slíkt ókleift fyrir komandi ver- urskilyrðin við Grímsey sildar- tíð, búi skipin sig undir að flytja svæðinu þar í hag. með sér neyzluvatn í tunnum að heiman, svo sem áður hafi stund um tíðkazt I sambandi við út- Svo til samtímis og þessi könn un var gerð, var haldinn eins hafsveiðar. konar undirbúningsráðstefna j Rannsóknarskipið _ Georg þau, að þeir .vildu þegar láta j hjá Klaus Sunnaná, fiskimála-! ossian Sars“ he'fji rannsóknir hefjast. h.anda um hafnargerð , stjóranum norska. Þar voru með snemma sumars, og komið verði þar á næ£ta sumrtr Aðrir tóku ai annars mættir skipstjórar' a þeirri skipan, að° nokkur skip i í i -- þeir> er veitt höfðu við Jan May- j fyigi því eftir og reyni reknetja- en, og Knut Vartdal formaður í' veiði á þeim slóðum, sem þau fá hins vegar fregnum þessum fá- lega og töídu sitthvað mishermt og annaö'Töfsagt. Meðal þeirra Islandsfiskernes Forening. Höf- var Hans Roald skipstjóri, er ! uðumræðurnar snerust um und- legur og séður maður, til að standa fýrir félagsverzlun, þá fékk nanti engan með sér, nema SVo aðeins, að hann bæri áíian vandann sjálfur, þeir h’efðu ábatann, án þess að leggja neitt til, nema að verzla Við~hann, ef hann gæfi betrl pfísa -en aðrir. Þetta er, eins og gefur að skilja, sama eins og að afneita öllum fé- lagsskap. og gefa sig á vald þess káúpmanns, sem slungn astur ét að nota sér hin fornu einokunárbrögð. Með þess kon ar aðférð búa landsmenn til vöndinn á sjálfa sig, og halda þessu víð svo lengi, sem þeir hafa ekki lag á að taka upp aðra siði í verzlunarefnum sínum.“ Þetta var dómur Jóns Sig- urðssohar um það, að vilja heldur islenzkan kaupmann, bendingar um frá rannsóknar- skipinu. Jafnframt verði sam- bandi flotans við rannsóknar- skipið komið í kerfisbundið horf, maður, sem hér var um að svo að veiðifréttaþjónustan ræða, var Ásgeir Ásgeirsson! komi að sem beztum notum. skipherra og kaupmaður. !Enn íremur verði birgðaskip a „. , .. x ______. I veiðisvæðinu, er einkanlega Nn er s^° komlð’ að yeynt 1 geymi olíu fyrir flotann. Er ætl- er að fá landsmenn til, að | unjn ag nota til þess lítið tank- „búa til vöndinn á sjálfa; skip, er jafnframt hafi lestar- sig“ með því, að stofna heima í héruðunum verzlunarfélög, sem eru útibú heildsalanna í rúm fyrir helztu þurftavörur síldveiðiflotans. Eins og framangreind frásögn Ég veit, að einhverjir munu svara því til, að ekki sé að ótt- ast vegalengdina, eða hvort ég viti ekki, að áður fyrr hafi sild þráfaldlega verið flutt austan frá Bakkafirði vestur á Hesteyri eða allar rastir suður í Önundar fjörð. Ekki er því að leyna, að mér sé kunnugt um það, þvi að ég var mörg sumur einmitt á skipum þeim, sem fluttu síld þessa leið. En ég tel tvennt ólikt að fara með ströndum fram, þar sem víðast hvar má leita í var, eða sigla vegalengd þessa um opið úthaf með jafnvarasaman flutning og laus síld getur orðið. Reynist þetta hugboð nærri lagi, er sýnt, að íslenzki síldvflði flotinn mundi verða af veiði, þúsundir manna koma tómhent ir heim og útgerðin standa hall- ari fæti en nokkru sinni áður, svo að ekki sé minnzt á aðrar af leiðingar. Og þetta gæti gerzt á sama tíma og Norðmenn fengju sambærilegan afla við það, er þeir hafa áður fiskað mest við ísland. Vel má vera, að það, sem nú hefir verið sagt, reynist mælt út í bláinn, og færi vel, ef svo yrði. En undan slíkri rót má ekki vera runnin afsökun fyrir því, að vér höfumst ekkert að til þess að mæta hinu verra. ~ Það er því mín skoðun. að nú þegar eigi að láta fara fram at- hugun á því með hvaða hætti vér getum helzt hagnýtt oss síldina næsta sumar, ef svo reyndist, að hún yrði á svipuð- um slóðum og norski fiskifræð- (Framhald á 6. síðu ' Reykjavík. Það er orðið svo ,her með ser’ thldu Norðmenn eigi annað ráðlegt en leggja hart í ári hjá kaupmönnum, að þeir hafa ákveðið að skera smákaupmenn út um land af fóðrum til að bjarga því, sem bjargað verður. En í sambandi við skoðun Jóns Sigurðssonar á félags- verzlun almennings mun vera drög að þessum undirbúningi þegar á s. 1. hausti. Ber það ljóst vitni um fyrirhyggju þeirra og andvara. En hvað höfumst vér að? Eða hentar það oss máske bezt að láta allt reka á reiða í þessum óhætt að bæta því við, að efnum, þangað til séð verður, enda þótt hann gæti vel hugs að sér heil héruð kaupmanns laus, taldi hann eðlilegt að kosningar í þessum félögum væru frjálsar, svo að völdin þótt ágætur væri, en félags- væru ekki bundin í höndum verzlun almennings. Þessi I neins konar minni hluta þar. hvar aíidin kann að veiðast næsta sumar. Ég efa ekki, að allir, sem láta sig þessi mál nokk uð varða, muni svara á einn veg. Ég mun því freista þess að reyna að gera grein fyrir því, hvað mér er í huga í þessu sambandi. Gerum ráð fyrir, að „Georg Samvinnumenn! Vinnið rösklega að því, að Kaupfélag Reykjavíkur starfi aftur á ópólitískum grundvelli, eins og sam- komutag var um, er félagið var stofnað, en kommún- istar síðan sviku. Vinnið að sigri lista lýðræðissinnaðra samvinnumanna. i Kron- kosningunum í dag og á. morgun. Tryggið með því starfsemi ópólitísks og vax andi kaupfélags í Reykja- vík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.