Tíminn - 14.04.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 14.04.1951, Qupperneq 8
„A FÖR VI W VEGI“ t DAGi 35. árgangur. Reykjavík, „Víðsýni” og hlut- leysi kommún- ista í KRON!! Þjóðviljinn biríir í gær „áskorun til samvinnu- manna í KRON“ frá stuðn ingsmönnum kjörlista kommúnista í félas'inu. Á- varp þetta er um marga hluti merkilegt. Þar er skorað á félagsmenn að starfa ötullega að því að halda félaginu áfram „sem hingað til undir for- ystu víðsýnna samvinnu- manna, hvar í flokki sem þeir annars standa“!! Eru menn nú hvattir til að gefa aig fram til starfa gegn „sundrungarmönn- um“ en með hinni ópóli- tísku fylkingu „hverfis- stjórna og kjörnefndar“ og beðnir að hringja í á- kveðna síma og gefa sig fram til starfsins á kjör- dag. En símanúmerin segja illa til sín. Hinir ópólitísku't og „víðsýnu samvinnu- { menn sem safna liði í bar-{ * áttunni fyrir „einingu allra t hvar í flokki sem þeir Jstanda“, eru m. a. þessir: ★ ★ Vesturbæingar eiga vin- samlegast að hringja í síma 5938 — til Brynjólfs Bjarnasonar „hins víðsýna samvinnumanns“!! Þeir sem búa á Sólvöllum og Melunum í síma 6425 — þar svarar Sigurður Guðnason. í Kaplaskjóli og Seltjarn- arnesi er siminn 6753, og foringinn Snorri Jónsson, formannsefni kommúnista' í Járnsmiðaféiaginu og- frambjóðandi kommún-; ista. Þá er Miðbæingumj ekki í kot vísað — þeir hringi í síma 7511 skrif- stofu Sósíalistafélags Reykjavíkur og Kommún- istaflokksins. í Lauganes- hverfi er síminn 80014 og eigandi hans Guðmundur Hjartarson erindreki komm únistaflokksins. ★ ★ Þetta er aðeins sýnis- horn. í hinum hverfunum eru liðsforingjarnir allir af einum og sama flokki og fylgismenn kommún- ista. Og þetta hcitir á máli kommúnista „forysta víð- sýnna samvinnumanna, hvar í fiukki sem þeir standa, til aff vernda ein- ing og samvinnu“ í verzl-{ unarsamtökum reykvfokra neytenda. En víðsýnir samvinnu menn hvar í flokki sem þeir standa, sem eru í miklum meirihluta í KRON, láta ekki stinga sér í buxnavasa komm- únistaleiðtoganna, held- ur kjósa kjörlista Ingi- mars Jóhannessonar o. fl. Nýir skemratikraft- ar í Vetrargaröinunj Vetrargarðurinn í Tívólí hefir nú á að skipa nýjum skemmtikröftum á skemmtun (Framhald á 7. síðu.) Þet/ar hús er byggt 84. blað. íuhéruðin í Iran eru í hernaðarástandi Bssizt vi8 að Breíar hafi seat herslúþ til hafnarlMtrga í olííihérKðiinnin Undanfarna tvo daga hafa veríð óeirðir miklár i olíuhér- uðunum í Persí u. Npkkr'r menn hafa verið drepnir og all- marg'r særðir. Hefir nýtt herlið verið sent þangað og pers- neska stjórnin kveðst muni gera allt, sem í hennar valdi sfcndur t;l að koma á.fr'ði og ró. Óeirðir bessar fséfðust í aukana í fyrradag er verka- menn gerðu verkfalf ög fóru í hópgcngur gegn B'rétum í Persíu. Kom til nokkufra ó- eiroa milii lögregluliðs og 4 ,-þúsund verkamanna. í þess- um óe rðum létust tviðr brezk ir borgarar og einn Jpalskur, en álls voru 10 meni#örepnir og 12 særðir hættuíega. Stjórnin í Persíu rálc í gær landstjórann í héruðum þess um frá völdum en setti her- lög í þeim og yfir þguu hers- höfðingja. í gær var heriið á leiðinni til þessara héfaða frá Teheran. ' - r». | Morrison utanríkisráðherra j Breta flutti skýrslu um mál j þetta á þingi í gær. - Sagði j hann að brezka stjörnin Danir telja, að kynlegasta kirkja þjóðarinnar sé um borð hefði gert fyrirspurn úm það í sjúkraskipinu „Jutlandia“, sem nú er við Kóreu. Skips- presíurinn er danskur sjómannaprestur, sem lengi hefir starfað I Amsterdam. Hann stendur hér framan við altarið og hefir brugðið hökli yfir hermannabúninginn til persneskra yfirvalda, hvað gera ætti til að tryggja lif og eignir brezkra borgara í land inu. Hefði persneska stjórn- in lofað að gera allt sem í hennar valdi stæði til að koma á friði. Morrison kvað brezku stjórnina gera þær ráðstaf- anir sem í hennar valdi stæði að gera, en hins vegar kvaðst hann ekki geta svarað því, hvaða hernaðaraðgerðir stjórnin hefði á prjónunum. Almennt er talið, að brezk herskip hafi verið send til hafna við Persaflóa og verði þau látin fara til hafnar- borga þeirra. sem næst eru ó- eirðasvæðunum og bíða þar og sjá hverju fram vindur. Skorradalsvatn nægir ekki Anda- kílsárvirkjun vegna langra þurrka Flyíja verðnr allt neyzluvatn að mörgiim hæjum vogna þess að lækir o«f brunnar eru lönt>n jirotnir Til alvarlegs vatnsskorts er nú komið hjá Andakílsávirkj- uninni í Borgarfirði, sökum þess að vatnsmiðlun sú sem upp á er að hlaupa í Skorradalsvatni er nú að þrotum komin, Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Óskar Eggerts- son rafstöðvarstjóra Andakílsárvirkjunarinnar og spurði hann um horfurnar á áframhaldandi raforkuframleiðslu frá virkjuninni. Ekki þarf að óttast það, að t.il algjörs rafmangsskorts komi, segir Óskar, ef nægilegra varúðarráðstafana er gætt um takmörkun rafmagnsfram leyðslunnar í tíma og eru þær nú þegar hafnar. Við getum haft nægt raf- magn til heimilisþarfa í lang an tíma enn þó ekki breytti til um veðurfar og vatnið auk- ist bætti hann við. Veturinn hefir verið sérstaklega úr- komulítill og má segja að Skorradalsvatn hafi ekki fyllst síðan í október. Takmörkun rafmagnsins. Sú takmörkun á rafmagni sem tekin hefir verið upp fyr ir nokkru á orkusvæðinu hef ir ekki þurft að verða til stór vægilegra óþæginda. Er það upphítun ein sem tekin hefir verið af hjá nokkrum þeirra sem auðvelt hafa átt um að hvería að annarri upphitun. En rafmagnsupphitun mun ■ algengari á þessu orkusvæði en nokkurs staðar annars staðar á landinu. Líkur eru til að næstu daga þurfi enn að auka þessa tak mörkun og aukizt vatn ekki i á næstunni verður ef til vill j að stöðva stöðina alveg hluta i úr sólarhringnum. Vatnsmiðlunin þrotin. Andakílsárvirkjunin hefir ’yfir óvenju mikilli vatnsmiðl un að ráða, þar sem er Skorra dalsvatn og lækir og ár, sem í það renna. Vatnsmiðlunarmannvirki orkustöðvarinnar við ósá vatnsins hjá Grund veldur urn hálfs annars metra hæð- armismun á vatninu og er yfir ; borð vatnsins nú alveg að kalla komið niður að neðstu brún vatnsmiðlunarinnar og | vatnið þvi á þrotum. Bæjarlækir og brunnar þrotnir. Ekki er talið að örvænta þurfi um framtíð virkjunar- innar og vatnsmagn til henn ar þó vatnsskortur standi nú fyrir dyrum. Úrkomuleysið í ; vetur verður að teljast til þess sem óvenjulegt er og telja margir elztu menn þar efra að slíkt vatnsleysi af völd um þurrka hafi ekki komið áratugum saman. Er ástandið víða þannig á bæjum að brunnar allir eru löngu þrotnir og neyzluvatn sótt með ærinni fyrlrhöfn i læki og ár. Víða eru smærri vatnsrennsli líka þrotin. Mac Artiiur kemur til U.S. á mánudag Þingmenn repúblikana í Washington berjast nú mjög hart fyrir því, að sú tillaga þeirra verði samþykkt, aö Mac Arthur verði boðið að flytja skýrslu um ágreining hans og Trumans fyrir sam- einuðu þingi. Hermálanefnd þingsins hefir hins vegar boð ið hershöfðingjanum að flytja skýrslu sina um hern- aðinn í Asíu á fundi nefndar innar. Mac Arthur mun leggja af stað flugleiðis í kvöld frá Tokyo og koma til Banclaríkj anna á mánudag. Taft öldungadeildarþing- maður sagði í ræðu í gær, að Mac Arthur hefffi verið það vel ljóst, að ekki yrði hjá þvi komizt að hefja árásir á Kína bæði úr lofti og með land- göngu frá Formosa. Engin hætta hefði verið á heims- styrjöld, þótt þetta hefði ver ið gert, því að Rúsar mundi ekki hafa. komið Kínverjum til hjálpar. Hershöfðingjan- (Framhald á 7. síðu.) ÞJÓFNíAÐlJRmNí t HAFNARFIRÐI: Þiófurinn var handsam aður í Reykjavík í gær ISafði eytt sem svaraði 1000 króniiiii á ilají Maður sá, sem fór í íbúð Gísla Ásgeirssonar á Vitastíg 10 í Hafnaríirði síðastliðið sunnudagskvöld og stal þar 7000 krónum í peningum, er nú fumlinn. Maður þessi cr Hafnfirð- ! ingur á þrííugsaldri og hefir áður gerzt sekur um smærri afbrot. Var þegar grunaður. Lögreglan hafði þegar grun á þessum manni, og var hann yfirheyrður á mánudaginn, en þá sannaðist ekkert á hann. Síðar þennan sama dag vitnaðist það, að til hans hafði sézt á Hverfisgötu í Hafnarfirði á sunnudagskvöld ið, um svipað leyti og þjófn- aðurinn var framinn. Var þá hafin leit að honum, en fannst eigi. Ijögreglan í Hafnarfirði og Reykjavík hélt uppi spurn- (Framiiaid á 7. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.