Tíminn - 21.04.1951, Side 1

Tíminn - 21.04.1951, Side 1
Ritstjóri: . Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 21. apríl 1951. 83. bl:f.ic STÓRVÖTiW SKAFTFELLSKU ÞORRIA: Jökulsá á Breiðamerkursandi nær ekki lengur að faila til sjávar Skeiðará eins og iííiil bæjc.rlæK«r Frá fréttaritara Tímrns í Öræfum. í síðastliðinni viku voru stórvötnin hér í Skaptafellssj'síu orðin svo vatnslítil, að þau líkjast mest lækjum, og sum ná ekki einu sinni að falla til sjávar, heldur hverfa í sandinn. Hreindýrin á Hér- aði orðin aðþrengd Frá fréttaritara Tímans í Reyðarfirði. Hreindýr eru nú um allt Fljótsdalshérað, og munu sum orðin mjög aðþrengd. — Nýlega náði Guömundur Jón asson snjóbílstjóri hreindýri á Jökuldal, og virðist það að því komið að falla úr hor og harðrétti. Fyrir skömmu komu einnig nítján hreindýr í hóp heim á hlað á Hallormsstað. m ———■——■—<■—— — ■■■■ Barnaskóla Seyðis- fjarðar fokað Barnaskólanum í Seyðis- firði var lokað upp úr síðustu helgí vegna mislingafaraldurs sem nú gengur yfir. Hafa mislingarnir gripið ört um sig í börnum í bænuin. Hvcrnitf líður htcjarhrafninum? Vsrptíminn kominn, en hreiðrin víða i fönn Það er óbjörgulegí ástand hjá hrafnastofninum íslenzks. um þessar niundir. Varptími hans er kominn, en víða uir, mikinn hluta landsins mun hann ekki komast í hreiöur sín Þíðviðsi tiETS aiSt sökum fannalaga. Verður hann að hrökklast á nýjar stöðvai og þá helzt við sjávarsíðuná, en þó allt í tvísýnu um það,, hvernig útungunin muni takast. Band í dag Skeiðará. Þannig héfir Skeiðará fre.n ur mitt kallast lækur en á nú upp á síðkastið, svo að) nærri lætur, að sums staðar mætti leggja yfir hann vefj- arskeið, eins og sagt var um hana til forna, og hún á að draga nafn af, að því er þjöð- sagan hermir. Jökulsá á Breiðamerkursandi. Jökulsá á Breiðamerkur- sandi er þó enn aðþrengdari. Farið var vfir Breiðamerkur- sand í siðustu viku, og átti að ríða ána á fjörubroti, þar sem hún fellur í sjóinn. Þar var þá ekkert vatn, en sú seytla, sem undan jöklinum kemur, hverfur öll i lón ofan við fjörukambinn. Oft litlar, en aldrei sem nú. Það er að vísu ekki óvenju- legt, að Skeiðará og Jökulsá verði vatnslitlar um þetta leyti árs, en ekki vita menn dæmi þess, að Jökulsá hafi ( ekki ævinlega náð að renna í sjó fram, þar til nú. | Orsök þessa vatnsleysis eru hinir langvarandi kuldar. Hugsanlegt, að varpinu seinki fáa daga. — Hrafninn er harðgeröur Verpir fyrstur í dag er gert ráð fyrir, að íslenzkra fugla. þítt veður v.erði um allt land, i Það er gömul þjóðtrú, að að minnsta kosti þegar líð- hrafnínn verpi niu nóttum fugl, sagði dr. Finnur Guð- ur á dag. Er það í fyrsta fyrir sumar, en raunverulega mundsson, er tíðindamaður sk:pti síðan fyrir áramót, er mun hann yfirleitt verpa um Tímans átti tal við hann, og svo er háttað. Fyrsti suimtr sumarmél. Þó er það eitthvað það er ekki vitað, hvort harð dagurinn heilsaði með frosti breytilegt eftir tíðarfari. í indin seinka varptima hans miklu allt að 22 stigum í mjög góðri tíð getur hann að ráði. Þó er hugsanlegt, að Möðrudal og á Egilsstöðum, farið að verpa í marzlok. —1 hörkurnar geti frestað varpi hans svo sem tíu daga. Það er álitið, sagði dr. Finn en í dag væntanleg þiða. Mun Hann er þvi sá íslenzkra fugla, gömlum mönnum þykja slík sem fyrst verpir, og er því vcðrabrigði góðs viti á þess við því búinn, að kalt næði ur ennfremur, að það þurfi um árstíðamótum, og munu 1 um hann á laupnum. í Græn- | viss ytri skilyröi til þess, að ail r þess biðja að þcim verði íandi munu þess dæmi, að eggin losni úr eggjakerfinu a,ð trú sinni. Liklegt er, að hann hafi ungað út í 20—25 og komist niður í eggjagöng- margur bóndi líti vonaraug stiga frosti. Þó ber oft við i in, til dæmis visst hitastig, um til himins og reyni að harðindum, að ungarnir drep og það sé skýringin á því, að lesa þar veðrarúnir næstu ast, og komið hefir fyrir, að (fuglar verpi seinna en ella, viku eða eygja hin mjúku hrafnar hafi fallið í aftaka þegar hart er í ári. þeyský vorbatans. hörkum. _ „ , Skarfurinn. Annar islenzkur fugl, sem verpir snemma, er skarfur- inn, en þó ekki eins snemma og hrafninn. Hann er þó að því leyti betur settur en hrafn inn, að varla eru fannþök yf- ir hreiðurstæðum hans. SVlikill rafmagnsskort- ur í Seyðisfjarðarbæ Mikiil rafmagnsskort- ur í Fáskrúðsfirði Ðísdrafstnð er :*ð verða fullgerð Frá fréttaritara Tímans í Fáskrúðsfirði. Tilfinnanlegur rafmagnssKortur hefir verið hér í vetur, eins og oft áður, þar sem áin, sem rafstöðin fær orku sína frá, hefir verið mjög vatnslítil frá því snemma í vetur. Og hefir hún alltaf farið minnkandi fram að þessu, og má nú segja, að ekki sé rafmagn, nema lítinn hluta sólarhringsins. Ný rafstöð. Auk þess er rafstöð þessi orðin alltof lítil fyrir löngu. En úr þessu mun brátt ræt- ast, því að nú er að verða full ger díselrafstöð fyrir þorpið, og verður hún væntanlega tekin í notkun í sumar. Búizt er þó við, að rafmagn frá þessari stöð verði mun dýr- ari en frá þeirri gömlu, en rekstur díselrafstöðva hefir yfirleitt reynzt mjög dýr, mið að við vatnsafl. Þar að auki er hætt við, að mörgum reyn- ist erfitt að veita þessu raf- magni viðtöku, þar sem leggja mun þurfa að nýju raflögn í mörg af gömlu húsunum áð- ur en unnt verður að hieypa rafmagni frá hinni nýju stöð á, en það verður riðstraum- ur, en var áður jafnstraumur. Harðindi og heyþröng. Harðindin hafa haldizt eins og að undanförnu, og snjór er svo mikill að fá dæmi eru til sliks áður, og mun þurfa margra daga góða hláku, svo að skepnur nái til haga. Margir bændur eru orðnir illa staddir með hey, og eru dæmi til, að menn séu farnir að gefa hálfa gjöf af heyi á móti fóðurbæti. Samt mun ekkert neyðarástand ríkja hér, enn sem komið er, enda komu um 130 hestburð- ir af heyi með Heklu um mán- aðamótin, og er það mikil úr- bót. Frá fréttaritara Tímans í Seyðisfirði. Mikill rafmagnsskortur er nú í Seyðisfjarðarkaupstað, því að Fjarðará, sem rafstöð kaupstaðarins er við, er nú orðin mjög vatnslítil. Á vatninu á Fjarðarheiði, sem Fjarð- ará kemur úr, er tveggja metra þykkur ís, og vatnsmiðlun sú, sem þar er, kemur ekki lengur að haldi. Rafmagnsskömmtun. Rafmagn í kaupstaðnum er skammtað, og er straumur- ihn tekinn af fjóra tíma á dag. Samt sem áður er straum ur ónógur þann tíma, sem hann er hafður á. — Lítinn blota mun þó þurfa til þess, að ^atnsmagn í Fjarðará aukist. Er frá Grinisby Vitneskja er nú fengin um það, að Grimsby-stúikan svo- kallaða er ensk og á heima í Grimsby. Hún verður send út bráðlega. Stúlkan hefir hagað sér vel þann tíma, sem hún hef- ir verið hér. Jakob Thorarensen hlaut sumargjöfina Jakob Thorarensen skáld, fékk sumargjöf Birtinga- holts nú að þessu sinni. Sjóð þenna stofnaði séra Magnús í arfleiðsluskrá sinni og er hann ávaxtaður i Söfn- unarsjóði. Er vöxtum sjóðs- ins annað hvert ár úthlutað ljóðskáldi, og nefnist sumar- gjöf. Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn fékk sum- argjöfina næst á undan. Fóðurbæti handa bændum í Álfta- veri verður varpað úr flugvél Illa ástatt nm fóður handa hiifónaði í þrcm miðsveitum Vcstur-Skaftafelissýslu Bændur í Álftavcri hafa fest kaup á þremur smálestum af fóðurbæti og tekið á leigu flugvcl, sem á að varpa niður fóðurbætinum í námunda við Norðurhjáleigu, þcgar flug- veður gefur. Bíður flugvél frá Fiugfélagi íslands hlaðin á Reykjavíkurflugvelli. ir af völdum snjóalaga. — Austur á Síðu er hins vegar búið að flytja fjóra flugvéla- farma á flugvöllinn hjá Klaustri. Sérstakur umbúnaður. Á fóðurbæti þeim, sem Bændur í miðsveitum Vest- ur-Skaptafellssýslu, Álfta- veri, Meðallandi og Skapt- ártungu, eru nú mjög þrotn- ir að fóðri handa búpeningi sínum, þar sem engir flutning ar hafa tekizt í þessar sveit- varpa á niður úr flugvélinni, er sérstaltur umbúnaður. — Fóðurbætirinn er ailur í 50 og 63 kílóa pokum, en utan yfir þeim eru svo stærri pok- ar, til að forðast ódrýgindi á fóðurbætinum, ef hinar þrengri pókar kynnu að springa, er þeir falla á jörð- ina. — 1500 kr. á smálest. Gangi þessir flutningar vel, verður sennilega meira af fóð urbæti flutt til skaptfellskra bænda á þennan hátt. — Flutningskostnaðurinn er 1500 krónur á smálestina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.