Tíminn - 21.04.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 21.04.1951, Qupperneq 8
ERLEIMT Y FiRLIT: Yffirheyrslum sjónvarpað 35. árgangur. Reykjavík, 21. apríl 1951. 89. biað. Leiðangur Loftleiða á leiðarenda1 Mac Arthur fasnaö ■ ákaflega i New York Frásögn mannsins, sem fylgdl IdSangrin um að jjöklÍHHm, af förinni þangað — Ég hef ekki annað af jökulleiðangr.'num að segja, en að hann er kominn á leiðarenda, sagði Hjálmar Finnsson, fram kvæmdastjóri Loftleiða við tíðindamann blaðs ns í gærkveldi. Leiðangurinn kom að skíðaflugvéiinni í gærmorgun, fann hana auðveldiega og í gær var tekið að vinna við hana og búa til brottfarar, en það er vafalaust mikíð verk og erfitt. Blaðið átti einnig tal við Eirík Skúlason á Kirkjubæjar klaustri í gær. Hann fylgdi leiðangrinum upp að jöklin- um, en hvarf þar aftur. Kom hann heim aftur á miðviku- dag. Dráttarbeislin slitna. — Við lögðum af stað héðan af heiðarbrúninni fyrir ofan jmemma morguns. Veður var sæmilegt og færi einnig en þó heldur þungt fyrir sleðun- um á stöku stað. En ekki höfð um við langt farið, er dráttar beislin í sleðunum biluðu. Varð þá að nema staðar og reyna að gera við bilunina. Tókst það til bráðabirgða og var hægt að halda ferðinni áfram kl. 7 um kvöldið og héldum áfram til myrkurs. Gist í sleðahúsunum. Fyrstu nóttina gistum við við Helgastaðafjall. Gistum við í húsum, sem gerð höfðu verið á tvo sleðana. Var vist- in þar allgóð og vel hlýtt. Frost var 10—16 stig um þetta leyti. Haldið til Kríuvatna. Daginn eftir var haldið á- fram, því að veður hélzt sæmi legt. Þann dag varpaði flug- vél dráttarbeislum niður til okkar og var þá að fullu bætt úr þeirri nauð. Um kvöldið komumst við að Kríuvötnum. Ferðin gekk hægt en tafalaust að kalla. Fór að snjóa í muggu siðla þann dag, en annars var veður gott. Komið að jöklinum. Næsta dag lögðum við af stað kl. 8,30 að morgni og komum eftir hálfrar sjöttu stundar ferð að jökulrönd- inni við upptök Hverfisfljóts. í sama mund tók veður að versna og brast síðan á iðu- laus stórhríð með fárviðri. Héldum við þar kyrru fyrir í tvo daga, bjuggum í sleðahús unum og leið vel eftir atvik- um. Var þar vel hlýtt og fé- lagslifið hið skemmtilegasta. Eiríkur heldur heim. Á þriðjudegi rofaði til og virtist veður fara batnandi. Lagði ég þá af stað heimleið- is laust fyrir hádegi. Ætlaði ég að gista í sæluhúsi, sem er á leiðinni ef veður versnaði eða ferðin sæktist seint. En veður kyrrði er á daginn leið og komst ég heim niður að Þverá efsta bænum á Síðu í lotu eft ir 10 stunda göngu. Var það á þriðjudagskvcld. „Flugvöllur“ við upptök Skaftár. Meira veit ég raunar ekki um leiðangurinn, sagði Eirík- ur að lokum. En öllum leið vel þegar ég yfirgaf þá. Nokkru norðar en við komum að jökl- inum eða þar sem kvislar Skaftár koma undan honum, myndast tjarnir við svoneínd an Fljótsodda. Höfðum við séð þar á is og bjuggust leiðang- ursmenn við því, að þar mundi vera hægt að hreinsa snjó af nægilegum ísbletti, svo að hægt væri að lenda þar flugvél og hefja til flugs. Voru þeir að hugsa um að at- huga þetta áður en lagt væri á jökulinn. Óku samtals 24 stundir. Eti samkvæmt fregnum, er hingað hafa borizt síðar af leiðangrinum, lagði hann á jökulinn þegar síðdegis á þriðjudaginn. Veður var þá gott og færi ágætt, þar sem snjóinn hafði barið í harð- fenni, en laus snjór er ýtun- um erfiðastur. Óku þeir stanz laust alla þá nótt eftir átta- vita og síðan daginn eftir er þeir voru komnir norðvestur af Grímsvötnum og töldu sig eiga eftir um 7 km. að skíða- vélinni. Þar staðnæmdust þeir og var það á miðviku- dagskvöld. í þoku á sumardag- inn fyrsta. Á fimmtudaginn, sumar- daginn fyrsta, héldu leiðang- ursmenn kyrru fyrir,' því að dimm þoka og ísing var á jöklinum, en snemma í gær- morgun héldu þeir af stað aftur, líklega með birtingu og fundu skíðavélina um kl. 7 i gærmorgun. Veður var þá sæmilegt og hófu þeir þegar vinnu við hana. En í gær- kvöldi var veður aftur tekið að versna á jöklinum og útlit ifyrir snjókomu. Leiðangurs- mönnum leið öllum ágætlega. Deilur mjjös' harðar í Bandaríkjunnm nm ræðu Sians oí* réttmæti frávikningarinnar Mac Aríhur hershöfðingi kom tíl New York í gær og var koma hans líkust sigurför frá tíð rómverskra keisara. Talið er að um fimm milljónir manna hafi fagnað honum á göt- um borgarinnar, og hefir enginn maður fengið slíkar mót- tökur vestan hafs, siðan Lindbergh flugkappi kom úr Atlanz- hafsflugi sínu. Rigoletto í Tjarnarbíó Óperan Rigoletto, ein af allra frægustu verkum ítalska óperusnillingsins G. Verdi, er komin hingað til lands á í- talskri kvikmynd frá Minerva Film og hefjast sýningar myndarinnar í Tjarnarbíó í kvöld. Óperan Rigoletto er látin gerast á Ítalíu á 16. öld og er ástarævintýri meginuppistað an, og hún sögð í suðrænum stíl, spennandi og þróttmikil til að halda hlustandanum eftirvæntingarfullum allan tímann. í kvikmyndinni koma fram hinir færustu söngvarar, sem allir eru starfandi við óperuna í Róm. Hertogann leikur Mar- io Filippeschi, Rigoletto leik- ur Tito Gobbi og Gildu Marc- ella Covoni en Lina Pagliughi syngur hlutverk hennar inn á myndina. Arnesingarnir, sem sigruðu í Þriggja manna sveitakeppni víðavangshlaupsins i fyrra, en komust ekki til hæjarins að þessu sinni. — Talið frá vinstri: Eiríkur Þorgeirsson. Njáll Þóroddsson og Magnús Gunnlaugssen. Stefán Gunnarsson sigraði í 4. sinn Hið árlega víðavangshlaup ÍR var háð í 36. sinn á sum- ardaginn fyrsta. Skráðir þátt takendur voru óvenju marg- ir eða 28, en 10 mættu ekki til leiks, sem stafaði mest af því, að þátttakendur frá Hér- aðssambandinu Skarphéðinn komust ekki til Reykjavíkur vegna ófærðar. Sveit frá þessu sambandi sigraði í 3ja manna sveitakeppni síðast. Hlaupið hófst að þessu sinni á íþróttavellinum kl. 2 og var vegalengdin, sem hlaup in var um 3,5 km. Endamark- ið var í Hljómskálagerðinum. (Framhald á 2. síðu.) Yerkfalli frestað Fundur í verkalýðsfélaginu Vcitt gullmerki. Borgarstjóri -New York veitti hershöfðingjanum gull merki, er sérstaklega var gert fyrir þetta tækifæri. Um 10 þús. varalögreglumenn voru við umferðastjórn í borginni auk venjulegra lögreglu- manna. Harðar deilur. Eftir ræðu hershöfðingjans í þinginu í fyrradag skiptir mjög í tvö horn með og móti stefnu hans í Asiumálum. — Blöð republikana eru flest fylgjandi honum, en demó- kratablöðin veita forsetan- um. Þó hafa nokkur blöð republikana svo sem Herald Tribune veitt forsetanum að málum. Nefnd rannsakar málið. Mac Arthur sagði i þing- ræðu sinni m. a. að allir hers höfðingjar, sem þekktu til Asíumála væru á sinu máli um það, að herða yrði sókn gegn Kína með árásum á flug velli og birgðastöðvar í Man- sjúríu, hafnbanni og eflingu þjóðernissinna gegn kommún istum, þar á meðal flestir ‘ meðlimir herforingjaráðsins. Húsavík ræmi í framburði verði tekið til athugunar. Kvaddi hermannsstarfið. í lok ræðu sinnar kvaddi Mac Arthur hermannsstarfið með nokkrum orðum eftir 52 ára herþjónustu og mælti meðal annars: „Ég lýk nú herþjónustu minni sem gam- all hermaður, sem reynt hefir að gera skyldu sina eins vel og guð hefir gefið honum sjón til.“ Erfiðir fóðurflutn- ingar í austfirzku víkurnar Frá fréttaritara Tímans í Borgarfirði eystra. Menn hér munu almennt geta treint hey handa skepn- um eitthvað fram í maí. Fóð- ur, sem hingað hefir komið á skipum, hefir verið flutt á hestasleðum út i byggðarlag- I þessu tilefni var gefin út í Hvíta húsinu í gær yfirlýs- Miklu erfiðara hafa þó veriö flutningar í hinar af- ing þess efnis að frávikning skekktu víkur norðan Seyð- hershöfðingjans hefði verið isfjarðarflóans, því að ólend Baldri samþykkti tillögu | gerð með einróma samþykki andi hefir verið þar. í Húsa- meirihluta stjórnarinnar um herforingjaráðsins. Þing-:vík eru tveir bæir og bú all- að fresta áður yfirlýstu verk- falli. Var tillagan samþykkt með 20 atkv. gegn 16 nefnd mun taka mál þessi til stór, til dæmis á sjöunda rannsóknar í næstu viku, og hundrað fjár. Þangað var fyr er búizt við, að þetta mis- Flutningar yfir Fagra- dal ganga nú greiðar ir nokkru brotizt frá Borg- arfirði yfir Húsavíkurheiði. — Var fóður dregið af ýtum að heiðinni, en síðan fengnir fimmtán menn frá Borgarfirði til þess að bera það upp á heiðina, 1—2 kílómetra leið. | Síðan var það dregið á sleð- um niður í Húsavík. í fyrra- Frá fréttaritara Tímans í Reyðarfirði. ! daf komst svo bátur með o-* , .. , ...... .. , , halfa þriðju smálest af fóð- . i as , na þrja aga a a u nmgar y ír agradal geng- urjj0rnj og átta hestburði af ið greiðar en áður. og hafa á þessum tíma verið fluttar fjórtán heyi til Húsavíkur. smálestir af heyi og tólf smálestir af fóðurkorni í Egilsstaði. Búið er að smíða geysisíóran sleða, hinn þriðja, til flutning- Glettinganes. anna, og 3—4 ýtur hafa verið á dalnum, og var hinni fimmtu Vitavörðurinn á Glettinga- bætt við í gærkveldi. Á skíðum að raka hey. Hey og fóðurvörur eru fluttar á bifreiðum upp fyrir Græna fell, og eru þar menn til þess að hlaða á sleðana. Má þar sjá menn á skíðUm raka hey j Ólafur Pétursson Sveinsson. nesi var einnig kominn í al- 1 gert þrot, og kom hann til og Jón Borgarfjarðar að leita hjálp- ar. f fyrradag fór leiðangur frá Borgarfirði, 8—10 menn, Ilrafnar granda með fóðurvörur og aðrar nauð hálfstálpuðum hvolpi. synjar þangað. Var flutning- Menn, sem voru við Græna urinn borinn og dreginn yfir á hjarninu, og þykir nýstár- fell í Reyðarfirði að vinna við flutninga yfir Fagradal, sáu tvo hrafna koma fljúgandi, og var annar þeirra með eitt- leg sjón. Jeppi yfir Fagradal. í gær fór jeppi yfir Fagra- hvert flykki. Settust hrafn dal. Notaði hann ýtuslóðina arnir skammt frá mönnun- og var ekki nema hálfan um, og fóru þeir að athuga, þriðja tíma frá Egilsstöðum hvað hrafnarnir væru með. niður í Reyðarfjörð. Hélt hann j Reyndist það vera hálfstálp- aftur upp yfir í gær með fólk aður hvolpur, og var hann og póst, sem kom til Reyðar- fjarðar með skipi. — Á jepp- anum komu frá Egilsstöðum volgur, svo að hrafnarnir virð ast hafa náð honum einhvers staðar lifandi sér til ætis. fjallgarðinn, sem er á fimmta hundrað metrar að hæð, og niður í Kjólsvík. Þaðan var hann borinn með sjó fram út á Glettinganes. Sumargjöf biður sölubörn, sem ekki skil- uðu af sér frá sumardeginum fyrsta, að koma í Grænuborg fyrir klukkan 5 í dag. — Sum- argjöf fékk 140 þús. í tekjur af barnadeginum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.