Tíminn - 08.05.1951, Síða 2

Tíminn - 08.05.1951, Síða 2
TÍMINN, þriðjudagánn 8. maí 1951. 100. blað. ')rá kafi til keiia xmmaimmaxttí Utvarpið iótvarpið í dag: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. — 16.25 Veður- :regnir; 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Tréttir. 20.20 Tónleikar (plötur): Trío í c-moll op. 101 eftir Srahms. 20.45 Erindi: Erlend óorganöfn í íslenzkum staða- Teitum (dr. Björn Sigfússon há- skólabókavörður). 21.10 Tónleik rr (plötur). 21.15 Lausavísna- aátturinn (Vilhjálmur Þ. Gísla ,5onn 21.40 Tónleikar (plötur). :>1.45 Erindi: Um umferðarmál Erlihgur Pálsson. yfirlögreglu- pjónn). 22.00 Fréttir og veður- íregnir. 22.10 Vinsæl lög (plöt- ir). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell lestar saltfisk fyr- ir Norðurlandi. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er á Akur- eyri. __ ingur bar sigur úr býtum með tveimur mörkum gegn engu. Happdrætti Háskóla lslands. Dregið verður í 5. fl. happ-. drættisins fimmtudag 10. þ. m. Á fimmtudagsmorgun verða happdrættismiðar ekki afgreidd ir, og eru því aðeins 2 söludagar eftir. Síðustu forvöð að kaupa miða og endurnýja eru á morg un. Gjöf til Strandarkirkju. Móttekið frá skipshöfninni á m.b. Ögmundi frá Þorláks- liöfn kr. 250,00. — Féhirðir. I Bamlaríkjalior. (Framhald af 1. síðu.) sem byggingarverkamenn höfðu aðsetur, er bygginga- framkvæmdir voru mestar á vellinum. Fyrr en búizt var við. Yfirleitt kom herinn fólki á Keflavíkurflugvelli á óvart. Allir höfðu þó á meðvitund- inni, að her væri væntanleg- ur og er nokkuð langt síðan fólk þóttist fyrst sjá merki þess, að hers væri von. Eitt það fyrsta, sem starfs- lið flugvallarins varð vart tiimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 5.5. frá Hull. Dettifoss fer frá Uexandria 7.—8.5. til Hull og ._ ... London. Fjallfoss kemur til Isa j ™ð> er bentl aþreifanlega til fjarðar í dag 7.5., fer þaðan til ’ Þessa, var að mginkonur Reykjavikur. Goðafoss er á Breiðafirði, lestar frosin fisk. Lagarfoss fór frá Reykjavík 2.5. til New York. Selfoss fer frá Reykjavjk kl. 20.00 í kvöld 7.5. til Norðurlands og Austfjarða. Tröllafoss fór frá Norfolk 3.5. cil Reykjavíkur. Tovelil fer frá Reykjavik í dag 7.5. til útlanda. Dux fór frá Hamborg 2.5. til Reykjavíkur. Hilde fór frá Leith 5.5. til Reykjavíkur. Hans Boye fermir í Álaborg og Odda :í Noregi um miðjan maí til Reykjavikur. Katla kom til New York 5.5., fer þaðan væntanlega 8,5. til Reykjavíkur. Lubeck fer væntanlega frá Hull 8.5. til Reykjavíkur. Teddy fór frá Kaupmanahöfn 3.5. til Reykja- víkur. Force fór frá Hull 3.5. til Reykjavíkur. S , w Ríkisskip: Hekla er í Reykjavik og fer þaðan austur um land til Siglu fjarðar á fimmtudag. Esja erj á Austf jörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavik og| fer þaðan á morgun til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Skjald-1 oreið er i Reykjavík og fer það- :in á fimmtudag til Skagafjarð- ar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur er á leið :írá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Ármann fer frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja. Árnað heilla Bjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Vestmannaeyjum ungfrú Perla Björnsdóttir síma- nær og Jón Kristinn Björnsson frá Bæ á Höfðaströnd. r Ur ýmsum áttum Sætt er að sjást og kyssa. f gærkvöldi skaut allt í einu upp í útvarpinu gömlu lagi, sem var mikið í tízku á her- námsárunum, hvort sem það aefir verið tilviljun, forspá iða leiðbeining: Sælt er að sjást og kyssa, sárt cr að jijást og missa — æ-æ æ ó. Það var nú það. Víkingur vann Þrótt. Fyrsti opinberi knattspyrnu- jeikur ársins fór fram s. 1. laug ardag mili Víkings og Þróttar Í l. fl. Úrsjit urðu þau að Vík- bandarískra starfsmanna, er voru í leyfi fyrir vestan, gátu ekki fengið far hingað aftur og mönnum þeirra tilkynnt að breytt viðhorf yllu því. Almennt voru menn síð- ustu dagana farnir að búast við hernum um miðjan þenn an mánuð eða síðast í mán- uðinum. Hafa unnið að bættri sambúð. Þegar herinn kom í gær- morgun gerði flugvallarstjór inn í Keflavík, D. J. Gribbon, gr>iin fyrir komu hans og skrifaði greinargerð ineð upp lýsingum til starfsfólks vall- arins, sem birt var í hinni daglegu fréttatilkynningu, er liggur frammi í flugstöðinni. Beindi hann máli sínu til alira starfsmanna Lockheed- v ugt er annast reltstur vailar- ins fyrir Bandaríkjastjórn félagsins, sem eins og kunn- samkvæmt flugvallarsamn- ingnum. Er það mál allra, sem tii þekkja, að þessu félagi hafi tekizt rekstur vallarins bet- ur en nokkrum öðrum aðila, sem það starf hefir annazt. Undir þess stjórn hefir orðið gerbreyting á sambúð flug- vallarliðsins og íslendinga, enda hafa þeir D. J. Gribbon flugvallarstjóri og Glenn Werring skrifstofustjóri lagt á það ríka áherzlu og gert mikið til, að svo mætti verða, og verið vel studdir í því af ágætum samstarfsmönnum Bill Short og Jónasi Krist- inssyni, starfsmonnum félags ins í deild Werrings. Keflavíkurflugvöllur mun nú vera orðinn vinsælasti án- ingarstaður farþegaflugvéla á leið þeirra yfir Atlantshaf- ið, sakir öruggrar og liðlegrar afgreiðslu þar. Herinn kemur á næstu fjórum mánuðum. í fréttatilkynningu ílug- vallarstjórans er gerð grein fyrir hinum breyttu viðhori- um, þar sem starfsemi Lock- heedfélagsins lýkur nú fyrr á Keflavíkurflugvelli en gert hafði verið ráð fyrir. Starf- semi félagsins varðandi rekst ur vallarins lýkur nú 31. ág. Herinn kemur svo væntan- lega á næstu fjórum mánuð- um, og bendir flugváílar- stjórinn á, að í þessum mán- uði biði aukið erfiði alls hins borgaralega starfsliðs vallar- ins og áríöandi sé, að gcð sam vinna takist með .borgurum hins unga samfélags þorps- ins á Keflavíkurflugvelli og aðkca’numönnunum, og svo geti farið, að fólk verði að þrengja að sér meira en áð- ur um húshæði. tífbteilii Títnahh fi Vegi: Niðjar víkinganna Þegar vorblámanum tók að slá á loftið og hinn mildi andvari kom að sunnan, hrundu Hrafnistumenn lang- skipum sínum úr naustum og héldu í víking vestur um haf eða til Eystrasalts. Nú er skeggið rotnað af kjömmum Gríms loðinkinna, og norrænir menn leggj- ast ekki lengur í víking í hinum forna skilningi. En víkingseðlið lifir með norrænu kyni — þrekið og þrautseigjan, sem ekki hopar á næli, ekki hræðist svaðilfarir, ekki blæs í kaun, þótt napurt næði. Og við íslendingar eigum enn í dag karla, sem sénnilega hefðu ekki veriö smeykir við að fylgja Katli hæng. ★ ★ ★ För Loftleiðamanna á Vatnajökul og för Guðmund- ar Jónassonar austur á Héraö og síðan um Vatna- jökul heim aftur að loknu starfi eystra, voru vikinga- ferðir í nýjum sið - og víkingarnir eru að koma sigrandi heim þessa dagana, skeggjaðir og veðurbitnir eins og sveit Gríms úr Hrafnistu, eftir langa og harða úti- vist. Þeir hafa að vísu ekki höggvið mann, eins og Egill á Borg óskaði sér, en það, sem þeir hafa innt af höndum jaínast eigi að sxður á við það að standa fremstur í mannskæðari orrustu og hryðja skip stafna á milli. Það er oft talað um linku og værugirni manna nú á tímum. En það eru sýnilega til þeir menn, sem geta rekið slyðruorðið af þeirri kynslóð, sem nú er uppi. — Veikomnir heilir heim! j, n. Rafmagnstakmörkun Straumlaust verður klukkan 11—12 ef þörf krcfur: s Mánudag 7. maí. 1. hluti. •» , *♦ Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Arnes- | og Rangárvallasýslur. Þriðjudag 8. maí. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- I ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að |i vestan og Hringbraut að sunnan. |t Miðvikudag 9. maí. 3. hluti. U Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, H Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Fimmtudag 10. maí. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjáv ar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Föstudag 11. maí. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu, Melarnir,. Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Mánudag 14. maí. 5. hluti. _ ________ Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnagötu og Bjarkargötu, Melarnir, Grímsstaðaholtið, með flugvaUarsvæðinu, Vesturhöfnin með. Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. • Líkur eru til þess, að ekki þurfi að koma til tak- mörkunar. Er því þetta aðeins tilkynnt til þess, að neytendur séu viðbúnir, ef til takmörkunar þarf að taka. II SOGSVIRKJUNIN. ÍáronmniiiitwxiiiwiimamaaaummaaixnctBauBnnnmnmam Umslög margar stærðir. Bókabúð „Norðra” Hafnarstræti 4- — Sími 4281. ,V.V/.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.' ■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■•» ^V.W.VV.V.W.V.\V^VV.V/.V.VV.V.V.V-B-V.V.V.V.V{ S '4 í K A U P I D RJUPUR í hátíðamatinn. Sími 2678. ,W.' í .V.w.’. GEBIST ASKRIFENDUR AÐ TIMAMM. - ASKRIFTASIMI 2323.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.