Tíminn - 08.05.1951, Page 8

Tíminn - 08.05.1951, Page 8
35. ár?angrur. Reykjavík, „A FÖR\m VEGI“ Í DAGt Niðjjar víhinnanna ' -*»».' **«[•<'» /'f.LHl LlUÍlji'í’ 7. maí 1951. ” 100. blað. Á ReykjavíkurflugveBli á sunnudaginn BKEZKA SÝ'Vl\fiI\: Sjö þús. dúfur í verk- falli viö opnunina Brezka sýningin var opnuð með mikilli viðhöfn á föstu- daginn«en sjö jrúsund bréfdúfur, sem fiytja áttu boðskapinn um opnun sýningarinnar um gepvallt brezka heimsveldið, gerðu verkfall, og fengust ekki til þess áð hefja sig til flugs. Þessi mynd vai tek!n er skíðaflugvélin hafði lcnt á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag, og þeir þrír, sem með henni komu, stigið út. Þeir eru talið frá vinstri: Kristinn Olsen flugmaður, Alfreð Eliasson flugmaður, og Hrafn Jónsson vélvirki. (I.jósmynd Ólafur Magnússon kon- unglegur hi.ð ljósmyndari) Skíðaflugvélin lenti heilu og höldnu í Reykjavík í fyrradag Öfln bjargað, sem var inni í flakinu af Geysi, bæði varningi «g faekjum Skíðaflugvélin, sem leiðangur Loftleiða gróf upp úr hjarn inu á Vatnajökli og dró síðan niður af jöklinum með ýtum lenti á Reykjavíkurflugvelli um sexleytið í fyrradag heilu höidnu eftir um það bil klukkustundarflug. Var þar með lokið hinum frækilega björgunarleiðangri. í vélinni komu þrír menn,1 flugmennirnir Alfreð Elías-! son og Kristinn Olsen, og Hrafn Jónsson bifvélavirki.1 Var þeim fagnað á flugvell- j inum af miklum mannfjölda, sem þar hafði safnazt saman, til þess að taka á móti görp- ( unum, er hafa haft um mán- aðarútivist í jökulför sinni. Fóru að Klaustri. Sex aðrir menn úr jökul- leiðangrinum komu til Reykja víkur í gær. Höfðu þeir farið í snjóbíl Guðmundar Jónsson ar niður að Kirkjubæjar- klaustri, or voru sóttir bang í flugvél í gær. Voru það beir Egili Kristbjörnsson, Gísil Sigurjónsson, Baldur Bjarna- sen, Árni Kjartansson, Guð- steinn Sigurgeirsson og Erik Eylands. Auk þeirra var i snjó bílnum fylgdarmaður Guð- mundar frá Egilsstöðum, en hann varð eftir með Guð- mundi og fylgdist með hon- um. Ferðin að Klaustri gekk íremur stirt, er niður eftir dró, því að þar var snjórinn blautur og reyndist snjóbíln- um alltoríær, og gengu þá flestir leiðangursmenn. Fjórir með ýtunum. Fj'rir mehn urðu eftir hjá ýtunum, og voru það Jón Xristjánsson, Skaftfellingur, Fjárdauöl og lasnbs- lát í S."i*ingey|arsýsSu í SuSur-ÞIngeyjarsýslu haía vor, að ær léíu lömbum, og á borið á fjárdauða. Engin lömb í vor? í Víðikeri í Bárðardal, en | þar er þríbýli, hafa að undan I förnu verið mikil brögð að því ■ að ær hafi látið lömbum. Á einu búinu hafa flestar ærn- ar nú þegar látið, og fullur helmingur þeirra á hinum. Ekkert lát er á þessu enn, og óttast bændurnir þar, að svo kunni að fara að þeir fái eng verið taísverð brögð að því í nokkrum bæjum hefir einnig in lomb á þessu vori. Um or- sakir til þessa vita þeir ekki. Fjárdauði. Á Litlu-Völlum í Bárðardal og Þóroddsstöðum í Köldu- kinn hefir borið nokkuð á veikindum í fénu. Hafa á báðum þeim bæjum þegar drepizt nokkrar ær. Haldið er að það kunni að stafa frá votheysgjöf. Eiríkur Skúlason, leiðsögu- maður frá Kirkjubæjar-, klaustri, sem fór til móts við ieiðangurinn, er hann kom af jcklinum, Gerhardt Olsen og Þorleifur Guðmundsson frá ísafirði. Voru þeir komnir um 25 kilómetra úr áfangastað um hádegi í gær. Öllu bjargað ur Geysi. Tíðindamaður frá Tíman- um átti í gær tal við Egil Kristbjörnsson, og sagði hann að tekizt hefði að bjarga öllu, sem var inni í flakinu af Geysi, bæði varningi og tækj um úr flugvélinin sjálfri, og svo hjólum undan henni. En því, sem utan flaksins var. varð ekki bjargað. Hafði allmikið hrot:ð út úr henni, er hún skall á jökulinn, og sumt kastast langar leiðir, og voru engin tck á að finna það, >em þannig hafði tvístrazt. Siðasta Fram- séknarvist Síðan Framsóknarvist vpr siðast i Listaraanna» skálanum í vetur á vegum . Fratnsóknarfélaganna hafa verið stöðugar fyrrr- spurnir um það, hvenær næsta vist yrði, Nú hafa félögín ákveðið að hafa eina Framsóknarvist, þótt vor sé komið, og verður hún n. k. föstudagskvöld í Listamannaskálanum. Hef ir Vigfús Guðmundsson orðið við beiðni félaganna að stjórna þessari vist, en hefir getið þess — jafn- framt, að það muni vecða seinasta Framsóknarvist- in, sem hann stjórnar í Reykjavík, a. m. k. næstu misserin. Veður var mjög þungbúið, en ekki byrjaði þó að rigna( úr sortanum, fyrr en hinar; fínu dörryir og tignu herrar, voru komin í skjólgóð sæti' sínu undir tjaldhimni. Leizt ekki á veðriö. Dúfunum leizt hins vegar ekki á ferðaveðrið, og hundr j uð lítilla skátadrengja urðu, að safna þeim saman í rign- i ingunni og láta þær aftur í' búr sín. Var ekki laust við að tár blikuðu í augum minnstu: drengjanna við þetta starf, og ' jafnvel læddust niður vang- ana. Mcnnirnir með pípuhattana. j Annar atburður, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir, | I gerðist einnig. Hópur manna með pípuhatta ruddist undir, snúrur, sem strengdar höfðu verið umliverfis svæði, sem ekki átti að fara inn á. En nauðsyn brýtur lög, og á hinu friðlýsta svæði var skjól fyrir rigningunni. En lítill hátíða- svipur var á mönnunum með pípuhattana, er þeir leituðu þangað. Afurðir búanna * * ‘-*~v »-*> ■ f t (/ « v> hrökkva ekkifyr- ir aukakostnaði Frá fréttaritara Tím- nns á Eiðnm. ........ Síðastliðnar tyær -yikur hef ir verið sæmileg Jíð..á.,ÍiýraðL. snjór sigið mikið-ogbjöEð kom. ið upp, svo telja máj. að'komn ir séu sæmilegir hagar, nema út á flatlendinu. Þar er hag- laust ennþá','Ög' ér'sií'fóf þáf víða um einri fríet’ri á,'þiýkkt á sléttlendl? Enn1 rr ‘lilffert um sveitir þar . eys.tra. Al- mennt ýgraT 3ráð iyrir, að afiw^ir4’ oua JeSrra hrökkvLekki nema Jjyir auka kostnaðtr áÖHiSofðieCireSií. Sök um hinriá" *ri«l3u 'ogSlaSg- vinnu harðinda. Þrátt fyrir þetta, horfa bændur þar björt um augum til framtíðarinn- ar. <1 . r r •» TTT rro'ff r '■ Slökkviliðssýningin vakti mikla athygli Þegar Slysavarnavikan hófst hér við Miðbæjarbarnaskól- ann síðastliðinn sunnudag, hafði safnast þar saman fólk svo þúsundum skipti, til þess að fylgjast með því, sem frain átti að fara. — - *• tJ'- Jón Oddgeir Jónsson full- trúi setti vikuna með fáein- um orðum. Síðan tóku þeir á nauðsyn þess, að hafa æ- tíð til taks björgunarkaðla í þeim húsum, sem fiugsahle.gt er, að þeirra geU.orðið þörf. við Jón Sigurðson slökkviliðs ^ij siysavarnafélagið sérstak stjóri og Guðmundur Karls- lea;a láta þéss gé't’ið, að þessa son brunavorður og lýstu jafn kaðla er hægtíats m bæði hjá óðum því sem fram fór. Var félaginu sjálfu og deildum þarna margt fróðlegt að sjá þess úti á j ai og heyra. I ' .: ■ íy rs/f-r'} Ij I Mesta athygli vakti, er | HríÖ í Þiagöyj’ar- fimm slökkviðliðsmenn stukku út um glugga á þriðju hæð niður á björgunarmottu slökkviliðsins. Tókst það með ágætum ög sýndi glögglega hve mikið öryggi er í þeim út búnaði. sýskunUelgi - Frá fréttaritara Tím- ans á Fosshóli. _______ Heita-nj^ttihð st-óiiiiiíð •v«eri útsvei tpm .Buðurr.Þiagpyjnr Björgunarkaðlarnir. Þá vakti og mikla athygli ’ sig úr fimmtán metra hæð’ á í björgunarkaðii. Er það þess sýslu s.; j 1. y .suhaudagl22JÓi.t. vert, að vakin sé athygli fóiks gnjb .,þ$p«ejkkb h,irikjnn. -------------------------------Enn eru miklar hjarnbreiður í sveitúgi^ljliyígcj^íjl-erið hæg leysing undanfarið. Búið er að ryðja saajó aJ j/«aimun_frá Fosshól tíC HúSævTkdf Jog var fyrst i gær, sem mjólk var flutt þá á venjulegum bifreiðum, frá þvi í janúar í vetur. Sinubruni í Viöey X fyrrakvöld gat að líta reykjarmckk mikinn og elds- loga á stóru svæði i Viðey, og munu ýmsir, sem bjuggu í fjarlægð við Reykjavik, hafa fyrst í stað haldið, að mikinn bruna hefði borið að hönd- um í bænum. En það var aðeins verið að brenna sinu í Viðey. Vegurinn yfir .Vaðlaheiði hefir enn ekki verið ruddur, og er ekki ’gert ráð fýrir að það verði fjtrst um sinn. * xr;.. i v

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.