Tíminn - 11.05.1951, Side 1

Tíminn - 11.05.1951, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ---------------------------- 1 Skrifstofur í Edduhúsi ; Fréttasímar: ; 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 11. maí 1951. 103. blað. Rifsnesið á förum til Græniands Verðeir þar að veiðuni fram í júntiak Á j>riðjudaginn kemur mun Rifsnesið fara af stað frá Reykjavík vestur á Grænlandsniið, þar sem það á að stunda línuveiðar, þar til í júnílok. __________________________1 — Það var upphaflega fyrir , hugað, að skipið legði af stað á morgun, sagði Ingvar Vil-' hjálmsson, eihn af eigendum skips'ns, í viðtali við tíðinda- mann frá Tlmanum í gær.1 En það mun þó ekki verða j feröbúið fyrr en á þriðjudag- j inn. Framsóknarvistin í kvöid Rlukkan 8,30 í kvöld byrj- ar Framsóknarvistin í Lista- mannaskálanum. Er vissara fyrir fólk að vera komið tíman lega að spilaborðunum. Að vistinni lokinni verður verð- launum úthlutað til signrveg aranna í spilunum. Síðan verð ur almennur söngur og dans. Aðgöngumðar sækist í dag fyrir kl. sex í Edduhúsið (sími 6066). Menn þurfa ekki áfengi til þess að skemmta sér á Fram sóknarvist! Sambandsskipin ferma saltfisk til Snðurlauda Tvö af skipum Sambands íslenzkra samvinnufélaga, Hvassafell og Arnarfell lesta nú saltíisk i íslehzkum höfn- um til flutnings til Ítalíu og Grikklands. Hvassafell er langt komið með að ferma, og flytur það fiskinn til Grikk- lands. Er skipið nú að lesta í Vestmannaeyjum. Arnarfell fór frá Reykja- vik í fyrradag og var að taka fisk i Hafnarfirði í gær. Mun það síðan ferma í fleiri höfn um við Faxaflóa og flytja fisk inn til ítalskra hafna, senni- lega Napólí og Genúa. Vísitalan 136 stig Vísitala fnamfærslukostnað ar í Eeykjavík var reiknuð út 2. maí, og reyndist hún þá vera 136 stig. Kommúnistar hafa ekki umboð verk- lýðssamtakanna til andmæla Á fundi miðstjcrnar Alþýðu sambands íslands 8. maí 1951, var samþykkt eftirfarandi: „Miðstjórn Alþýðusam- bands íslantís samþykkir að lýsa ýfir því, að hún telurj samþykkt hinna þriggja lýð-I ræðisflokka á samningi þeim, j er nú hefir verið gerður milli íslands og Bandaríkjanna. um vernd landslns, hafi verið eðlileg og nauðsynleg eins og nú horfir í alþjóðamálum og telur að sambandsfélögunum beri að gæta alls varhuga við tilburðum þeim, sem komm- únistar hafa í frammi til að andmæla samningi þessum í nafni verkalýð'ssamtakanna.1 Sextán manna áhöfn. Skipstj órinn á Rifsnesinu er Valgarður Þorkelsson, en áhöfn'n er sextán manns. F'iskurinn verður saltaður um borð, og fer skipið með salt, beitu og vistir, en olíu mun það fá í Færeyingahöfn. — Enginn þeirra manna, sem á Rifsnesinu eru, hefir áður stundað veiðar við Grænland, en veiðisvæðið verður á fiski- slóðunum við vesturströnd- ina, á svipiiðum miðum og Súðarleiðangurinn leitaðj á í hitteðfyrra. Sala fisksins. Það er ekki enn fullráðið, hvað gert verður við fiskinn, en við erum að athuga mögu leika á því að selja hann fisk tökuskipum, sem aðrar þjóð- ir senda til Grænlands. Verða þar bæði danskur og enskur fiskileiðangur, og jafnvel ítal ir munu senda leiðangur á Grænlandsmið. Fleiri höfðu hug á Græn- landsútgerð. Ýmsir fleiri höfðu hug á Grænlandsútgerð í vor, en mjög er vafasamt, að af þvi verði. Meðal annars kom til orða, að Eyfirðingar og ís- firðingar leituðu þangað, en af því getur þó varla orðið. ísfirzku bátarnir, sem til mala kom, að þangað færu, voru Freydís og Hafdis, sem Njarð arfélagið á, en Ólafur Magn- ússon frá ísafirði skýrði Tím- anum frá því í gærkvöldi, að frá því hefði verið horfið vegna hindrana, sem væru á því, að íslenzk skip fengju að athafna sig i landhelgi við Grænland. Snorri Hallgrímsson skipaður prófessor Dr. Snorri Hallgrímsson hef ir verlð skipaður prófess- or við læknisdeild há- skólans og yfirlækn- ir við handlækníngadeild Landspítalans frá 1. septem- ber að telja, en þá lætur Guð mundur Thoroddsen prófess- or af störfum. Auk dr. Snorra sóttu um prófessorsembættið Guð- mundur Karl Pétursson yfir- læknir á Akureyri, Friðrik Einarsson og Gunnar Cortes. jölmenni við björg- unarsýninguna í gær Það var múgur og margmenni við Reykjavíkurhöfn á sjötta tímanum í gær, er björgunarsveit slysavarnadeildar- innar Ingólfs í Reykjavík sýndi þar björgun í'björgunar- stól undir stjórn Baldvins Jónssonar, formanns björgunar-- sveitarinnar hér. , 1 er nú tóku í fyrsta skipti þátt Bjorgun synd. j björgunaræfingu. Vonandi Björgunarlínu var skotið eiga þeir eftir að vera seinna frá gömlu trébryggjunni og meir að skipa raðir slysavarna yfir á Ingólfskarð. Voru þar félagsskaparins við biörgun- þrir menn við fallhamarinn' arstörf og baráttu gegn slysa yzt á garðinum. Þar var lín- hættunni. an féSt, og mennirnir síðan____________________ dregnir í björgunarstól um I tvö hundruð metra leið að tré bryggjunni. I Gekk þetta allt mjög gr,eið lega, og skemmti fólk sér vel, er björgunarstóllinn var lát- inn skella í sjóinn, til þess að gefa fólki nokkra hug- mynd um, hvernig þetta væri í veruleikanum við sjógang og ölduslátt í vondu veðri. Sex hvitklæddir piltar. Við sýningu þessa,voru með al annars sex hvítklæddir drengir, um tólf ára gamlir, Nær ófært bílum að Selfossi Vegr.a vegavinnuverkialls er nú ekki unnið að viðhaldi vega austan fjalis, og er nú svo komið, að ekki er fært nema stórum bifreiðum milli Reykjavíkur og Selfoss, o'g vegir um Árnesssýlu orðnir afarvondir og spillast með hverjum degi sem líður. Má jafnvel búast við, að al- ófært verði eins og nú horf- ir. Vinnumálasamband - samtök SlS. ogkaupfélaganna[ Að tdhlutan stjórnar Sambands íslenzkra samvinnufélaga hafa S.Í.S. og félög innan þess myndað með sér samtök, sem er ætlað að koma fram gagnvart verkalýðsfélögunum sem samningsaðili fyrir hönd þessarra félaga og dótturfélaga þeirra. Merkjasala S.V.F.I. í dag í dag er merkjasöludag- ur Slysavarnafélagsins og verða merkin að .þessu slnni afhent á þremur stöð um — í Holtsapóteki, skáta heimilinu við Snorrafcraut og í skrifstofum félagsins við Grófina. Afhending merkjanna hefst klukkan átta að morgni. Bíil Slysa- varnafélagsins verður í förum um bæinn til þess að stytta sölubörnunum sporin. Árbók Slysavarnafélags- ins kemur út um hádegið, og verður hún einnig seid á götum bæjarins. Þess er aff vænta, að menn láti Slysavarnafé- lagið njóta þess starfs, er það vinnur, og gleymi ekki að kaupa merki þess og árbók í dag. Starfsemi Vinnumálasam- handsins verður hagað þann- ig, að það semji ýmist beint við verkalýðsfélögin fyrir hönd félaga sinna eða þá að einstök félög semji sjálf í samráði við Vinnumálasam- bandið og að fengnu sam- þykki þess um efni samning- anna. í stjóm Vinnumálasam- bandsins eiga sæti eftirtaldir fimm menn: Vilhjálmur Þór forstjóri, Reykjavík, formaður, Eirík- ur Þorsteinsson framkvæmda stjóri, Þingeyri, Jakob Frí- mannsson framkvæmdastjóri Akureyr;, Björn Stefánsson framkvæmdastjóri, Stöð\Tar- firöi, Egill Thorarensen fram kvæmdastjéri, Selfossi. Varastjcrn skipa: Harry Frederiksen framkvæmda- stjéri, Reykjav'L, varafor- maður, Alexander Stefánsson ! framkvæmdastjóri, Ólafsvík, | Hjcrtur Hjartar framkvsemda Jstjóri, Siglufirði, Guðlaugur ÍEyjólfsson framkvæmda- stjóri, Fáskrúðsfirði, og Odd- ur Sigurbergsson fram- kvæmdastjóri, Vík. Framkvæmdastjóri Vinnu- málasambandsins er Guð- mundur Ásmundsson héraðs dómslögmaður í Reykjavík. Hæstu vinningarnir í happdrættinu í gær var dregið í happ- drætti háskólans. Hæsti vinn ingurinn, 25 þúsund krónur, kom upp á 9581. Voru það fjórðungsmiðar, þrír seldir í Vestmannaeyjum og einn á Flateyri við Önundarfjörð. Tíu þúsund króna vinningur inn kom upp á 10565, hálf- miða, sem seldir voru i um- boði Elís Jónssonar i Reykja- vík. Fimm þúsund krónur féllu á 6942, fjórðungsmiða, sem seldir voru á Selfossi, Flat ey á Breiðaíirði og í, umbóð- um Gísla Ólafssonar og Mar- enar Pétursdóttur í Reykja- vík. 30 miljóna hafli Viðskiptahalli við útlönd varð 30 milj. kr. fyrstu fjóra mánuði þessa árs, og hefir allur þessi halli orðið í april- mánuði. Á sama tíma í fyrra var viðskiptahalli 23 miljónir króna. Bílferðir að hefjast milli Akureyrar og Reykjavíkur Áætlunarbilarnir sem voru á leiðinni norður til Akureyr ar í fyrstu áætlunarferina á þessu vori. Komu laust eftir kl. 9 í grkvöldi til Akureyr- ar, samkvæmt upplýsing- um sem Ingimundur Gestsson framkvæmdastjóri Norður- leiðar gaf Tímanum í gær- kvöldi. Bílarnir voru tveir á ferð. Flutningabill og farþegabíll af þeirri gerð .sem notaðir eru í vetrarferðir á þessari leið. Engir farþegar voru í íerðinni en mikið af venjuleg um flutningi og "pósti. Þrir bílstjórar voru i förinni þeir Jósúa Magnússon, Garðar Þormar og Lúðvik Jóhannes- son. Lagt var upp frá Sauðár- króki í gærmorgun og feng- in ýta til fylgdar til að létta ferðina yfir Öxnadalsheiði. Gekk ferðin sæmilega þó ekki væri greiðfært og voru bilarn ir komnir ofan að Bakkaseli (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.