Tíminn - 11.05.1951, Side 3

Tíminn - 11.05.1951, Side 3
íes. folað. I'ÍMINN, föstudaginn 11. maí 1951. 3. í slendingalDættir Sjötug: Guðrún Hannesdóttir Frú Guðrún Flannesdóttir,1 því sem atvik og atburöir á Sóieyjargötu 7 hér í bænum, á sjötugsafmæli í dag, 11. maí. Hún hefir í nærri fjóra ára- tugi skipað það sæti í þjóð- félaginu, sem er einna mikil- vægast, þ. e. sæti húsfreyjunn ar, með mikilli sæmd og prýði. Knattspyrnuf. Valur 40 ára í dag leyfðu. A unga aldri varð frú Guðrún þátttakandi og í far- arbroddi í félagsmálum unga fólksins 1 sveit sinni. Á þeim árum var einkum um tvenns konar félagsstarfsemi að ræða, fyrst Góðtemplararegl Frú Guðrún er fædd í Deild una en seinna ungmennafélög artungu í Borgarfirði 11. maí in. Innan við tvítugsaldur var 1881. Foreldrar hennar voru hún ásamt systkinum sinum! si^yrsaeSt félag. merkishjcnin Vigdís Jónsdótt meðal stofnenda góðtemplara { valsmenn geta vissulega ir og Hannes Magnússon stúku í sveitlnni, er starfaði; Verið ánægðir með árangur- böndi og hreppstjóri. Var þar um nokkur ár, og þegar {nn af «tarfsemi félassin'- frá Deildartunga ættaróðal Vig- fyrsta ungmennafélagið i'1 "t"fnun því þLV hefír verið disar, en Hannes var einn Borgarfirði. Ungm.fél. Reyk- \ mjög sigursælt í hii^um ýmsu hinna fimm, kunnu Vilmund dæla, var stofnað 1903 gerðist1 íþróttagreinum. Aðalíþrótta- arstaðabræðra, er ailir voru hún félagi þess og starfaði gre^n félassmanna hefir ver- meðal fremstu bænda í Reyk fyrir það af miklum áhuga' ig knattspyrná 02 1930 sigr- holtsdal og Hálsasveit á sein- og dugnaði. Var hún í stjórn'agi valur fyrst 1 íslandsmót- asta fjórðungi aldarinnar sem þess um ske'ð og hafði íor- 1 i;nL en síðan má segja, að fé- leið og fram á 1. 2. áratug göngu í ýmsu þvf, er félagið iagið háfi unnið mótið ann- þessarar aldar, og gegndu all tókst á hendur. Bæði þessi fé aðhvort ár eða alls 10 sinnum ir helztu trúnaðarstöðum lög áttu athvarf á heimili Guð Meistaraflokkur Vals hefir sveita sinna um langt skeið. rúnar í Deildartungu, stúkan Mcöir Guðrúnar, Vigdís hús- hafði þar ætíð fastan fur.dar íreyja í Deildartungu, var stað og ungmennafélag'.ð mikil dugnaðar- og atarku- fyrsta árið eða þangað t'l það koha, drengur góður og himf sjálft relsti fundarhús. Báðar rnesti skörungur í hvívetna, þessar félagshreyfingar voru hjálpfús, gjöful og gestrisin. unga fólkinu mjög mikils verð Voru þeir margir, er þess ar og um leið allri sveitinni, nutu, einkum þeir, sem erfið- og það er álit þess, sem þetta ast áttu og þau Deildartungu- ' ritar, að þær báðar eigi frú hjón náðu til. ' Guðrúnu mikð að þakka, en Hannes var hinn prúði, * jafnframt hafi starfið í fé- stillti og hógværi maður, er lögunum og fyrir þau að veru legu leyti mótað hugsun, við- horf og lífsskoðun hennar eins og margra annarra á sama reki, og að þau áhrif hafi ekki aðeins varað skamma stund meðan störf- in voru innt af hendi, heldur alla ævina. Árið 1912 giftust þau Guð- rún og Páll Zóphóníasson, þá- verandi kennari Hvanneyrar- skólans, núv. búnaðarmála- stjóri og alþingismaöur og fluttist Guðrún þá að Hvann eyri. En skömmv síðar hófu Fjölþætt og vaxaiuli fólagsstarfsemii andanfarin ár í dag heldur Knattspyrnufélfagið Valur upp á 40 ára af- mæli sitt. Var félagið stofnað 11. maí 1911 mest fyrir atbeina séra Friðriks Friðrikssonar, sem hefir verið ötulasti félags- maður þess frá stofnnn. í sambandi við afmælið heldur Valur hóf fvrir félagsmenn sína í Valsheimilinu í kvöld og þá mun félagið einnig gangast fyrir afmælismótum í þeim íþrótta- greinnm, sem félagsmenn stunda. Sum hafa þegar faríð fram, en keppni 1 knattspyrnu mun verða háð í þessum mánuði og mun Valur kenpa við KR í meistaraflokki, en keppt verður I einnig í öðrum flokkam m. a. við Hauka frá Hafnarfirði. skipti helzt ekki skapi svo á bæri. peildartunguheimilið, æsku heimili frú Guðrúnar, var eitt hið glæsilegasta um allan Bcrgarfjörð. Þar var húsa- kostur beztur, reisulegt og vel gert timburhús, byggt skömmu eftir 1890, hið eina í sveitinni af þeirri gerð, tún stórt og árlega umbætt, mikið bú, eitt hið stærsta í Borgar firði. Heimilið alltaf fjöl- mennt og gestkvæmt, enda í þjóðbraut og á aðalpóstleið. keppt 14 s'nnum við eiiend knattspýrnufélög, unnið niu íeiki, en gert þfjú jafntefli, skorað 36 mörk gégn 16. Má það vissiiiega teljast glæsi- legur árangur. Á timabilinu 1936 til þessa dags hefir meistaraflokkur Vals háð 198 kappleiki, unnið 118 en gert 45 jafntefli, skorað 461 mark gegn 255. Deildartunga er þannig í sveit I þau einnig búskap á Kletti í sett, að bærinn stendur hátt og frá honum blasir við til annarar handar mikill hluti hins víðlenda, grösuga og kostarika Borgarfjarðarhér- aðs, en til hinnar Reykholts- ' dalurinn, grasi gróinn og hlý- legur með sínum fallegu og gr'óðurríku hlíðum, en íengra bu’rtu fögur og tilkomumikil fjalla- og jöklasýn. Ei' um- hyerfið getur mótað mann- inn, hugarfar og lífsskoðanir, var æskuheimili frú Guðrúnar til þess kjörið að skapa víð- sýhi, fjölhæfni og allt það, sem er öndvert við þröngsýni og eintrjáningshugsunarhátt. Peildartungusystkinin, börn Hannesar og Vigdísar, voru sex, er til fullorðinsára kom- ‘ust, fimm systur og einn bróð ir, öll góðum hæfileikum búin enda hvert um sig og öll orðið ágætir þjóðfélagsborgarar. Á þeim árum var ekki mikið um skólagöngur eða nám nmfram J)að, er krafizt var til ferming ar. Barnakennsla eftir föstum reglum var ekki hafin, en ein stok heimili réðu til sín kenn ara um stundarsakir, er sögðu börnunum til í því, sem brýn as't var talið. Heimilin sjálf voru skóli ungmennanna, oft hinir beztu sem fengust og árangursmestu. Slíkt heimili var í Deildartungu á æskuár- um Guðrúnar, er var góður imdirbúningur fyrir ævistarf- Ið, er bæta mátti ofan á eftir Handknattleikurinn. Frá því byrjað var að keppa í handknattleik hér á landi, hefir Valur borið af öðrum félögum í þeirri grein. Fyrsta meistaramótið innanhúss var haldið 1940 og sigraði Val ur þá og til þessa dags hefir Valur sjö sinnum orðið ís- landsmeistari í handknatt leik innanhúss. í hraðkeppni Ármanns, sem hófst árið 1943, hefir Valur sex sinn- um borið sigur úr býtum. Þá má geta þess, að meðan keppt var í utanhússhand- knattleik fyrir 11 menn, sigr aði Valur fjórum sinnum. — Fyrir þremur árum var stofn- uð handknattleiksdeild fyrir konur innan félagsins og á þessum stutta tíma hefir fé- allsterku og íþróttahúsi. Þegar er bú- ið að fullgera þar stóran mal- arvöll og í vor verður sáð í grasvöll. Einníg er áætlað að koma þar upp tennis- og hand knattieiksvöllum. Þá er einn- ig í ráði framkvæmdir til að fegra svæðið m.a. með því að gróðursetja þar þúsundir trjáplantna og er það verk þegar hafið. Geta má þess. að hjá Kolviðarhóli hefir Val ur reist tvo skíðaskála, sem|Þess' a® * tilefni af afmæi ’ mikið eru notaðir af beim fé- | inu> gefur Valur út 48 siðm\ Stjórn félagsins. i núverandi stjórn Vals eiga þessir menn sæti: Jó- hann Eyjólfsson form., Sig. Ólafsson, Baldur Steingríms- son, Hrólfur Benediktsson, Sveinn Helgason, Þórður Þor- kelsson og Jón Þórarinsson. Þá er einnig til aðsíoða stjórninni sérstakt fulltrúa ráð, sem skipaö er eldn fe lagsmönnum, sem verið hafc. forustumenn Vals á undan förnum árum, og er Sveini Zöega formaður þess. Fyrst formaður Vals var Loftu Guðmundsson ljósmyndar,. Hátíð í kvöld. i sambandi við 40 ára aí > mælið verða í kvöld hátíöu höld i Valsheimilinu. Milli ki, 6—7 verður opið hús að Hliö- arenda og öllum iþróttamöm um heimill aðgangur, en k',. 9 hefst almenn skemmtun fyrir félagsmenn og ge»t þeirra. Þá má einnig getc, lagsmönnum, er stunda skíða íþróttina. blað og kemur það út í dag, H. fo, Knattspyrna: Valur vann Fram 5:1 Fyrsti lcnattspyrnuleikur, mestan þátt í því, hve mcirg sumarsins í meistaraflokki \ mörk liðið skoraði. Framlierj Reykholtsdal og ráku hann næstu sex árin, þangað til þau fluttu að Hólum í Hjalta dal, en þar tók Páll við skól- anum vorið 1920. Var skóla- stjóraheimilið þá með stærstu lagið komið upp heimilum á landinu og um-j kvennaliði. fangsmesta. Stjórn öll á skóla j heimilum, sú, sem er í hönd- , Mynclarlegt félag«heimili. um skólastjöra er hin mikils-j 4 síðasta áratugnum hefir verðasta að sjálfsögðu, en Valur reynt að koma sér upp hitt skiptir og mjög miklu, j knattspyrnuvöllum, en á hversu innanhússstj órnin fer þremur þeim fyrstu urðu þeir úr hendi á heimili skólastjór-ffýrir, þ.e.a.s., að nota varð ans sjálfs, og hefi ég fyrir 1 svséðin fyrir annað, t.d. er satt, að sá þáttur, sem í j einn völlurinn undir Revkja- höndum húsfreyjunnar vc.r á; víkurfiugvelli, annar undir Hólum, hafi verið ræktur af. loftskeytastöngunum á Mel- mikilli prýði og til fyrirmynd J unum. En fyrir nokkrum ár- ar hinum ungu mönr.um, er, um eignaðist félagið Hiiðar- þar voru og öðrum er gistu enda> sem er við öskjuhlíð- iengur eða skemur. Hæfileik ar og þrek til slíki’ar stjórn- ar, eru ekki gefnir nema til- tölulega fáum og beiting þeirra hvíldarlítið ár eftir ár, veldur þeim, er skyldurnar j ina og þar hefir félagið feng- ið að vera í friði. Landssvæði Hlíöarenda er 5,1 hektari og á undanförnum árum hefir ver ið unnið þar að margskonar framkvæmdum, m.a. hefir ver rækir meiri þreytu og lýir, ið reist þar myndarlegt fé- íyrr en sá tekur eftir, er í lagsheimili, sem nú er full- stríðinu stendur. Eftir áttajgert og hefir haft ómetan- ára skóla- ög bússtjórn á lega þýðingu fyrir félagsstarf Hólum fluttu þau hjón hing- að til Reykjavíkur og geröist heimili þeirra hér brátt orð- ie.gt fyrir myndarskap, gest- semina. Þar eru haldnir viku legir fræðslufundir fyrir yngstu félagsmennina og á kvöldin skemmta menn sér risni og stjórnSenn. Keimi-líð, þur við bridge, tafl og borð- sjalft, er stórt, en þegar viðjtennis og auk þess eru haldn það bætast allir þeir mörgu jr þar skemmtiíundir viö og gestir, sem þar eiga jafnan athvarf og griðastað, hlýtur (Framhald á 4. síðu.) við. Á Hlíðarendasvæðinu hyggst félagið að koma sér upp ,,8tadion“ í framtiðinni íór fram á miðvikudags- kvöld milli Fram og Vals í vormóti Reykja\ikurfélag- anna. Leikurinn var háður á Valsvellinum, sem er nokkuð laus, en góður að öðru leyti. Veður var mjög gott og fjöldi áhorfenda sá leikinn. Leikar fóru þannig, að Valur bar sig ur úr býtum, skoraði fimrn mörk, en Fram tókst aöeins einu sinni að skora. Yfirleitt má segja, að þessi ieikur spái nokkuð góðu um knattspyrnuna i sumar, að minnsta kosti leikur Vals- manna. Aftur á móti virðist Fram vera i afturför, sem mest stafar af því, að Rík- arður Jónsson leikur nú ekki með liðinu, þar sem hann er kominn til Akraness og mun leika raeð þeím í sumar. Þá var Lárus Hallbjörnsson held ur ekki með, en þessir tveir inenn hafa skorað megnið af mörkum Fram undanfarin sumur. Framlína Fram var því sundurlaus í þessum leik, enda ,éku þar tveir nýliðar, og upphlaupin voru nokkuð tilviljanakennd og lítiö um samleik og skiptingar. Fram- lína Vals var aftur á móti með stöðugar skiptingar og samleikurinn var góður og ruglaði vörn Fram. Þó gat ég ekkí fellt mig við leik Sveins Helgasonar og hinar stöðugu spyrnur hans aftur til sam- herja sinna virðast oft ekki bera tilætlaðan árangur. Einn ágætur knattspyrnumaður sagði við mig, að sér virtist sem Sveinn léki aðeins vegna samleiksins, en notaði hann ekki sem takmark til að skora mörk. Þó má enginn taka orð mín þannig, að Sveinn liafi verið einhver aukamað- ur í þessum leik, því að hanri Jék að mörgu leyti vel, en hann var ekki hinn „leið- anrli“ maður í framlinunni, eins og honum bar. Útherj- arnlr og innherjarnir voru virk.istu menn Vals í leikn- um og dugnaður þeirra átti arnir voru nokkuð seinir, en hafa gott auga fyrir samleik. Vörnin var sízti hluti liðsins, og það gætti nokkurs mis- skilnings í leik þeirra, því að varnarleikmaðurinn getur verið eins góður upnbvggjan fyrir liðið, eins og hinír ieik- menn þess. Um lið Fram er kannske. ekki mikið nægt að segja. því það tekur mikir.n tíma að íylia i þau skörð. sem mynd- uðust við að Ríkaröúr og Lár- us leika ekki með, en vonandi verður liðið orðið samstillv. og vel æft, þegar liða fer á sumarið. Karl Bergmann, Sænvundur og Karl Guð- mundsson voru beztu menn liðsins og áttu ágætan leik. Fyrri hálfleikur var nokk- uð jaín og það var Fram, sen.i skoraði fyrsta markiö. Gerð.l það vinstri útherji, eítir á- gæta aukaspyrnu fvá Sæ- muncli. Einni mín. fyrir half- leiksick tókst Hafsteini að jafna fyrir Val, með fastrl spyrnu nokkuð fyrir utan vítateig, sem Adam heíði þó átt aö verja. í seinni hálf- leik náði Valur algjörlega yí' irtökunum og er liða tók á, bar mikið á úthaldsleysi 1 liði Fram. Annað mark Vals skoraði Halldór Halldórsson, eftir að Gunnar Gunnarsson hafði leikið meö knöttinn upp að markinu, á nokkuö óvenju legan hátt, með því að kasta sér á knöttinn í markið. Ell- ert Sölvason skoraði þriðja markið eftir hornspyrnu. — Fjórða markið skoraði Haf- steinn beint úr aukaspyrnu rétt við vítáteiginn og sið- asta markið skoraði Guðmund ur Elisson, eftir að hafa hlaupið af sér vörn Fram. Adam Jóhannsson- meiddist nokkru eftir að Valur skoraði annað mark sitt, og varð hann að yíirgefa völlinn. í stað hans kom nýliði í markið, en erfitt er að kenna honurn um þrjú siðustu mörkin. Dómari var Þorlákur Þórð- arson. H. S. ,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.