Tíminn - 11.05.1951, Page 7

Tíminn - 11.05.1951, Page 7
103. blað. TÍMINN, föstudaglnn 11. maí 1951. 7 Þorlákshöf n (Framhald af 8. síðu.) Yfir allri byggingunni en4! loft með timburgólfi, sem not að er fyrir veiðarfæra og birgðageymslur útgerðarinn- ar. Þessi mikla bygging er ris- in upp af viðum dönsku ein- okunarhúsanna á Eyrabakka og ekki notað annað timbur í hana en þaðan fékkst. Eru hin gömlu einokunarhús ris- in í nýrri og veglegri mynd í höfn hins heilaga Þorláks, þar sem þau eiga að taka virk an þátt í uppbyggingu at- vinnulífsins á grundvelli frjálsra félagssamtaka hins unga lýðveldis. Við hliðina á þessum ris- miklu og tígulegu bygging- um er komið fullkomið fisk- þurrkunarhús, þar sem notuð verður follkomnin tækni til að gera Þorlákshafnarfiskinn að góri og eftirsóttri vöru á erlendum mörkuðum. Á bakkanum fyrir framan er svo fiskimjölsverksmiðjan, sem vinnur úr fiskúrgangin- um, allt að fimm smálestir af mjöli á sólarhring, og skil ar nú um 160 lesta vinnslu eftir vertíðina. Er það ánægj u leg hagnýting verðmæta, sem annars myndu að litlu. gagni koma. Við hliðina á fiski- mjölsverksmiðjunni er lýsis- bræðsia, búin fullkomnum tækjum, sem fullvinnur lifr- ina. Að vertíð lokinni eru um 570 lýsistunnur úr afla Þor- lákshafnarbáta. Hafnarmannvirkin ónóg. Eins og sakir standa skera takmörkuð hafnarmannvirki útgerðinni í Þorlákshöfn þröngan stakk. En vonir standa til, að úr því verði byrjað að bæta á þessu sumri. Hafnargarðurinn, bryggjan sem byggð var 1949, reynist vel og stendur af sér gustinn frá Atlanzhafinu, en er ekki nema 110 metrar að lengd og þar fá aðeins fjórir bátar fullnægjandi skjól á bátaleg unni. Með fyrirhugaðri lengingu bryggjunnar skapast skilyrði til aukinnar útgerðar báta þeirrar stærðar, sem ekki eru settir á land. Að fenginni þeirri lengingu garðsins, sem fyrirhuguð er, geta stór flutn ingaskip auðveldlega og á- hættulaust lagzt að bryggju í Þorlákshöfn, flutt þangað vör ur beint frá útlöndum og tek ið aftur innlendar afurðir til útflutnings. Gott búsílag. í dag á lokadaginn er bú- sældarlegt um að litast í Þor lákshöfn að aflokinni góðri vertíð. Gildir staflar af hvít- um og fallegum saltfiski fylla hvern krók og kima í fisk- geymsluhúsunum. Lýsis- og síldartunnur fylla húsasund og sléttar grundir og fiski- mjölssekkjum er staflaö upp undir mæni við hliðina á vinnsluvélunum. Þeir, sem unnið hafa að þessari framleiðslu, bera meira úr býtum en algengast er á þessari vertið í öðrum verstöðvum, og tekjur þeirra aflahæstu, nálgast, það að vera ævin(týra.\5gar. Þannig munu aflahlutir aflahæstu skipstjóranna vera í kring- um 40 þúsund, og hásetahlut- ir manna þeirra um 20 þús- und krónur frá þvi um mán- aðamótin janúar og febrúar. Reynzlan í vetur hefir hins vegar sýnt, að ekkí er hægt að treysta á útgerð opinna báta með öruggri afkomu fyr ir augum. Bátar í kringum 20 lestir virðast vera sú stærð, sem hentugust er til sjósókn- ar við þau hafnarskilyrði, sem nú eru i Þorlákshöfn. Með gæfu hins heilaga Þorláks í stafni. Þeir sem unnið hafa að endurreisn Þorlákshafnar, setj a markið hátt. Þeim næg ir ekki að sjá síldar- og lýsis tunnur fylla húsasund, fiski- húsin full út úr dyrum og mannhæðarháa stafla af fiskimjöli. Fólkið á Suður- landsundrilendinu hefir hugs að sér að gera þennan stað að höfuðborg sinni við sjóinn, höfuðborg, þar sem drekk- hlaðnir bátar flytja væna þorska að landi fram á vor og slifurlitað síldarhreistrið skreytir götur og torg að sum ar- og haustlagi — höfuðborg, þar sem brjóstmikil hafskip koma og fara árið um kring, flytjandi varningin heim og færandi fjarlægum þjóðum afurðir af frjóum .sléttum Suð urlandsundirlendisíns og úr hafinu úti fyrir. Og við skulum líka vona, slíkur bær eigi Þorlákshöfn eftir að verða, því að eitt er víst, að íslenzkur dugnaður og framsýni er við stýrið og gæfa og blessun hins heilaga Þorláks í stafni. — gþ. FJÁRSÖFNUN Barnavinafélagið Sumar- gjöf fékk rösklega 143 þúsund krónur í tekj ur á sumardag- inn fyrsta. Voru þá 1175 sölu börn á vegum þess, og varð söluhæstur Sigurður Stefán Helgason, Snorrabraut 81. Hann seldi fyrir 755 krónur. Hundrað börn fengu bóka- verðlaun fyrir frammistöðu sína. ísak Jónsson hefir beðið Tímann að færa öllum, sem unnu fyrir Sumargjöf eða studdu hana á annan hátt á sumardaginn fyrsta, og svo almenningi fyrir góðar und- irtektir, hinar alúðarfyllstu þakkir félagsins. Franskir vísinda- menn á leið til Grænlands í fyrradag lét úr höfn í Reykjavík norska skipið Skallabjörn, sem hingað kom á leið til Grænlands með menn úr franska leiðangrin- um á Grænlandsjökli, og vist ir og útbúnað handa honum. Hafði það nokkurra daga við dvöl í Reykjavík. Skipið siglir héðan vestur til Grænlands og fyrir Hvarf, og síðan norður með vestur- ströndinni, allt norður á 70. breiddargráðu. Þar munu leið angursmenn fara á jökulinn á skriðbílum og stunda í sumar þykktarmælingar á mjög stóru svæði. Viðbúið er, að Frakkar geti ekki haft vetursetu á Græn- landsjökli næsta ár sökum féleysis, en munu væntanlega J < halda áfram rannsóknum að sumri. Áætlunarferðir norður (Framhald af 1. síðu.) í Öxnadal klukkan um sex í gærdag. Töldu bílstjóarnir færðina betri en búizt var við í gær var byrjað að ryðja snjó af veginum yfir Öxna- dalsheiði. Norðurleiðir mun hafa vetrarbíla í förum yfir heiðina á meðan hún er ekki fær venj ulegum farartækj - um. Verður næstá áætlunar- ttbroiðið Tíiuaim. Maltextraktö! BJór Pilsner Spur Cola Engiferöl Appelsínuiímonaði H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Reykjavík. Sími 1390. Símnefni Mjöður Kunnur Húsvík- ingur látinn Sigfús Jóhannesson frá Húsávík andaðist í Revkja- vík 9. þessa mánaöar eftir langvarandi vanheilsu. Sig- fús var vel þekktur borgari í Húsavik og um langt skeið starfsmaður í Kaupfélagi Þingeyinga. ferði frá Akureyri á laugar- dag og sama dag verður sennilega farið líka norður með farþega frá Reykjavík. SeglSu steinínum Sýning í I'ðnó í kvöld kl. 8 Aðgönumiðar seldir frá ki. 2 í dag. Sími 3191. BÆNDUR * Nær 30 þnsund Is- lendingar við nám í vetur Á skólaárinu 1950 —1951 voru 26479 nemendur í 329 skólum. En séu þeir, ,sem stunda nám í námsflokkum Reykjavíkur, bréfaskóla B.Í.S. njóta útvarpskennslu eða stunda nám erlendis, taldir með, eru nemendur 29314. Af þessu fólki voru 16218 í 214 barnaskólum, en næstir eru gagnfræðaskólarnir 15 með 3150 nemendur, seytján iðnskólar með 1209 nemendur, tveir menntaskólar með 769 nemendur, átta héraðsskólar með 767 nemendur, tveir handiða- og myndlistarskólar með 670 nemendur og há- skólinn með 620 nemendur. í bréfaskóla S.Í.S. eru 1370 nemendur. Kennafar eru alls 1518, þar af 909 fasíir kennarar. Húðir og skinn eru nú i háu verði. Vandið því sem bezt alla verkun þeirra. Umfram allt verður að vanda vel fláninguna. Hver hnífrispa eða skurður í húðina gerir hana verðminni. Farið hreinlega með húðirnar, þegar slátrað er og látið þær kólna sem fyrst, án þess að holdrosinn skurni. Saltið húðirnar strax eftir að þær eru orðnar kaldar og áður en holdrosinn byrjar að þorna. Sé dregið að salta, gengur saltið ekki eins vel inn í húðina, en það er skilyrði fyrir góðri geymslu að húðin gegnumsaltist á sem skemmstum tíma. Þegar saltað er, verður vandlega að breiða úr öllum skækl- um og jöðrum og dreifa saltinu vel yfir alla húðina. — Eftir því sem skinnið er þykkra þarf meira salt. Fyrir hver 3 kg. af hráhúöarvigt þarf sem næst 1 kg. af salti. Mikið salt gerir aldrei skaða og er þvi betra að salta of mikið en of lítið. Notíð ávallt hreint salt. Nýsaltaðar húðir má ekki brjóta saman í búnt til að geyma þannig. Þær eiga að liggja flatar, lítið eitt hall- andi, svo að hið blóði blandaða vatn, sem saltið dregur úr húðinni, geti runnið burt. Má salta þannig hverja húðina ofan á aðra í stafla og snúa holdrosanum upp á hverri húð. Húðirnar verða að liggja þannig í stafla þar til þær eru gegnsaltaðar, en það tekur venjulega 1—2 vikur. Þá má, þegar hentugt þykir, taka þær upp og búnta til flutnings eða geymslu. Athugið leiðbeiningar þessar nákvæmlega hver og einn og Ieitist við að fara eftir þeim í öllum greinum. Það tryggir yður hæst verð fyrir húðirnar. ] Samband ísl.samvinnufélaga l SKipAirraeKo ; RIKISINS „Skj til Snæl iald ;breið“ i 'ellsneshafna, Gils- fjarðar og Flateyrar hinn 18. þ. m.“ Tekið á móti flutningi á þriðj udaginn. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. ESJA fer héðan í skemmtiferð fyr- ir starfsmannafélag Keflavik urflugvallar um hvítasunn- una. Fer skipið héðan kl. 11 árdegis á morgun (laugar- dag) og kemur aftur á hvítai sunnudagskvöld. 16 farpláss eru laus. Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. Raflagningaefni Vír, einangraður 1,5 qmm. Vír, einangraður 4 qmm Gúmmíkapall 3x4 qmm. Vír, einangraður 2,5 qmm. Gúmmíkapall 2x0,75 qmm. ---“—— 2x1 qmm. ---“--- 4x2,5 qmm. Glansgarn 2x0,75 qmm. Nýkomið. Véla- og raftaekjaverrluHin. Tryggvagötu 23. Sími 81 279 I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.