Tíminn - 11.05.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 11.05.1951, Qupperneq 8
ERLENT YFiRLIT: Rcrtruml Russel oy stjjórnmál 35. ársangnr. Reykjavík. „A FÖRMJM VEGI“ t DAGi Á lokadtttfinn <t 11. maí 1951. 103. blað. '^i-Á ' Hí- , d*- Gömul verstöð í siýjum búningi: í Þorlákshöfn eru öli fiskhús full og fullkomin tækni við nýtingu aflans Á lðkadaginn, í dag, týkur vertíð, sem mark Á I»kaflaK'inn, í dag', lýkur vertíð, sem mark ar íímamút í nýrri sö^n I*ortákshafi»ar * Þessar myndir eru allar úr daglega lífinu í Þorlákshöfn. Á efstu myndinni sést vinna við þorskanetin, á þeirri næstu sjást „biskuparnir" fjórir á skipalegunni og tunnur með af- urðum uppi á sjávarbakkanum. Að neðan er mynd af hili- um reisulegu fiskhúsum, sem byggð voru úr viðum einokun- arhúsanna á Eyrarbakka og við hlið þeirra mynd af fiski- stöflum, séð yfir vinnusal, þar sem unnið er að aðgerð og söltun. Myndin að ofan til hægri er tekin á bryggjunni í Þor- lákshöfn, við fisklöndun. Sjómaður heldur á vænum þorski. (Guðni Þórðarson tók myndirnar). XJm langt árabil var Þorláks höfn gleymtí og yfirgefin víg stöð í sjósókninni v ð strentí ur fslands. Öldum saman höfðu sunnlenzkir bændur þó leitað þar bjargar og sótt sjó inn fast á Ltlum fleytum. Bar átta þeirra við úfnaf og grirnmar öldur Atlantshafs- rns og blessunin, sem fylgtíi bví að fljóta úr vör hins heil- aga Þorláks, er saga út af fyr- ir sig og verður ekki sögð a'ð þessu sinni, því þessi grein er tileinkuð hinni nýju Þor- lákshöfn, gamalli verstöð í nýjum búningi. Saga hinnar nýju Þorláks- hafnar er stutt enn sem kom- ið er, en hún er viðburðarík og merkilegt afrek í atvinnu- þróuninni á íslandi. Ekki álilaupaverk. Það eru samvinnusamtök- in í Árnessýslu, Kaupfélag Árnesinga, sem hafa haft for ustu um endurreisn hirtnar nýju Þorlákshafnar, undir forustu Egils Thorarensens Kaupfélagsstjóra. En félag- ið keypti á sínum tíma Þor- lákshöfnina með það fyrir augum að koma þar á fót útgerð að nýju, þar sem vit- að var, að hún myndi verða mikilsverður þáttur atvinnu- lífsins austan fjalls og aukin hafnarmannvirk; beinlínis stuðla að bættri afkomu fólks lins, sem byggir stærstu og 1 gróðurríkasta sléttlendið á íslandi. Síðar tókst samvinna ýmsra aðila er stuðla vildu að framkvæmdum í Þorláks- höfn. En það er óhætt að segja, að þrátt fyrir forna frægð, var það ekkert áhlaupaverk að vekja að nýju trúna á þessa ágætu verstöð og koma upp þar þeim nauðsynlegu framkvæmdum, sem eru und- irstaða nútíma sjósóknar á stærri bátum en heyrðu gamla tímanum til. Nú er þessi þróun svo vel x veg komin, að .ekki verður snúið' aftur á þelrri leið að tera höfn hins heilaga Þor- láks aftur að því vígi í bar- áttunni fyrir bættum lífs- kjcrum á Suðurlandsundir- lendi, sem hún var öldum sam an, á'ður en hún varð aftur úr í atvinnubyltingunni og gleymdist, einmana og vfir- géfin, á veglausri sandströnd nni við úthafið. Þróttmikið athafnalíf. í vetur hefir verið blóm- legt athafnalíf í Þorlákshöfn, og segja má, að sú vertíð, er lýkur í dag, skapi tímamót í langri sögu þessarar verstöðv ar. Það hefir nefnilega komið í ljós, a'ð frá Þorlákshöfn er enn tiltölulega stutt á fiskimið sem seint* bregðast, og afla- hlutir á þeirri bátastærð, sem hæfa sjósókninni þar eru nú hæ'rri en viðast gerist í öðrum verstcðvum. í heimsókn hjá „biskup- unum", Þegar blaðamaður frá Tím anum kom til Þorlákshafnar á sólbjörtum vordegi í vik- unni sem leið, gat þar að líta fjörugt og þróttmikið at- hafnalíf. Bátarnir fjórir, sem allir bera nöfn biskupanna í Skál- holti, voru að lcoma úr róðri með góðan afla af vænum vorþorski, og sjómennirnir voru í góðu skapi í sólskin- inu. Fisknum er landað með fljót virkum tækjum, og strax að löndun lokinni, fara skipverj ar með „biskupana“ út í báta leguna og leggja þeim þar við festar, þar til lagt er í næsta róður. Yzt við ..bryggýuna voru skipverjar á vélbátnum Birni Jónssyni úr Reykjavík í óða- önn að ganga frá lestarborð- um, þvo þau og stafla upp úr saltinu. Voru þeir að hætta veiðum, en þeri höfðu fiskaö í salt og haft viðlegu í Þox-- lákshöfn og lagt þar upp jafn óðum. Annar stór bátur Vikt- oría var líka gerður þaðan út i vetur. Ung verstöð, þrungin lífi og fjöri. í landi voru margar hend- ur á lofti við netavinnu, að- gerð, söltun, lýsisbræðslu og beinamjölsvinnslu. Öll þessi uixga verstöð var þrungin af lífi og fjöri. Framleiðslaix þaðan á eftir að færa milljón ir inn i þjóðarbúið, auka lifs þægiixdi og bæta afkomu heimilanna víðs vegar um Suðurlandsundirlendið og víð ar sem menn njóta hand- anna, sem þarna hafa starf- að af framleiðslunni í vetur. Flestir, sem starfa í Þorláks- höfn, e®u þar aðkomnir á ver tíð. Fisknum er ekið beint i að- gerðarhúsin, sem erxr stór að flatarmáli og byggð af Kaup félagi Árnesinga, er það hóf framkvæmdir þar á árunum 1935-—36. rneð útgerð lítilla vélbátét fyrir augum. í þess- um húsum er fisknum stafl- að og haivn saltaður. en síð- an íluttur sigxnn i hin stóru og-miklu fisWvinnsluhús, sem refst vortv á siðasta sumri í Þorlákslvöfn. Úr vlðum einokunar- húsanna. Þessi miklu fiskverkunar- hús, sem eru 1000 fermetrar að flatarmáíi, voru af mörg- um talin alltof stór í haust, öt þau voru fuligerð. Nú má svo heita á lokatíaginn, að allt það rúm húsanna. sem ætlað er til fiskgeymslu og ?kki er þörf til fiskverkunar, sé fullt af stöfluðum salt- 'iski. Nokkur hluti bygging- inna er notaður til fisþvott- ar og umstöflunar. )«*- .... i* cFramhaid á n. siða.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.