Tíminn - 17.05.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 17. maí 1951.
106. blað.
Prlns Gústaf
Hrífandi sænsk mynd úr lífi
tónskáldsins Gústafs Svía-
prins.
Sýnd kl. 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sigrar Rauðn
Akurliljunnar
(The Elusive Pimpernel)
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Lína langsokkur
_____Sýnd kl. 5.
TRIPOLI-BÍÓ
Æðisgenginn flótti
(Stampede)
Afar spennandi amerísk
mynd frá hinu villta vestri.
Rod Cameron,
Gale Storm,
Johnny Mack Brown.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
Vínarblóð
Willy Fritsch
Maria Holst
einnig grínleikararnir
Theo Lingen og
Hans Moser
Sýnd kl. 9.
Of jarl kölska
Bráðfyndin mynd frá Hitlers-
tímabilinu, og
Kiibönsk Rumba
vegna sífelldrar eftirspurnar
sýndar kl. 5 og 7.
BÆJARBlÓ
HAFNARFIROI
Flóttafólk
(So ends our night)
Mjög spennandi og vel gerð
amerísk kvikmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu eftir
Erich Maria Remarques.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Slmi 9184.
cfmiílrungJO&uAsulA. ato á!eStaA-‘
0uufeUi4u?%
Hafmagnsofnar, nýkomnlr
1000 wött, á kr. 195,00.
Sendum 1 póstkröfu.
Gerum við straujárn og
ðnnur heimillstaekl
Raftækjaverzlunln
LJÓS & HITI BLF.
Laugaveg 79. — Siml 5184.
TJARNARBÍÓ
Blár himinn
(Blue Skies)
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngva- og músíkmynd í eðli
legum litum. 32 lög eftir
Irving Berlin eru sungin og
leikin í myndinni.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Fred Astaire
Joan Caulfield
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
. Músík-
|»rófssoriim
(A Song is Born)
Amerísk gamanmynd í eðli-
legum litum.
Danny Kaye
Virginia Mayo
og þekktustu jazzleikarar
Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
_____-Uar.%H W umW
1 lífshættn
(Meet the Killer)
Ný sprenghlægileg amerisk
gamanmynd með hinum af-
arvinsælu skopleikurum:
Bud Abbott
Lou Costello ásamt
Boris Carloff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur Hróa Hattar
Sýnd kl. 5.
ELDURINN
v
gerlr ekkl boð & undan tér.
Mr, *em ero hycgmfr,
tryggja strax hjá
Samvínnutrygglngum
Anglýsingasími
TIMMS
mr .. béf
er 81300
Aakriftar«ímfi
TIMINIV
VIÐSKIPTI
HÚS'ÍBODIR
LÓDIR • JARÐIR
SKIP • BIFREIÐAR
EINNIG:
Verðbrél
Vátryggmgar
Auglýsingastarfsemi
FASTEIGNA
SÖLU
MIÐSTÖÐIN
Lœkjargölu
10 B
SÍMl 6530
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu.j
orðin 770,000. í Tiflis hefir orð
ið helmingsaukning frá 1926,
úr 295,000 í 600,000 — og dæmin
eru eins í öllum hinum stærri
borgum.
Stærst og furðulegast og lýs-
andi fyrir viðreisn Sovétríkj-
anna, er aukningin í hinum
nýju iðnaðarborgum í Úral og
Síberíu. 1926 bjuggu 120,000 í
Novosibirsk — en núna 700,000.
Sverdlovsk hafði 120,000 íbúa —
núna 600,00. í véla- og dráttar-
vélaverksmiðjuborginni Tjelja-
binsk bjuggu 1926 aðeins 60,000
— en núna búa þar 550,000. 1
Karaganda á kírönsku gresj-
unum átti enginn heima 1926
— en núna b‘úa þar 250,000.
Og sama er að segja um Stalino
-Kuznetsk — hinn mikla járn-
iðnaðarbæ. Þar bjuggu 1926
4000 — en nú 260,000.
Málfrelsið og’ Alþbl.
(Framhald af 5. síðu.j
ræði né málfrelsi, þó að stjórn
arflokkurinn ráði eins og í
Rússlandi og ritstjórar stjórn
arinnar fái að tala undir eft-
irliti.
Ö+Z.
fþróttir
(Framhald af 3. síðu.)
2. Friðrik Guð.m.ss. KR 14.29
3. Hallgr. Jónsson HSÞ 14.14
Langstökk:
1. Torfi Bryngeirsson KR 6,85
2. Karl Olsen UMF-Njarð 6,37
3. Bjarni Olsen UMF. 6.07
Spjótkast:
1. Jóel Sigurðsson ÍR 57,78
2. Vilhjálm. Pálsso HSÞ 54.45
800 m. hlaup:
1. Sig Guðnas. ÍR 2:06. 4 mín
2. Svavar Markúss. KR 2:06.4
3. Einar Sigurðsson KR 2:12.7
3000 m. hlaup.
1. Stefán Gunnarss. Á 9:41,4
2. Torfi Ásgeirsson ÍR 9:45.6
3. Eiríkur Haraldsson Á 9:52,8
n 3 í t
Kringlukast:
1. Gunnar Huseby KR 46.68
2. Friðrik Guðm.ss KR 44.42
3. Þorsteinn Löve ÍR 44,12
■*
Hástökk:
1. Jafet Sigurðsson KR 1.65
2. Gunnar Bjarnason ÍR 1.65
3. Jón Ólsen UMF 1.65
4x100 m. boðhlaup:
1. Sveit Ármanns 46.5
2. Drengjasveit ÍR 46.9
3. Sveit KR 47.0
Mótið heldur áfram á sunnu
dag n. k.
Vtfoeilit TítnaHH
M» ■
í
■
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fimmtudag kl. 20.90.
fmyndunarvcikiit
eftir Moliére.
Anna Borg leikur sem gestur.
Liekstjóri: Oskar Borg.
Föstudag kl. 20.00.
fmyndunarveikin
Aðgöngumlðar seldlr frá kl.
13,15 til 20,00 daginn fyrir sýn-
lngardag og sýnlngardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80 000.
lendur bæði byssu og hund. En gat hann ekki hrapað í klett-
um eða giljum? Hann var stundum djarfari en góðu hófi
gegndi. Hún sá eftir því, að hún skyldi ekki hafa farið með
honum á fjallið. Það var gröfturinn, sem hélt aftur af henni,
því að þeim var brýn nauðsyn á því að hrófa upp kofa yfir
sig. Hrísbyrgið var lélegt í vondu veðri. Veggirnir voru ekki
þéttari en svo, að dagsljósið lagði inn á milli greinanna.
Ingibjörg beið átekta. Nú lak hér og þar í byrginu, og hún
afréð að breiða skinn yfir mjölpokann. Nú átti Erlendur að
vera kominn heim, ef ekkert hefði tafið hann. Allt í einu
reis hún upp við olnboga. Hvað átti hún að gera, ef Erlendur
kom ekki aftur? Augu hennar urðu að litlum rifum. Vera
kyrr? Nei — hún gat ekki séð sér farborða ein. Hún átti að
geta komizt á fleka niður að ánni. Og svo? Sennilega gat
hún komizt heim. Eða myndi faðir hennar kannske reka
hana á dyr? Ekki, ef Erlendur var dáinn. Hún hugleiddi
þetta um stund. Og enn kipptist hún við. Nei — ekki fara
heim! Hún skyldi ekki verða jörðinni til skammar. Sá, sem
einu sinni hljópst að heiman, varð sjálfur að sjá sér farborða
þaðan 1 frá.
Ingibjörg skreið út úr byrginu. Hún ætlaði upp á fjall,
leita Erlends, hrópa þar og kalla. Hann mátti ekki týnast
Dökkur þokumökkur huldi fjallið gersamlega, og köld og
hráslagaleg gola næddi um dalverpið. Ingibjörg skalf af
kulda, og tennurnar glömruðu í munni hennar. Regnið
lamdi andlit hennar, en hún varð þess varla vör.
Hún hljóp við fót upp hallann. Hún vissi ekki lengur, hvað
hún gerði. Vott grasið var sleipt, og hún datt hvað eftir ann-
að í kræklóttum birkirunnum. Hún meiddi sig stundum,
nuddaði hrufluð hnén, en hélt svo áfram, óminnug þess, að
leit á fjalli í regni og þoku er ærið vonlítið fyrirtæki. Hún
kallaði við og við, en köll hennar drukknuðu í suddanum
og heyrðust aðeins stuttan spöl.
Uppi á hjalla i hlíðinni settist Ingibjörg á stein. Hún var
komin að niðurlotum, og vonleysið skein úr augnaráði henn-
ar. Þokunni hafði heidur létt, og hún sá út á vatnið og þótt-
ist jafnvel þekkja grenitrén tvö, þar sem hrísbyrgið átti að
vera. Allt í einu greip hún andann á lofti. Þarna — þarna
sá hún Erlend koma inn með vatninu! Hún strauk sér um
ennið, sauð upp í nefið og flýtti sér niður hliðina.
Óttinn við auðnina hvarf Ingibjörgu ekki, fyrr en hún var
komin inn í hrísbyrgið aftur. Hún setti upp hörkusvip, því
að hún vildi ekki láta Erlend verða þess varan, að hún hefði
orðið hrædd. Þá gat hann hugsað sem svo, að hún væri ekki
um það fær að gerast frumbýlingur í óbyggðinni. Óbyggðin
fóstraði aðeins hina hraustu og hugrökku.
Það var hætt að rigna, er Ingibjörg kom heim. Erlendur
var að kvekija eld. Hann spuröi Ingibjörgu, hvar hún hefði
verið í þessari rigningu.
— Þú varst búinn að vera svo lengi. Ég fór. hérna upp í
fjallið.
Erlendur tautaði eitthvað fyrir munni sér. Hvers konar
heimskupör voru þetta? Hann bjargaði sér hérna í hlíðunum
að sumarlagi — verr hefði getað farið fyrir henni.
Ingibjörg svaraði ekki. Hún tók til við matseldinn og beið
þess, að Erlendur færi viðurkenningarorðum um dugnað
hennar við húsgröftinn. Það var ekki svo lítið, sem hún
hafði afkastað.
En Erlendi varð ekki svo mikið sem litið í áttina að mold-
arhrúgunni. Hann sótti aðeins meiri eldivið og settist svo
við hlóðin. Það var eins og ylur frá eldinum ræki smám
saman af honum luntasvipinn. Hann var reiður yfir því, að
Ingibjörg hafði farið að leita hans eins og krakka, og hafði
þess vegna ekki skap í sér til þess að segja henn strax tíð-
indi úr för sinni.
— Ég fann hús, sagði hann loks.
Ingibjörg leit snöggt til hans.
— Hús....?
— Já. Ágætt hús, bjálkakofa. Við flytjum þangað á morgun.
— En það hlýtur þó einhver að eiga húsið.
— Það getur verið. En þarna hefir enginn búið árum
saman.
Ingibjörg varð ekki eins frá sér numin og hann hafði
vænzt. Það var ekki hægt að flytja orðalaust í autt hús.
Eigandinn gat komið, og þá áttu þau sér ekki þak yfir höfuð-
ið. Var ekki eins hyggilegt að ljúka við moldarkofann?.
Hann ættu þau þó sjálf. '
Erlendur fussáði. Búa í móldárkofa, þegár þau áttu völ á
• ’ ■ ’ * ’ I ‘ r -■ 'j • h ■ . ‘ .