Tíminn - 17.05.1951, Page 8

Tíminn - 17.05.1951, Page 8
ERLEiW YFÍRLIT: Yöxtitr rússneskra borfia 35. árgangur. Reykjavík, 17. maí 1951. 106. blað. í húsmæðrakennaraskólanum er grænmeti á borðum áriðum kring Minjagripaverzlun í fornum baðstofustíl Von á þremur erlendum skeiniiitiferða- Með fullkonuium geynisluaðferðum getur garðurinn verið bezta forðabúrið Eftir hádegi I dag og síðdegis næstu daga er matvælasýning í Húsmæðrakennaraskóla íslands í háskólakjailaranum, og jafnframt fer þar fram sýnikennsla um matreiðslu á bollum «g góðum hversdagsmat. En um eða upp úr helginni næstu flvtul' ungfrú Holga Sigurðardóttir skólastjóri með kennslu- sumardvölina að Laugarvatni. konur sínar og námsmeyjar í Blaðamenn voru í gær í boði húsmæðrakennaraskólans, og gafst þeim kostur á að bragða á mörgum ljúffengum rétt- um, sem námsmeyjarnar mat reiddu. Grænmeti árið um kring. — Það, sem við sýnum að þessu sinni, sagði skólastjór- inn, er ekki veizlumatur, held ur hollur matur á hversdags- borð, og það, sem ég vildi einkum vekja athygli fólks á, er að matjurtagarðurinn er bezta foröabúr húsmóðurinn- ar, og úr honum er með góðri Vilhjálmur Þór á samvinnufundi í Osló Vilhjálmur Þór, forstjóri S. Í.S. fór til útlanda í fyrra-1 morgun. Fer hann til Osló, þar sem hann situr fund mið- stjórnar Alþjóðasembands' samvinnumanna, en Vil- hjálmur á sæti i miðstjórn samtakanna. — Á fundi þess- um mun, eins og að undan- förnu, verða rædd ýms helztu framkvæmdamál samvinnu- samtakanna, einkum sem varða sameiginlega framþró- un samvinnusamtaka hinna ýmsu landa. Drengur verður fyrir bíl og fót- brotnar í gær varð það slys á Sund- laugarvegi, að sex ára dreng- ur, Sigurður Sveinn Hilmars- son, til heimilis að Sundlaug- arvegi 22, varð fyrir bifreið og fótbrotnaði á vinstra fæti og skrámaðist á andliti. Var drengurinn á leið yfir göt- una, en bifreiðin kom að vestan. Kona, sem var nærstödd, hljóp til og tók drenginn upp og bar hann inn til móður hans. Kom fát á hana við þennan atburð, svo að hún veitti bifreiðinni ekki at- hygli, en minnist þó, að til hennar kom maður, sem sagð ist hafa ekið bifreiðinní. Bílstjórinn hefir hins veg- ar ekki látið til sín heyra sið- an, og skorar rannsóknarlög- reglan á hann að gefa sig þegar fram, og jafnframt ósk- ar hún að tala við þá, sem kynnu að geta veitt einhverja vitneskju um þetta slys. ræktun og natni hægt að fá fjölbreytt grænmeti til heim- ilisnota árið um kring. Við hér í skólanum notum jafn- mikið grænmeti sumar jafnt sem vetur. Og markmiðið er, að á borðum allra lands- manna sé grænmeti allt árið. Hraðfryst, niðursoðið, saltað og þurrkað. Þarna í skólanum var til sýnis grænmeti, sem geymt hefir verið frá því í fyrra- haust og sumt jafnvel árúm saman. Það var hraðfryst, niðursoðið, saltað og burrkað, eftir því sem við átti um hverja tegund, og skorti ekki á fjölbreytnina. En með því að hagnýta sér þessar geymslu aðferðir er auðvelt að sjá heimili fyrir nógu af græn- meti vetur, sumar, vor og haust. Njólinn. Eitt af því, sem var á borð- um í skólanum, voru ýmsir réttir úr njóla. — í njólanum er viðlíka mikið af C-bætiefnum og spínati og grænkáli, sagði skólastjórinn. Nú eru njóla- blöðin að koma upp græn og fersk, en kartöflurnar aftur á móti mjög farnar að tapa bætiefnum eftir vetrargeymsl ■una. Nú á fólk að nota njól- ann í ýmsa rétti, unz það fær salat, spínat og grænkál úr garði sínum, til dæmis saman við skyr, og síðsumars á svo að nota ber í skyrið. Eitt borðið í eldhúsi skól- ans var helgað njólaréttum, sem voru hinir ljúffengustu. Við það stóðu tvær ungar námsmeyjar, Guðlaug Sigur- geirsdóttir og Erla Kristins- dóttir, og sýndu gestunum, hvernig búinn væri til njóla- jafningur, njólasúpur og aðr ir njólaréttir, og útskýrðu, hvernig nota ætti njóla með kjöti og fiski. Þær gáfu fylli- lega í skyn, að njólinn, sem hingað til hefir þótt hvim- leitt illgresi, gæti orðið og ætti skilið að verða þýðing- armikil matvæli í búi flestra íslendinga. Hvalkjöt, blaðbeða, gúrkur. Þá voru þarna borð hlað- in réttum úr hvalkjöti, og þarna voru margs konar sal- öt. Einnig var lögð áherzla á að kynna þarna tegund grænmetis, sem enn er litið farið að nota — blaðbeðu. — Enn fremur gúrkur, sem með al annars voru notaðar ofan á brauð, ásamt osti, en gúrk- ur eru nú ódýrastar af bví grænmeti, sem er á boðstól- um. Stína fimm ára. Enn var þarna borð, þar (Framhald á 6. síðu ' Stjórnarbylting * 1 í fyrradag var stjórnarbylt ing gerð í Bólivíu, og er for- seti landsins flúinn til Chile. Nýr forseti er setztur að völdum. Var hann í kjöri við síðustu forsetakosningar í! Bólivíu og hlaut þá flest at- j kyæði, en þó ekki nógu mik-' ið atkvæðamagn til þess, að kosning hans væri lögleg. Sat þá forseti sá, sem við völd var kyrr.þar tii nú,að honum hefir verið steypt af stóli með suð- ur-amerískri byltingu. Ætlaði að myrða forsætisráðherra Persa í gær var handtekinn í Persíu öfgatrúarmaður úr flokki Múhameðstrúarmanna, ,er hafði ákveðið að ráða for- sætisráðherra landsins, Moussadegh, af dögum. Forsætisráðherrann er setztur að í þinghúsinu af ótta við launmorðingja og sterkur vörður hafður um hann. Drcngur víðheins- brotnar í gærkvöldi viðbeinsbrotn- aði átta ára drengur, Egill Ásgrímsson, Mímisvegi 2, er hann rakst á bifreið á gatna- mótum Hringbrautar og Lauf ásvegar. Drengurinn var á reiðhjóli. kjarnorkuvopn á tilraunastigi Kiarnorku.spreiigikHlur og litlar kjaru- orkiisprengjur til uotkunar á vígvöllum skipuni hingað til lands nú í suinar Forstjóri Ferðaskrifstofunnar kvaddi fréttamenn á sinn fund í gær, og skýrði þeim frá því helzta sem á döfinni er í sambandi við starfscmi skrifstofunnar á þessu sumri. Útlit er fyrir, að fieiri erlendir ferðamenn heimsæki ísland í surnar, en verið hefir áður, og er þegar vitað um allmarga fjölmenna hópa. — með m.s, Heklu i byrjun sept- ember. Húsnæði Ferðaskrifstofunnar. Ferðaskrifstofan fær viðbót arhúsnæði í gömlu Zimsens- húsunum, og er unnið að því að innrétta þar móttökusal og minjagripasölu, verður það í fornum baðstofustíl, með skarsúð og ómálað. Minjagripasala. Á vegum Ferðaskrifstof- unnar hefir sala minjagripa farið vaxandi. Mest selst af gæruskinnum, halda sumir ferðalangarnir, að þau séu feldir af húnum, og verða svo auðvi^að fyi’ir vonbiigðum, þegar þeim er sagt, að þetta séu bara sauðargærur. Fyrsta mjólkurferð- in á kerrum í Önundarfirði Bændur í Önundarfirði hafa flutt mjólk á sleðum ítllt fram til þessa. í síðustu viku var mokaö shjó af vegum með ýtu, svo að akfært varð með kerrur innansveitar frá Kirkjubóli i Korpudal að Hjarðardal, þar sem Djúpbáturinn tekur mjólkina, og var fyrsta mjólk urferðin með kerrur farin laugardaginn fyrir Hvíta- íunnu. ísinn á leirunum við ijarðarbotninn var þá að verða - ótryggur og árnar aö opnast. Þrjú skemmtiferðaskip. Von er á þremur erlend- um skemmtiferðaskipum, einu með bandarísku ferða- fólki og tveimur frá Norður- löndunum. Þá munu tvö dönsk stórblöð efna til íslandsferð- ar. Hve margir erlendir ferða menn koma hingað með ís- lenzkum farartækjum, svo sem Heklu, Gullfossi og flug- vélum, er ekki vitað ennþá. Innanlandsferðir. Innanlandsferðir .yerða með svipuðum hætti og ver- ið hefir. Þó er það nýjung, að valdar verða þrjár bækístöðv- ar, ein í Borgarfirði. ein á Akureyri og ein við Mývatn, farið verður svo í orlofs- ferðir þangað, legið við i tjöldum og síðan farið í ým- iss smáferðalög þaðan. Utanlandsferðir. Eins og að undanförnu verð ur efnt til Skotlandsferða með m/s Heklu. Varðandi ut- anlandsferðirnar er það nýj- ung, að ráðgerð er skiptiferð til Finnlands með viðkomu í Stokkhólmi, ferðast verður með íslenzkri flugvél báðar leiðir og dvalið í Finnlandi í fulla 15 daga. Ferð þessi er að sjálfsögðu háð þvl, að næg þátttaka fáist bæði hér og í Finnlandi. Þá er einnig ráð- gert að efna til fjögurra hóp ferða með Gullfossi til Bret- lands, ef gjaldeyrir fæst, og einnig til Norðurlandaferðar Tilbúni áburðurinn kominn til hafna úti um land Eínn af Bandaríkjaþingmönnum, Henry Jackson að nafnl, sem var viðstaddur tilraunir, sem gerðar voru af mestu laun- 1 ung með kjarnorkuvopn í síðustu viku við Eniwetok-eyjar í Kyrrahafi, hefir á blaðamannafundi i Seattle skýrt frá ýmsu, er kom í ljós við tilraunirnar. Hann sagði, að fundin væri úrræði til þess, að hjálpar- sveitir gætu farið inn á svæði, sem orðið hefði fyrir kjarn- orkusprengju, án þess að eiga á hættu að bíða tjón af hættulegum geislum. Þessi uppgötvun gerði einnig fært að beita kjarnorkuvopnum á sjálfum vígstöðvunum og senda tafarlaust hersveitir inn á svæði það, sem árásin var gerð á. Þrenn ný kjarnorkuvopn. MeðaL visindamanna í Bandaríkjunum er það skoð- un manna, að gerðar hafi ver 1 ið tilraunir með þrenn ný I i kjarnorkuvopn. í fyrsta lagi stórar og aflmiklar kjarnorku sprengjur, miklu aflmeiri en þá, sem notuð var á Nagasaki á sínum tíma. í öðru lagi litl- ' ar kjarnorkusprengjur til notkunar á vígvöllum. Og í þriðja lagi fallbyssukúlur, sem hlaðnar eru kjarnorku- sprengiefni. Hefir þessi síð- astnefnda uppgötvun vakið einna mesta athygli herfræð inga. Marshall hermálaráðherra á að hafa sagt á nefndarfundi í þinginu bandaríska, að nýtt vopn væri að koma til sög- unnar og kæmi til mála að reyna það í Kóreu. Björn Guðmundsson, skrif stofustjóri í Áburðarsölu rík- isins, tjáði Tímanum í gær, aö tilbúinn áburður, sem gert hafði verið ráð fyrir, að yröi sendur með skipum til hafna umhverfis landið, væri nú allur farinn héðan, og hefði flutningur á honum gengið hið greiðasta. Eins og áður er frá skýrt, er enn hjá Áburðarsölunni á annað þúsund lestir af á- burði, sem fara átti á Suður- land, og veldur þvi torfærið á vegunum. Straubolti frllnr á höfiið barni í gær skarst lítill drengur að Hofteigi 26 á höfði, er straubolti féll á hann. Var hann fluttur á sjúkrahús til læknisaðgerðar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.