Tíminn - 05.06.1951, Page 2

Tíminn - 05.06.1951, Page 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 5. júní 1951. 122. blaff. títvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Tónleikar (plötur): Strengjakvártett í F-dúr eftir Tschaikowsky (Budapest-kvart- ettinn leikur.) 20.55 Erindi: Gáfnafar og námsháttur; fyrra erindi (dr. Matthías Jónasson). 21.20 Tónleikar: Sönglög eftir Friðrik Bjarnason (plötur).'21. 35 Upplestur: „Þegar ég missti vinnuna,“ msásaga eftir Lang- vinnuna," smásaga eftir Lang- ston Hughes (Einar Pálsson leik ir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22. 30 Dagskráriok. Hvar eru skipin? Skipadeild S.Í.S.: M.s. Hvassafell er í Patras. m.s. Arnarfell er í Napoli. m.s. Jökulfeil fór fra New York 31.5., áleiðis iil Ecuador. R íkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan á föstudaginn til Glas- gow. Ei;ja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður. Herðubreið fer frá Rykjavík í dag aus tur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill átti að fara frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður. Ármann á að fara frá Reykjavík í dag til Vest mannacyja. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá London 2.6. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss er í Reykja- vík. Lagarfoss fór frá Reykja- vík 2.6. til Dublin og Hamborg- ar. SelfDss fer frá ísafirði um hádegi i dag 4.6. til Reykiavíkur. Tröllafcss er í New York. Katla kom ti) Gautaborgar 36.5. frá Reykjav ík. Hans Boye fór frá Odda í Noregi 1.6. til Reykja- víkur. Flugferhir Flugfélag isiands: Innaniandsfiug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauðárkróks, Hellissands, Siglu- fjarðar, ísafjarðar og Hólmavik- ur. — Millilandaflug: ,,Gulifaxi“ kom frá Kaupmannahöfn og Hamborg í gærkvöldí. Tlugvélin fór til London í morgun og er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 22,30 í kvöld. Árnað heilla Hjónaband: Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Borg arnesi ungfrú Unnur Jónsdóttir Ingólfssonar að Breiðabólsstað í Reykholtsdal og Björn Jóns- son Hannessonar aö Deildar- tungu í Reykholtsdal. Heimili ungu iyónanna verður í Deild- artungu. Úr ýmsum áttum Blaðamannafélag íslands: Fundur verður haldinn að Hótel Borg næstkomandi fimmtudag klukkan 1,15. Útvarpsertndi, sem bar af. Á sunnudagskvöldið flutti Arnór Sigurjónsson útvarpser- indi, sem heigað var aldarminn ingu skáidsins Þorgils gjall- anda. Það er sjaldgseft að heyra útvarpserindi, -Sem svo er vand- að til sem þessa. Slík útvarps- hajj'i til erindi eru hlustendum ekki oft boðin, en þetta sýnir á hinn bóginn hverju völ væri á, ef nægjanlega væri vandað til út- varpsfyrirlesara. Hafnarskilyrði við Breiðafjörð. Höfundur greinarinnar. sem fyrir nokkru birtist í Tímanum, um hafnarskilyrði við sunnan- verðan Brelöafjörð. var Hallgrím ur Sv. Sveinsson,-en ekki Hall- grimur L. Sveinsson eins og mis- prentaðist. Voikl soluriiiBi (Framhald af 1. síðu.) unni og lagði brátt af ill- skiptni, þótt alltaf ætti hann til að glepsa. En þáð er ávani, sem hlýtur að fyrirgefast, þeg ar hringanóri með skotsár á nlut að máli. Á Snæfellsnesi er jarðvinnsla nú í þann veg- inn að byrja. Sauðgróður er kominn, og sauðburður gengur vel. Fólk er yfirieitt að setja í garðana, en fyrr hefir það ekki verið hægt, vegna þess hve blaut ir þeir voru, áður en síðustu sólskinsdagar komu. Landssamband rafvirkjameistara hélt aðalfund sinn fyrir skömmu. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa voru rædd og af- greidd ýms hagsmuna- og vandamál rafvirkjameistara. Meðal annars var samþykkt að undirbúa merkingu raftækja á öllu landinu í þeim tilgangi, að tryggja almenningi vandaðri tæki, einnig að sambandið vinni að því, að einungis fagmenn með fullum rafvirkjaréttindum annist eftirlit með raflögnum og tækjum, ennfremur að inn- fiutningur á efnisvörum til raf- lagna og rafmagnstækja verði í höndum stéttarinnar. Úr stjórninni áttu að ganga Eyjólfur Þórarinsson og Giss- ur Pálsson en voru báðir end- urkjörnir. Stjórnina skipa þessir menn: Jón Sveinsson, form., Eyjólfur Þórarinsson, varaformaður, Vil- berg Guðmundsson, ritari, Giss- ur Pálsson gjaldkeri, og Jóhann Jóhannsson, meðstjórnandi. Frá Hornafirði. Tveir Hornafjarðarbátar stunda lúðuveiðar, en afli er heldur tregur. Nú er sem óð- ast verið að setja niður í garða í Hornafirði. Er það mun seinna en venjulega, en klaki og bleyta í görðum hefir tafið garðvinn- una. „Nóri“ kvaddur. Þegar sýnt þótti, að selur- inn var á góðum batavegi og gæti bjargað sér í hinum kalda sjó við strendur Öxarfjarðar, var hann aftur boifcnn til sjávar. Það var hátíðleg stund og ekki með öllu trega laus, er Konráð litli horfði á „nóra“ sinn grípa sundtökin og stinga sér á kaf. En svo rak hann upp kollinn langt úti á vikinni, og það var sið- asta kveðjan til læknishúss- ins, áður en hinn útskrifaði sjúklingur með endurheimta hreysti synti á móti hættum íshafsins, þar sem hann hefir sennilega fæðst á ísjaka í fyrra. (Þessa frásögn mega önnur blöð ekki nota sem frétta- heimild) Kalin tún (Framhald af 1. síðu.) svo að þeir geti sáð í þau gras fræi. Versta kal í 20 ár. í tuttugu ár eða meira hef ir slíkt kal ekki sést í túnum hér um slóðir, og er talið, að þetta stafi frá næturfrostun- um á útmánuðunum, þegar sólfar var mikið á daginn. Þó eru kalskellurnar sums staðar þar, sem þá voru þykkir skafl ar á túnunum . Vtbreiðið Túnann. A firnw tiet/i: Skólaæskan — sveitastörfin Einn af kunnustu skólamönnum Reykjavíkur hefir snúið sér til Tímans og beðið hann að vekja máls á vandkvæðum æskulýðsins í kaupstaðaskólunum, er nú hefir lokið löngu vetrarnámi, æskir þess að fá að sinna útivinnu í sveit í sumar, en á þess ekki kost. í bréfi frá honum segir á þessa leið: „Skólarnir hafa nýlokið störfum. Skólaæskan hefir lokið vetrarstarfinu. Framundan eru fjórir sumarmán uður, yndislegasti tími ársins á íslandi. Þúsundir ung- linga ,sem setið hafa í skóla átta siðastliðna mánuði, þurfa, eiga og vilja starfa að nytsömum verkefn- um í sumar, framleiðslunni til gagnsemdar og sjálfum þeim til þroska og farsældar. Hugur margs þessa æskufólks leitar nú til sveit- anna. Það óskar eftir að vinna við heyvinnu, garð- yrkju og önnur margbreytileg ú+)istörf. Því miður eru nú horfur á því, að ekkj fái nærri þvi allir þeir unglingar, er þess óska, vinnu við sveitastörf í sumar. Væri nú ekki heppilegt, að einhver félagasamtök sveita fólksins beittu sér fyrir því, að sem flest. æskufólk, er þess óskar, fengi að vinna í sveit í sumar? Getur ekki Stéttarsamband bænda eða kvenfélög sveitanna orðið þarna þörfu máli að liði? Ef rétt er á málunum haldið, hlýtur það að vera öllum aðilum til farsældar, að sem flestir unglingar vinni að landbúnaðarstörfum sumar- mánuðina". ★ ★ ★ í þessu stutta og gagnoröa bréfi er reifað veigamik- ið mál, sem skylt er að gefa gaum. Þar talar maður af reynslu og þekkingu. Mæta tilmæli hans skilningi? Hverjar veröa þær undirtektir, sem hann fær? J. H. W.Y.V.V.W.V.V.V.V.V.Y.V.V.V.V.Y.V.V.VVAV.V.VJ í ;• £ K. S. í. í. S. í. K. R. R. £ i HEIMSÓKN S fMiddlesex Wanderers \ ■I 2. loikur ■! :• i Middlesex Wanderers :• —VALUR l í kvöld kl. 8,30 I; s Dómari: Guðjón Einarsson. Aðgöngumiðasalan opiu í; ;1 á íþróttavellinum frá kl. 4 e. h. Fólki er vinsamlega ■; beðið um að tryggja sér miða tímanlega til að forðast •* ;I troðning. • ;I !; Móttökunefndin ;! ■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.' Sundkennsla n h Sundkennsla verður í Sundhöll Reykjavikur allan ♦♦ H júnímánuði. Sundfólki leiðbeint, sem er aö æfa fyrir ♦♦ H samnorrænu sundkeppnina. Sími Sundhallarinnar er || 4059. SÝNING á verkum finnsku málaranna. Abseli Gallen — Kallela :: :: « :: :j :: :: ♦♦ ♦♦ :: verður opnuð i Þjóöminjasafninu í kvöld kl. 7. Aðgang |: ur kr. 5. ♦♦ Þvottalaugarnar verða opnaðar i dag. Laugarnar verða framvegis opnar virka daga frá kl. 7 f. h. — kl. 10 e. h. Bæjarverkfræðingur 1 nnm.CTo::iBammn8mm:iiiiinii»iiiiii««a8ro W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.’.’, ;I Hugheilar þakkir tll allra þeirra, er minntust mín ■; ;■ á sextugsafmælinu 24. maí s. I. ■; ANDRES VIGFUSSON, Kollslæk. V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V ELSKU Aukasýning í Iðnó í kvöld kl. 8 á vegum Félags ísl. leikara. — Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2. Sími 3191. & Frímerkjaskipti Sendlð mér 100 fslenzk fri- merki. Ég sendl yfinr uru has) 200 erlend frlmerkl. JON 4GNARS. Frímerkjaverzlnn, P. O. Box 35«, Reykjavík SKIPAUTCÍCKO RIKISINS „Skjaldbreið“ til Snæfellsnesshafna, Gils- fjarðar og Flateyjar hinn 8. Þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Ármann Tekið á móti flutningi til Vestm,apnaéyjp,. daglega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.