Tíminn - 05.06.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 05.06.1951, Qupperneq 5
122. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 5. júní 1951. 5. Þegar dragbíturinn fær f or ustuhlutverk Öðru hvoru dettur það í Mbl. að fara að hæla Sjálf- stæðisflokknum af forustu- hlutverki í landbúnaðarmál- um. Nýlega hefir það flutt eina slíka grein og var þar jafnframt lagt illt til Fram- sóknarmanna. í þessu sambandi er rétt að birta eins konar annáls- brot úr búnaðarsögunni. Það má benda Mbl. á nokkur vörðu#Tot, sem vlsa leiðina. Þegar jarðræktarlögin voru sett í fyrstu veitti Mbl. því máli lítið brautargengi. Þá var það Tíminn ,sem birti rit stjórnargreinar um málið, þar sem hnekkt var hrópyrð- um Mbl. Það var Mbl., sem kallaði að jarðræktariögin myndu gera bændur að „öl- musulýð' og glata metnaði þeirra. Þannig fór Mbl. að því, að eiga höfuðþáttinn í setningu j arðræktarlaganna. Þegar afurðasölulögin voru sett og komu til framkvæmda 1935 barðist Sjálfstæðisflokk urinn gegn þeim af mikilli hörku og Mbl. lét ekki sitt eftir liggja. Það reyndi að æsa og espa menn gegn lög- unum, bæði bændur sjálfa og neytendur. Og það hvatti til þess, að menn gerðu verk fall um mjólkurkaup. Þann- ig var forustuhlutverk Sjálf- stæðisflokksins í afurðasölu málum landbúnaðarins. Mbl. segir nú, að Sjálfstæð ísráðherra hafi verið upp- hafsmaður þeirrar stefnu, að flytja inn landbúnaðarvél- ar. Sannleikurinn er sá, að þau einu tímamót, sem hægt er að merkja glöggt í þeim efnum, eru þegar Hermann Jónasson landbúnaðarráð- herra lét flytja inn skurð- gröfurnar 1941. Það voru fyrstu vélskóflur, sem komu í eigu íslenzkra manna. Það var landbúnaðarráðherra og í'ramsóknarmaður, sem steig það spor, en enginn annar, — til dæmis ekki borgar- stjórn Reykjavíkur, — enda gláptu Reykvíkingar hópum saman á þessi verkfæri, eftir að þau fóru að vinna í þjón- ustu landbúnaðarins. — Hins vegar hafði Sjálfstæðisflokk urinn forustu í „Nýsköpun- arstjórninni“, þar sem land- búnaöinum og rafmagnsmál- uniun voru ætlaðar 50 millj- ónir króna samtals, og svik- in um verulegan hluta þess. Þannig var forustufram- kvæmd Sjálfstæðisráðhterr- anna þá í þessum tveimur örlagamálum íslendinga. Það eru lögin um ræktun- arsamþykktir, sem hið nýja landnám og vélainnflutning- ur byggist á. Framsóknar- flokkurinn barðist fyrir þeirri lagasetningu. Hún var tafin í meðferð þingsins. Sjálfstæðisflokkurinn hafði þar forustuhlutverki að gegna. Hann ályktaði 1934 í bróðurlegri einingu með báð um verkalýðsflokkunum, að sléttun gömlu túnanna væri alveg nóg 10 ára áætlun. Það var Eiríkur Einarsson, þing- maður Árnesinga, sem undir SKrifaði þetta nefndarálit fyr ir Sjálfstæðisflokkinn, en af- greiðsla málsins og afstaða ERLENT YFIRLIT: ‘ i.1 Maðurinn er verkfæri Rúmeni frá Rukovinn bregður upp inynd af herleiðing'u iiiitíiua ínanna í veldi Rússa. I ínestu kiigun Síberíu fylgir stjórnendun- iiin óttinn við njósnir og hatur hinna ánauðugu Tíminn birtir hér grein úr [ Þannig komu heim í mína sveit þau Saveta, dóttir Nikulásar Sadavec, — hún hafði drepið norska blaðinu Várt Land, þar sem Rúmeníumaður nokkur seg ir sögu sína. Það er eflaust ó- I föður sinn, — og brennuvargur hætt að treysta því, að frásögn hans er rétt mynd í megindrátt- um af örlögum margra í hópi nokkur. | STALIN, Þau voru fyrstu kommúnistar stjórnar í minni sveit, — hafa víst vonað, þeirra þúsunda, sem lent hafa I að það leysti þau frá fangelsis gegn vilja sínum í þjóðflutning um þeim, sem fram hafa farið á síðustu árum. Höfundur heitir Nimigean Dumitru. Hann var bóndi í Ragavtihéraðinu og var 6 ár í Síberíu í nauðungarvinnu en er nú flóttamaður í Vestur- Evrópu. — Hér hefst nú frásögn Rúmenans. Við trúðum því ekki, að Bess- arabía og Bukovina yrðu fyrir hernámi Rússa. Við héldum enn áfram að skeggræða það, þegar þeir voru allt í einu komnir. Þeir skiptu hundruðum, mörgum hundruðum. Mest voru það Asíu menn í óhreinum einkennisbún ingum, og með rauða stjörnu á húfunni. Rúmenski herinn hafði naum ast tíma til að hverfa brott úr þeim héruðum, sem féllu í hend ur Rússum. Meginhluti hans var umkringdur, herdeildirnar leyst ar upp, liðsmenn flettir her- klæðunum og fyrirmenn látnir sæta ýmiskonar auðmýkingu. Karl II. Rúmeníukonungur fékk úrslitakosti frá Rússum ár ið 1940. Þá var honum þröngvað til að skipa Rúmeníuher að hverfa úr Bukovinu og Bessara- biu. Rússar héldu þó ekki samn inginn og komu tveimur dögum fyrr en um var samið, og af- vopnuðu rúmenska herinn. Bess arabía hefir samtals lotið rúss- neskri stjórn í 100 ár í allri sinni sögu, en Bukovina aldrei. Bændur Bukovinu litu yfirleitt á það, sem refsidóm hins al- máttuga, og guðleysingjar sett- ust að í héruðum okkar. Við þurrkuðum okkur um augun og héldum okkur sem mest heima við. Hernámsmenn voru oftast drukknir. Mikill munur var á þessu liði og rúmenska hernum. Við væntum þess, að reynslu- tíminn yrði ekki langur og Rú- menar kæmu bráðlega aftur. Við litum með sérstakri fyrir- litningu á þá, sem tekið höfðu hernámsliðinu fagnandi. Þeir voru fáir, og við hugsuðum, að þeir fengju endurgjaldið innan skamms. Rússar slepptu föngum laus- um til að vinna sér lýðhylli. maðurinn, sem þjóðfluíningunum miklu vist framar. Fangelsin voru og fjögur kíló af maís. Ef hjól tóm í nokkra daga. Svo fór að brotnaði, mátti búast við fang- reitast í þau aftur. Nú voru það sjálfstæðustu bændurnir og á- hugamenn um stjórnmál. Hver heiðarlegur maður gekk til sæng ur á hverju kvöldi með þann ugg í huga, að hann yrði í fangelsi næstu nótt. Þá fór ég að skilja rússneska máltækið: Til eru þrennskonar borgarar í Rússlandi: Þeir, sem hafa verið, þeir, sem eru, og elsisvist fyrir skemmdarverk. Þá var það, sem hundrað bændur réyndu að halda hóp- inn yfir landamærin til að losna undan þessari ánauð. Af leiðing þeirrar tilraunar .var sú, að þeir, sem eftir voru í sveit- inni, voru fluttir til Síberíu. Meðan þetta gerðist fóru Þjóð verjar þeir, sem í landinu voru, heim til sín, en kommúnistar þeir, sem munu verða í fangelsi. settust í þeirra húsnæði. Flest Á þremur mánuðum urðu fang voru það njósnarar, sem höfðu elsin of lítil. Þá bættu þeir skól unum við og hermannaskálun- um. Þannig hurfu beztu mennirnir smám saman. Landamæranna var alltaf gætt betur og betur meðan á þessu stóð. Þar var alltaf varðlið með sporhunda og þar var kom ið upp gaddavírsgirðingum. Kíló metra breitt svæði var haft ó- ræktað og tíu metra ræma var mulið og rakað moldarbeð, svo að finna mætti hvert fótspor, ef þar væri stigið niður. Þeir, sem áttu heima nálægt landa- mærunum, voru undir sérstöku eftirliti og alls staðar voru leyni legir rannsóknarmenn á ferð. Þegar öruggt þótti, að enginn gæti flúið, hófust fjöldahand- tökur. Þá sá margur, sem haft hafði samúð með Rússum, eftir því hvaða afstöðu hann hafði tekið. Allír lifðu í kvíða og öryggis- leysi. Um miðjar nætur komu fjórir eða fimm vopnaðir her- menn inn á heimili manna í fylgd með leynilögreglumönn- um. Heimamaður varð að klæða sig við bjarmann af vasaljósi lögreglumannsins og fylgjast með gestunum, án þess að taka nokkuð með sér að heiman. Svo hvarf hann og enginn vissi neitt um hann framar fremur en hvers vegna hann var tekinn. Menn voru neyddir til að höggva í skóginum eða viryia þar með hest og kerru fyrir 18 rúblur á viku en það var sama það hlutverk glugga manna kæra þá, sem skoðun. að hlusta við í myrkri og á- voru á annarri Eg var tekinn í júní 1941 og öll fjölskylda mín. Úr lestinni, sem flutti okkur, sá ég Rússland í sinni réttu mynd. Mér fannst áróður Göbb- els fölna hjá hinum rússneska áróðri. Ég sá kvennaflokka við vinnu. Verkstjórinn var á hestbaki, reið á milli kvennanna og ógnaði þeim með reiddu keyri. Ég sá barnaheimili verkafólks ins, þar sem tötrum klæddur barnahópur var hálfsoltinn und ir eftirliti tveggja eða þriggja roskinna kvenna. Konur, sem unnu á járnbraut arstöð sögðu mér, að menn þeirra hefðu fyrir meira en ári, Raddir nábúanna flokksins í heild var í sam- ræmi við þetta. Þannig var stórhugur, framsýni og for- usta Sj álf stæðisflokksins í ræktunarmálunum á þeirri tíð. Allir vita, að undanfarið hefir það verið nokkrum erf iðleikum háð, að útvega bygg ingarsjóði og ræktunarsjóði Búnaðarbankans fjármagn til starfsemi sinnar, en allar framkvæmdir í sveitum eru mjög við það bundnar. Sjálf stæðisflokkurinn hefir aldrei gegnt þar neinu forustuhlut- verki. Eins og sakir standa verður sú saga ekki rakin hér, en Timinn mun ekki láta sitt eftir liggja í þeim um- ræðum, ef Mbl. stofnar til þeirra frekar. Þá er það ekki úr vegi, að tala uni forustuhlutverk Sjálf stæðisflokks(ins og væntan- lega Mbls. í samvinnumálum bændanna, en samvinnu- stefnan og samvinnuhreyf- ingin er svo nátengd og sam- fléttuð menningu sveitanna og framför landbúnaðarins, að þar verður ekki á milli greint. Mbl. hefir jafnan sýnt samvinnuhreyfingunni andúð og aldrei staðið með henni, þegar hún hefir átt hendur sínar að verja. Þessi vörðubrot ættu að nægja. Um hvert eitt þess- ara atriða mætti skrifa sér- stakan kapítula, þó að það bíði. En hvenær hefir það komið fyrir, í samningum um samstarf flokka, að það væri ekki Framsóknarflokkurinn, sem bar hagsmunamál bænd anna fyrir brjósti? Hvenær átti Sjálfstæðisflokkurinn þar undir högg að sækja Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir verið dragbítur á framför landbúnaðarins og Framsókn arflokkurinn hefir alla sína tíð þurft að eiga í togstreytu við hann og sérstaklega að þurrka út áhrif Mbls. til þess aö þoka málefnum landbún aðarins áleiðis. verið fluttir burtu á fjarlæga vinnustöð. Þannig skyldi ég, að í ríki kom múnistans er maðurinn aðeins verkfæri. Hjá þeim er fjölskyldan einsk isvirði. Ég sá rússneska samyrkju- bændur, sem bjuggu í kofum, þar sem hálmur var hafður til skjóls. Ég sá hvergi kirkju, sem hélt krossmerki sinu. Þeim hafði ver ið breytt í kvikmyndahús eða kornhlöður og verið merktar með rauðri stjörnu. Seinna hefi ég orðið þess var, að síðan 1944 hafa verið byggðar nokkrar kirkjur til að sýna er- lendum gestum. Við spurðum Rússa, sem við gátum talað við, hvort þeir tryðu á guð. Þeir litu til himins. og þrýstu vörunum saman með fingrum sínum. Það þýddi, að þeir væru ekki frjálsir að því að trúa á guð. Ákvöröunarstaður okkar var héraðið Kasakstan. Þar er veðr áttan köld og hörð, og lífskjör slæm. Alltaf blása þar vindar. Á sumrin eru sandbyljar, — kaf- aldshríðar á vetrum. Frostið verður allt að því 50 stig á Celsíus. í þessu héraði búa menn af ýmsum uppruna. Árið 1936 voru fluttir þangað m»nn frá Vladi- vostok. Þeir voru andvígir kom- . múnistum, svo að ekki þótti ó- hætt að hafa þá í hemum. Árið 1940 voru tvær milljónir Pól- verja fluttur hingað, 1941 um 60 þúsund frá Bukovinu og Bess arabíu. Ég var einn af þeim. Árið 1942 bættust við Kákasus búar, sem höfðu þegið þýzk fall hlífavopn til að berjast gegn kommúnistum. Þessar milljónir unnu í Kasak- stan. Fólkið hrundi niður í stór um stíl. Þar bjuggu menn í jarð •hellum og lifðu hellisbúalífi. Mennirnir frá Vladivastok voru sakaðir um að reka njósn ir fyrir Japani, Pólverjarnir áttu að vera að njósna fyrir Breta. Við vorum sakaðir um að vera andkommúnistar. Allir kvöldumst við i þessu rauða víti. Jörðin var sendln og ófrjó og alltaf þurrkur. Allir voru horað- ir, fátækir og illa klæddir. — Kornið, sem við áttum að af- henda.ríkinu, var yfirleitt meira en uppskeran. Að formi til er mönnum á svona samyrkjubúi heimilt að eiga sína kú, tvær til þrjár kindur, grís eða hænsni. En þetta geta fáir, enda yrðu þeir sakaðir um borgaral. sjónarmið. Að morgni er hringt klukku og safnast þá allir að skrifstofu formannsins. Þaðan fara riðil- stjórarnir með þá til ýmsra verka. Á kvöldin geta menn unnið á lóðinni heima hjá sér, ef þeir eru ekki of þreyttir til þess. En skylt er að láta rikið hafa hlutdeild af lauk eða jarð- eplum, sem þar eru ræktuð. Oft eru fjölskyldufeður send- ir í vinnu annars staðar, svo að konan verður að vinna heima fyrir. Eigi fjölskyldan kú, fær ríkið sinn toll af mjólkinni. —• Deyi kýrin fær ríkið húðina. Það fær líka húsaleigu, sem mið ast við herbergjafjölda. Á járnbrautarstöð, þar sem ég vann, hitti ég konu frá Bess- arabíu. Hún hét Anna Kirilovitj. Hún hafði fengið 14 daga orlof til að hitta mann sinn, sem hún vissi hvar vann. Hún þekkti verk stjórann. Þau hjónin fengu að talast við í hálftíma undir eft- irliti tveggja hermanna, en þau urðu að tala saman á rúss- nesku. Maðurinn sagði henni, að 1800 manns frá Bessarabíu hefðu komiö þar. 1500 væru farnir aftur. Svo benti hann fingri til jarðar til að gefa til kynna, hvar þeir væru. Hann sagðist vera þrotinn að kröft- um og leyfði henni að giftast öðrum. Þó að þessi frásögn sé skrifuð af andúð á kommúnistum er hún í aðaldráttum samkvæm því, sem vitað er að átt hefir sér Alþbl. segir i forustugrein um sjómannadaginn eftir að hafa rætt um verðleika og hróður sjómannastéttarinn- ar: „Um þetta eru allir sammála á sjómannadaginn. Þá er í ræðu og riti talað um „hetjur hafsins". En þeir, sem fagur- legast tala við það tækifæri, eru oft fljótir að breyta um skoðun á sjómannastéttinni, þegar hátíðisdagur hennar er liðinn hjá. Aðdáunin er horf-' in, þegar þeir setjast að samn- ingaborði sem fulltrúar at- vinnurekenda til að semja um kaup og kjör sjómannanna. Og ekki er hljóðbreytingin í sum- um blöðunum okkar minni. En þetta er aðeins afstaða fárra einstaklinga. Þjóðin er hins vegar sömu skoðunar á sjómannastéttinni, hvort sem hún gleðst með henni á hátíðis degi hennar eða hugsar til fiskimannanna og farmann- anna að störfum á hafi úti. Hún veit og viðurkennir, að þeir eiga drýgstan þátt í að leggja grundvöll að afkomu hennar og velferð. Hún man hetjudáðirnar, sem íslenzk sjó mannastétt vann á stríðsárun um, þegar hún bauð hættun- um byrginn við að draga björg ina í bú þjóðarinnar. Henni er ekkert álitamál, hvort sjó- mannastéttin skuli njóta viðun anlegra kjara og hæfilegs hvíld artíma. Hún telur sjálfsagt, að sjómannastéttinni sé sýnt í verki, að íslendingar vilja veg hennar sem mestan". Þessu mætti Alþbl. gjarnan fylgja eftir meS notom hug er leiðingum um hlutde,ld sjalfs heldnr «kkl anna5 en ,)afl sín í baráttunni fyrir réttlátri aðild hlutasjómanna að þjóð artekjum á íslandi. er eðlileg afleiðing þess, að lit- ið er á manninn sem verkfærl og ekkert annað en verkfæri.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.