Tíminn - 05.06.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriðjudaginn 5. júní 1951.
122. blað.
Týndur
þjóðflokkur
(The Lost Tribe).
Viðburðarík og spennandi
amerísk mynd um Jim kon-
ung frumskógarins, og viður
eignir hans við villidýr. Mynd
in er tekin inn í frumskógum
Afríku.
Johnny Weissmuller,
j hinn víðkunni sundgarpur og
Elena Verdugo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ITRIPOLI-BÍÓ
Elskhugi
prinsessunnar
r
(Saraband for dead Iovers)'
rSannsöguleg ensk stórmynd!
jtekin í eðlilegum litum.
Stewart Granger,
Joan Greenwood,
Flora Robson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
■Ævintýramyndin skemmti-i
lega.
£
Dick Sand
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÓ
Eftir lokunartimai
(Medan porten var stángd)!
Spennandi og viðburðarík
Sænsk mynd, er gerist í fjöl-
býlishúsi í Stokkhólmi.
Aðalhlutverkin leikin af
úrvalsleikurunum
• Hasse Ekman og
Tollie Zelman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Hermaðurinn
frá Kentucky
jög spennandi og viðburða-
rík ný, amerísk kvikmynd.
John Wayne
Vera Ralston
Oliver Hardy (Gokke)
innuð börnum innan 16 ára
r S^uJLnjsígJ&ÉtuAjuiA. «te áejtnÁJ
0uu/eía4itt%
Rafmagnsofnar, nýkomnir
1000 wött, á kr. 195,00.
Sendum í póstkröfu.
n Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI H. F.
Laugaveg 79. — Sími 5184.
! Austurbæjarbíó
) Töframaðurinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HK
jTJARNARBÍÓ
lÁstir og’ rómantik
Ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Veronika Lake
Billy De Wolfe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BtÓ
Múturnar
(The Bribe).
amerísk
kvik-
Spennandi
mynd.
Robert Taylor,
Ava Gardner,
Charles Laughton,
Vincent Prise.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Börn fá ekki aðgang.
JHAFNARBÍÓ
I t pprcisii um borð
(Muiting ahead)
Spennandi amerísk mynd
|um fjársjóðsleit á hafsbotni,
juppreisn og ástir.
Neil Hamilton
Kathleen Burke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
j MUI\IÐ:
Auglýsingasími
TÍMMS er
81300
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutryggingum
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heima: Vitastíg 14.
♦♦♦♦
Kaupum- Seljum
— allskonar húsgögn o. fl.
jmeð hálfvirði. —
PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11. Sími 4663 j
Nýja sendi-
bílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
<
Auglýsingasími
TlMAMS
er 81 300.
Askriftarsími:
TIMIMM
3323
»<>«»<»*«
Sparncytin olíukynd
ingartæki
(Framhald af 4. síðu.)
er afar einfaldiu' og auö-
veldur í notkun, og övyggis-
útbúnaður, aö því er virðist,
í góöu lagi.
Ég vil því aö lokum endur
taka þakklæti mitt fyrir
þetta ágæta tæki.
Með vinsemd og virðingu,
Hólmgeir Þorsteinsson,
Hrafnagili.
Læknamál Djiíp-
manna
(Framhald af 4. síðu.)
Læknishéraðssjóðir Hesteyr
arhéraðs og Ögurhéraðs, sem
í hafa runnið hálf héraðslækn
islaun þann tíma, sem hérað
ið hvort um sig hefir verið
læknislaust, og nema nú orð-
ið allmiklum fjárhæðum,
verða að sjálfsögðu báðir tveir
eign hins væntanlega Súða-
víkurhéraðs. Getur það fé orð
ið til mikillar styrktar við að
búa héraðslækni sem bezt skil
yrði til vistar og starfa í Súða
vík.
Þess skal getið, að frum-
varpi þessu er komið á fram-
færi í samráði og fullkomnu
samkomulagi við þingmann
Norður-ísfirðinga, Sigurð
Bjarnason, og landkjörinn
þingmann Hannibal Valdi-
marsson“.
Úr og klukkur
sendum gegn póstkröfu um
allt land
tftaynúA €.
SatcftfihóAcH
Laugaveg 12 — Sími 7048
Gjörizt áskrifendnr aö
Öí
imanum
Áskriftarsíml 2323
)J
M
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Þriðjudag kl. 20.00.
RIOOLETTO
ópera eftir G. Verdi.
Gestir: Stefán fslandi og Else
Múhl.
Lelkstjóri: Simon Edwardsen.
Hljómsveltarstj: Dr. V. Urbancic
2. sýning.
Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.
Sölnmaður deyr
Leikstjóri: Indriði Waage.
Fimmtudag kl. 20.00
RIGOLETTO
Föstudag kl. 20.00.
RIGOLETTO
Aðgöngumiðasalan er opin
daglega kl. 13,15—20. Tekið á
móti pöntunum í síma 80000.
LV.V.V.VW.V.V.V/.V.V.V.’.V.V.VV.V.V.V.V.V/.V.V.V
í
—J-ieith'
Bernhard Nordh:
'onci
VEIÐIMANNS
I
ív.v.v.’.v.v.v.’.v.v, 30. DAGUR .v.v.v.v.v.’.v.v.’.v
hélt, að læmingjar væru óværa af fjandanum, og þar sem
djöfullinn hefir ætíð átt annríkt, gaf hann sér ekki tíma
til þess að kemba sér nema þriðja eða fjórða hvert ár. En
uppskeran varð þeim mun meiri.
Læmingjarnir voru þó ekki lýs, hvorki af fjandanum né
öðrum merkispersónum. En það var eins og náttúran hefði
á þennan hátt fundið úrræði til þess að bæta úr þeim mis-
tökum, hve þeim fjölgaði hratt. Eitt kvendýr gat á þremur
árum orðið ættmóðir fjörutíu þúsund læmingja. Fálkinn,
hrafninn, refurinn og úlfurinn — já, allt, sem beit og
nærðist á dýrum með heitu blóði, murkaði niður læmingj-
ana, unz meira komst ekkj í belginn, en það gat samt ekki
haldið viðkomunni í skefjum. Þess vegna greip náttúran
í taumana. Hún læddi dauðanum í blóð þessara vesalings
kvikinda. Hún gæddi þá ekki þrá eftir nýjum slóðum, eins
og hreindýrin, heldur eyddi þeim með undarlegum sjúk-
dómi, sem knuði þá tugþúsundum saman út í tortiming-
una. Enginn læmingi úr hinni miklu lest kom til baka, og
kyni læmingja hefði verið garsamlega útrýmt í fjöllunum, ef
ekki hefðu orðið eftir fáein ár heilbrigð dýr, sem héldu áfram
að auka kyn sitt, eins og ekkert hefði í skorizt.
Erlendur hætti loks aö berjast um á hæl og hnakka
Straumurinn var tekinn að þynnast, og að síðustu var það
aðeins einn og einn læmingi, sem stökk framhjá honum.
Jafnvel hundurinn hafði fengiö nóg af þessari viðureign.
Erlendur bylti við einu hinna dauöu dýra. Hann hafði
drepið að minnsta kosti fimmtiu. Honum datt í hug, hvort
hann gæti ekki flegið þá og sagt, að skinnin væru af hreysi-
köttum. Honum fannst flekkótt skinnið á lærpingjanum fall-
egt, en hafði aldrei heyt þess getið,, a§ það væri nokkurs
virði. Læmingjaskinn voru ekki markaðsvara. Hanil gekk
því niður að vatninu og sparkaði á leið sinni í fáeina las-
burða vesalinga, sem dregizt höfðu. aftur úr. Læmingja-
lestin lá nú eins og breitt band þvert yfir vatnið.
Læmingjarnir syntu jafn ötullega og þeir ferðuðust á
íandi. En þröngin var svo mlkil, og sumir uröu undir ferða-
félögum sínum og drukknuðu. Þorrinn af þeim komst þó upp
úr hinum megin. Þar mættu þeir nýjum óvinum. Tveir fjall
refir höfðu orðið varir við ferðir þeirra og átu sér til óbóta.
Veslur og hreysikettir komu einnig á vettvang til þes að
væta kverkarnar blóði. Alls staðar voru gráðugir óvinir —
í lofti, á landi og í vatni. En læmingjarnir héldu ferð sinni
áfram og breyttu ekki um stefnu. Enginn þeirra virtist verða
þess var, að fylkmgin þynntist dag frá degi. Að lokum mundu
þeir kannske ná til strandar, en það hefti ekki heldur för
þeirra — fyrr en þeir drukknuðu.
— ★ —
Viku eftir að þeir fóru framhjá Bjarkardal varö Erlend-
ur þess var, að hreindýr voru komin þar i nágrennið. Hann
gekk til fundar við Lappana, en þeir tóku honum ekki vin-
samlega. Synir Nikulásar töluöu að vísu við hann, en eng-
inn bauð honum inn i Lappatjöldin. Elzti Lappinn yrti ekki
einu sinni á hann, heldur gaut illilega til hans augunum
og tautaði fyrir munni sér eitthvað, sem Erlendur skildi
ekki.
Erlendur og Ingibjörg áttu enn ofurlítið af peningum, sem
þau höfðu ekki eytt í Noregsferöinni. En Erlendi kom ekkl
til hugar að spyrja Lappana, hvort þeir vildu selja hrein--
dýrakjöt. Það var skömm fyrir veiðimann að kaupa kjöt.
Sakirnar stóöu líka þannig, að ekki var hörgull á slíku í
Bjarkardal, og meira kjöt skyldu þau hafa, þegar hann gat
fyrir alvöru farið að stunda rjúpnaveiðarnar.
Erlendur kvaddi Lappana. Hreindýrahjörðin var á beit
í brekkunum. En þaö var ekki neinn sunnudagsfriður, sem
ríkti. Tarfarnir stönguðust og tættu sundur mosann og
ráku undir sig hausinn. Gæzlumenn og hundar höfðu nóg
að starfa að varna því, að einstök dýr ráfuðu frá hjörð-
inni. Það var ekki leikur að fást við hreintarfana um þetta
leyti árs.
Við efri skógarmörkin rakst Erlendur á tarf, sem týnzt
hafði úr hjöröinni. Hann réðst undir eins á manninn, og
árásin var svo óvænt, að hann rétt að segja var búinn að
reka hornin í Erlend. Hundurinn rauk undir eins í hann,'
geltandi og glepsandi. í næstu andrá var seppa kastað hátt
í loft upp, og þegar hann skall á jörðina aftur, tróð tarf-
urinn hann til dauðs undir fótum sér á svipstundu.
Árás hundsins hafði bjargað Erlendi, sem gat stokkið
upp á stóran stein, áður en tarfurinn snerist gegn honum