Tíminn - 05.06.1951, Page 7
122. blað.
TÍMINN, þriðjadaginn 5. júní 1951.
7.
Óllum ber saman um að við bifreiðakaup sé eigi hægt að verja fé betur en
til kaupa á Chevrolet.
Fleiri Chevrolet-bifreiðar eru framleiddar í heiminum á ári hverju en nokk-
ur önnur bifreiðategund. Er það bezta sönnunin fyrir gæðum og kostum
Chevrolets.
Chevrolet er fáanlegur með hinni silkimjúku „Power Glide“ sjálfskiptingu
cimband lól. óamuinnufe
VÉLADEILD
^V.V.V/.V.V.V/.V.,.V//.\V.V.’.V.V.V.V.,.V»V.V.V.V.V.V.V.VV.VV.W.V.,.V.VAW j V.^V.V.VV/AV.V.W.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.VAWA
I Sparneytinn FaWegur | A U G LÝ SIN GI
T raustur Odyr \
■; m .J í ■; frá Sknldaskilasjóði útvegsmanna um ;*
greiðslufrcst stofnlána í
Þar sem þess hefir orðið vart, að allmargir útvegs-
menn muni vera þeirrar skoðunar, að þeir muni fá Ijj
greiðslufrest á stofnlánum í Fiskveiðasjóði íslands og Ij
Stofnlánadeild sjávarútvegsíns við Landsbanka íslands, ■!
samkvæmt 3. grein laga nr. 120, 28. des. 1950, um aðstoð jl
til útvegsmanna, enda þótt þeir ekki sæki sérstaklega ;I
um greiðslufrestinn til stjórnar Skuldaskilasjóðs, skal Ij
það tekið fram, að umræddan greiðslufrest er ekki hægt Ij
að veita, nema samkvæmt úrskurði stjórnar Skulda- Ij
s“ \
Vegna þessa misskilnings hefir stjórn Skuldaskila-
sjóðs útvegsmanna í samráði við atvinnumálaráðu- >
neytið, ákveðið að gefa þeim útvegsmönnum, sem ekki V
hafa sótt um skuldaskil, en þurfa að fá greiðslufrest
áðurgreindra stofnlána, kost á að sækja um greiðslu-
frest.
Umsóknir þessar verða að vera bundnar við greiðslu
frestinn eingöngu, en heimilt er talið að veita hann án >
innköllunar til ahnarra skuldheimtumanna. Ij
í
Umsóknir um þessa aðstoð þurfa að vera komnar
AÐALFUNDUR
Samvinnutrygginga og
ANDVÖKU
1
til skrifstofu Skuldaskilasjóðs í Eimskipafélagshúsinu
í Reykjavík eigi síðar en 15. júní næstkomandi. Það skal
sérstaklega fram tekið, að umsækjendur verða að leggja
fram yfirlýsingar síðari veðhafa um það, að veðkröfur
þeirra falli ekki í gjalddaga, þótt verði umræddur
greiðslufrestur á veðlánum Fiskveiðasjóðs og Stofn-
lánadeildar sjávarútvegsins.
Reykjvík, 4. júní 1951
Stjórn Skuldaskilasjóðs útvegsmanna
verður haldinn í hinum nýju heimkynnum samvinnumanna i Borgarfirði,
laugardaginn 23. júní n. k. og hefst kl. 2 e. h.
■ r “ • ' i '
Stjórntr tryggingarfélaganna.
AÐALFUNDUR
Sambands ísl. samvinnufélaga
verður haldinn i hinum nýju heimkynnum samvinnumanna í Borgarfirði
og hefst þann 21. júni kl. 10. f. h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins.
StjórnÍH.
Vegna jarðarfarar
verður bankinn ekki opinn eftir hádegi í dag þó verð-
ur sparisjóðsdeildin opin 5—7 eins og venjulega.
(Jtvegsbankí íslands h.f.
Uppboð
Opinbert uppboð verður j
haldið í Borgartúni 7, hér í
bænum, föstudaginn 15. þ. m.
kl. 3,30 e. h., og vefður þar
seldur 1 rennibekkur og 1 bor
vél (rafknúin) eftir kröfu
bæjargjaldkerans í Reykjavik.
Greiðsla fari fram við ham
arshögg.
I Borgarfógetinn í Re.vkjavík
■2
■.VV.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VV.WAV.^
ORÐSENDING
TIL BÆNDA
Nautgripakjöt af nýslátruðu er nú í háu
verði. Æskilegt .er að bændur slátri sem
mestu af alikálfum og nautum í júní og fyrri
hluta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi
sínu til sölumeðferðar. Um eða uppúr miðj-
um júli fer venjulegast að berast meira af
nautgripakjöti á markaðinn, en hægt cr að
selja jafnóðum. Verður því að frysta megnið
af kjötinu og geyma til vetrarins. Leggst þá
óhjákvæmilega aukakostnaður á kjötið, sem
orsakar lægra verð til bænda.
Bændur sendið kjötið á markað í júní og
fyrri hluta júlímánaðar, á meðan að sölu-
möguleikar eru beztir, vcrðið hæst (sumar-
verð) og kostnaðurinn minnstur við dreif-
ingu þess.
Til þess að geta fengið hátt verð fyrir
naugripakjöt, verður umfram allt að vanda
vel slátrun gripanna og meðferð kjötsins
og gæta ýtrasta hreinlætis við flutning á
því til sölustaðar.
Munið að blóðugt og óhreint kjöt verður
alltaf miklu verðminna en hreint og vel með
farið kjöt, og bezt borgar sig að láta slátra
öllum gripum í sláturhúsum.
Samband ísl.samvinnufélaga