Tíminn - 09.06.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.06.1951, Blaðsíða 2
TfMINN, laugardajjlnn 9. júní 1951. 126. blaff. *. Útvarpið lítvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt Ir. 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: „Flekkaðar hendur“ eftir Jean Paul Sartre, í þýðingu Lofts Guð mundssonar og Þórhalls Þor- gilssonar. Leikstjóri Lárus Páls- son. Leikendur: Gunnar Eyjólfs son, Herdís Þorvaldsdóttir, Gest ur Pálsson, Valur Gíslason, Hólmfríður Pálsdóttir, Ævar Kvaran, Jón Sigurbjörnsson, Indriði Waage, Haraldur Björns son og Baldvin Halldórsson. 23.00 Fréttir og veðurfregnir. 23.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Piraeus Arn- arfell er væntanlegt til Ibiza í dag frá Napóli. Jökulfell fór í gegnum Panamaskurðinn 7. þ. m. á leið til Ecuhdor. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gsérkvöldí tii Glasgow. Esja kom til Reykjavíkur í morgpn að vestan og norðan. Herðu- breið er á Austfjörðum á leið til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 22 í gær- kvöld til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna.' Þyrill var á Ingólfsfirði i gær á suðurleið. Ármann er í Vestmannaeyjum. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss fór frá Leith 6.6. væntan- legur til Reykjavíkur fyrir há- degi á inorgun 9.6. Goðafoss fór frá Leith 6.6. væntanlegur til Ólafsfjarðar, Akureyrar, Skaga strandar og Vestfjarðá. Gull- foss fer frá Reykjavík á morg- un 9.6. kl. 12.00 til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Dublin 6.6. til Hamborgar. Selfoss er í Reykjavík. Trölia- foss er i New York. Katla fer dag 8.6. til Reykjavíkur. Hans Boye kom til Reykjavíkur 6.6. frá Odda í Noregi. Flugferðir Flugfélag Islands: Innanlandsflug: 1 dag er ráð gprt að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Á morgun eru áætlaðar flugferð- ir til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 18,15 á morgun. Loftleíðir: í dag er ráðgert að fljúga til VeStnrannaéýja, Akúreyrar, Isa fjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Messur á morqun Laugarneskirkja. Messa klukkan ellefu á morg- un. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í Fossvogskapellu kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Óliáði fríkirk.Hisöfnuðurinn. Messað verður í aðventkirkj- unni klukkan 2 eftir hádegi á sunnudag, séra Emil Bjömsson. Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lög- tök látin fram fara fyrir ógreiddur fasteigna- og lóða- leigugjöldum til bæjarsjóðs, er féllu í gjalddaga 2. jan, s. 1., ásamt dráttarvörtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn i Reykjavík, 7. júní 1951. Kr. Kristjánsson yfir störf Húsmæðraskóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12, verður opin almenningi laugardag og sunnu 9. og 10. þ. m. frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis, báða dagana. Hulda Á. Stefánsdóttir. kaft til keiia Árnað heilla Hjónabönd. Séra Emil Björnsson hefir ný- lega gefið saman þessi hjón: María Jónína Ásgeirsdóttir og Páll Marel Jónsson stýrimaður. Heimili þeirra er að Njálsgötu Hulda Dóra Friðjónsdóttir og Haukur Ó. Ársælsson verzlun- armaður. Heimili þeirra er að Grettisgötu 52. AUður Guðmundsdóttir og Guðmundur Alfreð Erlendsson ljósmyndari. Heimili þeirra er í Stórholti 45. Ingigerður Einarsdóttir og Jóhann Eyþórsson verkamaður. Heimili þeirra er í Miðtúni 78. Auður Sigurrós Jónsdóttir og Walter Ilenry Otto, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. Heimili þeirra er að Smyrilsvegi 29. Jóna D. Kristinsdóttir og Árni Jón Jóhannsson sjómaður. Heim ili þeirra er á Sogaveg 116B. Ingigerður Magnea Snæbjörns dóttir frá Gjábakka í Þingvalla sveit og Þorkell Kjartansson bóndi í Austurey í Laugardal. Heimili þeirra verður í Austur- ey. r Ur ýmsum áttum Skemmtiför kvennadeildar. Slysavarnafélagsins í Rvík. Þær konur, sem ætla að taka þátt í skemmtiferðinni norður til Akureyrar, eru beðnar að mæta á fundi mánudaginn 11. júní klukkan fimm síðdegis í skrifstofu Slysavarnafélagsins til viðtals við nefndina. húsi Búnaðarfélags íslands kl. 4. 1,15. Skorað er á Þingeyinga að fjölmenna, og menn eru beðn- ir að hafa með sér síðdegiskaffi. Fólki er ráðlagt að vera á göngu skóm. íþróttamót 17. júní. íþróttamót fer fram á íþrótta vellinum 16. og 17. júní. Jafn- J framt verður þetta úrtökumót fyrir landskeppnina við Dani og J Norðmenn í Osló. 16. júní verður ! keppt í þessum íþróttagreinum: 400 m grindahl., hástökk, kúlu- varp, 200 m hl„ 800 m hl„ lang- stökk, 5000 m hl„ sleggjukast, 3000 m hindrunarhl., 4x100 m1 boðhl. — 17. júní verður keppt í þessum íþróttagreinum: 110 m grindahl., stangarstökk, kringlukast, 100 m hl„ 400 m hl„ spjótkast, 1500 m hl„ þrí- stökk, 10000 m hl„ 4x400 m boð- hl. Nánar verður auglýst síðar hvenær undanrásir verða látn- ar fara fram. Þátttökutilkynn- ingar komi í síðasta lagi 11. júní í pósthólf 1017, Reykjavík. FÉLAGSLÍF Vormót 3. flokks A heldur áfram í dag, kl. 2: Víkingur—Þróttur, kl. 3.15 Fram —Valur. Leikirnir fara fram á Valsvellinum. , Nefndin. W.VAV.VAV.VAV.VAVWAV.V.VAV.V.VAW.W.VA ÚTBOÐ í; Tilboð óskast í að byggja hluta af byggingu Fiski- £ £ og Fiskiðnaðardeildarinnar, við Skúlagötu.. £ Teikningar og lýsing verða afhentar á skrifstofu ;■ í Halldórs H. Jónssonar arkitekts, Hverfisgötu 4. !• i! ii ■; Byggingarnefnd Fiski- og Fiskiðnaðardeildarinnar ■» ;• ■• ’.W.V.V.W.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.V.V.VA'b TENGILL H.F. Hafnarfjarðartogarar. Júní kom í gærmorgun með 400 lestir eftir sex daga útlvist. Bjarni riddari hefir landað 420 lestum í íshús og bræðslu. Þingeyingafélagið. Þingeyingafélagið fer á Heið- mörk á sunnudaginn til þess að planta skógi. Farið verður frá Siml 80 694 Heiffl vlff Kleppsveg annast hverskonar raflagn lr og vlðgerfflr svo sem: Verl smlðjulagnlr, húsalagnlr skipalagnlr ásamt vlffgerffun; og uppsetnlngu á mótorum röntgentækjum og helmllls- /eium. /4 jfcsHuttt eeah N Ý Ú T S Ý N Landið okkar er ónumið að kalla. Ræktuðu blett- irnir eru aöeins örlitill hluti hins ræktanléga lands. Hverahitinn er ekki nýttur nema að litlu leyti, orka fossanna ekki heldur. Það blasir við, að við getum fram leitt i stórúm stíl áburð, sement, salt, leirvarning og jafnvel bezta postulín. Við höfum aðstöðu til efnaiðn- aðar, úr sjálfu hraungrýtinu er talið að vinna megi járn, auk ýmis konar iðnaðar annars sem grjótið er nothæft til. Það leikur ekki heldur vafi á því að við getum ræktað hér nytjaskóg er fullvaxinn gæti séð fyrir þörfum landsins að verulegu leyti og einnig orðið grundvöllur að iðnaði. ★ ★ ★ Hingað til hefir það verið nokkuð rótgróin trú að hér væri ekki aðstaða til annars en fiskveiða, sauð.- fjárræktar og nautgriparæktar. Nú er ný útsýn að opnast, og með aukinni þekkingu og rannsóknum blasa við myndir, sem ekkj hafa áður borið fyrir íslenzkt auga. Möguleikar eru til, auðæfin biða þess, að þau séu sköpuð eða nytjuð af þekkingu og kunnáttu. ★ ★ ★ Og við erum ekki nema 145 þúsund. Féleysi okkar og mannfæð mun vafalaust lengi standa í vegi þess, að við getum nýtt til hlítar þann auð, sem land ið býr yfir, og vafalaust gæti einnig þjóð, sem væri í hálf eöa ein miljón lifað hér fullkomnara og betra lífi en við gerum nú sem örlitil þjóð, sem ekki hefir bolmagn til þess að ráðast í öll þau stórvirki, er gera þarf. Því miður var þróun hér innan lands ekki kom- in í það horf fyrir fimmtíu til áttatíu árum, að okkur héldist þá á öllu okkar fólki, og vegna þeirrar blóð- töku, sem við urðum fyrir af völdum vesturferðanna erum við nú fámennari en ella hefði verið. Vonandi verðum við ekki fyrir nýrrj blóðtöku af þvi tagi, held- ur fjölgi þjóðinni eðlilega jafnt og þétt, og okkur vaxi fiskur um hrygg með hverjum áratug til þess aö nýta ! landið og auðlindir þess. J. II. t| M ♦♦ ♦♦ H ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ • ♦ ♦ :: ORDSENDING TIL BÆNDA Nautgripakjöt af nýslátruffu er nú í háu verði. Æskilegt .er að bændur slátri sem mestu af alikálfum og nautum í júní og fyrri hluta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi sínu til sölumeðferðar. Um eða uppúr miðj- um júlí fer venjulegast að berast meira af nautgripakjöti á markaðinn, en hægt er að selja jafnóðum. Verður því að frysta megnið af kjötinu og geyma til vetrarins. Leggst þá óhjákvæmilega aukakostnaður á kjötið, sem orsakar Iægra verff til bænda. Bændur sendið kjötið á markað í júní og fyrri hluta júlimánaffar, á meffan aff sölu- möguleikar eru beztir, verffið hæst (sumar- verð) og kostnaðurinn minnstur við dreiU- ingu þess. Til þess að geta fengið hátt verff fyrir naugripakjöt, verður umfram allt að vanda vel slátrun gripanna og meðferð kjötsins og gæta ýtrasta hreinlætis viff flutning á þvi til sölustaðar. Munið að blóðugt og óhreint kjöt verður alltaf miklu verðminna en hreint og vel með farið kjöt, og bezt borgar sig að láta slátra öllum gripum í sláturhúsum. Samband ísl.samvinnufélaga ACCLt SINGASMI T I M A N S ER 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.