Tíminn - 09.06.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.06.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, iaugardaginn 9. júní 1951. 126. blað. Södransrevían 1951 Ný revía í 17 atriðum leikin af fremstu gamanieikurum j og ballettdönsurum Svía. Ake Söderbiom Naima Wifstrand | Douglas Hage Sýnd kl. 7 og 9. Týndnr þjóð- flokkur Viðburðarík og spennandi amerísk mynd um Jim, kon- ung frumskógarins, viður- eignlr hans við villidýr. Mynd in er tekin inni í frumskóg- um Afríku. > Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð innan 12 ára. I TRIPOLI-BÍÓ Aslalíf Byrons lávarðar (The Bad Lord Byron) Hnsk stórmynd úr lífi Byrons I^varðar. Dennis Price iy,_ Joan Greenwood Mai Zetterling Sýnd kl. 7 og 9. Gög oj* Gokke í circus ÍSkemmtileg og smellin am- [ erisk gamanmynd með Gög og Gokke Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ Fjárbændur i Fagradal Hin fallega og skemmtilega iitmynd frá skozku fjalla- dölunum. Aðalhlutverk: |i Lon McCallister Peggy Ann Garner Sýnd kl. 5. t Við Svanafljót Músíkmyndin góða um æfi tónskáldsins Stephan Foster. ^Aðalhlutverk: Don Ameche Andrea Leeds A1 Jolson * Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. ... ÆJARBIÓ AFNARFIRÐI ðindalanst á vest rvígstöðvnnum ferísk stórmynd eftir sam nefndri sögu Erlch Maria Remarque. Aðalhlutverk: Lew Ayres Louis Wolheim Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ndin er ekki fyrir tauga lað fólk. •7 karmagnsofnar, nýkomnir 1000 wött, á kr. 195,00. Sendum í póstkröfu. Gcrum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Simi 5184. I Austurbæjarbíó Datiðasvefninn j Sýnd kl. 3. ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. | lAótt í Nevada j Bönnuð innan 16 ára. TJARNARBÍÓ Stjörnu-dans (Variety Girl) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og músikmynd. 40 heimsfrægir leikarar koma fram í myndmni. Aðalhlutyerk: Bing Crosby, Bob Hope, Gary Cooper, Alan Ladd, Dor othy Lamour, Barbara Stan- wyck. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BÍÓ! Sttilkurnar i smálöndinn (Flicorna í Smáland) Skemmtileg sænsk sveitalífs mynd með söngvum — Dansk ur texti. — Aðalhlutverk: Sickan Carlsson Ake Grönberg Ruth Kasdan Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. HAFNARBÍÓ Skyldur eigin- mannsins (Yes sir, thats my Baby) Bráðskemmtileg ný amerisk músík- og gamanmynd í eð,ll legum litum. Aðalhlutverk: Donald O’Connor Gloria De Haven Charles Coburn Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ELDURINN [ gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, I tryggja strax hjá , i SamvinnutrygginRum ! »♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦ Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. j Heima: Vitastig 14. Kaupum- Seljum — allskonar húsgögn o. fl.j !með háifvirði. — I PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11. Sími 4663 Nýja sendi- bílastöðin jhefir afgreiðslu á Bæjar-j jbílastöðinni, Aðalstræti 16. j Sími 1395. Auglýsingasími TÍMANS er 81 300. Askriftarsími: TIIIINN 2333 Erlent yfirlit IV,VA5V/.W.V.V.,,VV.V.WW.V.W.V.,A\V.,.V.V.,.V i ...... -JJeitbi Bernhard Nordh; >ona VEIÐIMANNS s.w, 34. DAGUR hvern tíma verða dæmdir hlutlausum dómstóli. af (Framhald af 5 síðuj En það lifnar aftur yfir fundin- um, þegar Remer fer að tala um viðhorf Þýzkalands í dag. . Hann deilir á alla: Ameríku- j'I menn, Rússa, Frakka og Englend j I; inga. Hann deilir jafnframt á ( flokka í Þýzkalandi og talar um ! ■- allt það, sem Þjóðverjar hafi ástæðu til að vera óánægðir með. Og það er ekki fátt. Hann gerir spott að Eisen- hower og Sameinuðu þjóðunum arsteinar. Þær slitu hvor annarri, unz ekkert var eftir. og segir, að þeir, sem nú ráðalþann (jag vildi hún ekki lifa — ekki uppgötva það, að hún málum Þýzkalands, muni ein-1, . . , . . . hataði Erlend og óskaði sér, að hann væn dauður. Það var nauðsynlegt að hitta fólk við og við — annars gátu örlög- in orðið grimmari en hungurdauði. Hið illa sat ávallt um manninn — það var eins og það brýndi klærnar á véggj- um í einverunni. Og kæmi sá dagur, að þeim klóm yrði beitt.... Ingibjörg hrökk við. Enga heimsku! Hún varð að bægja slíkum hugsunum frá sér. Jónas Pétursson var aleinn í helli fjallinu i heilan vetur, og ekki fæddist Árni fyrsta daginn, sem kona kom i hús hans. Þau höfðu verið tvö í auðninni forðum daga. Og þó ekki ein. Kona Jónasar hafði áreiðan- lega átt kú eða að minnsta kosti geit. Það ætlaði hún að spyrja um, er hún hitti hana næst. Axlir Ingibjargar sigu skyndilega. Hún gat ekki farið að Akkafjalli. Svo langa leið komst hún ekki skíðalaus. Allt í einu heyrði Ingbijörg fótatak úti fyrir. Hún fleygði En hvað vill maðurinn eigin- lega? Hver er stefna hans? Það skil ég ekki. Hann mælir bara á máli. Aldrei get ég komið auga á raunhæfa, jákvæða til- íögu. ÞaS er eins og hann stefni að því einu að kalla fram óá- nægju. Alltaf finnur hann eítt hvað til að vera óánægður með. Þannig hélt Remer áfram. Hann talaði um „vora“ hraustu stormsveitahermenn“, hélt því fram að þýzkía þjóðin hefði aldrei tapað stríðinu. Það var herinn, sem lét snöggvast bug- ast, en þýzka þjóðin var ósigruð. Englendingar voru eyþjóð. Hefðu Þjóðverjar slíka aðstöðu gætu þeir frelsað Evrópu. ' fáeinum sprekum á eldinn. Erlendur kom inn og slengdi frá „Gyðja sögunnar hefir alltaf 'Sér þungri byrðj af kjöti. þegar mest lá við gefið Þjóðverj „ ... - , & & Svitinn rann af honum. um menn, sem höfðu hæfileika til forustu. Remer fór aðdáunarorðum um Tító. Hann þyrði að fara eigin götur. En hver hefði heyrt Títós leg tilsvör frá stjórninni í Bonn eða nokkrum forustumönn um í stjórnmálum Þýzkalands nú á tímum? Nú eru Þjóðverjar ekki fram ar þeir, sem biðja, — heldur þeir, sem krefjast. Vér Þjóðverj ar getum frelsað Evrópu á síð- ustu stundu. Meðan hlutur vor er eins smánarlegur og í dag er það háðung að þýzkir herfor- ingjar samneyti hermönnum annarra þjóða. Þýzkir hermenn verða að fá uppreisn æru sinn- ar. Hann er kallaður meinlaus götustrákur. Það er sagt, að hann sé þýðingarlaus maður. Það myndi þó vera rétt að undanskilja 400 þúsundir manna í Neðra-Saxlandi. Mtnningarspjöld Krabbamcinsfélags Rcykjavíkur fást I Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og 1 skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund. í ftí ÞJÓDLEIKHÚSID Laugardag kl. 20.00 Söluiuaður tleyr eftir Arthur Miller. Leikstjóri: Indriði Waage. Næst siðasta sinn. Sunnudag kl. 20.00 RIGOLETTO ópera eftir G. Verdi. Uppselt. Gestir: Stefán íslandi og Else Muhl. Leikstjóri: Simon Edwardsen.. Hljómsveitarstj: Dr. V. Urbancic Uppselt. Þriðjudag kl. 20.00 RIGOLETTO Uppselt. Aðgöngumiðasalan er oþin daglega kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum í síma 80000. — Klæddu þig betur og komdu með mér, sagði hann. Ég á meira af kjöti úti í skógi. Við verðum að koma þvi heim. Ingibjörg starðj á það, sem hann hafði dregið í búið. — Hefirðu skotið hreindýr? — Já. Hann réðst á mig, þessi skratti. Það var ekkj um jannað að velja en að skjóta hann eða deyja sjálfur, En flýttu þér nú. Það er farið að snjóa, og í fyrramálið sjást engin spor. Ingibjörg steig þungt niður fótunum. Hreindýrakjöt! Hvað skyldu Lapparnir segja um þessi veiðibrögð? En manni hjaut þó að vera leyfilegt að bjarga lífi sínu, og hundurinn, sem Erlendur hafði misst, var meira virði en eitt hreindýr. Það skyldi hún segja þeim, ef þeir kæmu og heimtuðu skaða- bætur. Hún skalf við þá tilhugsun, að kannske hefði engu mátt muna, að Erlendur dæi á sama hátt og hundur hans. Það var ekki nema hálftímagangur þangað, sem hann hafði lagt hreindýrið að velli. Það hafði hnigið niður við runna, og ef bjart hefði verið af degi ,hefði Ingibjörg séð, að maður hennar hafði ekki verið í neinni lífshættu. Erlendur limaði sundur skrokkinn í slikum flýti, að engu var líkara en hann byggist við að verða staðinn að þessu verki, ef hann kæmist ekki á brott hið bráðasta. Eftir nokkrar minútur öxluðu þau bæði byrðar sínar og skálm- uðu brott. Snjókoman var að aukast, og það kulaði frá fjallinu. Langt í burtu heyrðist dauf hundgá. Ingibjörg stundi undir byrði sinni. Það lá við, að Erlend- ur hlypi við fót, og kjólfaldur hennar dróst við snjóinn. Hún bað ekki Erlend að hægja ferðina, heldur reyndi eftir mætti að fylgja honum eftir. Það var eins og eitthvað elti þau, og undan því yrðu þau að komast. Daginn eftir fór Erlendur ekki að heiman. Þaö hafði hætt að snjóa, og slóðir frá kvöldinu sáust greinilega. Hann fór aðeins spölkorn út í hlíðina á skiðum sínum og nasaði eins og hundur. Hann sá hvergi hreindýr, og aðeins einu sinni heyrði hann hund gelta. Hann langaöi til þess að fara þang- að, sem hann hafði skotið hreindýrið, og sjá, hvort fénnt hefði i traðkið. En hann stóðst samt freistinguna. Það var auðvelt að rekja skíðaslóð í nýföllnum snjó. Svo liðu nokkrir dagar. Enginn Lappanna kom að Bjark- ardal, og Erlendur var nú sannfærður um, að þeir hefðu ekki orðið varir við hvarf hreindýrsins. Þess gætti iítið þótt eitt dýr hyrfi úr stórri hjörð, og hann sá þess engin merki, að Lappar heföu komið að staðnum, þar sem hann felldi dýrið. Erlendur hóf fjallgöngur sínar að nýju. í birkikjarrinu sá hann víða för og bæli eftir rjúpur, en einnig sá hann þar hreindýrakröfs og slóðir. Það tók því ekki enn að egna rjúpnasnörur. Hann hélt göngunni áfram upp á fjallið. Nokkra kílómetra norður í fjallsbrúnunum sá hann reyk frá bækistöðvum Lappanna. Hann langaði ekkert til fundar við þá, heldur hugsaði sér að hraða sér aftur niður í skóg- inn. En þá kom hann allt í einu í flasið á Lappa, sem stóö yfir hreindýrahópi í víðibrekku. Það var farið að skyggja, er Eriendur kom heim. Hann var dauðleraður, því að hann hafði ekki vanizt skíðaferð- um í ógreiðfærum brekkum. Það máttí lika greinilega sjá á slóðinni hans. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.