Tíminn - 09.06.1951, Qupperneq 4

Tíminn - 09.06.1951, Qupperneq 4
■ TÍMINN, laugarda^inn 9. júní 1951. 126. blað. Rjúpan og vísindin (Framhaid) ^ ' eftir Theódór Cunnlaiigssoii, Bjarmalandi Dr. Finnur skýrir frá því, I að hann hafi fengið mörg skjóta þær, ekki þó vegna þær sama sem ekkert skotn- bréf, er staðfesti þetta víðs þess, að nóg væri af þeim,1 ar. vegar að af landinu, um „að heldur vegna þess, að mennl 2. Síðastliðið vor sást hér rjúpunni hafi fjölgað". Hér vil áttu ekki von á miklu verði ein rjúpnamóðir — en unga ég aðeins taka fram að þegar fyrir þær. Seint í október fór [ laus. Tel ég óhikað að tófurn- miðað er við Þingeyjarsýslur ég einn dag norðaustur að Leirhnjúkshrauni. Voru þær sem heild, hefir rjúpum fjölg- að mjög lítið af ástæðum, er þar i stórum flæðum, þeim síðar verður greint frá. Hef stærstu, sem ég hefi séð. All- ég margar sannanir fyrir því. an tímann var tíð svo góð, að Ég vil líka taka fram, að mér ekki var von að þær kæmu þykir ekki ósennilegt að mörg mikið í byggð, en þó var stund þessi bréf, er dr. Finnur talar um töluvert af þeim og dá- um, séu frá rétttrúuðum, eins lítið skotið. Seinni hluta vetr og bréfkafli sá, sem hann arins sá ég það mesta, sem ég birti. En það var önnur ástæða hefi séð á þeim tíma og mjög fyrir þvi, að ég vitnaði í fyrr gæfar. Um vorið (1946) varð nefnd bréf. Ég hef nefnilega maður ekki mikið var við að sjálfur fengið mörg mjög fróð Þæi- verptu hér í kring, en leg bréf frá þessum Ragnari, þó varð meira vart við þær því til þeirra bræðra leita ég með unga en vorið áður. Um oft eftir upplýsingum, þar haustið var minna vart við sem þeir eru fróðastir allra þær í Búrfellshrauni en haust hér, um fuglalíf sýslunnar. ið áður og fjöldinn 'virtist En það vitum við allir, að misjafnari frá degi til dags, Mývatnssveit, með öll sín en fyrra haustið. Fór ég einn hraun og skóga, breiðir vissu dag þangað austur í nóv. Var lega faðminn mjúkan og það siðasti dagurinn, sem bliðan móti rjúpunni, þegar góða tíðin hélzt. Hraunið var veðurfar og snjóalög eru hag Þá alautt (þær eru ekki skotn stæð, á sama hátt, og andirn ar þar nema í auðri jörð) en ar, er þangað leita, finna snjór í Búrfelli og fjallgarð- þar hina sönnu paradís. | inum suður af því. Norðan til Bréf Ragnars, sem ég vitna í hrauninu var ekkert af í, er dags. 3. jan. 1948. Þar.rjúpum, en þegar kom suður stendur: ,Jlg varð mjög undrandi, er ég las grein þína í „Náttúru- fræðingnuih“ um rjúpurnar og sá hve mikill munur hefir oft verið á fjölda þeirra hjá ykkur og hér. Hafði ég að ó- reyndu haldið að það mundi svipað. En nú sé ég að mun- urinn er svo mikill, að til þess að yfirlit eins og það, sem þú hefir komi að fullum notum, ar hafi átt sök á því. 3. Ein rjúpa sást í haust og sem af er vetri á Borgarhafn arheiði. Var hún ekki skotin, þvi hér hafa ekki verið skotn ar rjúpur síöan fyrir 1920 og þá mjög lítið“. Á öðrum stað segir Skarp- héðinn: „Einn nábúi minn, sem er einna mestur göngumaður hér og oftast farið til fjalla, hefir í mörg ár séð eitt rjúpna par á sömu slóðum á hverju vori, en nú í vor var Kerrinn horfinn og hvað veldur? — Máske dáið úr elli eða pest, eða tófan náð honum. Þessi rjúpnahjón hafa víst ekki komið upp neinum ungum á síðustu árum vegna mergðar af tófum hér í sveit og sýslu.“ Og enn læt ég Skarphéðinn hafa orðið: „í friðsælu dölunum og heiðalöndunum má til með að viðhalda fuglalífinu öllu, eft- ir megni og þá ekki sizt bless- uðum rjúpunum, því ef hún hyrfi sjónum vorum, þá væri í hraunið, var þar það mesta, land vort svift einni fegurstu sem ég hefi nokkurn tíma séð. perlunni." — Eftir þetta var fremur lítiðl Ég veit að þessir bréfritar- skotið hér, svo mikið hefði ar fyrirgefa mér, þótt ég taki átt að verða eftir, enda sáust j mér bessaleyfið, i svona kring þær oft töluvert seinni part umstæðum. vetrar. Einnig varð ég tölu-j Frá fleiri iandsh0rnum, vert var við þær í vor (1947) gœti ég vitnað j bréf> er sýna þegar snjóa byrjaði að leysa, hver reginmunur er á upp- en hurfu síðan. eldisstöðvum og fjölda rjúp- í júlí og ágúst í sumar voru unnar á sama tíma, í sömu þær allmikið með unga hér sýslunni og jafnvel sveitinni. þyrfti að skrá sams konar í og virtist mér lita út fyrir að siíkur munur er einnig til og flestum eða öllum sveitum mikið mundi verða af þeim í hefir oft verið í minni sýslu. landsins. Sennilega yrði erf-'haust en það fór á aðra leið, ^Ágætt dæmi um rjúpnafæð- itt að koma því á, en helzt því sáralítið var af þeim. Var. ina hér í sumum sveitum væri að vinur vor, dr. Finnur! eftirtektarvert hve mikill sýslunnar er eftirfarandi sam Guðmundsson gæti hrundið hluti af því litla, sem hér var [ tal: af stað einhverju í þá átt- voru gamlar rjúpur, stunduml Vorið 1948 hlttust tvær van in^' ~~ . UPP í helming. Var það því ar grenjaskyttur. — Önnur A;taðsegír Ragnar^einkenniiegra sem ungar virt þeirra var af Melrakkasléttu, Anð 1942 var orðið allmik, ust ná góðum þroska i sum- hin úr Núpasveit) sem er næst 1 ^ 1 4°« |aiuA . henni að sunnan, en sú síð- október þá um haustið sá ég Hér læt ég staðar numið. I artalda liggur að Axarfirði að meira af þeim í skóginum hér j Væri þó freistandi að birta norðan vestur, en ég hefi séð það síð ýmislegt fleira úr bréfum! TT an. Vorið 1943 verpa þær all-[ Ragnars. En í sambandi við^ ».Hefir þu séð margar rjup- mikið hér i kring. Um haust- þessi ummæli, sem ég tilfærinr. 1 vor? spyr Nupsveitung- ið er tíðin góð og halda þærlliér, vil ég taka fram: Unii?' . sig lítið í byggð; - dálítið i. að ég reikna með því að’ ’éuíinn- Þ *** skotið. Vorið 1944 ber minna þau hafi tilætluð áhrif. I b™ einn Kerra , Bekra á þeim um varptímann hér 9 m4V1o I ”Bara emn Kerra 1 BeKra" heima við. Viku af júni lá ég'-.' TÍ Tf •! |hraUm' á greni norður í Bóndhóls- “ ’ 's® . °r”Ó! andskotinn» — góði- rjupna á takmorkuðum stoð- Var það þá lika Kerri « varð um, jafnvel innan sömu sveit hinum fyrrnefnda að iorði. arinnar. greni hrauni (vestan undir Gæsa- fjöllum), og bar þá töluvert á Kerrum í hrauninu. Sá ég víða í kring um grenið hvar læðan (hún var ein, — ref- laus) hafði drepið rjúpur. — Um haustið var annað slagið töluvert af rjúpum, þó tíð væri góð og dálítið skotið. Annars lítið um skotfæri. Dá- lítið bar á rjúpum seinni hluta vetrar. Vorið 1945 er svo sáralítið af rjúpum hér í nágrenninu. Var ég á greni í Bóndhóls- hrauni á sama tíma og vorið áður og sá þá fáa Kerra og stygga. Um sumarið sá ég aldrei mikið, en dálítinn slæð ing. Þess má geta að sumum fannst svo lítið af þeim um sumarið og vorið að þeir liéldu að um haustið mundi verða nálega rjúpnalaust. Þegar kom fram á rjúpna- tímann, var tíð miög góð, og jörð auð. Var þá ógrynni af rjúpum í Búrfellshrauni og mikið skotið þar fyrsta hálf- an mánuðinn, en þá hætt að 3. að t. d. í Búrfellshrauni, sem er oft mjög rjúpnasælt, veit ég ekki til ,að hafi oft fengið heimsókn „stórútgerð- arinnar“. 4. að vorið 1944 og 1945 var Á júnínóttum leyna Kerr- arnir sér ekki fyrir þeim, sem vaka og hlusta. Öruggasta leiðin til að fara nærri um fjölda rjúpna frá ári til árs í hverri sveit og sýslu landsins, er vafalaust svo mikið af rjúpum hér í það að fylgjast vel með þvl Axarfirði og Kelduhverfi að seint í maí, þegar svipast var að bornum og óbornum ám, bar mönnum saman um að það sæti Kerri á næstum hverri hæð. þegar þær eru ófriðaðar, — hvað skotið er í hverri sveit, á hvaða tíma og hvaða stöð- um mest. Þar næst kemur á- lit glöggra manna um fjölda þeirra á varpstöðvum vor Hér eru svo nokkur orð frá • hvert. Ætluðum við að fara öðru landshorni. Bréfritarinn nærrj um magn æðarfuglsins er Skarphéðinn Gíslason okkar, gætum við lítið byggt smiður á Vagnsstöðum, A- Skaftafellssýslu, en frá hon- um fékk ég mjög fróðlegt svarbréf um rjúpur, fálka, refi o. fl. Bréfið er skrifað 26. des. 1948, og eru þar eftir- farandi svör: 1. „Fyrir 1920 var mjög mik ið hér af rjúpum, en þær voru mjög styggar og hurfu á næstu vetrum. Annars voru á frásögn þeirra, er færu með ströndum fram. Þeir sem gengu með brimsollinni strönd, sæju varla fugl, en hinir sem færu hlémegin, segðu að víkur og vogar í stöku stað, hefðu morað af fugli. Til þess að fá réttari hugmynd um stofn æðar- fuglsins, færum við til varp- eigenda og fengjum hjá þeim Ágúst L. Pétursson í Keflavík hefir ort vorvísur þessar, sem mér hafa borizt til birtingar: Vorið kæra völdin fær, völlur grær í næði, sólin skær og blíður blær blessun ljær og næði. Lífsins giftu lýðir sjá litaskipti á fúnum, fönnum svipt og fagurblá fjöllin lyfta brúnum. Út um flóa, fjörð og mel fugla þróast hlátur, syngur lóa víða vel vellar spói kátur. Ástarþáttinn þröstur kær þylur dátt í runni, allt er kátt, sem andaö fær úti í náttúrunni. Brjósti hallar báran tær bergs við stall með lotning. Við þig spjallar blíður blær blessuð fjalladrottning. Ekki væri það ástæðulaust, þó að það verði ef til vill árangurs- laust, að tala um venjur manna og hætti í umgengni sinni dags daglega. Hvers vegna er Arnar- hólstúnið þakið i bréfarusli? Þyk ir mönnum það prýði á túninu? Og hvers vegna özla menn yfir garða og lóðir ef ekki eru axlar- háar girðingar umhverfis? Meira að segja menntamenn troða sér milli birkihríslnanna við Ingólfsstræti inn á blett- inn við safnahúsið, ef þeim finnst þeir þurfi að stytta sér leið. Sannarlega eru þó þessar vesalings kræklur ekki of falleg ar, þó að menn létu vera að ryðjast yfir þær í gróandanum. Og stígurinn, sem troðinn var í flag yfir blettinn og nýbúið er að þekja, og ætti að vera Reyk- víkingum svo í fersku minni, að þeir nenntu að krækja fyrir blettinn. En það er eins og ekk- ert dugi til að vega upp á móti sóðaskapnum og smekkleysinu í fólkinu. Margur hefir skoðað í glugga Málarans við Bankastræti síð- ustu daga líkön danska myndlist armannsins Aage Nielsen Edwin af verkum þeim, er hann hugsar sér til að prýða háskólalóðina. Þar eru bæði gosbrunnar og lík- neski, sem tákna eiga ýmsa kunna fræðimenn úr íslands- sögunni og einstök störf eða at- vinnuhópa. Engin lýsing verður hér gefin á þessu, en gaman er að því og vel færi á því að eitt- hvað slíkt yrði gert til að fegra svip borgarinnar. Það er ekki verra en að kaupa áfengi og tóbak fyrir skrifstofu borgar- stjórans fyrir 30 þúsund krónur á ári auk þess, sem bærinn ver rúmlega 200 þúsund krónum í veizluhöld og móttöku^es^j^ Það er mikil rausn að láta hvert knattspyrnulið, sem hing að kemur frá útlöndum fá át- veizlH og drykkjarveizlu og bíl- ferð austur á Þingvöll eða alla leið austur að Gullfossi á kostn að reykvískra gjaldenda. Raun ar mun sumum finnast það nokk ur bót í máli, að íslenzku kepp- endurnir hafa löngum verið með sigursælla móti á næstu keppnl eftir að hinir útlendu gestir nutu risnu borgarstjórnarinnar, ' og því sé engin ástæða til að ' telja eftir stríðsöl það, sem bjargi sæmd landsins á slíkan hátt. En við ættum samt að kunna að greina á milli þess, sem fegrar bæinn og almennr- ar sóunar. Annað er svo það, sem máli skiptir í þessu sam- bandi, að allir njóta jafnt fag- urra garða og smekklegra iista- verka, en veizlurnar eru forrétt indi þeirra, sem þangað eru boðnir. Starkaður gamli. upplýsingar um árlega dún- tekju, geldfugl o. m. fl. Þegar rjúpan okkar var stödd á síðasta lágbylgju- svæði, veturinn 1947—1948 átti að alfriða hana strax 1— 2—3 ár eða þar til talsverður stofn var vaxinn upp aftur. Að slík ráðsmennska hefði haft „skaðleg áhrif á stofn- inn“ ætla ég ekki að deila um, en vil taka fram, að einn ig hér, kennir andblæ hinnar sönnu trúar. Snemma í október 1947 fór ég inn á Akureyri. Báðar leið ir var blíðaveður, sól á lofti og alauð jörð. Fimm rjúpur sá ég á ferð minni báðar leið- ir. Þó fór ég eftir Aðaldals- hrauni og Reykjaheiði, sem er mjög rjúnasæl á þessum tíma og hafði ég sjónauka svona rétt til gamans. Á leið minni sá ég nokkrar rjúpna- skyttur, sem höfðu frá eina upp í sjö eftir daginn. Jafn- vel þó að rjúpurnar feli sig í þykku kjarri, hraunhellum, djúpum giljum og fjallaskörð um, fá þær ekki dulist fyrir vönum og kunnugum skytt- um, sem fara ótrúlega nærri um það, hvar þær er helzt að hitta, eftir snjóalögum, veð- urfari, landslagi o. fl. Þess vegna er það, þegar rjúpan okkar er stödd á lágbylgju- svæðinu, og engin undirstaða er fyrir stórútgerð, þ. e. þeg- ar tugir manna komast á bíl- um upp á heiðar, þar sem þær halda sig oft á mjög tak- mörkuðum svæðum, þá á að alfriða hana, því þótt fyrr- nefndri hættu, sem þá er af- drifaríkust sé bægt frá, má ekki halda að með því sé hún sjálffriðuð. Vanir menn og kunnugir, einn og tvéir í fé- lagi geta tint saman furðu margar, ef þeir fá að vera í friðí á svæði, sem máske er tugum skiptir ferkílóm. að flatarmáli. Nú og undanfarna tvo vetur hefir ekki þurft nema eina rjúpu eftir hvern klukkutíma, til þess að hafa sæmilegt kaup. Er það mikil freisting fyrir þá, sem ekkert hafa að gera og hafa svo á- nægjuna í ofan á lag. Þar sem eiginhagsmunir ráða, éins og oft vill verða, þegar margir eru að veiðum á litlu svæði, er það daglegur viðburður að góð tækifæri eru ekkj oft látin ónotuð, til að gera hættulegum keppi- naut til bölvunar, jafnvel þó það kosti talsverða snúninga. Við þetta losna þeir, sem fara einir, eða hafa góða félaga. Síðastliðinn vetur voru skotnar hér í Axarfirði og Kelduhverfi tæpar þúsund rjúpur. í S.-Þingeyjarsýslu voru skotnar, á sama tíma, miklu fleiri. Hefði nú rjúpan okkar verið alfriðuð haustið 1947 og fram að t. d. 1. nóv. s.l. þá hefði mátt segja að I undirstaða væri fengin fyrir því að henni fjölgaði „eðli- lega“, og þá hefði líka nú ver ið öðruvísi um að litast. Ég hefi safnað drögum um þær rjúpur, sem skotnar eru ár hvert í Þingeyjarsýslum frá 1946. Ennþá benda þau ekki til þess að rjúpan hafi farið „ört fjölgandi". Þegar miðað er við sýslurnar í heild. Eins og málum er háttað væri líka erfitt að skýra slíkt tfyr- (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.