Tíminn - 09.06.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.06.1951, Blaðsíða 7
126. blað. TFMINN, laitgardaginn 9. júní 1951. ísland eitt hefir sigr azt á sullaveikinni Það vekur miklu athygli úti um heim, að íslendingum skuli haía tekizt að sigrast á sullaveikinni. Víða erlendis er hún mjög útbreidd, og reynist örðugt að sporna við henni, sagði Níels Dungal prófessor er nýlega er kominn heim af alþjóðalæknaþingi, sem haldiö var í Alsír í Afríku. Á þingi þessu, sem haldið var til heiðurs franska pró- fessorinn Felix Divé, var ein- göngu rætt um sullaveiki og leiðir til að ráða bót á henni. Felix Divé hefir fengizt mik- ið við rannsóknir á sulla- veiki og er einhver fróðasti maður á sviði, sem nú er uppi. Hann er nú maður há- aldraður og gat því ekki setið þingið. Erindi Dungals vakti athygli. Þing þetta stóð í sex daga og sóttu það um 200 læknar víðs vegar að úr heiminum. Fjöldi fyrirlestra var fluttur, meðal annars flutti Níels Dungal erindi um þann árang ur, sem náðst hefir hér í baráttunni við sullaveikina. Vakti erindið óskipta athygli allra þeirra, sem þingið sátu. Hafoi það áður verið áíit ýmsra þeirra, að slíku marki væri nær ómögulegt að ná, og fýsti þá mjög að vita hvern ig að þessum málum hefði veriö unnið hér. Eina þjóðin, er sigrað liefir sullaveikina. — Við erum eina þjóðin í heiminum, sem tekizt hefir að sigrast á sullaveikinni, sagði Níels Dungal, er hann ræddi við fréttamenn í gær og sagði þeim af för sinni. Fyrir um það bil 100 árum var óhemju mikið um súllaveiki hér á landi, og það svo að telja má líklegt, að hvergi í heimin- um hafi hún verið útbreidd- ari þá, og mun láta nærrj að fjórði hver maður hafi verið sullaveikur á þeim tíma. En þegar kemur fram um 1890 fer að verða mikil breyting á þessu til batnaðar, enda var þá farið að vinna að upp- fræðslú almennings um þessi mál. Má þar nefna sem braut ryðjendur Jón Finsen læknir og Harald Krabbe prófessor. Aðeins sjö sullaveikir fæddir eftir 1890. Nú má heita, að fullnaðar sigur sé unninn, og benti prófessor Dungal á i því sam bandi, að við 2100 krufning- Minkur kominn til Seyðisfjarðar Frá fréttaritara Tím- ans í Seyðisfirðj Fyrir skömmu var minkur drepinn í Fjarðarseli, hér skammt frá. Höfðu í vetur sézt s,lóöi(r, er menn báru ekki kennsl á, og er líklegt, að þær hafj verið eftir minkinn. Fyrir níu árum voru mink- ar í eldi í Seyéisfirði, og skýr jr sá, sem síðast átti hér minka, svo frá, að einn mink urinn hafi sloppið, og varð hans vart við og við fyrsta hálfan mánuðinn, en síðan ekki meir. Þykir í hæsta lagi ósennilegt, að um sama dýriö sé að ræða, en hitt talið miklu líklegar, að minkurinn hafi komið að í fyrra, því að minks hefir ekki orðið vart í Seyðis firði öll þessi ár, fyrr en nú. ar, sem framkvæmdar hefðu verið hér á landi síðastliðin 18 ár, hefðu komið í ljós 79 tilfelli af sullaveiki. Var það að langmestu leyti í gömlu fólki fæddu á milli 1860—70, en aðeins 7 af þeim voru fædd ir eftir 1890. ísland mun vera eina land ið í heiminum, þar sem hunda hreinsun er lögboðin. Mun það, ásamt auknum þrifnaði hafa átt sinn þátt í því sem unnist hefir. Það er ábyrgðar mikið og þjóðholit starf, sem hundahreinsunarmennirnir vinna. Breyting á póstflug- inu til útlanda Um síðustu helgi komu' til framkvæmda sumarbreyting ar á áætlunarflugi erlendra flugfélaga með viðkomu á Keflavikurflugvelli. Breyt- ast við þetta sendingar á flug pósti héðan til útlanda og póstkomu hingað. Framvegis fellur flugferð með pósti til Bandarikjanna á mánudög- um, til Englands á þriðjudög- um, Noregs, Svíþjóðar og ann arra Evrópulanda á miðviku- dögum, laugardögum og ann- an hvern föstudag til Noregs og Svíþjóðar aukalega með íslenzku flugvélinni. Póstinum sem á að fara til Ameríku á að skila í póst- stofuna fyrir klukkan þrjú á mánudag, sem flogið er, i þriðjudagsferðir til Evrópu fyrir klukkan sex að morgni flugdaginn, en föstudagsferð ina með íslenzku vélinni fyrir klukkan átta að kvöldi dag- inn áður en flogið er. Gagnfræðaskólinn í Eyjum fer skemmti- ferð í Reykholt Frá fréttaritara Tímans i Vestmannaeyjum. Gagnfræðaskólanum í Vest mannaeyjum var slitið fyrir nokkrum dögum. Úr skólan- um útskrifaðist að þessu sinni 21 gagnfræðingur. Sjö nemendur skólans gengu undir miðskólapróf og lands- próf og hlutu þeir allir yfir sex í aðaleinkunnir. Hæstu einkunn við gagn- fræðapróf hlaut Friðrik Ás- mundsson, 8,16. Hæstu eink- unn yfir skólann hlaut hins vegar Gylfi Guðnason, 1. bekk 8,90. Félagslíf var mikið í skól- anum i vetur og ætla gagn- fræðingar og landsprófsnem- endur að efna til skemmti- ferðalags að Reykholti í Borg arfirði. Verður Þorsteinn Víg lundsson skólastjóri farar- stjóri í þessari skólaferð. ýtbreiðtá TímaHH fluylýAit í Tmanum Ti Garðarnir (Framhald af 8. síðu.) og margar aðrar erlendar teg undir eru með öllu ófáanleg- ar. Fjölærar blómjurtir dóu unnvörpum. Skortur á fjölærum, eriend um blómjurtum, sem fáan- Rjúpan og vísfndin (Framhald af 4. siðu.) irbrigði. Það væri auðveldara ef náttúran sjálf fengi að ráða, án afskipta mannanna, og kemur þar þó margt til greina. En svo ég vendi minu kvæði í kross, og bregði nú á SKIPAUTGCKO RIKISINS „Heröubreiö“ legar hafa 'verið undanfarin léik, mætti halda að vísind- Ford-bifreið 22 farþega við Bílasmiðjuna. Til sýnis frá klukkan 1—6 í dag og á morgun ár, stafar þó ekki af því einu að eftirspurnin hafi aukizt. Flestir þeir, sem garðyrkju- stöðvar reka, hafa þá sögu að segja, að fjölærar blóm- jurtir, sem áttu að vera til sölu í vor, hafi dáið unn- vörpum i hinum langvinnu frostum í vetur, og það svo, að sumar tegundir hafa nær alveg þurrkast út. Hjá ýmsum hafa blómrunn ar, sem til sölu áttu að vera í ár, farið illa, svo að minna er söluhæft af þeim en orð- ið hefði í mildara árferði. Sko^askóli (Framhald af 1. síðu.> fræðingar voru kvaddir í skól anum 31. maí, að viðstöddum kennurum og prófdómendum en prófdómendur voru prest- arnir Sigurður Einarsson og Jón Þorvarðarson og fluttu þeir ræður við þetta tæki- færi. Skólastjórinn, Magnús Gíslason, flutti einnig ræðu. Daginn eftir gróðursettu gagn fræðingar og kennarar þeirra á þriðja þúsund trjáplöntur í nágrenni skólan^. Kennarar voru auk skóla- stjóra, Albert Jóhannsson, Jón Jóhannesson. William Möller, Þorgeir Einarsson og Snorri Jónsson. Auk þeirra kenndj Britta Gíslason söhg og Aðalbjörg Sigtryggsdóttir handavinnu stúlkna og mat reiðslu. Yfir 100 nemendur hafa sótt um skólavist fyrir næsta 'vet- ur, en talið er að mögulegt verði að veita 115 nemendum skólavist. Magnús Gíslason skólastjóri er á förum til Sví þjóðar með fjölskyldu sína og mun dvelja ytra sumar- langt. Hroiður Þrastarins (Framhald af 8. síðu.) höfðu fæðst í samfélag verka manna í stöð Olíufélagsins á Reykj avíkurf lugvelli. Síðan hefir þrösturinn ekki setið eins fast í hreiðrinu sem áður. Hann fer nú oft burt, en kemur oftast aftur fær- andi hendi með maðk eða eitt hvert annað góðgæti til ung- anna, sem taka feginsamlega við því, sem að þeim er rétt. Verkamennirnir gefa henni oft með sér af kaffibrauð- inu, og sé það mulið smátt, gagnast þrestinum vel að því til fjölskylduþarfanna. Vinsæl fjölskylda. Starfsmenn Olíufélagsins á Reykjavíkurflugvelli kvíða þeirri stund, er þeir eiga þess ara vina að sakna. Þeim er farið að þykja innilega vænt um þessa fjölskyldu, sem býr þarna í skarkalanum og dags ins önn í kringum þá. Flugvélar fara og koma og sveima með dynjandi gný yf ir vellinum. Einhvern sólbjart an sumarmorgun stendur hreiður þrastafjölskyldunnar autt í hávaða olíustöðvarjnn- ar og vitnar þar um merki- lega og sérstæða sögu úr riki náttúrunnr.r. Og bílnum verður ekið brott til þess að gegna nýju hlutverki. in hefðu þarna í fórum sín- um einhvern varasjóð að grípa til, eins og maðurinn, sem ég heyrði talað um í nóv. 1924. Þá var mjög mikið hér af rjúpum og fast sótt eftir þeim af einstaka manni. Fyrstu dagana eftir ófrið- unina, undruðust beztu rjúpnaskytturnar það, að þær reyndust ekki nema rúmlega hálfdrættingar móti einum „skussanum", sem þær höfðu talið við rjúpnaveiðarnar. Allt frá þessu urðu til ýmsar sögur og getgátur. Nokkru síðar mögnuðust þær um allan helming, eins og uppvakningarnir. — Þá heyrðist nefnilega haft eftir einum verzlunarmanninum, sem tók á móti og flokkaði rjúpurnar frá þessum sama manni, að: „Það bar svo grunsamlega mikið á lausum dún umhverfis „gotraufina“ á sumum rjúpunum!! Framh. Rökvillur Þ|óðvil|ans (Framhald af 5. síðu.) sem hann segir, vilja eðlilega fá skýr svör víð því, hvernig hann hugsar sér að fram- kvæma hugsjónir sínar. Það ætti fljótlega að sjást, hvort þetta réttlætismál hafi verið svo vanhugsað hjá Þjóð viljanum, að hann kunni eng in svör við þessum fyrstu spurningum um aðaldrættina í framkvæmd réttlætismáls- ins.# Ö+Z. til Vestfjarða hinn 14. þ. m. * Tekið á móti flutningi til hafna milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar, svo óg til Súðavik ur á mánudag og þriðjudag. $ Farseðlar seldir á miðviki^ dag. ' 2. „Skjaldbreiö“ til Húnaflóahafna hinn 14i þ. m. Tekið á móti flutningQSl hafna milli Ingólfsfjaröar ogí Skagastrandar á mánudagTPgÍ þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikú dag. Ur og klukkur sendum gegn póstkröfu uni allt land Gott heimili í sveit óskast fyrir heilsu- hraustan dreng 11 ára í sum- ar. Upplýsingar í síma 5114 eða Ránargötu 4, Reykjavík. >♦•»•♦•♦«>•♦••♦♦• Raflagningaefni: Vir, 1,5, 2,5, 4, 6 og 25 qmm. Rofar, Tenglar, Samrofar, Krónurofar, Loftadósir 4 o* 6 stúta. Rofa- og tengladósir. Tengidósir 2, 3 og 4 stúta. — Undirlög, 3 stærðir. Loftdósa- lok og krókar. Gúmmistreng- ur 3x4 qmm. Antigronstreng- ur, 3x1,5, 3x2,5, 3x4 qmm. og margt fleira. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81 279. KHayHúA €. SalútriHAAch Laugaveg 12 »♦♦♦♦•♦• Sími 7048 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður____I Laugaveg 8 — Slml 7752 I Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. , ÞRIÐJU- mh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.