Tíminn - 22.06.1951, Page 1

Tíminn - 22.06.1951, Page 1
Rltatjóri: Þórarlnn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarílokkurinn Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda S5. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 22. júní 1951. 137. blað. AÐALFUIVDUR S. í. S. , . • Geysimikil síld veð- Tveir priðju hlutar pjóöarinnar eiga nú"rtnniitafR'>kia félagsbundin viðskipti við kaupfélögin í kaupfélögunum eru nú 30263 menn meö 93760 manns á framfæri sínu Það er almeimari og meiri féla»sþátttaka i verzlunarsamtökum samviniiiimaiina en í flestum eða öllum öðrum löndum beims Frá fréttaritara Tímans á aðalfundinum Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga hófst að hinu nýja félagsheim'li sambandsins i Borgarfirði kl. 10 í gær- morgun. í gær flutti formður sambandsins, forstjórj og framkvæmdastjórar skýrslur sínar. Sigurður Kristinsson, for- maður sambandsstjórnarinn- ar setti fundinn og bauð full trúana velkomna. Kvaðst hann fagna því, að fulltrúar á aðalfundinum gætu nú kom ið saman á eigin félagsheim- ilj samvinnumanna. Síðan lauk kjörbréfanefnd störfum. Á fundinum eiga sæti 100 fulltrúar, og voru þeir flestir eða allir komnir til fundar. Fundarstjóri var kjörinn Guðmundur Jónsson bóndi á Hvítárbakka og 2. fundar- stjóri Sverrir Gíslason, bóndi í Hvammi. Ritari fundarins voru kjörnir Karl Kristjáns- son, alþingismaður, og Hjört ur Hjartar, kaupfélagsstjóri. Árnaðaróskir með félagsheimilið. Guðmundur Jónsson tók siðan við fundarstjórn. Flutti hann S. í. S. árnaðaróskir með hið nýja og myndarlega félagsheimili og lét í ljós þá ósk, að þar mætti ætíð ríkja andi samvinnu og bræðra- lags. Skýrsla formanns. Sigurður Kristinsson, for- maður sambandsstjórnar tók því næst til máls og flutti skýrslu stjórnarinnar. Ræddi hann meðal annars um sam- þykktir síðasta aðalfundar sambandsins og hverja fyrir greiðslu og afgreiðslu þær F. U. F. fer í Heið- merkurför Félag ungra Framsókn- armanna fer á morgun í gróðursetningarför í Heið mörk. Lagt verður af stað frá Edduhúsi við L!ndar- götu kl. 3. Fólki er séð fyr- ir farj ókeypis fram og til baka. Allt Framsóknarfólk sem vill hjálpa til við gróð ursetninguna er velkomið. Takið með ykkur nesti og mætið stundvíslega. Stjórnin hefðu hlotið hjá stjórninni á árinu. Síðan ræddi hann nokkuð um starfsemi S. í. S. á síð- asta ári. Hann sagði, að ekki hefði verið ráðizt i nýjar fjár festingargfarmkvæmdir á ár inu vegna þess ástands, sem ríkti í landinu í fjárhagsmál um, heldur reynt að ljúka fyrri framkvæmdum, sem koinnar hefðu verið nokkuð áleiðis. Skýrsla forstjóra. Þessu næst flutti Vilhjálm ur Þór, forstjóri sambandsins skýrslu sína. Ræddi hann í ýtralegu máli starfsemi og af komu sambandsins á síðasta ári. Hóf hann mál sitt með því að minnast á þær fram farir, sem orðið hefðu hér á landi á þeim fyrri helmingi aldarinnar, sem nú er liðinn, og gat þess, að samvinnu- félögin hefðu vaxið mjög á þessu tímabili og átt mikinn og virkan þátt í þessum fram förum. Síðastliðið ár hefði verið viðburðaríkt og erfitt í við- skipta- og fjárhagsmálum, og mundi hafa leitt til meiri rösk unar á þeim vettvangi, en raun varð á, ef ekki hefði not ið við aðstoðar frá Efnahags samvinnustofnunni í Washing ton og Greiðslubandalagi Evrópu. Hann sagði, að S. i. S. hefði ætíð beitt sér fyrir afnámi •hafta á verzlun og viðskipt- um, og á siðasta ári hefði miklum áfanga verið náð í þeim efnum. Reksturinn með svipuðu sniði. Því næst vék forstjórinn að rekstri sambandsins s. 1. ár og kvað hann hafa verið með svipuðu sniði og áður að því undanskildu, að nokkrar skipulagsráðstafanir til sparn aðar hefðu verið gerðar. S.Í.S. flutti inn á árinu vörur frá 22 löndum og seldi vörur til 15 landa. Sala innlendra vara jókst um 62%. Sala innlendra vara gekk mjög vel á árinu sem leið, og umsetning útflutningsdeildar jókst um 45 milj. kr. og varð 119 milj. kr. en það er 62% aukning frá árinu áður. Aukning þessi stafar ekki einungis af gengisbreyting- unni heldur eigi síður af verð hækkun og auknu magni seldra vara. Innflutningsmagnið minnkaði. Verðmæti innfluttra vara jókst nokkuð á árinu, en það stafar einvörðungu af hærra vöruverði, því að innflutningjs magnið minnkaði eins og heildarnnflutningurinn til landsins. Iðnaðurinn eykst mjö|:. Framleiðslan í eigin iðnað- j arfyrirtækjum sambandsins jókst um 6,8 milj. kr. Forstjórinn gat þess, að s.l. ár hefði S.Í.S. greitt 1,032 milj. kr. í opinber gjöld. Glæsileg afkoma skipa- deildar. Afkoma skipadeildar sam- bandsins varð mjög góð á ár- inu Hvassafell, sem er elzta 1 skipið, 4—5 ára, hefir nú ver | ið afskrifað niður i 150 þús. kr. og Arnarfell úr 5 milj. kr. í 3 milj. kr. Til greiðslú á hinu (Framhald á 2. síðu.) Aðalfuudur mið- stjórnar alþjóða- samtaka samvinnu manna haldinn hér Sigurður Kristinsson, formaður stjórnar S. í. S. og Vilhjálmur Þór, for- stjóri, skýrðu frá því á sambandsfundinum í gær, að stjórn S. í. S. hefði sam þykkt að bjóða miðstjórn alþjóðasamtaka samvinnu manna að halda næsta að alfund sinn hér á landi. Er þetta gert í tilefni af hálfrar aldrar afmæli S. í.! S. Var samþykkt að gera þetta boð á stjórnarfundi S. í. S. 23. maí. s. 1. Vilhjálmur Þór forstjóri, sem sæti á í miðstjórn al- þjóðasamtakanna flutti miðstjórninni boð þetta, og hefir það verið þegið. Verð ur næsti aðalfundur mið- stjórnarinnar þvi haldinn hér á landi næsta vor. Alþjóðasamtökin eru orð in mikilsmegandi samtök og eru innan þeirra vé- Ibanda fulltrúar fjölmargra Jþjóða heims. Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Samkvæmt viðtali við bát- inn Keflvíking, sem nú er á lúðuveiðum út af Reykjanesi, sást geysimikil sild vaða á þessum slóðum í fyrrakvöld. Nokkrir bátar eru nú að bú- ast til síldveiða frá Akranesi. Einn bátur, sem fer með rek- net, er tilbúinn og annarr, sem hefir hringnót, að verða tilbúinn. Munu þessir bátar fara út til veiða nú um helg- ina, ef veður verður sæmi- lega hagstætt. Bátar frá fleiri verstöðvum við Faxaflóa munu og vera að búast til síldveiða á þessum slóðum. Geysileg hvalveiði djúpt út af Reykjanesi Undaiifarna sex daga hafa veiðzt 36 hvalir en alls ern nn koinnir að landi 72 hvalir Við bryggju hvalstöðvarinnar í gær lágu 19 stórhveli og biðu skurðar *g vinnslu. Undanfarna daga hefir hvalveið- jin verið óhemjumikil, svo að önnur e;ns aflahrota hefir nuna. ekki komið síðan hvalveiðarnar hófust. Á þessari vertið hafa nú borizt að landi 72 hvalir. Mest hefir ve'.ðin verið und hyalurinn eftlr venju síld. anfarnasexdaga,oghafaþá!inni; og þess vegna er þessi veiðzt 36 hvalir. Eitt skipið hvalamergð þar á ferðinni kom með sex hvali ur emni væiðiför og annað með fimm. Veiðin stöðvazt. Vegna* þessarar gífurlegu veiði hefir orðið að stöðva veiðina nokkra daga vegna þess, að verksmiðjan hefir ekki undan. Veiðistöðvunín mun þó ekki standa marga daga, ef veður verður sæmi- legt, en í gær var veður tekið að spillast. Staurar komnir í raflínu í Reyk- holtsdal Katla kom hingað í fyrra- dag með staura, sem fara eiga í nýja háspennulínu frá Andakílsárvirkjuninni upp í Verða stawsarnir fluttir þang veiðzt að undonförnu djúpt að frá Akranesi áður en langt út af Reykjanem, þar sem líður. Vémk, Er í síldinni út af Reykjanesi. Flestir hafa hvalirnir Grasmaðkurinn læt- ur á sér kræla á Síðu Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri — Gróður er skammt á veg kominn enn hér um slóðir, og hafa þurrkar tafið hann fram að þessu. Kal er mikið i tún- um eftir veturinn. Gras- maðkurinn, þessi vágestur, sem svo oft lætur á sér kræla þegar langvinnir þurrk ar ganga, er þegar farinn að gera vart við sig. Er það óálit legt, ef ekkj bregður til vot- viðra, þvi að það er eins og ekkert megni að stöðva hann ef hann nær að magnast. í vor hefir borið hér óvenju mikið á tófugangi. Hér hafa verið unnin fimm greni í vor eða alls 26 dýr. Austur á brunasandi hefir tófan lagzt á fé og þar hafa verið unnin þrjú greni. Rafmagnsskortur hefir ver ið hér að undanförnu vegna vatnsleysis, en nú hefir rignt lítið eitt, og er vatnsmagnið að aukast á ný, og rafmagn að verða nægilegt. Hvað á nýja félags heimilið að heita? í ræðu sinni á sanibands fundinum í gær ræddi Vil hjálmur Þór forstjóri nokk uð um hið nýja félagsheim ili samvinnumanna í Borg arfirði. Kvað hann það mjög heppilegt til margs konar félagsnota í þágu samvinnumanna og mikils vert að hafa eignazt það. Kostnaður við heimilið er nú 869 þús. kr. Þá gat hann þess, að heimilinu hefði ekki verið gefið nafn enn og óskaði eindregið eftir tillögum um heppilegt *»afn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.