Tíminn - 22.06.1951, Síða 3
137. blaff.
TÍMINN, föstudaginn 22. júní 1951.
3.
í slendln.galjættLr
Dánarminning-. Þorleiíur Eiríksson
Hinn 5. marz s. 1. var til
moldar borinn að Stafafelli í
Lóni, Þorleifur Eiríksson frá
Nýjabæ, Höfn, Hornafirði.
Þorleifur var fæddur 1872,
að Hvalnesi i Lóni og ólst þar
upp. Var hann einn af mörg-
um systkinum, meðal hverra
er Einar Eiríksson frá Hval-
nesi, nú kaupmaður á Horna-
firði, sem margir kannast við.
Ungur að aldri kvæntist
Þorleifur konu sinni Svein-
björgu Sigurðardóttur, úr
sömu sveit, en hún er látin
fyrir allmörgum árum. Hófu
þau búskap í. Bæ í Lóni, h'm:
forna býli Úlfljóts löggjafa.
þar sem þau bjuggu alla sína
búskapartíð. Eignuðust þau
10 börn, og eru 5 þeirra á lífi:
Eiríkur, útgerðannaður, Rafn
kell, skipstjóri og útgerðar-
maður, Bjartmar, smiöur o.g
Valgerður húsfreyja, öll bú-
sett á Höfn í Hornafiröi og
Ingunn, húsfreyja á Eskifirði.
Sveinbjörg, kona Þorle'fs
hafði veriö gift áður en hún
gekk að eiga Þorleif og er enn
fremur á lífi sonur henn3r
eihn af fyrra hjónabandi,
Sigurður Ólafsson, afgreiðslu
maöur Flugfélags íslands á
Hornafiröi, sem öllum er
þekkja til í Hornafirði, er að
góðu kunnur.
Þau Þorleifur og Svein-
björg hófu búskap sinn í Bæ
við lítil efni, erfitt árferði og
allan þann skort tækni er
einkenndi íslenzkan landbún
að, um og fyrir síðustu alda-
mót. Og fyrstu búskaparárin
fæddust þeim börnin nærri
árlega. En þrátt fyrir erfið-
leika og ört vaxandi barna-
hóp, tókst þeim að koma svo
fyrir hag sínurn, að þau voru
alla sína búskapartíð veitend
ur, en aldrei þiggjendur. Er
mér af kunnugum sagt að
bæöi hafi þau orðlögð verið
fyrir gestrisiij og góðgerða-
semi. Þorleifur var völundur
til hverrar smíði, og þrátt fyr
ir gnægð verkefna heima fyr-
ir stundaði hann mikið öll
búskaparár sín byggingar og
aðra smíðavinnu utan heim-
ilisins. Mun þar tvennt hafa
um ráðið, að hann mun hafa
taliö sig þurfa að afla auka-
tekna til handa sínu stóra
heimili og auk þess var hon-
um greiöasemi svo í blóð bor-
in, að illt mun hann hafa átt
með að neita grönnum sínum
um að smiða fyrir þá, er þeir
leituðu til hans.
Ég kynntist eigi Þorleifi
heitnum fyrr en fyrir þrem
árum síðan, er ég kom hingað
á Höfn. Var hann þá kominn
langt á áttræðisaldur, og
starfsþol og sjón tekið að bila.
Övaldi hann þá á heimili Ei-
riks sonar síns, en þar var
hann öll hin síðari ár, eftir
að hann hætti að búa sjálf-
ur.
Atvikin höguðu því þannig
til, að þrátt fyrir mikinn ald-
ursmun og þrátt fyrir þaö, þó
áður hefðum við enga hug-
mynd haft um tilveru hvors
annars, tókst með okkur kunn
ingsskapur og vinátta.
Akurnesingar íslandsm. í knattspyrnu 1951
— Sigur þeirra markar tímamót í íslenzkri knattspyrnu —
Lið Akurnesinga bar sigur úr býtum í íslandsmótinu, hlaut Benediktsson, Sveinn Telts-
sex stig af átta mögulcgum og titilinn „Bezta knattspyrnu- | son» Dagbjartur Hannesson,
félag íslands 1951“, en næsta lið hlaut fjögur stig. Þegar Guðión Finnbogason, Halldór
t . ... , 1 Sigurbjörnsson, F.lkarður
Jon Sigurðsson afhenti þeim Islandsbikannn sagði hann T. . , . . , .
& v . Jonsson, Þórður Þórðarson,
m. a.: „Sigur Akurnesinga í Islandsmótinu markar tímamót p^tur Georgsson op Guð-
í íslcnzkri knattspyrnusögu. Þetta er í fyrsta skipti, sem ut- ' mundur Jónsson.
an bæjarlið ber s!gur úr býtum í mótinu, og vonandi verður' Eins og áður segir kom Vík
það til að örva knattspyrnuáhugann víðs vegar um Iandið, ih&sliöið á óvart í þessuni
.... , , , , , . a c. ,. leik. Vörnin var þó frekar lé-
og að flein hð komi íil að með taka þatt 1 þvi. Eg afhendi , _ ...... .. ,
leg, en Svembjorn hefir leik-
Akurnes ngum bikarinn mcð mikilli ánægju“. Er Kíkarður, jð gaga ]eiki, sem miðfram-
Jónsson, fyrirliðj Akurnesinga tók við bikarnum datt lokið vörður. Ásamt Gunnari mark
af honum. en einhvers staðar stendur að „fall sé fararheill“ manni, voru tveir menn, sem
og ef til vitl reynist erfiðara að ná bikarnum frá Akurnes-
'ngum en þeim reyndist að ná honum frá Reykjavíkurliðun-
um í þetta skipti.
hann, tókst honum að brjót
Lokastaðan í mótinu:
I Þorle'fur var greindarmað-
ur, fróður og fróöleiksgjarn
og hafði, eins og sóknarprest
urinn sagði, i húskveðjuræð-
unm eftir hann, ,,svo gott lag
á að umgangast aðra“.
Hann var sikátur, hress og
reifur hvenær sem maður
' fann hann. Mér fannst alltaf,
þegar þessi aldurhnignh sjón
I dapri og erfiöisslitni maður
kom, eins og með honum
færi hressandi andblær hlýju
og heiðríkju. Hann var félags
, lyndur gleðimaður sem ætið
hafði unun af að gleðjast
með öðrum, en hefir þó lík-
lega mesta ánægju af því að
gleðja aðra.
Ef ég ættj i fám orðum að
segja álit mitt um Þorleif,
fyrir min stuttu kynni af hon
um, síðustu æviár hans, teldi
ég, að það sem mest hefði
einkennt og mótað lif hans og
lífsskoðanir, væri drenglund,
mannvinátta, og mannheil-
indi. Hann unni lífinu, var
þakklátur fyrir að hafa feng-
ið að lifa því svo lengi, og
fannst það skylda hvers
manns að leita jafnan hins
fegursta og bezta í því.
Morguninn sem Þorleifur
var jarðaður var drungalegt
Ioft og veðurfar tvísýnt. Með
an fólkið var að fara til hús-
kveðjunnar dró upp snjóél í
austri, dimmt og úfið. En er
söngmennirnir höfðu lokið að
syngja sálminn, og prestur-
inn hóf að flytja húskveðju-
ræðuna, rauf sólin skýjafar
austursins, og gerði bezta
veður er hélzt allt til kvölds.
Mér hlaug í hug, að þessi
skyndilega veðurbreyting
I væri táknræn fyrir líf þess
[ manns, er hér var verið að
kveðja. — Þrátt fyrir erfiði,
sorgir og mótlæti, er Þorleif-
ur heitinn, eins og flestir,
hafði mætt á langri ævileið,
var hann barn ljóssins, og
ljósið og gleðin höfðu jafnan
spunnið snarasta þáttinn í
lífsvef hans, þrátt fyrir allt,
og það fram til síðasta dags.
Og hví skyldi þá ekki sá
Guð er skóp lífið og ljósið,
iáta geisla sólarinnar fylgja
þessu sólelska, og trúarheita
harni sínu til grafar, síðasta
spöl þess í för sinni um þessa
jörð.
Knútur Þorsteinsson
frá Úlfsstöðum.
L u J T Mörk St.
Í.A. 4 2 2 0 12: 8 6
Valur 4 2 0 2 9: 6 4
KR 4 2 0 2 8: : 3 4
Vík. 4t 1 1 2 7: 6 3
Fram 4 1 1 2 5: 13 3
báru mjög af í liöinu. Krist-
ján Ólafsson var tvímæla-
laust bezti maðurinn á vell-
inum, vann ótrúlega mikiö
I og hélt Rikarði vel niðri,
Vikirtgur - ÍA 2:2
ast í gegn og skora. Var þetta þrátt fyrir að hann naut að
vel gert hjá Bjarna. Vallt nú ^ stoðat miður góðs bakvarð-
6' á ýmsu það sem eftir var | ra_ Manni virðist að lands-
hálfleiksíns, og bæði liðin: liðsnefndin þurfi ekki að vera
íengu tækifæri til að sfcora, [ í vafa með annan framvörö,-
sem þó ekki var gert. Strax í jnn j landsliðið, eftir þessum.
byrjun seinni hálíleiks skor-j]eik Kristjáns og öðrum Jl
uðu Víkingar annað mark. mótinu að dæma. Hinn var
Hægri kantmaður, Aðalsteinn Gunnlaugur Lárusson, sem
Jónasson gaf knöttinn mjög ■ jék nú einn sinn bezta leik,
vel fyrir markið og fór knött- j aðalmaöurinn í samleiknum.
Qoinni ioiin.rir.1-. í , urinn yfir markmann ÍA,' 0g sýndi glæsilega knattmeö-
, Semm leikunnn á mJðviku- sem var truflaður af tveim-'ferg. Agrir j liginu voru upp
aagmn var mdh Akurnesmga ur vikingum, og í mark. út- og ofan, en kantmennirnir
og Vikings, en ursht leiksms litið var ekki sem bezt fyrir'Voru miÖK iélegir
höfðu engin áhrif á úr- j AkurnesInga> en það er ekkij DómaJri var Hanneg g.g_
slit mótsms þar sem Ak-. lið, sem gefst upp, þó á móti urðsson og dæmdi vel eftir
(urnesingar hlupu mn á voll- bJási. Um miðjan hálfleikinn atvikum
inn sem sigurvegarar í því, tokst Rikarði jónssyni að
Það fór samt vel á því að brjótast í gegn og skora, og
^þessi síðasti leikur í mótinu, áður en mín. var liðin hafði
skyldi verða skemmtilegasti hann skoraði aftur eftir a_
j leikur þess, og prýðilega leik- | gæta aðstoð frá Þorði. Ein_
inn af báðum liðum. Ef til vill hver var j-jú hraðinn á þessu
tímabili. Það sem eftir var af
leiknum gaf hvorugt liðið eft
ir og nokkur harka færðist i
leikmenn, en þrátt fyrir góða
viðleitni hjá báðum liðum
voru fleiri mörk ekki skoruð.
kom þó mest á óvart hin á
gæta frammistaða Víkings,
því þrjá góða menn vantaði
í liðið, Aftur á móti mættu
Akurnesingar með sama lið
og áður.
í byrjun leiks hófu Akur-
nesingar mikla sókn, sem
stóð næstum 10 mínútur, og
mörg skot komu á markið.
En markmaður Víkings,
Gunnar Símonarson, varði
allt mjög glæsilega og það
var mál manna. að sjaldan
hefði sést hér á vellinum
betri leikur markmanns, og
hafði þetta að vonum mikil
og örfandi áhrif á Vikings-
Jiðið. Leikurinn varð smá
saman jafnarj og bæði liðin
náðu skemmtilegum upp-
hlaupum. Á 21. mín. fékk
Bjarni Guðnason knöttinn
inní vítateig hjá Akurnesing
um, og þrátt fyrir að tveir
menn reyndu að hindra
íslandsmeistararnir.
Akurnesingar eiga mjög
þéttu liði á að skipa. Enginn
afburða knattspyrnumaður er
í liöinu nema Ríkarður, en
sem heild er liðið mjög gott.
Innherjar og framherjar
þess eru virkir í leik sinum
og hafa gott auga fyrir sam-
leik.
Vörnin var siðri hluti liðs-
ins í fyrstu leikjunum, en
sótti sig mjög er á mótið
leið. Sem sagt í liðinu finnst
ekki lélegur leikmaður og
þeir geta fyllilega treyst hver
öðrum. í lið'inu eru þessir
menn: Magnús Kristjánsson,
Ólafur Vilhjálmsson, Sveinn
Valur - Fram 6:1
G u 11 b r ú ð k a u p
AUGLYSIÐ I TIMANUM
í dag eiga gullbrúðkaup frú
Jónína Hermannsdóttir og
Halldór Benediktsson fyrv.
pósti#- og kaupmaður, nú til
heimilis á Langholtsveg 161
hér í bæ. Þau eru bæði Aust-
firðingar og hófu búskap á
Austfjörðum.
Frú Jónína er fædd 8. jan.
1876 að Hleinargaröi í Eiða-
þinghá, dóttir Guðnýjar Sig-
fúsdóttur frá Sunnudal í
Vopnafirði og Hermanns
Stefánsonar frá Burstarfelli
í Vopnafirði. Á unga aldri var
Jónína tekin til fósturs af föð
urbróður sínum Jóni Stefáns
syni.
Halldór Benediktsson, er
eins og fyrr segir einnig Aust
firðingur, fæddur að Höfða á
Völlum 6. marz 1874. Foreldr-
ar hans voru Málfríður Jóns-
dóttir og Bened.kt Rafnsson.
Halldór Benediktsson fór í
Eiðaskóla 1895 og útskriíað-
ist þaðan 1897. Eiöaskólj var
þá búnaðarskóli og nemenda
fjöldí um 60 talsins.
í maímánuði 1901 var séra
Vigfús Þóröarson vígður
prestur að Hjaltastað, fyrsta
prestsverk hans var að gefa
saman í hjönaband, hjónin,
sem í dag halda gullbrúðkaup
sitt að Langholtsvegj 161.
Frú Jónína og Halldór
hófu fyrst búskap að Keld-
hólum í Vallarhreppi og
bjuggu þar í 5 ár, þá fluttu
þau til Seyðisfjarðar, þar sem
Halldór gerðist póstur og
kennari. Á Seyðisfirði bjuggu
þau i aldarfjórðung og unnu
þar sitt aðalæfistarf. Halldór
var Borgarfjarðar og Vopna-
fjarðarpóstur um fjöldamörg
(Framhald á 6. siðu )
Valur náði í þessum leik
mjög góðum samleik, sérstak-
lega var framlínan virk, en.
nokkrar breytingar voru gerð
ar á hennj frá fyrri leikjum
Vals í mótinu, og voru þær til
bóta. Sérstaklega vakti leikur
^iýliðans, Harðar Felixsonar,
^sem lék innherja, athygli, og
eitt er vist að þar er mikiö
efni á ferðinni. Strax í byrjun
skoraði Valur mark, og var
miðframherjinn Bragi þar að'
verki. Undir lok hálfleiksins
tókst Fram að jafna, og gerði
Guðmundur Jónsson markið,
með hárri spyrnu undir stöng
ina. Aðeins síðar varð einn
varnarleikmaður Fram fyrir
þeirri óheppni að skora hjá
sínu eigin liði. Athyglisverð
staða leikmanna var í þessu
tílfelli. Tveir Ieikmenn Vals
voru rangstæðir, en vegna
þess að leikmaður Fram kom
síðast við knöttlnn, var ekki
hægt að dæma þá „off-side“,
eins og dómarinn, Haukur Ósk
arsson, réttilega gerði ekki.
í seinni hálfleik náði Valur
algerlega yfirhöndinni, og
voru upphlaup liðsins
skemmtileg og árangursrík.
Skoraði liðið með jöfnu milli-
bili fjögur mörk. Halldór Hall
dórsson skoraði tvö og Gunn
ar Gunnarsson eitt, en mark-
maður Fram var svo óheppinn
að slá knöttinn I sitt eigið
mark í fjórða tilfellinu. Skor
uðu Framarar því þrjú mörfc
í leiknum, eítt hjá Val, en tvö
hjá sjálfum sér. Beztu menn
Vals í þessum leik voru inn-
herjarnir Halldór og Hörður
og útherjarnir Gunnar og Ell
ert, en þrjú mörk voru skoruð
úr spyrnum, sem hann gaf
fyrir markið. Vörnin var einn
ig traust. Framliðið náði sér
aldrej á strik í þessum leik.
Haukur Bjarnason lék ekki
með og háði það liðinu mikið.
Karl Guðmundsson var eini
maður liðsins, sem eitthvað
kvað að.
H. S.