Tíminn - 22.06.1951, Side 6
6.
TÍMINN, föstuðag-i<fin 22. júná 1951.
137. blað.
Flakkaralíf
(FANT)
Spennandi mynd gerð eftir
sögu G. Scotts um ævintýr í
Skerjagaröinum norska.
Alfred Maurstad, sem lék|
Gest Bárðarson, og
Sonja Wigert.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍO
Erfiðlr frídagar
(Fun on a Weekend).
Bráðskemmtileg og fjörug
amerísk gamanmynd.
Eððie Bracken,
Priscilla Lane,
AUen Jenkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Salomen tlansaói
þar
(Salome where she danced)
Hin skemmtilega og íburðar
mikla ævintýramynd í eðli-
legum litum með,
Yvonne De Carlo
Bod Cameron
David Bruce
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
BÆJARBIO
HAFNARFIRÐI
Skyldur
eiginmannsins
(Yes sir, that is my Baby)
Bráðskemmtileg ný amerísk
músík- og gamanmynd í eðli
legum litum.
Donald O’Connor
Gloria De Haven
Charles Coburn
Sýnd kl. 7 og 9.
- Sími 9184.
Austurbæjarbíó j
Eitrið i blóðtmi (
(No Greater Sin)
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hesturinn mínn
Sýnd kl. .5.
TJARNARBÍO
Myrkraverk
(Big town after dark)
Spennandi ný amerisk saka-
málasaga.
Aðalhlutverk:
Pbilip Keed
Anne Gillis
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Ballett.
GAMLA BfÓ
Ræningjakttss
(Tbe Kissing Bandit).
Skemmtileg ný amerisk (
söngvamynd í e'ðlilegum lit-"
um. — Aðalhiutverk:
Frank Sinatra,'
Kaíhryn Grayson,
J. Carrol Naish.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gtitibrúðkaiip
(Framhald af 3. síðu.)
ár og gegndi því starfi af trú
rnennsku og dugnaði. Halldór
Benediktsson fluttj með fjöl-
skyldu sina til S gluíjarðar
1935 og hefir búið þar síðan,
þar til nú í sumar að þau
hjónin fluttu til Hemínu
’AW.VVAV.V.V.VAWAV.W.W.V.SW.V.V/AVVAW
^JJeith
Bernhard Nortíh:
teonct
VEIÐIMANNS
5
dóttur sinnar og tengdason- 45. DAGUR lWl.lWlW..
ar, Páls Einarssonar rakara- j
meistara. Jónina og Halldór;
eignuðust ellefu börn, en að- lestur. Hvað eftir annað leit hann út um litla gluggann.
eins 6 eru á lífi, eru það: Reyk lagði upp um strompinn á húsi Alfreðs Hinrikssonar,
Hemína sem fyrr er nefnd,'en að öðru leytj var ekkert, sem benti til þess, að nokkur
Málfríður kona Sigurðar jifancji vera Væri í Grenivík þennan daginn. Það leið lang-
Bjornssonar trésmíðameist-1 . - . . _ „ . ..
ara búsett hér í bæ, Þor-!ur timi’ og Arni var farinn aö vona’ aö erindl Johannesar
steinn rakarame stari Revkja hefðj ekki náð fram að ganga. Hann var ekki að lasta Júdit.
vík, Jónas rakarameistari En hann hefði viljað fá lengri umhugsunarfrest, áður en
Siglufirði, Gróa gift Sigur- hann réð við sig, hvað gera skyldi. Ef Alfreð jáðaði bónorði
jóm Sigurjónssyni SigluÞ.rði kennarans, varð þetta ekki aftur tekið.
og Sæbjö.g búseLt í Reykja-j Þag vaf farig ag Skyggjaj er jóhannes kom aftur. Það
vík.
Þó mikill ástvinamissir hafi hvíldl mildur blær yfir andliti hans. Hann var góðu úlfs-
gert vart yið sig hjá þeim 'skinni ríkari, og átti í hjarta þá ljúfu kennd, að hann
hjónum, þá hafa þau jafnan ’heföi unnið gott verk.
íunaið styrk í barnahópnum, j Árni reis á fætur, er kennarinn klofaði yfir þröskuldinn.
^eíl^ reynzt Þeim eins og; _ Nú _ hvað? sagðj hann, þegar Jóhannes varð
bezt verður á kosið. Halldórl ...
er ljóðelskur og hefir orkt seinn fd hiáls..
mikið af kvæðum og sálmum.! Jóhannes tók af sér vettlingana og lagði húfu sína á
í nýju sáimabókinni eru borðkrílið. Hann virtist njóta þess aö láta Árna bíöa í
| sálmar eftir hann og mörg óvissu.
j kvæði i kvæðasafni Austfirð- '
I inga „Aldrei gleymist Austur-
I
SELJIM
Alls konar húsgögn og
fleira undir hálfvirði
' PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11
Símj 4663
HAFNARBÍÓ!
Drottning
skjaldmeiyjanna |
(Qucen of tbe Ama(ons)
Ný spennandi og áhrifa-
mikil amerísk frumskóga-
mynd.
Aðalhlutverk:
Patricia Morrison
Robert Rowery
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
otájjAnaJl »tu tfejttíV
<yUic/e,lcuruf %
Höfum efni til raflagna.
Raflagnir í minni og
stæri hús.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI H. F.
Laug'aveg 79. — Sími 5184.
land“, þá á hann marga
sálma í Kirkjuritinu og fleiri
ritum. Hann er einlægur trú-
maður og ann af heilum hug
kirkju og kristni.
Þegar litiö er yfir farinn
veg á gullbrúðkaupsdaginn,
er margs að minnast, fyrst og
síðast minnast þessi hjón
Austurlands, þar sem bernsku
skónum var slitið, þar hófst
æfistarfið, þar fæddust börn-
in þeirra, þar skein sólin
— Jú-jú, sagði hann loks. Brúðkaupið nær fram aö
ganga um Jónsmessuna.
Árna varð hverft við. Um Jónsmessuna! Ekki lá nú svona
mikið á. En hann mælti ekki orð frá vörum, því að sá, sem
felur öðrum manni að biðja konu, getur ekki komið á
vettvang á eftir og gert hann ómerkan orða sinna. Hann
hafði ýtt bátnum úr vör, og nú varð hann að gera svo vel
að stíga út í kænuna.
Jóhannes fór ekki úr loðkápunni. Alfreð Hinriksson hafði
beðið hann að sækja Árna og fariö þess á leit, að þeir yrðu
báðir í húsi sínu þetta kvöld. Þetta var mikill viðburður,
og hans varð að minnast á verðugan hátt. En Jóhannes
skærast. Börn frú Jónínu og|hafði ekki enn sagt Árna öll erindislok. Hann skýrði hon-
Halldórs hafa i dag einnig um frá málflutningi sínum við foreldra Júdítar. Kjöt varð
Bergur Jónsson
j Málaflulningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heima: Vitastíg 14.
Kaupum - Seljum
— allskonar húsgögn o. fl. j
með bálfvirði. —
PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11. Sími 4663
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Nýja sendi-
bílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Simi 1395.
margs aö nrnnast og margt
að þakka, þau voru umvafin
einstökum móðurkærleika
og bliðu og fengu haldgott
veganesti nr föðurhúsum.
Þðtt frú Jónina sé orðin
75 ára, sést ekki grátt hár i
höfðí hennar, hún hefir jafn
an tekið hverju sem að hönd
um hefir borið með stillingu
og ró. Hún hefir stýrt stóru
og margmennu heim:li með
festu og röggsemi.
Þann tíma sem þessi hjón
voru í Siglufirði eignuðust.
þau marga kunningja og vini
sem töldu það ávinning að
kynnast þeim. Haiidór verzl-
ekki ætt við það eitt að komast í pottinn. Það varð aö
kveikja eld. Maðurinn frá Akkafjalli skyldi ekki halda, að
eitt úlfsskinn væri nema lítilfjörlegur þakklætisvottur fyrir
það afrekið. Ef hann hefði ekki hagað orðum sínum við
Alfreð Hinriksson jafn kænlega og hann gerði, myn.di svarið
vafalaust hafa dregizt á langinn.
Tíðindin bárust fljótt milli húsanna í Grenivík, og þau
vöktu mikla ánægju meðal kvenfólksins. Engin kona þótt-
ist hafa verið fullkomlega örugg um það, að hún fengi að
hafa sinn karl í friði meðan Júdit lék lausum hala. Það
var eitthvað í fari hennar, sem gerði karlmennina snarvit-
lausa og lét þá gleyma því, að það rann kristið blóð í æð-
um þeirra og heima álrtu þeir konu og börn. Það eitt að
sjá göngulag hennar var viðurstyggð hverri heiðarlegri
konu. Tófan gat dillað á sér afturendanum, én það mátti
aði lengi á S:glufirði, og hafði kvenmaður ekki gera. Nú gátu þær allar dregið andann
afgreiðslu blaöa þar á staðn-j j£^ar. j Akkafjalli biði hennar annað og þarflegra en dilla
um- I , , . ,
j Það er von min og annarra sér framan 1 karlmenn-
kunningja þessara hjóna að! Þaö uPPátæki Arna, aö senda mann í bónorðsför, ruglaði
þau megi enn um langan ald- 'móður Júditar talsvert í rímniu. Það varð torveldara en
ur lifa meðai barna sinna og'áður að hafa kvennaskipti við fólkið í Akkafjalli. Eilífur
ELDURINN
gerir ekki boð á unðan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax bjá
Samvinnutryggingum
I
Askriftarsími:
TIMIMN
2323
tengdabarna á hinu glæsi-
lega heimili dóttur sinnar og
tengdasonar.
J. K.
mm
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
mátti ekki vera minni maður en Árni, þótt það gengi brjál-
æði næst að senda mann eða jafnvel tvo tíu mílna veg til
þess að segja það, sem Eilífur gat sjálfur sagt. Unglingarnir
höfðu sjálfir ratað saman um messuhelgina, og gamla íólk-
ið í Akkafjalli gat ekki verið andvígt þessu. Eilífur var álit-
iegt mannsefni. En nokkurt yndi hafði hún þó af uppátæki
Árna. Aðferðin sýndi og sannaði, að litið var á Alfreð henn-
ar sem ósvikinn bónda, en ekki umkomulausan hokrara,
sem varð að taka hverjum biðli tveim höndum. Og forsjár-
laus dóttir gat verið erfið byrði á litlu heimili. Hún rifjaði
það líka upp fyrir sér með nokkurri gremju, að til foreldra
hennar hafðr ekki verið sendur sérstakur maður til þess að
biðja hennar fyrir hönd Alfreðs. AlfreÖ Hinriksson hafði
bara komið einn góðan veðurdag og farið með hana til
Grenivíkur, líkt og þegar maður kaupir geit og teymir hana
umsvifalaust heim. Hún hafði orðið að þræla eins og vinnu-
kona, unz loks þótti fullsannað, að hún gat hirt gripi og
aukið kyn sitt. Þá var loks farið til prestsins.
Móðir Júditar hafði krafizt eins konar hefndar fyrir það
umstang, sem tiltæki Árna færði þeim i Grenivík. Það var
Tekið á móti pöntunum á tvær hennar tillaga, að brúðkaupið skyldi fara fram um Jóns-
næstu sýningar i síma 80000. j messuna. Full réynd komst að vísu ekki á stúlkuna fyrir
Fi á kl. 13,15 til 20,00. .'þann tíma, en vildu menn þræða þær brautir, sem hinir
I Tekið á moti káffipöntunum í ,. , , , , , . . . ...
miðasöiu tignustu stórbændur fóru, urðu þeir að treysta forsjón
Föstudag kl. 20.00.
RIGOLETTO
Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00
RIGOLETTO
l’ppsett.
Þriðjudagur kl. 20.00
RIGOLETTO
Gppseit.