Tíminn - 30.06.1951, Blaðsíða 1
t»»»>»
Rltatjóri:
Þórarlnn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurlnn
Skrifstofur i Edduhúsl
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
85. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 30. júní 1951.
144 blað.
fslendingar sigruðu glæsilega
Úrslit ísland - Danmörk H31/2:981/2
— ísland - Noregur ÍIOV2: IOI/2
— Noregur - Danmörk 118/2:93/2
I gær sigrnðu íslendingar emi I 6 grein-
11111 af Iffi - Torfi setti nýtt met í stangar-
stökki, 4,30 — tvöfaldur sis>ur í 110 m.
grindahlaupi og 400 111. hl. — ilörliur sigr-
1
aði í 100 m., Huseby í kringlnkasti — sig-
ur í 4X400 ni. ínetra boðhlauui
Tvöfaldur íslenzkur sigur
í fyrstu greininni.
Fyrsta greinin í landskeppn
inni seinni daginn var 110 m.
grindahlaup, og isl. keppend-,
urnir Örn Clausen og Ingi Þor
steinsson sýndu, að árangur
þeirra 1 400 m. grindahlaup-
inu daginn áður var engin til
viljun. Örn sigraði, en fékk
þó harðari kepþni en búizt
hafði verið við. Var það fyrst
og fremst Ingi, sem veítti hon
um þá keppni, en keppnin var
annars mjög hörð og lítill
munur á fyrstu fimm keppend
unum, eða aðeins þrír tíundu
úr sekúndu. Örn Clausen var
tvímælalaust glæsilegasti
keppandinn í landskeppninni,
en Ingi Þorsteinsson kom
mest á óvart af öllum.
Tvísýnt 100 m. hlaup.
Hörður sigraði. . - ___
100 m. hlaupið var mjög tví-
sýnt og lítill munur á fimm
fyrstu keppendunum. Hörður
Haraldsson sigraði samt ör-
ugglega, og varð hann því sig
urvegari í báðum spretthlaup
unum. Henry Johannesen, Nor
egi, var annar, en þrír næstu
menn, Örn Clausen, sem kom
inn fyrir Hauk bróður sinn,
Haldór Hansen og Toosby
urðu jafnir. Ekki var hægt að
gera upp á milli þeirra og
varð því að skipta stigunum.
Daninn Schibsbye, sem var á-
sigur í 400 m. hlaupinu. Guð-
mundur hljóp á 6. braut, en
Ásmundur var heppnarf lenti
á 1. braut. Þeir hlupu báðir
mjög vel, sérstaklega þó Guð-
mundur og það var enginn
vafi, hver yrði fyrstur. Norð-
maðurinn Haldor Hansen
gerði heiðarlega tilraun til að
halda í við íslendingana, en
varð að láta undan í upphlaup
inu að markinu, en þá voru
íslendingarnir mun sterkari.
Tími Guðmundar var 49,7 sek
Skúli Guðmundsson, fyrirliði
hinna sigursælu. íslenzku
Guðmundur Lárusson, sigur-
vegari í 400 m. hlaupi og ann
ar í 800 m. hlaupi.
Torfi Bryngeirsson, sigurveg-
ari í stangarstökkj og lang-
stökki, setti nýtt, glæsilegt
met í stangarstökki
litinn hættulegastj keppend-
inn fyrir íslendingána varð
síðastur og ^náði aðéins 11,3
Glæsilegt íslenzkt met
í stangarstökkinu, 4,30.
Torfi Bryngeirsson sigraði
með miklum yfirburðum í
stangarstökkinu og setti nýtt
íslenzkt met, stökk 4,30, en
eldra metið, sem hann átti
?jálfur, var 4,25 m. Þessi á-
angur Torfa er bezti stangar
stökksafrekið í Evrópu í sum
xv. Kaas, Noregi, stökk 4,10,
3n Kolbeinn Kristinsson varð
fjórði og er það meira en bú-
izt hafði verið við af honum.
Torfi var lasinn með hita
og hálsbólgu og gerir það af-
rek hans enn glæsilegra.
Kári annar í þrístökkinu.
Kári Sólmundarson kom
mjög á óvart í þrístökkinu.
Náði hann í annað sætið í síð
ustu tilraun sinni og stökk
14,20 m.,. sem er lang bezti
árangur, sem hann hefir náð i
greininni. Preben Larsen, Dan
mörku, sigraði, stökk 14,44 m.
en Norðmennirnir Nilsen og
Rydal stukku báðir 14,14 m.
en reiknað hafði verið með að
Rune íilsen yrði fyrstur. Krist
leifur Magnússon varö fimmti.
Tvöfaldur sigur í 400 m.
Eins og áður var búizt við
unnu íslendingar tvöfaldan
svo hann virðist ekki hafa íþróttamanna í Osló, og sig-
lagt meira að sér en nauðsyn urvegari í hasiokiu
krafði, enda var 4X400 m. ^
boðhlaupið eftir.
Einvígi í 1500 m. hlaupinu.
1500 m. hlaupið var mjög
skemmtilegt einvígi milli Norð
mannsins Vefling og Danans
Gregersen og sigraði sá fyrr^
nefndi, en báðir hlupu á sama
tíma. Sigurður Guðnason og
Stefán Gunnarsson hlupu f-yr
ir ísland og urðu í síðustu sæt
unum, Sigurður gerði þó virð
ingarverða tilraun til að
fylgja hinum ágætu hlaupur-
um hinna þjóðanna.
Spjótkastið.
Úrslilin í spjótkastinu eru
íslendingum óhagstæð, þvi
að við höfðum gert okkur
vonir um að Jóel yrði a. m. k.
annar, þar sem hann hefir
kastað 62,94 í vor, en nú náði
hann ekki nema 60,54 m. Er
áranguv hans þvi laklegur.
(Framhald á 7. siðu.)
Örn Clausen varð lang-stiga-
hæsti maðurinn á Osló-mót-
inu. Hann hlaut 35 stig af
225 stigum, sem íslendingar:
náðu. Hann er hér með einn
af verðlaunagripum þeim,
sem hann hefir hlotið fyrir
íþróttaafrek sín. — Hörður
Haraldsson fékk næstflest
stig, 25, Guðmundur Lárusson
21 og Huseby 20.
Einvígi há-
stökkvaranna
í norska blaðinu Sports-
manden segir svo í spádóm-
um blaðsins um landskeppn
ina í Osló:
„Hástökkvarinn Skúli Guð-
mundsson er fyrirliði ís-
lenzku sveitarinnar, og
norski hástökkvarinn og
methafinn í þeirri íþrótt,
Erik Stai, er fyrirliði norsku
sveitarinnar. Þessir menn
munu því heyja skemmtilegt
einvígi á tvennum vettvangi.
Hvor þeirra sigrar í hástökk
inu, og hvorum tekst betur
að hvetja lið sitt til afreka?
Verður það kannske norsk-
ur sigur 2:0 eða jafnt 1:1?“
Mönnum er nú kunnugt
um, hvernig það einvígi fór.
Hinir síðustu
urðu fyrstir
Okkur íslendingum finnst
það nú afsakanlegt, þótt
Norðmenn spáðu sjálfum
sér sigrj yfir íslendingunum,
en hins vegar finnst okkur
óþarfi af þeim að vera að
spá Dönum sigri yfir íslend
ingum í landskeppninni eins
og norski Sportsmanden
gerði daginn fyrir keppnina.
Blaðið spáði því, að Danir
mundu sigra íslendinga með
107 stigum gegn 105. Von-
andi, að Sportsmanden hafi
nokkuð af úrslitunum lært
og fari nær um úrslit næst.
Landsleikurinn við Svía:
íslenzka liðið sigraði með 4:3
Það má með sanni segja, að dagurinn í gær væri mikill
sigurdagur fyrir íslenzka íþróttamenn. Aðeins tveim eða þrem
stundum eftir að frjálsíþróttamennirnir fullkomnuðu sigur
sinn í Osló yfir Norðmönnum og Dönum, sigruðu íslenzku
knattspyrnumennirnir Svía í landsleik á íþróttavellinum í
Reykjavík með fjórum mörkum gegn þrem.
Ejörugur leikur.
Leikurinn var frá upphafi
mjög fjörugur. í fyrstu virt
ist þó liggja meira á íslending
um, en Svíum tókst ekkí að
nota upphlaup sín til fulls. ís
lendingar gerðu og nokkur góð
upphlaup en tókst ekki að
skora, fyrr en á 35. mínútu
leiksins, er Rikarður fékk
knöttinn í góðu fseri og skaut
honum eldsnöggt í bláhorn
marksins vinstra megin, svo
að óverjandi var. Notaði Rik-
arður þar hið gamla og ör-
ugga skotlag sitt.
Aðeins fjórum mínútum síð
ar skoraði hann síðan annað
mark, lék á bakvörð Svía og
skaut i vinstra hornið sem
fyrr, og lauk fyrri hálfleikn-
um með 2:0 íslendingum í vil.
Svíar sækja sig.
Þegar síðari hálfleikur hófst
tóku Svíar að sækja sig, en
sóknin var ekki örugg. Leið
ekki á löngu þar til Ríkarður
skoraði þriðja markið, en
skömmu síðar skoruðu Svíar
fyrsta mark sitt. Nokkru sið
ar skoraði Rikarður fjórða
mark íslendinga og stóð þann
ig um hríð. En þegar nokkrar
mínútur voru eftir af leik skor
uðu Svíar þriðja mark sitt.
Síðustu tvær mínúturnar lá
mjög á íslendingum og urðu
tvö horn, en Svíum tókst ekki
að skora. Lauk leiknum því
með 4:3 íslendingum í vil, og
unnu þeir þar með fimmta
landsleikinn, er þeir keppa.
Ríkarður á gullstóli.
Það var almanna mál, að
Ríkarður hefði verið langbezti
maðurinn á vellinum, en Þórð
(Fraœhald á 7. síðu.)