Tíminn - 30.06.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.06.1951, Blaðsíða 7
144 blað. TIMINN, laugardaginn 30. júní 1951. — 7. HiFKARFJÖRBlR: Nýja vatnsveitan tek- in í notkun í dag Var toHgd við bæjarkerfiS f uótt Frá fréttaritara Tímans í Hafnarfirði. í nótt átti að tengja bæjarkerfið i Hafnarfirði hina nýju aðfærsluæö vatnsveituunar úr Kaldárbotnum, og verð- ur væntanlega nóg af afbragösvatni í öllum húsum um liað dag. leyti, er Tíminn kemur til hafufirzkra kaupenda í Vatnsskortur undanfarin ár. Hin cíðustu ár hefir verið tilfinnanlegur vatnsskortur í Hafnaríirði, einkum í þeim húsum, sem standa hátt. Hafa þð rafmagnsdælur ver- ið notaðar til þess að miðla vatninu. Var gamla vatns- veitan orðið allsendis ófull- nægjandi, og ekki úr að bæta, nema með nýrri aðfærsluæð. Hefir vatnið hingað til verið leitt í tréstokkum úr Kaldá ofan í £:iéttuhlíð. Þar var það látið rcnija undir hraunið, en síðan tekið í pípur, er það kom undan því í Lækjarbotn- um. Fó; mikið af vatni for- görðum með þessum hætti, og tréstokkarnir voru orðnir mjög fúnir og úr sér gengnir. Nýja vatnsveita.n. N'.n nýja aðfærsluæð er sjö kílómetra löng og flytur um 170 sekúndulítra af vatni. Var byrjað á verkinu í maí 1949, og hefir Sigurður Ólafsson bæjarverkfræðingur haft yf- irumsjón með því. — Kostn- aðurinn við hina nýju vatns- veitu mun nema um hálfri fjórðu miljón króna. Talsvert af gras- maðki í Öræfum þar við Danann Gunnar Niel- sen, sern hann hafði fyrir hitt daginn áður í 800 m. Var keppni þeirra allhörð, þvi að Nielsen hljóp sem snöggvast upp að hlið Guðmundar, en Guðmundur hristi hann af sér og kom nokkrum metrum á undan honum í mark. Sveit Norðmanna varð síðust. Nálægt spádómum blaðsins. Sama dag og landskeppnin Liófst kom Tíminn með spá- dóm um væntanleg úrslit í keppninni, og til gamans má geta þess að þessir spádómar um heildarúrslitin voru mjög nærri lagi. Blaðið spáði því, að íslendingar ynnu Norðmenn með 110 stigum gegn 102, en úrslitin urðu 110y2' stig gegn 101 y2. Gegn Dcnum var spá- dómurinn 114 stig gegn 98 stigurn, en úrslitin urðu 113t2 gegn 98 y2. H. S. í rslit í cinsiökum jíreinum: 100 m. hlaup. 1. Hörður Haraldss. í. 10,8 sek. 2. H. Johannesen N. 10,9 sek. 3. -5. Ö. Clausen í. 11,0 sek. 3.-5. J. Toosby D. 11,0 sek. 3.-5. H. Hansen N. 11,0 sek. 6. Knud Schibsbye D. 11,3 sek. lunflutniiigur nyíjafiska (Framhald af 2. síðu.) V Þeir mun vera margir, sem heyrt hafa talað um geddu og aborra sem ágæta vatnafiska í nágranna- löndum okkar. Þeir sömu munu að sjálfsögðu spyrja, hvort ekkj væri rétt að flytja þessar fisktegundir hing- að til lands. Slikri spurningu ber að svara afdráttar- laust neitandi, þar sem fisktegundir þessar eru mun lakarj til matar og sem sportveiöifiskur heldur en t. d. urriði, auk þess sem hér er um að ræða ránfiskateg- undir, og á það alveg sérstaklega við um gedduna. ★ ★ ★ Við erum ekki komin ýkjalangt í skynsamlegri nýt- ingu veiðivatna okkar, en samt hefir orðið veruleg breyting í því efni í rétta átt að undanförnu. Á það aðallega við um straumvötnin. Við eigum mikið eftir ólært um fullkomna nýtingu stöðuvatna okkar. Viö þurfum að kynna okkur lífskraft vatnanna og skilyrð- in í þeim fyrir hinar ýmsu fisktegundir. Með aukinni þekkingu á þessum efnum getum við fyrst metið rétti- lega, hvar aðstæður eru ónotaðar, sem nýjar tegundir vatnafiska gætu hagnýtt, til aukinni hlunninda fyrir veiðieigendur. Ég vil taka undir með yður um að rannsaka þurfi allar aðstæður, áður en að hafinn yrði innflutningur nýrra tegunda vatnafiska til landsins. Reynsla annara þjóða á fiskflutningi milli veiðivatna sýnir, að þess er full þörf. Þó að dæmin séu mörg um, að fiskflutningar hafi borið góðan árangur, þá eru hin dæmin fleiri um, að fiskflutningar hafi ýmist verið árangurslausir, eða að þeir haf} orðið til stórtjóns. Margir fiskifræðingar eru því þeirrar skoðunar, að það beri að banna flutn- ing á fiski milli veiðivatna, nema að fengnu leyfi stjórnarvalda. Hefir slíku banni verið komið á í Þýzka- landi. ★ ★ ★ Að lokum vil ég geta þess, að mér finnst, að þér hafið brotið upp á mjög merkilegu máli, þar sem inn- flutningur nýrra vatnafiskategunda er. Það er von- andi, að þetta mál verðj tekið til rækilegrar athugun- ar, þegar aðstæður leyfa, og að rannsóknir sýni, að æskilegt verði að fá erlendar vatnafisktegundir hirlg- að til lands til aukins gagns fyrir þjóðina." ÞJÓDLEÍKHÚSID Sunnudag kl. 20.00 RIGOLETTO Aðgöngumiðar að sýningunni 28. 6. gilda á sunnudag 1. 7. Uppselt. Mánudag kl. 20,00 RIGOLETTO Aðgöngumiðar að sýningunni 29. 6. gilda á mánudag 2. 7. Uppselt. Pantaðir aðgöngumiðar skulu sækjast á mánudag. — Aðgöngu miðasalan opin frá kl.^1,15 til 20,00. í Erlent yflrUt I Frá fréttaritara Tímans í Öræfum. Talsvert hefir borið á gras maðki hér í Öræfum í vor. Er hann aðallega utan túns og í mosagrónum túnjöðrum. I Hafa miklir þurrkar verið ( fram að þessu, og í slíku tíðar fari dafnar hann bezt. Grasmaðks gætti einnig nokkuð í Öræfum í fyrra. Ike|iimiii í Osló (Framhald af 1. siðu.) Kringlukast. Gunnar Huseby stóð sig fyllilega eins og vonir stóðu til, þar sem hann hefir ekki kastað nema 47,05 í vor en náði nú 47,92. Skemmtileg keppni í boðhlaupinu. Keppnin í 4X400 m. boð- hlaupinu varð hin skemmti- legasta, en sigurinn varð ís- lendingum sæmilega auðunn inn. Ingi Þorsteinsson hljóp fyrsta sprettinn fyrir íslend inga og hélt sæmilega í við Nörðmanninn, sem var á und an Dananum. Við fyrstu skipti tókst Norðmönnum þó betur og seinkaði íslendingum þá nokkuð. Hörður Haraldsson hljóp annan sprettinn og rauk fram úr Norðmanninum og tókust skipti hans og Ásmund ar hið bezta. Ásmundur hljóp rólega, enda var hann um 10 metrum á undan Norðmannin um og Dananum, sem þá átt ust við, og hafði Daninn þar betur. Guðmundur Lárusson hljóp siðasta sprettinn og átti 1500 m. hlaup. 11. Káare Vefling N. 3:55,8 mín '2. Gregersen D. 3:55,8 mín. 3. E. Jörgensen D. 4:00,4 mín. i 4. Karl Lunaas N. 4:02,4 mín. 5. Sig. Guðnason í. 4:09,4 mín. 6. S. Gunnarsson í. 110 m. grindahlaup. 1. Örn Clausen í. 15,1 sek. 2. Ingi Þorsteinss. í. 15,2 sek. 3. H. Christensen N. 15,3 sek. 4. E. Christensen D. 15 3 sek. 5. Egil Arneberg N. 15,4 sek. 6. Erik Nissen D. 15,6 sek. Stangarstökk. 1. Torfi Bryngeirss. í. 4,30 m. 2. Erling Kaas. N. 4,10 m. 3. Rudy Stjernild D. 3,80 m. 4. Kolb. Kristinsson í. 3,60 m. 5. Olav Anudkás N. 6. Aksel Wiberg D. Þrístökk. 1. Preben Larsen D. 14,44 m. 2. Kári Sólmundars. í 14,20 m. 3. Jakob Rydal N. 14.14 m. 4. Rune Nilson N. 14,14 m. 5. Kristl. Magnúss. í. 13.80 m. 5. Henry Riis D. 400 m. hlaup. 1. Guðm. Lárusson í. 49,7 sek. 2. Ásm. Bjarnason í. 51.0 sek. 3. Haldor Hansen N. 51,2 sek. 4. Helge Fals D. 51,2 sek. 5. Leif Ekeheien N. 51,7 sek. 6. H. Christensen D. 51,4 sek. Kringlukast. 1. Gunnar Huseby í. 47 92 m. 2. Stein Johnsen N. 47,20 m. 3. Munk Plum D. 47,00 m. 4. Kristian Johansen N. 5. Þorsteinn Löve í. 43,06 m. 6. Cederquist D. Samvinniitryj£giiigar (Framhald af 8. síðu.) Góður bakhjarl. -» Bengt Frænkel, sem er fram kvæmdastjóri endurtrygginga deildar Folksam og stjórnar bruna- og sjótryggingadeild- um félagsins, segir, að mögu- leikarnir á góðum endurtrygg ingum iiljóti að hafa verulega þýðingu fyrir Samvinnutrygg ingar eins og öll önnur trygg ingafélög. Fullnægjandi endur trygginj;ar hafa sérstaklega mikla þýðingu fyrir íslenzk tryggingafélög, þar sem svo er háttað, að á jslandi er margt, sem tryggja þarf og trygging arupphæðir mjög háar. Jafn vel hvaff tjóni viðkemur, hefir þróun Samvinnutrygginga orð ið mjög; hagstæð. Enda þótt svo hefði farið, að félagið hefði þurft að bæta störtjón 1 sjór af vcldum elds á fyrsta starfs ] því erfitt ári sinu, hefði það ekki haft nein áhrif á heilbrigða þróun þess, því að Folksam hefir ( frá byrjun veitt þvi víðtækar og fullkomnar endurtrygging ar. Sérfræðingar Folksam hafa einnig á öðrum sviðum aðstoðað Samvinnutryggingar og hefir vöxtur félagsins því verið okkur mikið gleðiefni í Folksam. Stjórnendur Sam- vinnutrygginga hafa með dugnaði og atorku unnið fé- laginu þann sess, sagði Frænkel, að það nýtur virðing ar bæði á íslandi og erlendis. Laiidsloikurinn (Framhald af 1. síðu.) úr félagi hans frá Akranesi stóð sig einnig injög vel. í vörninni voru beztir af íslend ingunum Karl bakvörður og Bergur Bergsson markmaður, sem oft varðj glæsilega. Eftir leikinn tóku íslenzku leikmennirnir Ríkarð á gull- stól og báru hann út af vell- inum. SÍIilin (Framhald af 8. síðu.) skeyti um það, að á þeim slóð um væri mikla síld að sjá. í Kolluálnum undan Jökli voru nokkrir bátar að veiðum í gær. Stormur var mikill og þegar leið á daginn og um alla veiði. í gær fékk þó vélbáturinn Runólfur frá GrundarfirÖi urn 130 tunnur á þessum slóð um, er hann fór með til Grund arfjarðar. Sveinn Guðmunds son frá Akranesi fékk um 70 tunnur í reknet i fyrrinótt. Voru netin of grunnt, þar sem sú síld, sem veiddist kom neðst í þau. Vélbáturinn Keil ir frá Akranesi, sem einnig hóf veiðar í gær kastaði á eina tðrfu í Kolluál, en náði ekki nema um 10 málum sak- ir hvassviðris. Spjótkast. 1. Odd Mæhlum N. 62,34 m. 2. Einar Röberg N. 61,54 m. 3. Jóel Sigurðsson í. 60,54 m. 6. Adolf Óskarsson í. 54,96 m. Boðhlaupið og 10 þús. m. Eins og fyrr segir unnu ís- lendingar 4X400 m. boðhlaup ið en Danir urðu aðrir og Norð menn þriðju. Sakir illra hlust unarskilyrða náðist ekki timi í því hlaupi. Sama er að segja um úrslit in í 10 þús. m. hlaupinu, að þau náðust ekki. Sprongjur (Framhald af 8. siðu.) Miktl slysahætta. Af þessum sprengjum staf- ar hin mesta slysahætta, enda hefir eitt hinna átakan- legustu slysa hér á landi á seinni árum orðið af þeirra völd.um. Auk þess hafa sprengjurnar valdið ýmsum minnj slysum. Er því nauð- synlegt, að fólk gæti fyllstu varkárni, ef það finnur sprengjur eöa aðra grunsam- lega hluti, og láti tafarlaust vita um slíka fundi. (Framhald af 5 síðu.) kannske líka ekki verið þa«J versta, hve litlar þessar tekjur voru, heldur hvernig ríkið ráaí- stafaði þeim. Þeim hafi ekki verið varið til neinna alþýðlegm umbóta, heldur til að tryggja völd spilltrar yfirstéttar, sem haldi alþýðunni á miðaldastigi meöan hún búi sjálf við hvers- konar munað og leyfi sér meira óhó£ en yfirleitt þekkist nú tþ dags. Hvað gerist næst? Vitað er, að Rússar reyna eft ir megni að æsa Iranbúa gegn Bretum í olíudeilunni. Þó eru það ekki kommúnistar, sem eru hér á oddinum. Það kynlega er, að yíirstéttin, sem hefir öll völd í íran, eins og er, hefir tekið þjóðnýtingu olíulindanná sérstaklega að sér. Ástæðan ef sú, að hún vill gjarnan beinpi athygli alþýðunnar frá yfiijr drottnun sinni, og það er að ýmsu leyti auðvelt að vekja hat ur gegn Bretum vegna sérrétt- indaaðstöðu þeirra og kenna þeim um allt sem miður fer. Ástæðan til þess, að forsætis- ráðherrann var myrtur í vettlr, var ekki sízt sú, að hann taldi meiri'nauðsyn að hefjast handa um skiptingu á stórjörðum að- alsins en að þjóðnýta olíulind- irnar. Stefna Breta virðist nú sú, að stöðvun oliurekstrarins fsírfc an muni koma ríkinu fjárhags- lega á vonarvöl og stjórrún muni þá neyðast til að semja. Vonlítið er talið, að Rússar geti hjálpað henni við rekstur olíu* lindanna að sinni. Vafasamt er líka, að stjórnin æski eftir hjálp þeirra. Hún óskar siður en svo eftir kommúnistiskrí stjórn, es myndi steypa völd- um yfirstcttarinnar, sem hún styðst fyrst og fremst við. Þverf á móti er líklegt, að það getj neytt hana til samninga, a: hún óttist vaxandi fylgi kommi únista, ef öngþveitisástand skap aðist í iandinu. En það er ein- mitt talið vafasamast við þani| gang málanna, er Bretar hugsa sér, að hann geti veitt komm- únistum möguleika til bylting- ar. Bretum sjálfum er það ekki mjög tilfinnanlegt, a.m.k. í bilu að missa írönsku olíuna. Þeif geta fengið olíu annars staðafl frá. Hins vegar er það mjög ó-$ hagstætt fyrir ýms Asíulöndin, eins og Indland og Pakistan.Jeí nær eingöngu hafa fengið olíú frá íran. Það er því ekki ólíjH legt, að Nehru reyni að miðla málum, og víst er, að hann heí- ir þegar hvatt írönsku stjórn- ina til samkomulags. í ■ ■ — - ■ ». I Gerizt áskrifendur að JJímctnum Áskriftarsfmi 2323 Ctbreiðið Tíiuaun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.