Tíminn - 30.06.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.06.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, laugardaginn 30. júní 1951. 144 blað. ')tá kafi til heiía Útvarpib ÍJtvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Ki. 20,30 Útvarpstríóið: Tveir kaflar úr triói í E-dúr eftir Mozart. 20,45 Leikrit: .dfeimferð in“ eftir John Sainfort. Leik- stjóri: Einar Pálsson. 21,15 Tón- leikar: Valsar eftir Lanner og Waldteufel (plötur). 21,35 Upp- lestur. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur). 14,00 Messa í Fríkirkjunni (séra Þorsteinn Björnsson). 18,30 Barnathni (Baldur Pálmason). 20,20 Einsöngur: Miliza Korjus syngur (plötur). 20,35 Erindi: Náttúrut'egurð og listfegurð; fyrsta erindi (Símon Jóh. Ágústs son próíessor). 21,00 Nemenda- tónleikar Tónlistarskólans í Reykjavik. 21,30 Upplestur: Ey- pór Stefánsson leikari les kvæði. 21,45 Tonleikar: Lög úr teikni- myndinih „Öskubuska" (plöturý. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dag skrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Arnarfell fór frá Rvík í gærkvöld á leið tii Akureyrar. Ms. Hvassafell er væntanlegt til Akraness í dag. Rikisskip: Ilckla er væntanleg til Rvíkur um liádegi í dag frá Glasgow. Esja er í Reykjavík og fer þaðan n. k. þriðjudag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið fór frá Reykjavík kl. 23 í gærkveldi til Breiðafjarðar. Þyr ill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Ármann fór frá Reykjavik í gær til Vestmanna eyja. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss fór frá Rotterdam 26. 6. til Nevv York. Goðafoss er í Rotter dam og fer þaðan til Leith. Gull foss fer frá Kaupmannahöfn á morgun 30. 6. til Leith og Rvikur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 28. 6. vestur og norður til Gauta- borgar. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 22,00 í kvöld 29. 6. til Hull, London og Gautaborgar. Katla fer frá Akureyri í dag 29. 6. til Vopnafjarðar. Vollen fór frá Hull 27. 6. til Reykjavíkur. Bar- jama fermir í Leith í byrjun júií til Reykjavíkur. ensk altarisganga, dr. G. M. Moss (eommunion service in English). Klukkan 11 messa, séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Reiði og guðsdýrkun. Árnað heilía Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristjana Leifsdótt ir frá Akureyri og Þorsteinn Sig urðsson á Brúarreykjum í Staf holtstungum. — Nafn stúlkunn ar var mishermt í blaðinu í gær. Hjónabönd: í dag verða gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Halldóri Kolbeins ungfrú Sigríöur I. Bjarnadóttir frá Brckkubæ í Hornafirði og Gísii Halldórsson Kolbeins prestur í , Sauðlauksdal, og af séra Sveini j Víking ungfrú Jóhanna Þorvalds , dóttir Kolbeins. Meðalholti 19 og ; Árni Þór jJónsson póstmaður, Fjölnisveg 13. Úr ýmsum áttum Hafnarfjarðartogarar. Júni kom inn í fyrradag með 260 lestir, en Bjarni riddari á miðvikudaginn með 251 lest. Búlusetriing gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudaginn 3. júlí kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Reykjavikurdeild Eauða kross íslands hefir beðið blaðið að tilkynna aðstandendum þeirra barna, er sumardvöl eiga að hafa á Sil- ungapolli, að þau eigi að mæta kl. 2 e. h. mánudaginn 2. júlí. hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. — Simanúmer deiidarinnar er 81148. -- Aliar heimsóknir á sumardvalaheimilin eru strang iega bannaöar. Síma-sjalfsali á K.eflavíkurfiugvelii. Síma-iijálfsali hefir verið sett ur upp íi Keflavikurflugvejli og er honu n komið fyrir í einum símatalkiefanna í biðsal gisti- hússins. Með því að setja tvo 2-krónu pcninga í sjálfsalann geta menn valið þaðan símanúm er í Reykjavík allan sólarhring- inn. Tækið er smíðað hjá lands- símanum. Leiðrétting. Vegná erfiðs símasambands hafa ruglazt nöfn, er skýrt var frá björgun drengjanna tveggja, sem fundust meðvitundarlausir í jeppa á ísafirði í síðustu viku. Það var fósturdóttir Jóns Finns sonar, sem fyrst kom að þeim, og Jón Finnsson og kona hans, er náðu þeim út úr jeppanum. — Tíminn biður velvirðingar á þessu. Vegabréfslausir Þjóðverjar. Það hefir orðið að samkomu lagi milli dómsmálaráðuneytis- ins og brezka sendiráðsins, að íslenzk yfirvöld hætti útgáfu persónuskilríkja fyrir vegabréfs- lausa Þjóðverja §r á landi, sem ferðast ætla til útlanda, og brezka sendiráðið veiti, frá 1. júlí n. k., þeim vegabréfslaus- um mönnum hér á landi, sem sannað geta þýzkt þjóðerni og ætla að ferðast til útlanda, ferða skilríki sem geri þeim kleift að feröast til Þýzkalands og ann- arra landa. Er því þeim Þjóðverjum hér á landi, sem ekki hafa vegabréf, rétt að snúa sér til brezka sendi ráðsins til að fá útgefin ferða- skilríki, ef þeir hafa í hyggju að ferðast til útlanda. Nauðsynlegt er að hafa einhver sönnunar- gögn fyrir þýzku þjóöerni við- komanda. Þórsmerkurferð um helgina. Ferðaskrifstofan fer í fyrstu Þórsmerkurferð sína um helg- ina og verður lagt af stað frá Ferðaskrifstofunni kl. 2 í dag. Nokkur sæti munu enn vera laus. Komið verður i bæinn aft ur á mánudaginn. Þá verður einnig farið í Geysis- og Gull- fossferðir um helgina og ekin hin fagra leið um Hreppa. Gert er og ráð fyrir að fara hringinn Krísuvík-Hveragerði og fleiri ferðir ef veður verður bjart og gott. W.WVAWWWmV/AV.%V.,.V.WA%W.W.,AVV I Opnum í dag ;■ nýja matvörubúð í húsakynnum gömlu Kópavogsbúðar- innar við Hafnarfjaröarveg. I; Höfum á boðstólum allar fáanlegar matvörur og ný- I lenduvörur. — Einnig brauð. | j *• Frá og með mánudeginum 2. júlí vrður þar einnig j I* seld mjólk, rjómi og skyr. II Fiugterðir Flugfélag islands. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (kl. 9,15 og 16,30). Vestmanna- eyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Egilsstaða, fsafjarðar og Siglu- íjarðar. Á morgun eru ráðgerð ar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Miliilanda- flug: „Gullfaxi“ fór til Kaup- mannahafnar í morgun. Loftleiðir h.f. í dag er áætlað að fljúga til Vestmar.naeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Vestmanna- eyja og Keflavíkur (2 ferðir). Messur á morqun Laugarneskirkja. Messa á morgun kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa á morgun kl. 9,30 — A fobMm Ceyi: Innflufnmgur nyfjafiska Hér er bréf, um nytjafiska frá Þór Guðjónssynj fiski- fræðingi : ,,í dálki yðar í Tímanum „Á förnum vegi“ hefi ég tvívegis séð rætt um innflutning nýrra tegunda vatna- íiska. Þar sem ég undirritaður hefj athugað lítilshátt- ar möguleika á slíkum innflutningi, vil ég leyfa mér að senda yöur fáeinar línur um það mál. ★ ★ ★ Svo er fyrir þakkandi, að við höfum hér á landi af- bragðs tegundir vatnafiska, þó að fáir séu. Lax og urr- iöi eru hvarvetna mikilsmetnar vatnafiskategundir sakir ágæti þeirra sem matfiska og sportveiðifiska. fíama má segja um bleikjuna. Það verður því ýmsum erfiðleikum bundið að fá hingað erlendar vatnafiska- tegundir, sem þrífast munu vel við íslenzkar aðstæður, og sem jafnframt eru eins verðmætar og tegundirnar, sem fyrir eru. Það gætu vafalaust lifað hér margar tegundir vatna- fiska, en ekki myndi þó koma til greina að flytja inn nema fáeinar tegundir laxkynjaðra fiska. Má þar helzt nefna Kyrrahafslax, vatnalax (dverglax) og hvítfisk. Af Kyrrahafslaxi eru fimm tegundir í Ameríku, og myndi bleiklaxinn („pink salmon“) sennilega verða eftirsóknarverðastur fyrir okkur. Regnbogasilungur og ameríska lækjarbleikjan hafa verið flutt frá Banda- ríkjunum til margra landa, þar á meðal til Bretlands- eyja og Norðurlanda, en þessar vatnafiskategundir hafa ekki fest rætur í nefndum löndum að teljandi sé, þó að sleppt hafi verið miljónum seiða af þeim í veiði- vötn. Regnbogasilungur hefir nú verið fluttur hingaö til lands með það fyrir augum að ala hann upp í eldis- stöð og selja hann síðan sem matfisk, og hentar hann vel til slíks. (Framhald á 7. síðu.) I /AVYAV/.V.V.V.V.Y.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.'^ W.V/.VAViVA,.V.V.V.V.V.V.V.,.V.,,VA,AW.V.WAV í 1 í Astarsaga \ Tatjana Þetta er spennandi og er komin í bókaverzlanir sérstæð ástalífssaga ungrar stúlku. Berorð og sönn lýsing. Takið hana meður yð ur í sumarfríið og lesið i hana. KoStar aðeins 25 krónur Fæst í öllum bókaverzl unum. WAVWAVWW, Úr og klukkur sendum gegn póstkröfu um allt land tldacfWúA £ ÆalctcihAácn Laugaveg 12 — Simi 7043 Raforka (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 Síini 80946 Raftækjaverzlun — Raflagnir — Vjðgerðir ■— Eafjagna- teikningar. Die Vermittlimg von deutschen Arbeitskráften (mánnl. u. weiblich) fur alle Fachgruppen wird durchge- fúhrt von Alexande Funkenberg, Búckeburg. Straussweg 1 Tel. 538. Dyrabjalla SPENNAR lcoma eftir helgina Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7753 Lögfræðistörf og eigntum- sýsla. Minuiu£ar8piöld ftkrabJbameiusíéiasís Keyliiavíkur fást í Verzluninni Remedia Austurstræti 7 og í skrifstpfu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. VILHJÁLMUE ÓLAFSSGN frá Múla, Veslmannaeyjmn amlaðist 29. þ. m. að heimili sinu, Nönnugötu 3, Eeykja- vík. F. li. vtindamanna ÍTtTÍ'fMMi Guðlaug Vilhjálmsdóttir, Guðmundur Rnnólfsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.