Tíminn - 05.07.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.07.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda ----——— ------—~—------>» 85. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 5. júlí 1951. 148. blað Úr sumarlöndum heiðagæsarinnar: Kunnar a. m. k. tíu fornar gæsa- réttir suðaustan undir Hofsjökli Fuglafræðingarnir fjórir í steikjandi sólar hita við rannsóknir inni við jökuliim Brezku fuglafræðingarnir og dr. Finnur Guðmundsson dvelja nú við rannsóknir í sumarlöndum heiðagæsarinnar, suðaustan undir Hofsjökli. Munu þeir verða þar við rann- sóknarstörf sín í sex vikur. Er fuglalíf mikið þar inni við jöklana og gróður mjög þróttmikill. Fylgdarmaður fuglafræðing anna inn að jöklinum var Jó- hann Sigurðsson á Stóra- Núpi, og var hann sjö daga í ferðinni. Tíðindamaður frá Timanum átti tal við hann, er hann var nýkominn heim. Komust ekki inn fyrir Blautukvísl. —Ég fór með leiðangurs- menn í Bólstað sunnan Blautu kvíslar en vestan Þjórsár, gegnt Sóleyjarhöfða. Við höfðum sextán hesta, og á laugardaginn kemur verður lagt af stað inn eftir með 8—9 hesta með matvæli -og útbúnafi. En síðan ^verður ekki farið, fyrr en leiðang- ursmenn verða sóttir. Upphaflega átti að fara inn fyrir Blautukvísl, en það kom umst við ekki sökum vatna- vaxta. Voru jökulkvíslarnar I miklum vexti vegna leys- inga, en það lækkaíði líka fljótt í þeim, er kólnaði á kvöldin. Einu sinni lækkaðí' í einni kvíslinni um fet á klukkuttma. Ferðast um nætur vegna hita. Hitinn þarna inni við jökl- ana var afskaplegur þessa daga, svo að oft kusum við af Beinar flngferðir milli Siglufjarðar og Reykjavíkur í gær hófu Loftleiðir fyrsta áætlunarflugið til Siglufjarð- ar samkvæmt hinni nýju á- ætlun félagsins. Flogið verður beina leið milli Siglufjarðar ur Guðmundsson mun rann þeim sckum helzt að ferðast á kvöldin og um nætur. í sólskininu ætlaöi allt að stikna. Menn furða sig kannsk:! á slíkum hita í næsta nágrenni við jöklana. En á þsssum slóðum cr líka fljótt að kólna, þegar sá gáll inn er á veðurfarinu. Fuglalíf og gróðurfar. Annars þurftu fuglafræð- ingarnii' ekki lengra að fara vegna rannsókna sinna. Við vorum komnir þarna mitt í sumarríki fuglanna. Þarna var sægur af gæsum og álft- um, og örn sáum við líka. Gæsaur garnir voru yfirleitt komnir úr hreiðrunum, en þó ekki fótfrárri en það, að hægt var að handsama þá. í sum- um hreiðranna voru þeir enn kyrrir, og þar sem þeir voru siðbúnastir, sáust aðeins nef- in út úr eggjaskurninu. Álfta hreiður sáum við mörg. Fugla lífið þarna er miklu fjöl- breyttara og fjörugra en þekk ist niðrj í byggð. Því veldur einangrunin og fjallafriður- inn. Gróður var orðinn mjög mikill og þróttugur, svo að menn, nýkomnir neðan úr byggðum, ráku upp stór augu. Teknir til starfa. Fuglafræðingarnir tóku þeg ar til starfa, og voru þeir bún ir að taka kynstrin öll af myndum, þegar ég fór frá þeim. Þegar gæsirnar fella fjaðrir, munu þeir merkja all marga fugla, og vinna að öðru leyti að rannsóknum sínum, eftir því sem timi vinnst til. Þekkir tíu gæsaréttir. — Eitt af þvi, sem dr. Finn- „Torfi Bryngeirsson bezti stangarstökkvari heimsins” Orð Svíans Stagnars Lundbor^. Evrópumot- hafa í staugarstökki. Torfi sotti nýtt isl. mot í stang’arstökki í Stokkhólmi íslenzku frjálsíþróttamennirnir sex, sem nú eru í keppnis- för um Svíþjóð, kepptu í Stokkhólmj í fyrrakvöld á alþjóð- Iegu frjálsíþróttamóti. íslendingarnir stóðu sig mjög vel og Torfi Bryngeirsson setti nýtt íslenzkt met í stangarstökki, stökk 4,32 m., og sigraði Ragnar Lundberg, Evrópumeistara og methafa í þeirri grein. _... , . „ T 'hans væri mikið, en hann Eftir keppnina sagðj Lund- œtti enn talsvert ólœrt yfir berg, a,ð hann áldlii Torfa bezta stangarstökkvarann í heiminum núna, og gæti hann hvenær sem er ráðið við Evrópumetið, sem er 4,40 m. ránni, og þegar það lagaðist ætti ha.nn hæglega að geta stokkið 4,50—4,60 m. Eins og áður segir stökk Torfi 4,32 m. en tókst ekki að stökkva Þessi mynd er af hreiðri skóg arþrastanna, sem stofnuðu heimili sitt framan á bílnum í bifreiðaverkstæði Olíufélags ins á Reykjavíkurflugvelli. Nú eru ungarnir flognir úr hreiðr inu út‘ í sumárblíðuna, og hægt að taka bifreið'ina í notkun aftur. Fyrst í stað voru ungarnir á flögri þarna í kring, eins og þeir vildu segja: Þökk fyrir bíllánið. (Ljósm.: Guðm. Ágústsson) Torfi hefði gífurlegan hraða i nægtu hæð gem hefði orðið atrenmmni og fjaðurmagn Evrópumet t þetta sinn. Ragn , ar Lundberg varð næstur, stökk 4,20 m. Önnur úrslit í ;mótinu urðu þau að Gunnar Huseby sigraði f kúluvarpi, varpaði 16,38 m. Gösta Arvids son, Sviþjóð, varpaði 15,24 m. Hörður Haraldsson sigraði í 100 m. hlaupi á 11,00 sek. Leif Christenson, Svíþjóð, varð annar á 11,1 sek. og Tore Framboðsfundum í Mýrasýslu lokið Framboðsfundum í Mýra- sýslu er nú lokið, og var síð- asti fundurinn í Borgarnesi í gærkvöldi. Mun hann hafa Hagström, Svíþjóð, þriðji á verið mjög fjölsóttur. í fyrradag var fundur á Arnarstapa á Mýrum, og var þatr eirinig mannmargt, en fundur í Þverárrétt á mánu- daginn var fremur fásóttur. | Kosning í Mýrasýslu fer (Huseby setur met fram á sunnudaginn kemur. * sleggjukasti. 11,2 sek. Guðmundur Lárus- son varð annar i 400 m hlaupi á 48,6 sek. á eftir Þjóðverjan um Hans Geister, sem hljóp á 48,2 sek. og Reykjavíkur. Bæði sökum þess að veður og sjávarlag á Siglufirði haml ar stundum flugferðum þang- að og vegna þrengslanna, sem eru oft af síldarskipum á höfn inni þar á sumrin, hafa Loft- leiðir nú tekið upp þá ný- saka, sagði Jóhann að lokum, eru gæsaréttirnar, hin ein- kennilegu mannvirki, sem víða sjást merki um þarna inni við jöklana. Ég veit um tíu gæsaréttir á þessum slóð- um, tvær fyrir framan Fjórð ungssánd, en átta fyrir inn- Mikil þjófnaðaralda við Þingvallavatn Bátuin, veiði og jjafnvel netunnm úr vatn- inu stolið á nóttunni af aðkomulýð Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Það má heita, að í sumar hafj verið stotið öllu steini létt- ara við Þingvallavatn. Það mun þó ekki vera fólk, sem býr i sumarbústöðum við vatnið, sem á sök á þessum gripdeildum, heldur aðvífandi flækingar, sem gerzt hafa æ uppivöðslu- samari með hverju ári sem líður. breytni að hafa bækistöð fé- an hann. Gæsabyggðin á þess lagsins á Miklavatni til vara um slóðum virðist standa á vegna Siglufjarðarferðanna,1 fornum rnerg, þvi að ekkj er og mun verða flogið þangað, þegar lendingarskilyrði þar eru góð, en ófært til Siglu- fjaröar, og mun þá ekið með annað sýnna en þessar rétt- ir hafi fyrrum verið notaðar til þess að smala í gæsunum til slátrunar, er þær voru í flugfarþega yfir Siglufjarðar sáriim. skarð. (Framriald á 7. siðu.) Enginn friður fyrir þjófum. Það er alsiða, að menn stel ist til veiða i vatninu, og er þá iðulega stolið bátum og þeir síðan skildir eftir í reiðu leysi. Lifandi silungi, sem geymdur er í króm við vatn- ið, er nær eins víst, að verði Istolið, og var slíkur þjófnaður framinri síðast í fyrrinótt. Loks er það algengur viðburð ur, að farið sé í net i vatn- inu og stolið úr þeim. Virðist orðið sem ekkert verðj í friði haft við vatnið fyrir þjófunum. Netunum stolið með öllu saman. Til dæmis um það, hve frek lega hér er að verið, má geta (Framhald á 7. síðu). Á frjálsíþróttamótj í Sví- þjóð á sunnudaginn settl Gunnar Huseby nýtt íslenzkt met í sleggjukasti, kastaði 46,80 m. Eldra metið átt^ Vil- hjálmur Guðmundsson, KR, og var það 46,57 m., sett 1941, og var því kominn tími til að bæta þetta 10 ára gamla og lélegasta kastmet íslendinga. Gunnar Huseby sigraði í kúlu varpinu, varpaði 16,59 m., en Torfi Bryngeirsson varð ann ar í stangarstökki á eftfir Rangari Lundberg, en þeir stukku báðir 4,20 m. Dráttarvélanám- skeið vélanefndar Vélanefnd gengst fyrir nám skeiðum í meðferð dráttar- véla, og er tveimur slíkum námskeiðum lokið, en hið þriðja stendur yfir. Eitt námskeiðanna var á Hólum, og var skólapiltum þar Lausafregnir um síld við Selsker Fjöldi báta, bæði að norðan og sunLan, eru nú við Vest- firði norðanverða, út af Djúpi kennd meðferð dráttarvéla. og norðar, en norðaustan Annað var á Hvanneyri, og bræla hefir verið, svo að ekki j Var piltum utan skóla víðs hefir veiðzt. j vegar að kennt að fara með Bátar frá Bolungarvík fóru dráttarvélar á réttan hátt. Nú út í fyrrakvöld og fyrrinótt, er þriðja námskeiðið að Reykj en fengu ekki afla. i Um i Ölfusi. í gærkvQldi bárust lausa- Kennari á þessum námskeið fregnir um það, að síldar hefði orðið vart við Selsker á Húnaflöa, en staðfesting á því fékkst ekki í gærkvöldi. um er Erik Eylands, en um- sjón með þeim hefir Einar Ey- fells, starfsmaður hjá Búnað arfélagi íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.