Tíminn - 05.07.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.07.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 5. júli 1951. 148. blað TRIPOLI-BÍÓ Vcrzlað mcð sálir (Traffic in Souls) Mjög spennandi frönsk mynd um hina illræmdu hvítu þrælasölu til Suður-Ameríku. Jean-Pierre Aumont, Kate De Nagy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. NÝJA BÍÓ Dollys-systnr Hin bráð-skemmtiLega og íburðarmikla stórmynd í eðli Ilegum litum. Sala hefst kl. 1 e. h. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: KAFFI-MYNDIN í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5 og 9. Slysavarnafélag íslands sýnir í Nýja Bíó í dag kl. 7. BAK VIÐ BLÁAN SJÓN- DEILDARHRINGINN. (Sérstaklega fallegar ferða- kvikmyndir í eðlilegum lit- um). eftir Robert G. Davis. BÆJARBIO HAFNARFIRÐI Húsið við ána (House by the River) Mjög spennandi og tauga- æsandi ný amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eítir A. P. Herbert. Louis Hayward Lee Bowmann Jane Wyatt Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Amper h.f. Rafrækjavinnustofa Þingholtstræti 21, sím; 81556. JmuAjusigjoéLí/JUiaA. áeJtaJÚ Höfum efni til raflagna. Raflagnir í minni og stæri hús. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. AnsturbæjarMó Ténatöfrar Sýnd kl. 5, 7 og 9. JHtniið að grelða blaðgjaldið sem allra fyrst- Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heima: Vitastíg 14. siuim Alls konar hdsgögn og fleira undir hálfvirði PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11 Sím; 4663 Nýja sendi- bílastöðin hefir afgreiðslu á Bæjar- bilastöðinnl, Aðalstræti 16. Sími 1395. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér, Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggineiaw Askriftarsími: TIMINN 2323 Erlent yfirllt (Framhald af 5. síðu.) Kalda striðið í Evrópu. Harsch gerir að lokum nokk- urt yfirlit um það, hvernig fram sókn Rússa hafi gengið í Evrðpu. Eftir stríðið mátti heita, að Rúss ar hefðu tögl og hagldir í Búlgar íu, Rúmeníu, Ungverjalandi, Al- baníu, Póllandi og Júgóslavíu og að miklu leyti í Tékkóslóvakíu. Óttast var og að Grikkland og Finnland myndu fara sömu leið, og einnig Austurríki og Vestur- Þýzkaiand. IVAW.VAWAT.V.W.V.V.V.V.'.W/AW.V.W.WAW > Bernhard Nordh: 'ona VEIÐIMANNS I 56. DAGUR .v.vv.w.w.v, v.v.v að ferlegum hengjum, sem ægðu öllu, er fyrir neðan var. Um morguninn var enn ofsastormur. Þó hafði heldur Þetta hefir hins vegar gengið 'sljákkað veðurofsinn, en fannkoman var gífurleg. Bjarkar- betur en áhorfðist. Grikkland er I . , , , ... . . . , , TT. . . ekki í hættu lengur. Finnland jdalur var hér um bl1 kominn 1 kaf' Vindmegin naði skafl- hefir varðveitt sjálfstæði sitt og inn upp á mæninn, og strompurinn var að lokast. Fyrir kommúnisminn á hverfandi lítil giuggann hafði nær alveg fennt, svo að aðeins sá út um og " ■ ítök í Austurríki og Vestur- Þýzkalandi. Mest munar þó um fráfall Júgóslavíu. Lýðræðissinnar þurfa þess vegna ekki að kvarta undan því, hvernig gengið hefir í kalda1 kom út- Stormurinn hamaðist í pilsum hennar, og hún varð stríðinu í Evrópu. Hinar vaxandi [ að beygja sig fram á, er hún baksaði á móti storminum að fangelsanir og sífelldu „hreins litla rönd efst. Frá sjálfum dyrunum hafði snjóinn skafið að miklu leyti. Allt í einu var útidyrahurðinni hrundið upp. Ingibjörg anir" í leppríkjunum sýna bezt, að völd Rússa þar eru ekki traust. Mikið veltur á því, að þess verði gætt á næstunni, að fólkið þar öðlizt þá trú, að lýð- ræðisþjóðirnar vilji hjálpa þeim til að komast undan yfirráðum Rússa, en ætli ekki að svipta þær því, sem áunnizt hefir x rétta átt. Þetta gildir og ekki síður í Asíu. Þess vegna getur bandalag við gamlar ihalds- stjórnir eins og stjórn Chiang Kai Sheks spillt miklu meira fyr ir lýðræðisþjóðunum en þær gera sér ljóst og skapað alveg rangt álit um fyrirætlanir þeirra. glugganum. Hún sópaði mesta snjónum frá glugganum, tók andköf og hörfaði síðan inn aftur. Þegar hún kom inn, tók hún sópinn. Á borðjnu var þykkt snjólag, og við dyrnar var margra þumlunga þykkur skafl. Hlóðin, sem áður höfðu verið svört, voru nú orðin hvít. Þeg- ar Ingibjörg hafði sópað saman snjónum, reyndi hún að kveikja eld. Strompurinn dró ekki, og Ingibjörg hugsaði sig um dá- litla stund. Svo tók hún bjarndýraspjót Erlends, steig upp á hlóðarsteininn og rak spjótið upp i strompinn. Snjórinn hrundi framan í hana, en þegar hún hafðj þui'rkað framan úr sér, sá hún að dagsbirtu lagði niður um strompinn. Eftir nokkra stund hafði eldurinn lifnað svo, að hún gat yljað kaldar hendur sínar. Vatnið var frosið í fötiyini. Ingibjörg braut ísinn með öx- inni, hellti vatninu og ísmolunum í pott og lét yfir hlóðin. Síðan sótti hún bita af hreindýrakjöti. Sama veðrið hélzt allan daginn. Ingibjörg sat lengst af við hlóðin. Hún hélt eldinum lifandi, en sparaði eldiviðinn, því að nú var ekki auðvelt verk að afla meira eldsneytis. Hún sauö graut, en varð þó að halda spart á. Hún mátti ekki eyða öliu mjölinu og verða svo allslaus á eftir. Hvenær Erlendur kæmi aftur heim, vissi hún ekki. Það vojru fjórir dagar síðan hann fór að heiman, og það gátu enn liðið fjórir dagar, áður en hann kæmi heim. Hún óttaðist ekki, að Erlendur hefði lent í hríðinni á fjailinu og orðið úti. Hann var í fylgd með Árna, og hún treysti því, að þá henti ekkert illt. Næsta morgun var komið stiilt veður. Allt var hljótt og kyrrt, þegar Ingibjörg mokaði frá dyrunum og hreinsaði snjóinn af glugganum. Með skíðf á fótum var auðvelt að komast upp á þakið. Hún bar út steinana, sem hrunið höfðu úr hleðslunni við hlóðin, og lagaði strompinn eins vel og hún gat. Um hádegisbilið tók hún öxi sína og hélt af stað að leita að eldiviði. Hálftíma síðar hafði hún bundið sér stóra byrði, en skipti henni svo í tvennt af ótta við, að hún væri of Alyktanir Þing'- vallafundar (Framhald af 3. síðu.) hafði Jónas Guðmundsson einnig framsögu og skýrði frá ff’umtillögum, sem sérstök nefnd, er Stjórnarskrárfélagið í Reykjavík skipaði, hefir sam ið. Ekki þótti tímabært á þess um fundi að ákveða stefnu stjórnarskrársamtakanna í því máli, þar sem það hafði ekki fengið fullnaðaraf- greiðslu innan stjórnarskrár félaganna“. Framtíðarskipulag landssam- taka um stjórnarskrármálið. „Helgi Lárusson hafði fram- sögu um framtíðarskipulag landssamtaka um stjórnar- skrármálið og lagði fram tvær tillögur, er báðar voru sam- þykktar, en þær voru þessar: 1. „Fundurihn telur, að þeirri skipan beii að koma á, þung jjún strax verki í bakið, ef hún reyndi á sig. að í hverri sýslu og hverjum * 6 kaupstað verði stofnað stjórn ,Kraftaverk Sat ekki Serzt tvisvar. Gætti hún ekki varúðar, arskrárfélag, er starfi á sama' gat gerzt það, sem hún kunni ekki ráð við. grundvelli og Stjórnarskrár- J Enn yrði sól á lofti í nokkra klukkutíma ,og Ingibjörgu félagið í Reykjavík og þau fannst, að hún yrði að vitja um rjúpnasnörurnar. Það gat önnur stjórnarskrárfélög, sem ittJlvag verig j þeim. Henni fannst sem þiæk sitt myndi þegar hafa verið stofnuð. ...... ... . ... Fundurinn felur Stjcrnar-,aukast’ ef hun fengi 1 P°ttinn' skrárfélaginu í Reykjavík að Hún hélt Þvi af staö- Það var Þungt færi í barrskóginum, gangast fyrir stofnun nýrra og hún var klukkutíma að brjótast þangað, sem snörurn- stjórnarskrárfélaga, en heitir ar áttu að vera. Hún nam staðar, kastaði mæðinni og litað- á önnur stjórnarskrárfélög til jsi; um jjun sú engar snörur, ekkert — bara þögla og líf- liðsinnis í því efni“ vana eyöimörk, þakta snævi. Hún reyndi ekki einu sinni að 2. „Fundurinn samþykkti, ■■■■■■^■■■S að skora á fjórðungssambönd ,leita að *nörunum. Þær voru grafnar djupt í fonn. Hun in til nánara samstarfs um opnaði munninn, eins og hún ætlaði að kalla, en það leið stjórnarskrármálið en verið aðeins stuna yfir varir hennar. Fætur hennar titruðu, svo hefir síðastliðið ár, og áréttar ag i!ún var nær failin. Hér virtist þún eiga að bera beinin. þá samþykkt síðasta fundar, Þessj fjöh gátu ekki veitt mönnum viðurværi — að minnsta nefndmsemVskipuð ITmUrl kosti ekki Þeim Erlendi. Hér var ekki öðrum líft en fólki, um frá Þingvallafundi stjórn sem ekki k°nni að hræðast og ekkert vann á. Og það fólk arskrárfélögum og fjórðungs' varð að standa saman og styðja hvað annað. Fjöllin af- samböndum og hafi nefndin 'máðu þá, sem börðust einir. Þau læstu í hana klónum, það verkefni, að samræma slitu hana sundur. Kýr, hundur — það veitti kjark til þess þær kröfur og tillögur, sem'ð berjast j iengstu iög. Einveran var bölvunin mesta. fram Koms, hjá fjóroun^sssm j .. . . ^ böndum og stjórnarskrárfé- | han^ ofan ur fJalhnu barst omurlegt gól. Það var aðems lögum í stjórnarskrármálinu“. lítill fjallarefur. En Ingibjörgu varð hverft við. Þetta hljóö Mikill samhugur og áhugi hlaut að berast úr öðrum heimi. Hún sneri við í skyndi og ríkti á fundinum og lauk hon’fiúði nigur hlíðina og komst hrædd og másandi niður í um með því að fundarmenn ö^rrskóginn «« undlr’ <* «-"*» 4 nu“u“ hln'n‘- Eyjólfssonar, Siglufirði“. iTunglið kom upp yfir fjöllin og stráði gliti sínu yfir fann-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.