Tíminn - 05.07.1951, Blaðsíða 7
148. blað
TIMINN, fimmtudaginn 5. júlí 1951.
7.
Dr. Lauge Koch hér á
leið til Grænlands
Um áttatín danskir Grænlandsfarar ern
væntanlegir fyris* miðjan júlíinánuð
Hingað til Reykjavíkur er nýlega kominn danski Iandkönn
uðurinn dr. Lauge Koch, ásasnt ritara sínum og 6 mönnum,
sem ætla að taka þátt í Grænlandsleiðangri þeim, sem dr.
Lauge Koch hefir skipulagt og stjórnar nú, en það er 16.
leiðangurinn til Grænlands, sem hann veitir forystu.
Landsmút
esperantista
(í’ramhald af á. síðu.)
Raforkan ojí
dreifbýlið
(Framhald af 4. síðu.'
anna skýröu frá starfinu á
liðnu starfsári. Félögin höfðu1 j^n hundraðsWuta af saman-
haldið reglulega fundi og fasteignamatsverði
beitt sér fyrir námskeiðum í jarða og hu!a' &a hundraðs:
alþjóðamáiinu. Félagið Aur-|hlutl er ^og mssmunand, i
oro í Revkiavík átti frum 'hmUm ymSU sysluR1- cftlr ÞV1
OiO 1 KeyKjatlh att. Iium , fnc.tp,imoTnsit.i« PT hótt
Dr. Koch fór í fyrstu Græn-!
landsför sína árið 1913 og1 Avarp Trumans
dvaldi hann þá á vesturströnd
landsins. Síðar var hann lang
dvölum í Thule, nyrztu byggð
landsins, og vann við norð-
urströndina að gerð landa-
bréfa yfir þau svæði, sem eigi
höfðu áður verið könnuð. 25
ár eru nú síðan honum var
fyrst falin yfirstjórn Græn-
landsleiðangurs og hafa á
þeim árum, sem liðin eru síð
an, um 1000 manns tekið þátt
í Grænlandsferðum undir
stjórn hans.
Forstjóri blýnámanna græn-
lenzku væntanlegur.
Sumarið 1948 fann dr.
Lauge Koch blýnámur við
Mestersvig, sem er um 100
mílum sunnan við Ellaey, þar
sem hann hefir haft aðal-
stöðvar undanfarin sumur.
Árið eftir vann 60 manna hóp
ur undir stjcrn hans að rann
sókn námanna og í fyrra um
80 manns. Komið hefir í ljós
að námurnar eru mjög auð-
ugar, eigi aðeins að blýi, held
ur einnig zinki og öðrum
málmum. Hefir nú verið á-
(Framhald af 8. síðu.)
þar á meðal eru lífið, frelsið
og leitin að lífshamingju".
Saga vor ber því vitni, að
vér höfum ávallt barizt fyrir
því, að íbúar lands vors megi
njóta þessara réttinda í sem
ríkustum mæli. Oss hefir orð
ið og ínun verða mikið á-
gengt í þessu efni. Aukin vel
kvæðið að útgáfu myndabók-
ar- um ísland, Aspektoj de Is-
lando, meö texta á esp'eranto
eftir Ingimar Óskarsson.
Dr. Þorsteinn Þorsteinsson
megun þjóðarinnar og aukið v°rp og ..kveölur'.
efnahags- og félagslegt ör- pleei}e flutti sérstaklega
yggi hennar er bezta sönnun kveðíu frá Ernfrid Malmgren
þeirra framfara, sem orðið forseta Almenna esperanto-
hafa , sambandsins.
Vér álítum að allir menn, _ ,
hvar sem er í heiminum, eigi Guðnason erindi um sogu es-
hve fasteignamatið er hátt,
en yfirleitt 30—55%.
Stofnkostnaður héraðsraf-
magnsveitna ríkisins var í
ársbyrjun 1951 orðinn kr. 13.4
millj. Greidd heimtaugagjöld
ílutti snjalla ræðu á mótinu;námu rúmiega kr. 2 millj. eða
og rakti í aðaldráttum þróunj15% af st0fnkostnaði, en
esperanto-hreyfingarinnar. styrkur rikissjóðs, þ. e. fjár-
Þar hefðu skipzt á tímabil
sigra og ósigra, ekki sizt
vegna tveggja heimsstyrjalda.
En esperanto hafi sannað not
hæfni sína sem alþjóðamál,
og þótt lokasigurinn sé ef til
vill langt undan, gett hreyf-
ingin þó vænzt verulegs
árangurs í náinni framtíð.
Erlendu gestirnir fluttu á-
Frú De
WÓDLEikHÚSID
Fimmtudag kl. 20.00.
RIGOLETTO
Uppselt.
Föstudag kl. 17.00.
RIGOLETTO
Síðasta sinn.
Uppselt.
Pantaðir aðgöngumiðar að
föstudagssýningunni sækist fyr-
ir kl. 3 í dag.
veiting til „nýrra raforku-
framkvæmda" kr. 7.4 millj.
eða 55% af stofnkostnaði. Af-
gangurinn hefir að mestu
komið sem lán úr raforku-
sjóði. En ríkissjóður hefir síð
an 1947 lagt honum til kr. 2
millj. á hverju ári. Önnur lán
hafa ekki fengizt, nema kr.
1.5 mjllj. frá Tryggingarstofn
un ríkisins á síðasta ári. Lán
á frjálsum markaði hafa
brugðizt, en gert er ráð fyrir
i lögunum, að nokkur hundr
aðshluti af stofnkostnaði
Um kvöldið flutti Haraldur komi þannig.
Heimtaugagjöldin hafa orð
I
SKIPAUTG6KO
RIKISINS
It i
kröfu til þessara sörnu rétt- Peranfo~fireyfingaririnar 1 ig tii þessa kr. 6.920,00 til
inda. í sumum hlutum heims Vestmannaeyjum. Siðan urðu jafnagar á hvern gjaldanda.
býr fólk við skort, öryggisleysi i fí°lugar umræður um störf
og ótta. í öðrum hlutum;°S verkefni islenzkra esPer'
heims er réttindum einstakl antista
ingsins ógnað með nýrri og
grimmilegri stefnu kúgunar
og ófrelsis. Vér finnum til
samúðar og bræðralags með
öllum mönnum, hvar sem þeir
kunna að vera, sem berjast
gegn þeim öflum, er hindra
framgang frelsisins. Vér heit
i um ÞV1 að vinna með þeim að
Þvl « uppræta eymd og kúg
un úr heiminum.
námurekstur við Mestersvig
og er Per Kampmann, sem áð
ur var forstjóri sambands nor
rænu flugfélaganna, ráðinn
forstjóri námufélagsins. Er
hann væntanlegur til íslands
15. þ.m., ásamt nokkrum sér-
Eigi leátumst vér við að
þröngva öðrum til þess að
taka upp háttu vora. Eigi leit
umst vér heldur við að auka
auð vorn á kostnað annarra.
Vér höfum heitið þvi að
frjálsum
fræðmgum, og mun hann fara starfa með öðrum
héðan til Grænlands og (og fullvalda þjóðum að þvI að
dveljast þar um hríð Blýið j koma á og viðhalda friði í
verður hremsað a Giæn- , heiminum, er byggist á lögum
landi en flutt að oðru leytij0g aiþjoðlegu samstarfi. Vér
óunm burt. í sumar geur dr. 'erum þess fullviS3ir; að sam-
Koch ráð fyrír að um 80 i ej(.inleg át
leiðangursmenn vinni undir|þj^a mun- færa
. frið.
vinm
stjórn hans í sumar að frek-
arj rannsóknum á námasvæð
unum.
allra frjálsra
heiminum
Ardegis á sunnudag fór
fram messa i Landakirkju, er
var að öllu leyti flutt á esper-
anto, og er það i fyrsta sinn
sem guðsþjónusta fer fram á
alþjóðamálinu í íslenzkri
kirkju. Sr. Halldór Kolbeins
prédikaði.
Farin var hópför um Heima
ey og gengið á Helgafell í
glampandi sólskini. Síðdegis
á sunnudag léku þrír esper-
antistar úr Vestmannaeyjum,
Valgerður Bjarnason, Ólafur
Halldórsson og Ólafur Gránz,
gamanleikinn Koks og Boks;
leikrit þetta hafðj verið sýnt
á þriðja alþjóðaþingi esper-
antista í Cambridge árið 1907.
Umræðum um málefni es-
peranto-hreyfingarinnar var
haldið áfram um kvöldið, og
lauk mótinu með dansleik á
H.B.-hótelinu.
Vér munum síanda fas't
gegn öllum þeim öflum, er
skerða frelsi mannkynsins, á
Von á fleirj Grænlands- scma hátt og vér höfum áður
könnuðum. j fyrr risið gegn ofbeldi.
Eins og fyrr segir er dr. j j>etta er hlutverk allra
Koch kominn hingað til bæí~. frjálsra manna, hvar sem er
arins ásamt nokkrum ieið-i í heiminum“.
angursmönnum. 10. júlí munu
rúmlega 40 koma hingað frá “ ""
Kaupmannahöfn með leigu-
flugvél Loft’eiða, 12. þ. m.
koma rúmlega 40 með Drottn
ingunni.
Loftleiðir annast Græn-
landsflugið.
Eins og að undanförnu
munu Loftleiðir annast Græn
landsflug Víðan vegna þessa
og sjá um flutning leiðang-
ursmanna aftur til Kaup-
mannahafnar. Héðan verða
leiðangursmenn fluttir til
Grænlands með Katalínavél-
um Loftleiða og er gert ráð
fyrir að farnar verði a. m. k.
6 ferðir héðan í þessum mán-
uði til Ellaeyjar, þar sem dr.
Koch hefir aðalstöðvar, en
þangað er um 5 klst. flug héð
an. Gert er ráð fyrir að ferðirn
ar hefjist um 10. þ. m. Ein-
hvern tíma í septembermán-
uði munu flugvélar Loftleiða
sækja dr. Koch og leiðangurs
Þiugvallavalii
(Framhald af 1. síðu.)
þess að í fyrrasumar var stolið
úr vatninu öllum veiðinetum
frá Skálabrekku með því. sem
í þeim var. Hafa þau væntan
lega verið hirt í því skyní að
nota þau til veiðiþjófnaðar
annars staðar.
Gæzlumanns krafizt.
Menn eru orðnir langþreytt
ir á þessari uppivöðslu þjófa
við vatnið, og það er krafa
þeirra, sem undir þessu búa,
að gæzlumaöur verði hafður
þar á sumrin til þess að hefta
þetta framferði. sem sífellt
magnast, er þjófarnir sleppa
án þess að við þeim sé blakað.
Er eðlilegt, að aðrir aðilar en
bændur við Þingvallavatn
kosti slika gæzlu, þar eð það
væri þeim ókleift, en þjófarn
t ir undantekningarlaust að-
menn hans til Ellaeyjar og komumenn, er leggja leið sina
ílytja þá til Reykjavikur. iþarna um.
iloiðagiesirnar
(Framhald af 1. síöu.)
Sumar þessara gæsarótta
eru allmikil mannvirki og
sjást enn vel. Aðrar eru mjög
sandorpnar og komnar í rúst.
Ein réttin, sem ég þekki, er á
að gizka tclf metra löng og
fjögurra metra breið, og vegg-
irnir um metra á hæð.
U.M.F.Í.
(Framhald).
Raforka
(Gísli Jóh. Sigurðsson)
Vesturgötu 2
Sími 80946
Raftækjaverzlun — Raflagnir
— Viðgerðir — Raflagna-
teikningar.
„Herðubreið
austur um land til Siglufjab
ar hinn 9. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð
ar og Flateýrar á Skjálfandá
i dag og á morgun.
Farseðlar seldir árdegis á
laugardaginn.
Mliiniiiííarsplöld
Krabbameinsfólasís
Revkiavíkur
fást í Verzluninni Remedia
Austurstræti 7 og í skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilisins
Grund.
Frá B.S.P.R.
Rispláss er til sölu í einu
af húsum félagsins við Grett-
isgötu. — Félagsmenn sitja
fyrir eftir félagsröð..
Upplýsinga sé leitað hijá for-
manni félagsins fyrir næsta
þriðjudagskvöld.
Stjórnin.
Ármann
Tekið á móti flutningi
Vestmannaeyja daglega.
ta
■ i
BLÝSTRENGUR
ANTIGRONSTRENGUR
yfirspunninn
3x1,5 qmm.
3x2,5 —
3x4 —
fyrirliggjandi.
Véla- og raftækjaverzluniú
Tryggvagötu 23 — Sími 81279
Saumavéla-
vlðgerðir
Fólk úti á landi! Sendið mér
saumavélar yðar til viðgerðar.
Fljót afgreiðsla. — Sendi til
baka strax að viðgerð lokinni.
Halldór Þorbjörnsson,
Stangarholti 20, Reykjavík,
sími 5406.
Þjdðdansasýning
hins fræga finnska flokks
verður í kvöld í Listamannaskálanum kl. 21,00. — Aögöngumiðar seldir í dag
5—6 í Listamannaskálanum. — Ungmennafélagar eru beðnir að vitja miða sinna
strax.
MÓTTÖKtNEFNÐIN.
anastaíKt