Tíminn - 15.07.1951, Page 8

Tíminn - 15.07.1951, Page 8
|5. árgangur. Reykjavtk, Nokkrir geta enn koraizt í Finn- landsförina Vegna forfalla nokkurra, er ákveðið höfðu að taka þátt í Finnlandsför Ferðaskrifstof- unnar sem hefst 25. júlí geta fáeinir menn enn komizt að. Ferð þessi verður áreiðanlega mjög ánægjulega og lærcjóms- rík, þvi að margir fegurstu og fornfrægustu staðir Finn- lands verða heimsóttir. Einnig fær fólkið að dvelja einn dag i Stokkhólmi. Ferðin tekur hálfan mánuð. Ferðaáætlunin er i höfuðdráttum sem hér segir: 1. dagur: Reykjavík—Stokk hólmur. Lagt af stað með flug vél á miðnætti áleiðis til Stokk hólms. 2. dagur: Stokkhólmur— Ábo. Komið til Stokkhólms snemma um morguninn og hún skoðuð til kl. 17,00, en þá verður lagt af stað til Ábo með skipi. 3. —4. dagur: Ábo—Náden- dal — Ábo—Tammerfors. Skip ið kemur til Ábo um kl. 8,00. Brottför frá Ábo með lest kl. 19,00 til Tammerfors fjórða dag farinnar og komið þang- að kl. 22,15. 5. dagur: Tammerfors — Vehoniemi (Kangasala) — Aulanko (Tavastehus). 6. dagur: Tavástehus — St. Michel. Brottför frá Tavaste- hus (Aulanko) með lest kl. 12,04 og komið til St. Michel kl. 18,20. 7. dagur: St. Michel —-.Ny- slott. Brottför frá St. Michel kl. 10,30 með bát og lent þar kl. 22,00. 8. dagur: Nyslott—Punka- harju. Á meðan staðið er við í Nyslotí, verður m. a. skoðað- ur hinn fagri og söguríki mið- aldakastali, Olofsborg, sem nú er notaður sem sýngleikahús og leikhús á sumrin. 9. dagur: Allan þennan dag verður dvalizt í Punkaharju, einum náttúrufegursta stað Finnlands, og farið í smáferð- ir um nágrennið. 10. dagur: Punkaharju — Imatra. Um morguninn verð- ur farið með lest til Imatra. 11. —13. dagur: Helsingfors. 14. dagur: Helsingfors — Stokkhólmur. Farið verður með skipi kl. 11,00 um morg- uninn. 15. dagur: Stokkhólmur — Reykjavík. Skipið kemur til •Stokkhólms um kl. 8,00 um morguninn, og fær ferðafólk- ið þá tækifæri til að skoða sig betur um í höfuðborg Svíþjóð- ar. Lagt verður af stað áleiðis til Reykjavíkur með flugvél kl. 19,00—20,00. Kkkerí svar frá koiiiinúnistiiin onn Um miðjan dag í gær hafði ekkert svar borizt frá komm- únistum við síðustu orðsend- ingu Ridgways hershöfðingja um framhald vopnahlésvið- ræðnanna og stóð allt við hið sama. Von manna um að nokk ur árangur verði af þessum viðræðum dvínar nú óðum. „A'FÖRMM VEGI“ t DAGi ' Loksrns hreyft við fauskunuin 15. júlí 1951 156. blað. Samnorrænu símamála ráðstefnunni lokið Etáðstefnan j»'orði niar^ar ályktanir uni saniciginleg liagsmunamál símarekstrar Fulltrúar frá símamálastjórnunum í Danmörku, Finn- landi, íslandi, Noregi og Svíþjóö svo og Mikla norræna rit- símafélaginu hafa setið norræna símaráðstefnu í Revkjavík 9.—12. jálí til þess að ræða sameiginleg hagsmunamál varð- andi símaiekstur. Eftirfarandi ályktanir voru m. a. samþykktar: Sameiginleg eyðublöð. Gefið skal út til reynslu frá næstu áramótum sam- eiginlegt norrænt unctir eyðublað, heillaóskaskeytfi milli Rashevsky efstur á skákmótinu í New York Norðurlandanna og verðurj * það skreytt með flöggum * Nýlega er lokið stóru al- þeirra allra. i þjóðlegu skákmóti i New York, Gildandi samningar mill'i þar sem allir beztu skákmenn Norðurlandanna um talsíma- Bandaríkjanna voru þátttak- fjarrita- og ritsímaviðskipti endur, auk ýmissa annarra aðir. frægra skákmanna m. þ. Max Euwe, Hollandi, fyrrverandi heimsmeistari í skák, og Naj- ^ dorf frá Argentínu. Endanleg Bréfaskeytaþjónusta. Komið mun verða á bréfa- skeyta-þj ónustu milli Islands úrslit í mótinu urðu þau að og annarra landa,- sem hafa' Bandarikjamaðurinn Samuel þá þjónustu. Slík skeyti hafa' Reshevsky bar sigur úr být- minnst 22 orð og eru um j um, hlaut átta vinninga af hlupu fyrir nokkru af sporhiu í Bandaríkjunum j heimingi ódýrari en venjuleg ellefu mögulegum. Reshevsky I>að er ofi ömurlegt um að liiast eftir hin miklu járnDfautar slys, sem verða víða um heim. Myndin sýnir járnbrautar- vagna, sem íneð þeim afleiöingum, að margir vagnarnlr brotnuði^ og gengu hver inn í annan. Allmargir menn fórust í járn- brautarslysi þessu. För danskra laxveiöimanna hingað bíður næsta sumars Of líéil |iúUliika |u»i»'ni* á áíli nð horða Svo haföi verið ráð fyrir gert, að danskir laxveiðimenn kremu hingað til lands í sumar og dveldu hér dagana 5.—18. ágúst við laxveiðar í ýmsum ám landsins og ferðuðust um fegurstu staði þess. í fyrradag barst ferðaskrifstofunni hins vegar skevti um það, að af för þessari gæti ekki orðið í sum- ar og væri henni frestað tii næsta árs. Það var danska blaðið ) Aðeíns fimm séttu um. Berlingske Tidende, sem stóð j jjeð grein þessari er svo birt fyrir þessari för í samráði við _ nákvæm dagskrá yfir förina Flugfélag íslands, sem ætlaði ‘ að sjá um flutning laxveiði- mannanna, en Ferðaskrif- stofa rikisins annaðist allan undirbúning hér heima og út- vegaði leyfin til laxveiðinnar. símskeyti. (Fmmhald á 7. íwSu). Meira eftirlit með talstöðvaþjónustu. Vegna hinna tíðu yfir- troðslna í talsimaviðskiptuin skipa og báta og knýjandi nauðsynjar að koma i veg fyrir þær, munu símamála- stjórnirnar, sem eru skyldug ar til að sjá um að alþjóða- íyrirmæli séu haldin, upp strangara eftiriit talstöðvaþjónustu skipa og báta og jafnframt brýna fyrir útgerðarmönnum fiskiskipa og báta að óhjákvæmilegt sé, að gildandi reglum um notk- un talstöðva verði nákvæm- lega fylgt. Til þess að koma í veg fyrir alvarlegar truflanir, skal svo sem frekast er unnt, séð svo um, að talstöðvatíðninr ís- lenzku bátanna verði ekki not aðir af öðrum norænum skip um, þegar þau eru í grennd við ísland. tapaði einni skák fyrir Euwe. Najdorf var í öðru sæti með 71/2 vinning, en Euwe hefir möguleika til að ná honum, þar sem hann hefir 6V2 vinn ing.og eina biðskák. Banda- ríkjamaðurinn Fine hlaut sjö vinninga, tapaði hann einnig fyrir Euwe. Hinn ungi Banda ríkjamaður Larry Evans hlaut 6V2 vinning. Þá má nefna að taka1 Belginn O’Kelly varð níundi meg með 4^2 vinning. ísland mun sigra í nor- rænu sundkeppninni o«' 70Jþiís. Norðmenn og 300 þás Svía þarf til Danskur blaðamaður kem- ur til undirbúnings. í júni kom hingað til lands Börge Munk Jenseri ritstjóri Berlingske Tidende til þess að ganga frá síðasta undirbún- |m»ss a'ð ná Islpnilingiim, segir Verdens Gang ingi fararinnar. Ferðaðist « Norska blaðið Veydens Gang ræðir nokkuð um samnor- rænu sundkeppnina og segir þar m. a.: „ísland hefir nýlega unnið ?íorðmenn og Dani í frjálsum íþróttum og Svíþjóð í knatispyrnu, og allar likur eru fyrir að ísland beri sigur úr býium í samnorrænu sundkeppninni. hann hér um Suður- og Vest- urlandið og skoðaði laxár, svo sem Norðurá og Laxá í Kjós og leizt hið bezta á veiðivötn- in. Vildi 'nann fá veiöileyfi fyr ir allt að' 40 manns. Nýtt tímarit bif- reiðaeigenda í gær hóf göngu sína nýtt tímarit er nefnist Öku-Þór og er gefið út af Félagi ísl. bif- reiðaeigenda, en ritstjóri er Viggó Jónsson, en ritnefnd skipa Aron Guðbrandsson, Sveinn og Torfi Sveinsson. Rit þetta flytur margvíslegan fróðleik er bifreiðaeigendur varðar svo og ýmislegt fleira svo sem heilsuþátt eftir Alfreð Gíslason lækni. Fjöldi mynda er í ritinu, sem er hið snotr- asta. Grein um fslenzkar laxár. Eftir komu síná til Dan- merkur ritaði Munk Jensen grein í blað sitt, 1. júlí, um ís- lenzkar laxár með góðri mynd af Norðurá og fór hinum mestu lofsorðum um alla að- stöðu hér. Er greinin hin skemmtilegasta og líkur til að hún hafi vakið allmikla at- hygli á íslenzkum laxám með- al laxveiðimanna í Danmörku. Þeir, sem skyn bera á þessi Svíþjóð 300.000 — mál álíta að 10 þús. Islending- ar hafi synt en hinir bjart- sýnari álíta að það hafi veriö í kringúm 20 þús. Sé þaö rétt verða hinar Norð urlandaþjóðirnar aö ná eftir farandi tölum til þess að ná íslandi Noregur 70.000 þátttak. Danmörk 80.000 — Finnland 210.000 — Austfirðingi verð- ur vel fagnað Frá fréttaritara Tím- ans á Reyðarfirði. Hinn nýi togari Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Reyðar- fjarðar er væntanlegur innan skamms. Hefir hann verið skírður Austfirðingur, sem fyrr hefir verið skýrt frá og er nú á leiðinni frá Bretlandi. Flytur hann kolafarm til Vopnafjarðar. Fyrsta höfn hans á Austfjörðunum mun verða Eskif jörður, þá Fáskrúðs fjörður og síðan Reyðarfjörð- rænt fyrir þann mikla áhuga 1 ur, en þdr er honum búin fyrir keppninni á íslandi. jvirðuleg móttökuhátíð. Fyrir okkur Norðmenn eru litlar sem engar líkur til að ná þessari tölu.“ Þá segir blaðið ýmsar sög- ur frá keppninin hér á landi, m. a. að blindur maður hafi synt og einnig einfættur mað ur hefði tekið þátt í keppn- inni. Telur blaðið það tákn-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.