Tíminn - 19.07.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 19.07.1951, Qupperneq 2
z. TÍMINN, fimmtuðaginn 19. júlí 1951. 159. blaff. j Jtá ka/ti Útvarpið Utvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega 20.30 Tónleikar: Kórlög úr óper um (plötur ). 20.45 Dagskrá Kven réttindasambands Islands. 21.10 Tónleiker (plötur). 21.15 Frá út- löndum (Benedikt Gröndal rit- stjóri). 21.30 Sinfónískir tón- leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22J.0 Framhald sinfónísku tónleikanna. 22.40 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Faðir Gor iot“ eftir Balzae; XI. (Guðmund ur Daníelsson rithöfundur). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.25 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs son). 21.40 Tónleikar: Lög eftir Árna Thorsteinson (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vmsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Álaborg. Arn • arfell fór frá Vestm.eyjum 16. þ.m. áleiðis til ítalíu. Jökuifell fór frá Chile 6. þ.m. áleiðis til Ecuador. Rikisskip: Hekla er á leiðinni frú Reykja vík til Glasgow. Esja verður' væntanlega á Akureyri í dag. | Herðubreið er á Austf jörðum á! suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarö j ar og Vestfjarða. Þyrill er á leið frá Norðurlandi tii Reykjavík- ur. Ármann átti að fara frá Keykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarioss er í Reykjavík. Dettifoss er í New York. Goða- foss fer væntanlega frá Ham- borg í dag 18.7. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Gullfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramáiið 19.7. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss | kom til Seyðisfjarðar í morgun! 18.7. frá Gautaborg. Selfoss er | í Reykjavík. Tröliafoss fór frá' London 17.7. kl. 9,25 til Gauta- 1 borgar. Hesnes fermir í Antwerp en og Hull i lok júlí. ■V/.VAVAV.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V, H,f. EimskipaféSag Kslands \ Flugferðir Flugfélag Isiands: í dag er áætlað að fljúsa til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar og Kópaskers. Á morgun eru ráðgerðar flug ferðir til Akureyrar (kl. 9,30 og 16,30), Vestmannaeyja, Kitkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar og Siglufjarð- ar. Frá Akureyri verður flug'- ferð til Austfjarða. Loftleiðir: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar og Keflavík- ur (2 ferðir). Frá Vestmanna- eyjum verður flogið til Hellu. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks, Hólmavíkur, Búðardals, Hellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar og Keflavíkur (2 ferðir). Blöð og tímarit Náttúrufræðingurinn, 2. hefti 21. árgangs er nýkom- ið út. Aðalefni ritsins að þessu sinni er þetta: Hermann Ein- arsson: Náttúrugriasafnið og verkefni þess. Finnur Guðmunds laus. Síldarsöltunin er nú í fuílu fjöri norðanlands. Litla telp- an á myndinnj er aff ljúka við fyrstu síldartunnuna, sem hún hefir saltað á ævinni. En hún er ákveðin í að þetta vcrffi ekki síðasta tunnan, er hún fyllir, ef síidin lieldur á- fram að berast aff landi, sem allir vona. (Ljósm. G. Þcrðarson.) son: Þættir úr sögu náttúru- gripasafnsins. Unnsteinn Stef- ánsson: Hafstraumar við Norð- urland. Magnús Már Lárusson: Landskjálftinn 1584. Ennírem- ur rita þeir í heftið Björn Jó- hannesson, Jóhannes Áskelsson Jón Eyþórsson, Ingimar Óskars- son, Áske'l I.öve o. fl. Samvinnan. Júlíhefti Samvinnunnar er komið út. Flytur það ritstjórnar grein um árangur af störfum samvinnustefnunnar á íslandi. Ýtarlega frásögn með mörgum myndum af aðalfundi Sam- bands ísl. samvinnumanna að Bifröst í síðasta mánuði. Grein um komu hinna sænsku trygg ingarfræðinga. Grein um Mo- hammed Mossadeqh forsætis- ráðherra írans, sem nú er oft nefndur í fréttum. Tvær verð- launasögur úr smásagnasam- keppni ritsins. Grein um skóg- rækt á íslandi eftir Ingólf Davíðsson, Byggingar Kaupfé- laga, kv ennaþáttur framhalds sögu o. fl. r r Ur ýmsum áttum ÍJr Miklaholtshreppi. Sláttur var almennt hafinn hér í vikunni sem Ieið en þó er grasspretta í lakasta lagi og skemmdir afar miklar i túnum af kalí. Eru því horfur á aö töðufengur verði rýr. Óþurrkur er og fara menn sér hægt við sláttinn og vænta þess að spretta aukist heldur. Landsmót í hjólreiðum. Hjólreiðakeppni- fer fram á Akranesi sunnudaginn 12. ágúst n.k. Keppnisleiðin er 33 km. (kringum Akrafjall). Væntan- legir þátttakendur gefi sig fram við stjórn Iþróttabandalags Akraness fyrir 7. ágúst n.k. Ungbarnavernd Líknar. Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3,15 til 4 og fimmtudaga kl. 1,30 til 2,30. Hestur fastur í skurði. 1 fyrradag sáu vegfarendur skammt frá Tívólí hest, er sat fastur í skurði við veg. Var lögreglan kvödd til og náði hún hestinum upp. Sakaði hann ekki og virtist fullhress, er hanh var Grasvöllur vígður. í kvöld kl. 8 keppa norsku knattspyrnumennirnir síðasta leik sinxr hér við KR. Verður keppt á hinum nýja grasvelli fé lagsins. Verður þetta um leið vígsla vallarins. Á undan leikn- um mun Lúði-asveit Reykjavík- ur leika á vellinum. Aðgöngu- miðar eru seldir í tóbaksbúð- inni Austurstræti 1. Óháði frikirkjusöfnuðurinn. efnir til sumarferðalags á sunnudaginn kemur og verð- ur prestur safnaðarins með í fei-ffinni. Allt safnaðarfólk er velkomið með í fei-ðina. Áskrift- arlisti í klæðaverzlun Andrésar Andréssonar. Lyfjabúð við Háteigsveg. Á síðasta fundi heimilaði bæj arráð bæjarverkfræðingi að láta lóð undir væntanlega lyfjabúð Hlíðahverfis við Háteigsveg. Karl Lúðvíksson lyfjafræðingur hefir fengið lyfsöluleyfi til að reka þarna lyfjabúð. I Tvö Islandsmet í sundi. 1 Á sundmótinu í sundhöllinni t í fyrrakvöld setti Helgi Sigurðs- i son, Ægi, nýtt íslandsmet í 1500 metra sundi á 21,25,9 mín. 100 metrana synti hann einnig á nýjum mettíma á þeirri vega lengd á 14,15,7 mín. Setti hann þannig tvö íslandsmet í sama sundinu. Tvenn fótarmeiðsli með stuttu millibili. Séra Pétur Ingjaldsson að Höskuldsstöðum á Skagaströnd liggur um þessar mundir í sjúkrahúsi á Blönduósi vegna fótbrots, er hann varð fyrir. Þetta er þó ekki eina meiðslið, sem séra Pétur verður fyrir í vor, því að skömmu áður hafði hann meiðzt illa í hinum fæt- inum. Það vildi til með þeim i hætti, að hann stóð uppi á léleg ] um húströppum. Húsmóðirin í | húsi þessu kom út á tröppurn- > ar og ætlaði að vara hann við I þeim, en í sama bili hrundu þær ! með þau bæði. Við það rifnaði liðpoki í öðrum ökla séra Péturs, og hafði hann átt í því meiðsli þar til hann fótbrotnaði á hin- um fætinum. * Bjar^aði lífi níiiu (Framhald af 1. síðu.) sem skáti kunnaff nokkuff í hjálp í vifflögum og greip hann nú til ráða, sem öll- um skátum eru kennd. Batt liann fast um handlegginn við olnbogann og bjó um sem hann gat. Tókst honum að stööva blóðrásina að nokkru og hélt síðan gangandi af stað heim r*ð Arnarstapa, þótt þangað sé f jögurra km. leið. Missti mikið blóð. En það er ekki auðvelt að binda svo fast um handlegg sem þarf er svona stendur á, með vinstri hendi einni, og missti Lúðvík allmikið blóð á göngunni. Kom fólk á Arnar- stapa honum loks til hjálpar og var læknir þegar sóttur. var mjög máttfarinn eftir blóð mjög máttfarinn eftir blóð- missinn og var rænulítill á sunnudaginn, en er nú að m sér. j Augljóst er, að hann hefir þarna bjargað lífi sínu með kunnáttunni í hjálp í viðlög- um. M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 21. júlí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup- ||í mannahafnar. Tollskoðun farangurs og yegabréfa- £ eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á ; jl hafnarbakkanum kl. 10 y2 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið / eigi síðar en kl. 11 f. h. 3» ■: í /////////////////////,■//,■////////////,■/////////.' ;.WuVJVAVAV.V.V.'AW.V/,Y.VAVLSV.%W.VAV/^ | Til Miðjarðarhafsins e.s. „BRUARFOSS u i fer áleiðis til Grikklands fyrst i ágúst. Farþegar, er óska að fara með skipinu til Grikklands eða fram og aftur eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til skrif- stofu vorrar í Reykjavík viðvíkjandi nánari upplýs- ingum. Farmiðinn fram og aftur kostar kr. 5.500,00, fæði og þjónustugjald innifalið. Áætlað er að ferðin taki um 40 daga. H.f. Eimskipafélag íslands í i ■■■■■■«i i i !■■■■■■■■■■•■> BÁTAR TIL SÖLU Kaupfélag Húnvetninga hefir til sölu tvo uppskip- unarbáta. Bátarnir eru í góðu lagi og vel við haldið. í öðrum bátnum er nýleg og litið notuð Redwing vél 25—40 ha. Hinn báturinn er þannig byggður að hægt er að setja í hann vél án breytinga. Tilboð sendist til Vilhjálms Árnasonar, lögfr., Sam- bandi ísl. samvinnufélaga, Reykjavík. líiiztiit aasmwmamiwsa:; Úháði Fríkirkjusöfnuðurínn j | Sumarferðalag næsta sunnudag. — Prestur safnaðar- H •j ins verður með. j: ij Allt safnaðarfólk velkomið. jj - xt Askriftarlisti í Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, j: |j Laugaveg 3. « 3 Stjórnin :: Biðjum viðskiptamenn okkar að athuga, að við lokum vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 7. ágúst. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO., heildverzlun. rmttn: L O K A Ð vegna sumarleyfa frá 23. júlí — 6. ágúst. Efnagerð Reykjavíkur Ctbreidid Timann a ••»••»***••*»*»••»••»»•»•*•••••«»«•< AIGI.TSIIVCASÍMI TÍMAXS ER 8130»

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.