Tíminn - 22.07.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.07.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudagrinn 22. júlí 1951. 162. blaff. Helgidagrslæknir er í dag Ólafur Sigurðsson, Barmahlíð 49, sími 81248. Útvarpið Útvarpið í dag: Kl. 8,30—9.00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (Séra Svend Nielsen prédikar). 12,15 13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Mið- degistónleikar (plötur) 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Steph- ensen). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Fantasía í c-moll og þættir úr öðrum píanóverkum eftir Mozart (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tón- leikar (plötur). 20.35 Erindi: Tí- bet, — land og þjóð (eftir Ólaf Hannesson kristniboða. — Ólaf- ur Ólafsson kristniboði flytur). 21.05 Sinfóníuhljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 21.35 Upplestur: Kafli úr bók- inni „Sumar á fjöllum“ eftir Hjört Björnsson frá Skála- brekku. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. 'Útvarpið á morgun. Kl. 8.00—9.00 Morgunútvarp. —10.10 Veðurfregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 13.00^-13.30 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einarsson). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndutn (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tón- leikar: íplötur): Danssýningar- lög eftir Glazounov (Sinfóníu- hljómsveit leikur; Eugene Gooss ens stjórnar). 20.45 Um daginn og veginn Árni G. Eylands stjórn arráðsfulltrúi). 21.05 Einsöngur: fsobel Baillie syngur (plötur). 21.20 Erindi: Áfengisvarnir (Brynleifur Tpbíasson mennta- skólakennari). 21.40 Tónleikar: Rawicz og Landauer leika á pí- anó (plötur). 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar erti skipin? Samvinnuskip. Hvassafell er væntanlegt til Kotka í Finnlandi í kvöld, frá Kaupmannahöfn. Arnarfell er á leið til ItalíU frá Vestmannaeyjum. Jökulfell er væntanlegt til Ecuador á morgun frá Chile. Ríkisskip. Hekia fer frá Glasgow á morg- un áleiðis til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík kl. 10.00 árdeg- stjóri Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar. Guðni er þjóðkunnur mað ur fyrir fræðistörf sín í íslenzk- um og norrænum fræðum svo og margvísleg ritstörf sín um þau efni. Hann hefir t. d. annazt út- gáfu margra íslendingasagna óg verið mjög stórvirkur í bví efni. Hann hefir og safnað þjóðfræð- um, gefið út og ritað margt um þau efni. magnið var skammtað, kom það oftast 10 mín. fyrir kl. 12 og þá var hægt að sjóða fisk í matinn þótt seint væri eða hita eitthvað upp. Þegar rafmagnið kemur svona seint er ekkert hægt að gera. Væri ekki hægt að hafa gamla lagið á því, spyr húsmóð- irin í allri vinsemd? Dönsk guðsþjónusta verður haldin í Dómkirkjunni kl. 11.00 í dag. Séra Svend Niels- en frá Kaupmannahöfn prédik- ar. Guðsþjónustan er á vegum Foreningen Dannebrog og Det danske Selskap. Kapprelðarnar við Arnarhamar á Kjalarnesi hefjast kl. 2.30 í dag. Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 13.00 og síðan aftur í bæinn kl. 19.00. Hljómsveit Halldórs frá Kárastöðum leikur á samkom- unni. Dansað verður á palli frá kl. 19.00—23.00. Flugferðir Flugfélag íslands. Innanlandsflug: I dag er áætl i að að fljúga til Akureyrar( 2 ferð , ir), Vestmannaeyja og Sauðár-1 króks. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar (kl. 9.30 og 16.30), Vestmannaeyja, Ólafs- fjarðar, Neskaupstaðar, Seyðis- íjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Hornafjarðar, Siglufjarðar og Kópaskers. | Millilandaflug: „Gullfaxi" er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 13,15 í dag. Flugvélin fer til Lnodon á þriðju dagsmorgun. Loftleiðir. Sunnudagur: I dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Ak- ureyrar og Keflavikur (2 ferðir). — Á morgun á að fljúga til Vest mannaeyja, ísafjarðar, Akureyr ar, Hellissands og Keflavikur (2 ferðir). Mánudagur: I dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Akureyrar, Hellissands og Keflavíkur (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akureyrar, Hólma- víkur, Búðardals. Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavikur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum verður flogið tii Hellu og Skógasands. :is á þriðjudag austur um land til i Blöð OQ tímarit Sirrliif iouÁo r T-TovAuhroi A for "f T-ó 1 Siglufjarðar. Herðubreið fer frá Reykjavik á mánudagskv. aust- ur um land til Reyðarfjarðar. j Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill fór frá Hvalfirði i gær aust ur um land í hringferð. Ármann :£ór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavik kl. 13.00 í dag vestur og norður. iDettifoss fór frá New York 19. júli til Reykjavíkur. Goðafoss er í Antwerpen. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 12.00 á hád. í gær cil Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá Siglufirði í kvöld til Húsavíkur. Selfoss er í Reykjavik. Trölla- foss kom til Gautaborgar 19. júlí frá London. Hesnes fermir í Ant werpen og Hull í lok júlí. Árnað heuto Sextugur verður í dag Jóhannes Jöns- son, trésmiður Hringbraut 94. Fimmtugur er i dag Guðni Jónsson skóla- Ailt «m íþróttir júií-hcftið er nýlega komið út, og er íorsiöumynd af hinum kunna knattspyrnumanni Rík- arði Jónssyni frá Akranesi. en hann skoraði öll mörkin í lands- leiknum við Svía. I ritinu er grein um landskeppnina í Osió, eftir Jóhann Bernhard, en hann var í Osló í yfirdómnefnd móts- ins. Þá eru einnig myndir frá mótinu. Grein er um landsleik- inn í knattspyrnu við Svía, eftir Sigurgeir Guðmannsson og ís- landsmótið í knattspyrnu. Þá eru einnig ýmsar aðrar greinar í rit- inu, sem er hið prýðilegasta að öluum írágangi. 0- ilr ýmsum áttum Rafmajpisskömmtunm. Húsmóðir úr Hlíðarhverfinu hefir beðið blaðið að vekja at- hygli þeirra, sem rafmagns- skömmtuninni ráða, hve óheppi legt það sé að fá ekki rafmagnið fyrr en 10 mín. yfir kl. 12 í þeim hverfum, sem skammtað er í dag hvern. I vetur þegar raf- Nýtt og verðmætt fóður (Framhald af 8. síðu.) vetur á fjörðunum skammt frá harðindasvæðununum, hefði orðið að því mikil hjálp og sparazt mikill erlendur gjaldeyrir við fóöurbætiskaup. Auk þess sem hinn sýrði fiskur er sízt lakara fóður en fiskimjölið, þar sem ýms þýð- ingarmikil efni, svo sem vaxt- arefni og B-vitamin fara for- görðum við fiskimjölsvinnsl- una, á hagnýting úrgangsins með sýruninni að geta orðið fullt svo arðbær sem fiski- mjölsvinnslan, því fóðrið er ódýrara en fiskimjölið, miðað við fóðurgildi. Þetta nýja fóður er tii að sjá eins og fiskimauk af nýsoðn- um fiski og á það ástand efn- isins að geta haldizt lengi, og varan þannig varðveitzt ó- skemmd. Hagkvæmast mun að flytja fóðrið í tunnum, til dæmis ónýtum síldartunnum, eða tankbilum lengri leiðir. Síðan má gefa fiskimaukiö á garðana eins og annað fóður. Tæki, sem til vinnslunnar þarf í verstöðvunum eru ákaf- lega einföld. Eiginlega ekki annað en kvörn til að mala í fiskbeinin, keröld eða ílát önnur til að sýra í auk sýr- unnar sjálfrar, sem er tiltölu- lega ódýr. B Hestamannaíélagið HÖRDUR KAPPREIÐAR Kappreiðar Hestamannafélagsins Harðar fara fram í dag kl. 2,30^0 Harðarvelli Kjalárnesi. — Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 1,30 og 7. Dansað á eftir — Hljómsveit Halldórs frá Kára- stöðum. — Veitingar á staðnum. Stjórnin '.VV.V.V.V.V Konur, sem þegar .V.V.*. I hafa skrifað sig á, sem þátttakendur í norræna kvenna mótinu sæki þátttökumerki sín mánudaginn 23. júlí kl. 3—6 í skrifstofu nefndarinnar í Miðbæjarbarna- skólann (gengið inn um norðurdyr). Þær konur aðrar, sem ætla að taka þátt í mótinu geta fengið þátttöku- ■ merki þriðjudag 24. júlí kl. 3 e. h. á sama stað. Móttökunefndin I; VW.SV.V.V.V.V.V.V.'.V.'.W.V.V.V.V.V.V.V.WAVÁ l Erum nú birgir af öli og gosdrykkjum, J ýmsra tegunda VINSAMLEGAST GERID PANTANIR YDAR H.f. Ölgerðin EgiII Skallagrímsson SÍM9 1390 Raforka Raftækjaverzlun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagna- teikningar. (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 »»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦< Reykjavík — Laugarvatn Reykjavík — Gullfoss — Geysir í Grímsnes, Biskupstungur og Laugardal, daglegar sér- leyfisferðir. Flyt tjaldaútbún að og fleira fyrir ferðafólk. ÓLAFUR KETILSSON sérleyfishafi — sími 1540. ♦♦♦*•♦♦♦♦♦♦♦♦ i Júlíheftí af Líf og list Líf og list, tímarit Stein- grims Sigurðssonar, júlíheft- ið, er nýkomið út. Efni þess er m. a. þetta: Tvö keltnesk ljóð í þýðingu Hermanns Pálsson- ar, Tvær ferðaminningar eft- ir Sigurð Benediktsson, blaða- mann, Þriðji sonurinn eftir A. Platanov, Blóðlaus skuggi, kvæði effcir Vilhjálm frá Skál- holti og getraun sem kallast Óbrjálaður eða geðveikur, þar sem birtar eru tiu myndir af málverkum og eiga menn að spreyta sig á því að segja til um, hvaða myndir séu eftir geðheila menn eða brjálaða. Þá er þátturinn á kaffihúsinu, skemmtilega skrifaður að Venju hjá ritstjóranum. Þætt- ir Sigurðar Benediktssonar eru líka bráðskemmtiiegir og snjallir. Sunnlendingar, athugið! Auglýsingaumboðsmenn vorir eru: Kirkjubsojarklanstri Vilhjálmur Valdemarsson, útihússtj. Vík í Mýrdal Óskar Jónssom fulltrúi. Ilvolsvelli Óiafur Ólafsson, c/o K.R. Stokkseyri Helgi Ólafsson, útibússtjóri. Kvrarbakka Helgi Vigfússon, útibilssijóri. Selfossi Arinbjörn Sigurgeirsson, kaupmaður. Atkuqii! Ef þér þurfið að koma auglýsingu t:l birtingar I blaðinu, snúið yður til þess umboðsmanns, sem bú- settur er næst yður og mun hann annast frekari fyr- irgreiðslu auglýsinga yðar. :: :: :: ♦♦ 0 1 ♦♦ :: I ♦ * :: ♦•* :: 8 :: •c £uhhleH(jingaH t Hafið það hugfast, að Timlnn hefir meiri útbreiðslu en nokkurt blað annað á Suðurlandsundirlendinu. — Þess vegna tryggið þér yður beztan árangur af auglýs- ingum yðar í TÍMANUM. Snúið yður með augtýsingar yðar til umboðsmanna vorra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.