Tíminn - 22.07.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.07.1951, Blaðsíða 7
162. blað. TÍMINN, sunnudaginn 22. júlí 1951. 7 Skálholtshátíðin er í dag, eins og frá hefir verið skýrt hér i blaðinu áður. Er varla að efa, að mannmargt veröur í Skálholti, þar sem veðurút- lit er gott. í dag verður byrjað að selja Skálholtsmerkið sem er silfurnæla haglega gerð. Rennur allur ágóði af sölunni í viðreisnarsjóð Skálholts. Konur úr Biskupstungum munu annast allar veitingar á hátíðinni og rennur allur á- góði af veitingasölunni einnig í sjóðinn sem framlag kvenna úr sveitinni. Dagskrá hátíðar- innar skal ekki rakin hér, enda hefir það verið gert ýtar lega áður. Frá Reykjavík verða ferðir frá Ferðaskrifstofunni. MinnÍNt björg'- unarstarfsiiis (Framhald af 6. síðu.) við bátinn svo til Vestmanna eyja.“ ' Skipherrann verður íbygg- inn á svip, þegar hann held- ur áfram: „Það, sem mig lang aði nú til að segja yðar lítil- lega frá er allt annars eðlis. Það er frá frú Stefaníu Guð- mundsdóttir leikkonu. Hún var einu sinni farþegi á „Geir“, ég var þá stýrimaður. Einnig sá ég frúna leika i Kinnahvolssystrum. Frú Stefanía var írábær le kkona, og hefði verið gaman að sjá hana nú á leikssviði við þess ar bættu aðstæður, en mér finnst hún endurborin í dótt ur sinni frá Önnu Borg“. Og ekki skipa- uppsátur enn. „Þér hafði auðvitað margs fleira að minnast frá dvöl yðar hé.r“. „Vissulega, en hún er það framtíðin. Mig furðar á einu, sem virðast vera álög á þess- um góða bæ, og það er, að hér skuli ekki vera komið skipauppsátur fyrir þenna fríða flota landsmanna. Mér er mál.ð töluvert kunnugt, því að hér á árunum hafði Svitzerfél. mikinn hug á að koma hér upp skipauppsátri og viðgerðarstöð og fóru bréfa skriftir fram á nrilli v.ðkom andi aðila um þetta þýðing- armikla mál, og verkíræðing- ur félagsins, hr. Steenberg var sendur hingað e'tt sum- arið. Gerði hann mælingar og teikningar. Voru áætlanir aðallega byggðar á bygging- um í Öífirisey og við Elliða- árvog, en allt kom íyrir ekki. Tómlætið í þessu nauðsvnja- máli hindraðf framgang þess, en aliír hugsandi menn sjá, hvert sr.m litið er, að iðnaðar mannastétt lands ns er fylli- lega sambærileg við það bezta, sem annars staðar þekkist, en það er höfuðat- riði í hverri slíkri fram- kvæmd. Aö endingu vil ég bioja yð ur að bera kæra kveðju til þeirra vina minna, sem ég hefi ekki haft tima til að sjá. Ég hefi auðvitað séð marga minna góðu landa, og gleður það mig, að margir þeirra standa framarlega í þesum miklu átökum“. X—15 Gerizt áskrlfendur aff Öí imanum Áskriftarsfmi 2323 Víðreisn Skálholtsstaðar (Framhald af 3. síðu.) eru þó allir sammála i.in, — að á níu alda afmæli stólsins (1956) verðum við að hafa bú:ð svo um hnútana, að for- svaranlegt sé að halda hátíð, sem að sínu leyti svari til al- þingsishátíðarinnar 1930. — Kirkjunnar menn munu að vísu hugsa sér, að slík hátJÖ verði haldin, hvort sem nolck- uð breytist í Skálholti eöa ekki, þó að ég sé smeikur um, að þá /erði erfitt að svara suraum spurnitigum eriendra kirkjuhöfðingja, er kunna að sækja landið heim Þótt ekk- ert vætx annari, sem ræki á effcir, þetta nægileg ástæða t’l þess, að menn verði að iara að átta sig á þvi, hvað gera skal, enda hafa nú þeg- ar veviti stigin skref í attina. Þegar Eysteinn Jónsson var kirkjumálaráðherra, skipaoi hann fimm manna nefnd, til þess að gera tillögur um fram t'ð Skáiholts FormaðUr henn ar er herra Sigimgeir Sigurös son biskup. Mér er kunnugt um, að sú nefnd heíir af- greitt sínar fyrstu tillögur til stjórnarinnar í frumvarps- íormi, og þykir mér liklegt, aö ekki verði lengi dregið úr hömlu að leggja þær fyrir Al- þi.ngi. Mun þar vera gert ráð fyr1r þvi, að í str.Ö vigslubisk- ups Skálholtsstiíiis komi Skál hoUsbiskup, er sitji i Skál- holti og hafi tilsjón meö kirkj um i inestum hluta hins forna biskupsdæmis og Torfastaða- prestur verði íiuttur að Skál- ixolti, og veríi þai' dómkirkju piestur. Þarf þá auðvitað að koma þar upp sem fyrst hin- um nauðsynlegustu bygging- um, svo sem nýrri kirkju og íbúðarhúsum Skálholtsfélagið, þar sem próf. Sigurbjörn Einarsson er formaðui, hefir tekið þetta mál upp á arma sína, og bæði innan felagsins og utan hafa Komið fram ýmsar uppástung u.r, sem ekkj er gett að segja tii hvers kunna að leiða. T. d. hef'r komið til tals. a'ð i Skál- holtr ætti síðar að rísa upp skóli, þar sem guðfræðikandí- i da.ar fengju loka-fræðslu' sina i hinni „praktisku ' guð- í frstft, ‘1 undirbúnings undir ktmn. majinlegt embætti. Aðr- ir hafa stungið upp á þvi, að þar yrði reistur kristilegur al- ! þýðuskóli í líkingu við S'g- 1 tur.astoínunina i Svíþjóð.sv. m' hefir haít ómefcaniega þýð- ingu íyrir öll Norouriónd. — Loks vil ég nefna hiru stór- j kostlegu hugmynd Bjórk-! quists Stokkhólmsbiskups. að _ í Skálholti verðj miðstöð hinn ar kirkjulegu samvinnuhreyf ingar á Norðurlöndum, með- fram með tilJiti til þess, þar geti einnig kirkjulegir sam- vinnumenn haft fundi og nám skeið með þátttöku frá Eng- lahdi og Ameriku. Svo sem menn muna, gaf Björkquist biskup í skyn, að vænta mætti nokkurs stuðnings frá bræðr- um vorum á Norðurlöndum, til 'þess að gera staðinn hæf- an til þessa. Það er því svo komið, að það eru ekki ís- lendingar einir, sem farnir eru að veita því athygli, hvern ig um Skálholt fer. Ekki er gott að segja, hvað ofan á verður, þegar allar þessar hugmvndir hafa sreng- ið ( gegnum hreinsunareld- irn. En sé rétt og drengilega af stað farlð, mun lífið sjálft prjóna sér haminn. Skáiholtsmálið er nátengt málefnnni þjóðkirkjunnar almennt. Ff menn hafa fyrir því að; leggja við hlustirnar, má nú hevra nið margra vatna, er renna um hugarlendur ís- lendinga. Og ekki munu allir þeir íæklr bera með sér jafn holl áhrif á andlegt Jíf þjóð- arinnar eða menningu. Stærri þjóðir en við erum, hafa beð- ið andlegan hnekki við það að klofna upp í ótal sértrú- arflokka. Hér á landi hafa æ nánari sambönd við útlönd haft það í för meö sér, að hing að kemur nú einn sértrúar- flokkurinn á fætur öðrum með útlent fjármagn að baki sér og nægan mannafla til útbreiðslustarfa, samhliða því sem hin íslenzka þjóð- kirkja hefir verið rænd eign- um sínum og svift fleiri og fieirí starfsmönnum. Og eng- inn skyldi halda, að páfinn í Róm hafi gleymt íslandi eða vanrækt þau tækifæri sem honum gefast. Kemur mér sízt af öllu til hugar að lá hon um það, þó að hann telji sig eiga ermdi við þá þjóð, sem leggur niður biskupsstóla sína, rýrir kirkjur sínar, og sviftir sveitirnar prestum sínum. E na ráðið til þess. að þjóðin klofni ekki upp í hundrað smásöfnuði eða gefi sig á vald pólitískum trúar- brögðum, er það að þjóðkirkj an styrkist og eflist, og sé þess umkomin að vera andlegt heimili íslendinga, — andleg móðir sameinaðrar þjóðar. Allt, sem gert er þjóðkirkj- unni til eflingar i starfi henn- ar, er um leið bjargráð við þessa litlu þjóð, sem á í vök að verjast í baráttunni fyrir lifi sínu og tilveru. Þess vegna or Skálholtsmálið þjóðernis- legt og menningarlegt velferð armál íslendinga í heild. Jakob Jónsson. .V.'AV.V.'.VAV.’.V.'AV.V.VAV.VA'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V/.j «• jj Auglýsinga-umboð: 1 Kaupendur utan Reykjavíkur og aðrir íbúar dreifbýlisins athugið! Sú njbreytni hefir verið tekin upp, að þeir, sem vilja koma auglýsing- um á frarafæri til birtingar í blaðinu, geta snúið sér með þær til umboðs- manna vorra beint, sem sjá um birtingu auglýsinganna og innheitmu and- virðis þeirra. Athugið Kynnið yður hvar umboðsmaður er búsettur næst heimili yðar og snú- ið yður til hans, þegar þér þurfið að auglýsa í blaðinu. Umboðsmenn vorir munu veita yöur allar upplýsingar um verð auglýsinga og veita yður þá að- stoð, sem þeir geta í té látið. Auglýsið í Tímanum og kynnið yður gildi auglýsinga af eigin raun og þér munið sannfærast I I .W.V.V.V.V.V.V.'.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.SW.y KAUPFÉLAGSSTJÓRAR Látib ekki vanta enord SÍMI 5913 :: Sifvil 5913 í verzlanir yðar Sendið oss pantanir yðar og vér munum afgreiða jbær með fyrstu ferð EFNAGERÐIN REKORD Brautarholti 28

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.