Tíminn - 16.08.1951, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, fimmtudaginn 16. ágúst 1951.
183. blað.
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Pastir liðir eins og venjulega.
20.30 Einsöngur: Povla Frijsh
syngur (plötur). 20.45 Dagskrá
Kvenréttindafélags Islands. —
Upplestur (Emilía Borg leik-
kona). 21.05 Tónleikar (plötur).
21.20 Frá útlöndum (Jón Magn-
ússon fréttastjóri). 21.35 Sin-
fónískir tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 F’ramh. sinfónísku tón-
leikanna. 22.50 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Útvarpssagan: „Upp við
Fossa“ eftir Þorgils gjallanda;
III. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón-
leikar (plötur). 21.15 Iþrótta-
þáttur (Sigurður Sigurðsson).
21.35 Tónleikar (plötur). 22.00
Fréttir og, veðurfregnir. 22.10
Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag-
skrárlok.
Hvar ern skipin?
Sambanðsskip:
Hvassafell losar timbur fyrir
Norðurlandi. Arnarfell var vænt
anlegt til Bremen í morgun frá
Elbu. Jökulfell fór frá Valpar-
aiso 14. þ. m„ áleiðis til Guaya-
quil, með viðkomu í Talara.
Ríkisskip:
Hekla er í Glasgow. Esja er á
Austfjörðum á norðurieið.
Herðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík í dag til Vestfjarða
og Húnaflóahafna. Þyrill er
norðanlands. Ármann fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
3.8. til Grikklands. Dettifoss fór
frá Reykjavík 8.8. til New York.
Goðafoss fór frá Norðfirði í
morgun 15.8. væntanlegur til
Ólafsfjarðar í kvöld. Gullfoss
kemur til Reykjavíkur kl. 7,00
í fyrramálið 16.8. frá Kaup-
mannahöfn og Leith. Skipið
kemur að bryggju um kl. 8.00.
Lagarfoss er í Hull, fer þaðan
væntanlega 16.8. til Leith og
Reykjavíkur. Selfoss er í Reykja
vík. Tröllafoss fer frá Reykja-
vík kl. 22,00 í kvöld 15.8. til
New York. Hesnes fór frá Hull
9.8., væntanlegt til Reykjavíkur
15.8.
Flugferðir
Loftleiðir:
1 dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak-
ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár-
króks og Keflavíkur (2 ferðir).
A morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja (2 ferðir),
ísafjarðar, Akureyrar og Kefla-
víkur (2 ferðir). Frá Vestmanna
eyjum verður flogið til Hellu.
Flugfélag Islands:
I dag eru áætlaðar flugferð-
ir til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð
arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Blönduóss, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar og Kópaskers. Á morg-
un er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja, Kirkjubæjarklausturs,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar
og Siglufjarðar .Frá Akureyri
verður Hugferð til Austfjarða.
Ámab heúla
Iljónabónd.
Nýlega hafa verið gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Gerður
Aðalbjörnsdóttir, Hvammi, og
Pétur Hafsteinsson, Gunnsteins
stöðum í Langadal.
hafi tii
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Elísabet
Finnsdóttir á Blönduósi og Sig-
valdi Torfason, Hvitadal í Döl-
um.
Fyrir nokkru voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Margrét
Björnsdóttir, Miðhópi, og Jón
Kristjánsson, Köldukinn.
Úr ýmsum áttum
Laust læknishérað.
Breiðumýrarlæknishérað hef
ir verið auglýst laust til um-
sóknar. Laun eru samkv. gild-
andi launalögum. Umsóknar-
frestur um embættið er til 15.
september næstkomandi.
Ferðafélag Islands
ráðgerir 2 hringferðir um
næstu helgi. Aðra norður Kjöl í
Húnavatnssýslu og suður byggð
ir til baka. Lagt af stað kl. 1)4
efti rhádegi á laugardag 18. ág.
og haldið til Hver^valla og gist
þar. Á sunnudaginn ekið norður
Styrkir frá Menn-
ingar- og niinningar-
sjóði kvenna
Nýlega hefir verið úthlut-
að styrkjum úr Menningar-
og minningarsjóði kvenna.
Til úthlutunar komu að þessu
sinni kr. 18.000,00. Umsækj-
endur voru 27. Styrk hlutu
14 eftirtaldar konur:
A. Námsstyrkir:
1. Ásdís Elísabet Ríkarðs-
dóttir, til söngnáms í Svíþjóð
kr. 1500.
2. Björg HermannsdóttirJ
óbyggðir vestan Blöndu og gist
næstu nott á Blönduósi. Á mánu
dag haldið vestur Húnavatns-
sýslu suður um Holtavörðu-
heiði um Borgarfjörð, en það-
an yfir Uxahryggi og Þingvöil
til Reykjavíkur. Ferðin tekur
2»/2 dag.
Hin ferðin er hringferð um
Borgarfjörð. Á laugardaginn ek
ið austur Mosfellsheiði um
Kaldadal að Húsafelli og gist
þar í tjöldum. Á sunnudags-
morguninn farið yfir Hvítá um
Kalmannstungu að Surtshelli og
Stefánshelli, seinni hluta dags
ekið niður Borgarfjörð upp Norð
urárdal að Fornahvammi og
gist þar. Á mánudagsmorgun
gengið á Tröllakirkju eða Baulu.
Síðan farið að Hreðavatni. Dval
ið í skóginum. Gengið að
Glanna og Laxárfossi. Þá hald
ið heimleiöis upp Lundarreykja
dal um Uxahryggi og Þingvöll
til Reykjavíkur. Ferðin tekur
2 V2 dag.
Áskriftarlistar liggja frammi
og séu farmiðar teknir fyrir há
degi á föstudag í skrifstofunni
Túngötu 5.
Seyðisfirði, til náms í uppeld j
is- og salarfræði í Danmörku,'
kr. 1200.
3. Guðríður Katrín Arason,
Reykjavík, til náms skjala-
þýðenda, í Danmörku, kr.
1000.
4. Guðrun Friðgeirsdóttir,
Akureyri, til náms í uppeldis
fræði og rekstri barnaheim-
ila, í Noregi, kr. 1000.
5. Högna Sigurðardóttir,
Vestmannaeyjum, til náms í
arkitektur í Frakklandi, kr.
1500.
6. Ingveldur Helga Sigurð-
ardóttir, Patreksfirði, til
handavinnunáms í Dan-
mörku, kr. 1200.
7. Jónbjörg Gísladóttir,
Hafnarlirði, til náms í lyfja-
fræði í Danmörku, kr. 1500.
8. Sigríður Aðalheiður
Helgadóttir, Reykjavik, til
náms í slafneskum málum i
Sviþjóð, kr. 2000.
9. Sigrún Guðjónsdóttir,
Bíldudal, til náms í fagur-'
fræði í Frakklandi, kr. 1000.
IVorrænt
ráðgjafarþing
(Framhald af 1. síðu.)
Herlizt og Sigurði Bjárnasyni
alþingismanni.
Óvíst er talið að Finnar
geti átt aðild að norræna
þinginu, vegna sambúðarinn
ar við Ráðstjórnarríkin.
10. Sólveig Arnórsdóttir, S.
Þingeyjarsýslu, til handa-
vinnukennaranáms í Svíþjóð,
kr. 1000.
11. Steinunn Guðmunds-
dóttir, ísafirði, til náms í
húsmæðrakennarafræðum í
Danmörku, kr. 1200.
12. Svava Jakobsdóttir,
Reykjavík, til náms í enskum
bókmenntum og tungu í
Bandaríkj unum, kr. 1200.
Atti yfir 200 milljj.
dollara
Þegar erfðaskrá banda-
ríska baðakóngsins W. R.
Hearst sem lézt í fyrradag var
opnuð kom í ljós, að eignir
hans eru um 200 miljón doll-
ara. Eignir þessar skiptast á
milli ekkju hans og fimm
sona, að því fráteknu, sem fer
samkvæmt sérstökum ákvæð
um til ýmissa sjóða og stofn
ana. Það fé er um átta milj-
ónir dollara.
Reykjavík — Laugarvatn
Reykjavík — Gullfoss —
Geysir
13. Valborg Elísabet Her-
mannsdóttir, Reykjavík, til
náms í lyfjafræði í Danmörku
kr. 1200.
B. Ferðastyrkur:
H Guðmunda Elíasdóttir,
óperusöngkona, til þess að
fara söngför um íslendinga-
byggðir í Kanada, kr. 1500.
Frímerkjaskipti
Sendið mér lOð ísienzk frí-
merki. Ég sendl yður um haa)
200 erlend frlmerkl.
J O N 4GN4RS-
Frimerkjaverzlun.
P. O. Box 35f . Reykjavfk
I Grímsnes, Biskupstungur
og Laugardal, daglegar sér-
leyfisferðir. Flyt tjaldaútbún
að og fleira fyrir ferðafólk.
ÓLAFUR KETILSSON
sérleyfishaii — sími 1540.
Auglýsið í Tímanum
fltbrciðið Tímann
AugSýsendur úti á landi
Hafið þér athugað á hvern hátt er bezt og ódý
ast að kynna starfsemi yðar?
Ef svo er þá muunið þér fljótlega komast a
_ raun um að bezt og óddýrast sé að auglýsa I Tím
anum. Hvers vegna? Vegna þess að Tíminn er ú
breiddasta blaðið í dreifbýlinu.
Verið því hagsýnir og auglýsið vörur, þjónustu
og aðra starfsemi yðar 1 Tímanum. Þá fáið þé
það bezt tryggt að fé yðar sé vel varið.
Snú'ð yður með auglýsingar yðar til auglýsing
umboðsmanna vorra eða beint til blaðsins.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
Orðsending
til innheimtumauna blaðsins oj»’ ann-
arra aðila sem stunda innhcimtu blað
gjalda.
Vinsamiegast sendið sem bezt skil fyrir n.
mánaðamót.
Athugið! Um næstu mánaðamót verðu
birt í blaðinu skil allra héraða landsins.
Innheimta TÍMANS
ÞEiR KAUPENDUR
sem aðvaraðir hafa verið bréflega um að greiða blað
gjald ársins 1951 beint til innhelmtu blaðsins og ekk
hafa gert þegar skil, eru vinsamlega beðnir um að send
greiðslu þegar, eða sem allra fyrst.
Innheimta TÍMANS
\WAWA\VA\VAV.V/J,r.V.W.W.VAr/m\WWJV.
I
Flóra
_______________ í
í $
■: er bragðgóð, Ijúffeng og bætiefnarlk ■:
I \
HERÐUBREIÐ
Sími 2678
'.W.VA^V.'.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framleiðum og seljum
flestar tegundlr handslökkvi
tækja. Önnumst endurhleðslu
á slökkvitækjum. Leitlð upp-
lýsinga. «
Kolsýruhleðslan s.f. Slml 3381
Tryggvagötu 10
AuÞlvsiiiJíasími
T I M A N S
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Varhús 25 amp. 100 og
200 amp.
Undirlög, loftdósalok
Loftdósakrókar og tengi
Vegg- og loftfatningar
Rakaþéttir lampar
Eldhús og baðlampar
Glansgarn, flatt og snúið
Handlampar
Vartappar ýmsar stærðir
VÉLA- OG RAFTÆKJA-
VERZLUNIN
RAFLAGNINGAEFNI :
Tryggvagötu 23. Sími 81 279
er 8130»