Tíminn - 16.08.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.08.1951, Blaðsíða 7
183. blað. TÍMINN, finuntudaginn 16. ágúst 1951. n' ' 1 .v 1 " Fjórar telpur myrtar í Englandi á 4 vikum Síðustu fiórar vikur hafa fjórar telpur, sjö til ellefu ára gamlar, verið myrtar í almenningsgörðum eða á víðavangi í Englanöi, og hefir lögreglunni ekki tekizt að hafa hendur í hári nema morðingja einnar þeirrar. Var síðasta morððið framið nú, aðeins örstuttan spöl frá þeim stað i Bath, þar sem 'ík annarrar telpu hafði áður fundizt. Sumum telpun- um hefir verið nauðgað, áður en þær voru myrtar. Fyrsta morðið var framið 10. júlí, annað 15. júlí og þriðja 2. ágúst. Þegar enn bættist við nýtt morð, hefir gripið um sig slík skelfing með al foreldra, að margar mæð- ur, sem ella vinna utan heim ilis síns, eru heima til þess að gæta barna sinna. Foreldr ar hafa einnig á eigin spýtur komið upp varðflokkum, og á fundum hefir verið krafizt aukins lögregluliðs, sem hafi það sérstaka verkefni að vernda börnin gegn illræðis- mönnum. Síðasta morðið. Telpan, sem nú var myrt, var níu ára gömul. Hafði hún farið að heiman til þess að sjá Tarzanmynd. Foreldrar hennar fóru einnig að heim- an um kvöldið, en er þau komu heim að íbúðinni auðri og höfðu beðið heimkomu telpunnar þar um hríð, var lögreglunni gert aðvart. Eftir langa leit fannst lík telpunnar um þrjá kílómetra frá heimili hennar og einn kílómetra frá kvikmynda- húsinu. Lá það undir runna, fast við þjóðveg, sem stórir vagnar fara um með sjö mín útna millibili. Kartöflugras fallið í uppsveitum Árnessýslu Frostnætur hafa nú skemmt mjög kartöflugras í görðum í Árnessýslu og í upp sveitum svo, að grasið er fall ið þar, sem garðar er í lægð- um eða á jafnsléttu og lá- réttir. Þar sem garðar eru uppi á hæðum og snúa móti vestri eru skemmdirnar minni og sums staðar mjög litlar. Þetta á við um uppsveitir Ár- nessýslu en í lágsveitunum er gras víðast aðeins broddkalið. Iia nt8nattmtta:»t{tii:ím:::i::»tt»;::i»:»nt>»:m:?nKKKm:sœaKsasttm Felur viðskiptin við Riíssa ckki athuga- verð Sem svar við bandarískri gagnrýni á viðskiptum Breta við þjóðir, er lúta stjórn kommúnista, hefir talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins sagt, að Bretar muni halda á- fram viðskiptum við Rússa að þvi er snertir vörur, sem ekki hafa hernaðargildí. Bretland þarfnist rússnesks timburs og korns. Hartey Shawcross við- skiptamálaráðherra Bretá sagði einnig, að slík viðskipti væru ekki að neinu leyti í ó- samræmi við samninga þá sem vestrænu löndin hefðu gert um varnir sínar. Myndnlistarfélag áhugamanna (Framhald af 8. síðu.) nokkur blaðaummæli um sýn inguna á 7. síðu blaðsins í dag. Ákveðið er, að íslenzka deildin fari til sýningar í Osló í haust, en síðar kemur hún hingað heim og verður þá efnt til sýningar á mynd- um áhugamálara íslenzkra og norskra og á nokkru af öðr- um myndum, sem voru á sýn ingunni i Danmörku. Sýning in í Danmörku var ekki sölu- sýning, og sýningin hér í haust mun ekki heldur verða það. Er það tilætlun Myndlist arfélags áhugamanna, að slíkar sýningar á vegum fé- lagsins verði ekki scjiusýn- ingar. Mikil fræðslustarfsemi. Starfsemi Myndlistarfélags áhugahianna miðast fyrst og fremst við að stuðla að því, að þeir, sem fást við myndlist í frístundum sínum læri, en ekki að þeir máli sem mest af myndum, er þeir geta selt, sagði Axel Helgason formaður félagsins við fréttamenn í gær. í skóla Myndlistarfélags áhugamanna sl. vetur voru um 130 manns auk barnadeild arinnar, sem í voru 80 börn en ekki komust öll börn að sem vildu. í sambandi við barnadeild ina kom fram mikill áhugi meðal barnanna, sem þátt tóku í henni. Kennslan var ókeypis enda naut félagið nokkurs styrks í því augna- miði. En til þess að tryggja það, að alvara fylgdi máli hjá börnunum, er voru 10—12 ára , var þeim gert að greiða 75 kr. við inngöngu í nám- skeiðið en þessa upphæð fengu þau endurgreidda, ef þau mættu alltaf nema eðli- leg forföll kæmu til. Ef þau hættu náminu, misstu þau þessa upphæð. Reyndist þetta með afbrigðum vel og misstu ekki nema tvö eða þrjú börn framlag sitt vegna þess að þau hættu. Myndlistarfélag áhuga- manna vinnur af alefli að því að efla skóla sinn og hef- ir þegar unnið'þrekvirki sem það á þakkir skildar fyrir. Gerist áskrifendur að <=7 . Jimanum 4skriftarstml 2323 Raflagningaefni Vír 1,5 4q. 6q. 16q Antigronstrengur 3x1, 5q 3x2, 5q. 3x4q. Rofar, margar tegundir. Tengiar, margar tegundir Loftdósir 4 og 6 stúta Rofa og tengidósir Rakaþj. tengidósir 3 og 4 st. Dyrabjölluspennar Varhús 25 amp. 100 og 200 amp Undirlög, Loftdósalok. Véla- og Raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23 Sími 81279 N.s. Dronning Aiexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar 24. ágúst. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla Iaugardag- inn 18. ágúst fyrir kl. 12 á hádegi, annars seldir öðrum. — Frá Kaupmannahöfn fer skipið föstudaginn 17. ágúst. — Flutningur óskast tilkynnt ur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða gufuskipafélags- ins í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson Blaðaummæli um sýningu myndlist- armanna Eftirfarandi blaðaummæli eru úr bönskum blöðum um sýningu áhugamanna um myndlist. Frétt um sýning- una á útsíðum. Aarhuus Stiftstidende. „Fyrsta sýning myndlista áhugamanna í Danmörku'' verður opin til 12. júlí og er það heppilegur tími, því óef- að munu margir, sem ætla að vera á afmælishátíðinni í Ebeloft, einnig hafa , löngun til að bregða sér til Hoed. Sýn ingin verðskuldar það lika, þvl hún hefir einmitt þau ein kenni fjörs og gleði, sem vænta má af þeim, er leggja stundd á listina sér til á- nægju... . íslendingarnir eru afar athyglisverðir. Grenaa Folketidende. Norðurlandafánarnir fimm hafa verið dregnir að hún við veitingahúsið í Hoed, til merk ís um það, að norræna áhuga manna sýningin sé opnuð. Þegar frá byrjun var aðsókn- in góð og vér spáum því, að sýningin muni heppnast vel.. Myndirnar sýna, á mjög skemmtilegan hátt, hve langt hin einstöku félög eru kom- in áleiðis. Litagleðin er áber- andi og margir áhugamann- anna hafa góða tilfinningu fyrir samræmi. íslenzku myndirnar.... taka sennilega öðrum fram hvað litameðferð snertir og í þeim er eitthvað af krafti sögueyjunnar. Fyens Stiftstidende. Fyrirtækið í Hoed veitinga húsinu er athyglisvert, þar sem það mun verða upphaf að samvinnu, sem ætla má að þörf sá fyrir. Ef stofnun sam bandsins getur oröið til þess eins og forustumennirnir gera ráð fyrir, að koma i veg fyrir að einstaklingarnir ofmeti sjálfa sig, þá getur starf þess einungis orðið jákvætt. Fjöldi fólks, hér og annars staðar, hefir mikla ánægju af að mála modelera og skera í tré og komið hefir það fyrir, að þann ig hafa sumir orðið ágætir l'stamenn, en langflestir hafa hagnaö af að sannfærast um það, gegnum félagslegt starf, að þeir eru áhugamenn og verða tæplega nokkru sinni annað, sem út af fyrir sig er líka nægilegt.. Að nokkrum Tilkynning frá Skuldaskilasjóði útvegs- manna um greiðslur sjó- veðskrafna (mannakaups) Greiðsla sjóveðskrafa (mannakaups) á hendur neð- || angreindra útvegsaðila hefst í skrifstofu Skuldaskila- sjóðs í Eimdkipafélagshúsinu föstudaginn 17. þ. m. kl. 14 Nr. 17. Fiskveiðihlutafélagið Stefnir (v/s Fram G. K. 328, v/s Hafnfirðingur G. K. 330, v/s Stefnir G. K. 329), Hafnarfirði. « Nr. 18. Fjörður h. f., (v/s Hvítá M. B. 8), Borgarnesi I Nr. 23. Grímur h. f., (v/s Hafborg M. B. 76), Borgar- i nesi. rj Nr. 27. Hafdís h. f„ (v/s Hafdís R. E. 66), Reykjavík j Nr. 34. Ingólfur h.f., (v/s Trausti G. K. 9), Gerðum. Nr. 47. Kristinn Árnason & Co. og Ægir h. f„ (v/s | Guðmundur Þórðarson G. K. 75), Gerðum. Nr. 48. Leifur heppni h. f„ (v/s ísleifur G. K. 123), n Hafnarfirði. Nr. 51. Mar h. f„ (v/s Guðmundur Þorlákur R. E. 45),.íj Reykjavík. Nr. 56. Núpur h. f„ (v/s Erná R. E. 15), Reykjavík. Nr. 58. Ólafur Einarsson h. f„ (v/s Steinunn gamla | K. E. 69), Keflavík. Nr. 60. Ragnar Pétuasson (v/s Sævar N. K. 88), Hafn- arfirði. Nr. 66. Sigríður h. f„ (e/s Sigriður S. H. 97), Grund- arfirði. Nr. 68. Sigurbjörn Eyjólfsson (v/s Hilmir K. E. 7), Kef(ayík. Nr. 72. Síldin h.f„ (v/s Síldin G. K. 140), Hafnarfirði.' Nr. 73. Skaftafell h. f„ (v/s Svanur R. E. 88), Reykja- vík. Nr. 74. Skeggi h. f„ (v/s Skeggi R. E. 50, v/s Skíði R. E. 51), Reykjavík. Nr. 82. Svavar Víglundsson, (v/s Vonin G. K. 64). Hafnarfirði. Nr. 96. Vesturnes h. f„ (v/s Blakknes B. A. 119, v/s Brimnes B. A. 267), Patreksfirði. Nr. 134. Gísli Súrsson h. f„ (v/s Hafdís G. K. 20, v/s Ásdís G. K. 22) Hafnarfirði. Nr. 162. Útgerðarfélag Grindavikur h. f„ (v/s Ægir G. K. 350, v/s Óðinn G. K. 150, v/s Týr G. K. 450), Grindavik. Nr. 165. Örnólfur Valdimarsson og Guðni Bjarnason, (v/s Suðri í. S. 55), Reykjavík. Greiðslu fara síðan fram daglega kl. 14—17, nema laugrdaga kl. 10—12. Skorað er á kröfuhafa að sækja greiðslur sem allra fyrst. Skuldaskllasjóður útvegsmanna iiimwt»attawiiiiiii;«miiimiiiiniiiiiiiininiiuiiiiii1Mi)»i..i.i..i..mW1 dönskum myndum frátöldum er sýna töluverðan djarfleik þá veitir maður íslenzka veggn um sérstaka athygli, en þar eru margar myndanna að ýmsu leyti „fagmannlega" unnar. Þorkell Gíslason, bók haldari í Reykjavík, á þar fall ega mynd af dreng og smekk lega landslagsmynd frá Þing völlum. William Hansen sögu eyjunnar heitir Ágúst Peter- sen og hefir málað kraftmikla uppstiflingu með rauðmög- um. Litameðferð íslending- anna er bæði röskleg og næm og þaö undrunarefni, að á þvi sviði skuli þeir taka Norð- mönnunum svo mjög franv þar sem þeir hafa jafnágæt^ listamenn til fyrirmyndar og ráðhúsmálararnir eru, sem reyndar vottar þó dálítið íyr- ir. Raforka Raftækjaverzlun — Raflagnit — Viðgerðir — Raflagna- teikningar, (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.