Tíminn - 16.08.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.08.1951, Blaðsíða 5
183. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 16. ágúst 1951. F 5. 4> 111 Fimmtud. 16. ágúst Grímudansleik Reykjavíkuríhalds- ins lokið Morgunblaðið er kyndugt á svipinn þessa dagana. Lát- bragðaleikur þess í aukaút- svarsmálinu minnir á grín- leikara, sem lengi hefir leik- ið sama apakattarhlutverkið, en hefir allt í einu misst grím una og gleymir því við og við, að gríman er fallin og við- hefur sömu skrípaiætin eftir sem áður grímulaus. Morgunblaðið meö öllum þvættingnum um glæsilega fjármálastjórn »Reykjavíkur, lygarnar um góða fjárstjórn, sýndarfálmiö um nýjar fram- kvæmdir fyrir kosningar, sem stöðvaðar voru eftir kosning- ar, bláu bækurnar um afreks verk íhaldsins á pappírnum og fimulfamb borgarstjóra á bæjarstjórnarfundum hefir verið sú gríma, sem Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og ?ið hans í bæjarstjórninni hafði yfir sér í skrípaleikn- um og sýndardansinum, sem stjórn Reykjavíkur undanfar- in ár hefir verið. Þessi grímudansleikur var orðinn annað eðli borgar- stjórans og þeirra, sem þyrl- að hafa upp rykinu um þessi mál í Morgunblaðinu. En með vordögunum síðustu mátti sjá þess ýms merki, að grírnu búningurinn væri orðinn slit- inn og varla til frambúðar. Þegar reikningar Reykjavíkur bæjar síðasta ár voru birtir, féll hettan af grímubúningn- um, og íhaldið stóð sköllótt eftir. Þá sést, að ekkert fyrirtæki, sem Reykjavíkurbær rekur, hafði staðizt fjárhagsáætlun, hvað þá heldur gefið arð, nema kannske rafmagnsveit- an og hitaveitan, þar sem hægt er að mæta hinum sí- auknu útgjöldum með síhækk andi iðgjöldum. Rekstrarhall- inn á stofnunum bæjarins hafði vaxið gífurlega. Rekstr- argjöldin farið rúmar átta miUjónir fram úr fjárhags- áætlun og mestallt það fé ver ið greitt af hendi án heim- ilda bæjarstjórnar. Skuldir bæjarins höfðu vaxið um 17 millj., lausaskuldirnar voru orðnar um 30 milljónir og skuldirnar allar losuðu 40 milljónir. En þótt hettan væri fallin af grímubúningnum talaöi Morgunblaðið með jafnmikl- um fjálgleik um glæsibrag fjármálastjórnarinnar í Reýkjavík. Það hélt áfram dansinum eins og það væri enn í fullum skrúða, og borg- arstjórinn hélt áfram skrípa- látunum á bæjarstjórnar- fundum og mundi ekki eftir því, að hann var hettulaus. Svo féll grímubúningurinn alveg. Það var þegar íhaldið bar fram tillögu sína um 10% aukaniðurjöfnun eða að öðr- um kosti samsvarandi ríkis- styrk handa Reykjavík. En þegar grímubúningurinn féll, fcrá svo við, að ekkert var á bak við hann. Borgarstjórinn, sem borið hafði skrúðann á báðum öxlum, var horfinn. — Hann var flúinn til Tyrk- ERLENT YFIRLIT: Tafistaðs Stalins og Mao Tse-tung Þegar Mac Arthur varð að Iáta af herstiórn í Kóreu og Japan olli það nokkrum deilum um utanríkisstefnu Bandaríkjanna, einkum i viðhorfinu til Kína, eins og mönnum er kunnugt. Þær deilur eiga sér enn stað. Tíminn birtir hér grein, er birtist í bandariska tímaritinu Time, á sunnudaginn var, og virðist hún túlka vel sjyónarmið þeirra manna í Bandaríkjunum, sem hallast að utanríkisstefnu þeirri, sem við Mac Arthur er kennd. Þegar liershöfðingjar (eða stjórnmálamenn) eygja ekki lengur neina leið til sigurs í orrustu, hættir þeim til þess áð setja allt sitt traust á þá von, að veilur í liði óvinanna verði þeim að falli. Það er einmitt þess konar von, sem þeir, er ráða stefnu Bandaríkjanna í utanríkismáium, treysta á um þessar mundir. Dean Acheson utanríkisráðherra hefir látið svo um mælt, að deila Títós við Stalin sé sá atburður, er mest hafi glætt sigurvonir vestur- veldanna í kalda stríðin við Rússa. Það, sem ráðherrann á við, er, að Tító og þeir er kynnu að fara að dæmi hans annars staðar, sigri kommúnismann fyrir Bandaríkin. Þeir, sem ráða utanríkis- stefnu Bandaríkjanna hafa einkum dáð þá hugmynd, að Mao Tse-tung feti í fótspor Títós og dragi þar með að ein- hverju leyti úr mesta ósigri, sem vesturveldin hafa beðið á 20. öldinni, er þau horfðu að- gerðarlaus á, að 450 milljónir Kínverja gengu Moskvu á hönd. En vesturveldin biðu þennan ósigur mest megnis vegna þess, hve utanríkisstefnan var hik- andi og óákveðin. f síðastliðinni viku fékk þessi kenning um að Mao myndi reynast annar Tító byr undir báða vængi. Sé eitthvað hæft í því, að í odda hafi skorizt milli Peking-stjórnarinnar og Stalins, eða séu einhverjar lík- ur á að til ófriðar kunni að draga með þessum tveimur að- ilum, ætti stefna Bandaríkj- anna vitanlega að miða að því að ala eftir megni á þvi ósam- lyndi. Hins vegar er hættan við slíka stefnu fólgin í því, að Bandaríkin slaki til við Mao, án þss að hafa nokkrar sann- anir fyrir því, að hann ætli að losa sig undan yfirráðum Rússa. Það, gæti haft í för með sér, að gjörvöll Asía yrði kommún- ismanum að bráð. Eru nokkrar sannanir fyrir því, að sletzt hafi up á vinskap- inn hjá þeim Mao Ts-tung og Stalin? —O— í síðastliðinni viku var þess- ari spurningu svarað játandi af tveimur áhrifamiklum aðilum. í aðalbækistöðvum Ridgways hershöfðingja í Tokyo var gefin út yfirlýsingu, er miðaði að því að sýna, að þa;-- Mao og Stalin væru ekki jafngóðir vinir og áður. Þar sagði, að Rússar heföu att Kinverjum út í Kóreu styrjöldina í því skyni að veikja þá, vegna þess að Kreml hefði ætíð óttazt öflugt Kína við suð- urlandamærin. Kínverjar út- heltu blóði sínu, Rússar horfðu aðgerðarlausir á. Mao Tse-tung getur varla talið það mikið vin- áttubragð. Afleiðingin getur orðið sú, að Kína feti um síðir í fótspor Júgóslavíu. Undanfar- ið hafa kommúnistarnir verið svo önnum kafnir við að leita að veilum í byggingu lýðræðis- ríkjanna, að þeim hefir láðst að líta sér nær. Þeir hafa ekki veitt því athygli, að *mám sam- an er að molna úr berginu, sem þeir sitja sjálfir á, þein-a getur ekki beðið nema tortíming." í yfirlýsingu þessari er ekki greint frá staðreyndum, því sem er að gerast, því ástandi, sem nú ríkir. Þar er einungis látin í ljós von. Og yfirlýsingin öll er þannig úr garði gerð, að engu er líkara en að þeir, sem hafa samið hana, séu með einhverj- um annarlegum aðferðum að reyna að skapa deilu milli tveggja aðila, sem eru hjartan- lega sammála. —O— Hinn aðilinn, sem svaraði ját- andi spurningunni um það, hvort tekin væri að kólna sam- búð þeirra Mao Tse-tung og Stalins, voru blaðamennirnir Joseph og Stewart Alsop. Þeir hafa ætíð stutt dyggilega stefnu utanríkisráðuneytisins banda- ríska. Þeir skrifa daglega dálka í New York Herald Tribune og nær 200 önnur bandarísk blöð. Og það, sem þeir höfðu að segja um málið var af öðrum og raun hæfari toga spunnið en yfirlýs- ingar Ridgway. Sannanirnar, sem þeir töldu vera fyrir því, að til „alvarlegs ágreinings", hefði nú komið á milli Mao og Stalins voru þessar: í ræðum kínverskra komm- J únistaleiðtoga og blaðagreinum er nafn félaga Stalins nefnt miklu sjaldnar en nafn félaga Maos. í blaðagreinum, er kínverskir . kommúnistaleiðtogar hafa ritað að undanförnu, er m. a. rætt um, að Mao sé brautryðjandi, kommúnistabylting sú, er hann hafi gert í Kína, eigi engan sinn líka í veraldarsögunni. Bylting Maos sé „nýtt framlag til Marxismans og Leninismans Hfinauðsyn „Sjálfstæðismenn vita, að hér er um að ræða ILLA NAUÐSYN til þess að forð- ast greiðsluhalla og veikja þar með fjárhag bæjarfé- lagsins.“ Ofangreind ummæli eru tekin úr ritstjórnargr. í Mbl. á þriðjudaginn, þar sem blað- ið ræðir um aukaniðurjöfnun útsvara í Reykjavík og stjórn Sjálfstæðismanna á bæjar- félaginu. Er þá komið á það stig með stjórn bæjarins og fjárreiður, að Sjálfstæðis- menn geta ekki lengur ha!d- ið öllu gangandi, nema að grípa til þess, sem Mbl. kall- ar ILLA NAUÐSYN. Mbl. hefir oft verið ská- hallara við götur sannleikans, því hér þræddi það snilldær- lega þröngp veginn. Það «r einmitt ill nauðsyn, sem rek- ur íhaldið til aukaniðurjöfn. En þessj illa nauðsyn er ekki neitt sérstakt náttúm- fyrirbrigði, sem verði til án orsaka. Hún á langan aðdrag- anda, sem hefir smáþróast og aukist undir handarjaðri nú- verandi stjórnenda bæjarins. Þeir hafa ráðið öllu einir, án I*IAO jlöE- jTU'flG .... Hið sígilda dæmi um bylt- ingu í auðvaldsrikj um 'er októ- ber-byltingin í Rússlandi. Hið sigilda dæmi um byitingu í ný- lenduríkjunum, eða rikjum, sem að einhverju leyti eru nýlendu- ríki, er kinverska byltingin." Joseph og Stewart Alsop draga þá ályktun af ummælum þessum, að Mao Tse-tung líti á sig sem jafningja Stalins, og telji sig jafnvel standa honum framar að sumu leýti. Enn frem þess að taka mál og tillögur ur að Kínverjar muni ekki þola annarra til greina. Fyrir síð- n1- le’^dar af.vera fvlgi" ustu bæjarstjórnarkosningar nki Ráðstjornarrikjanna. Mao „iáifsállt heirra svn tak hafi með þessu í raun réttri var s3Ullsalit Þeirra svo tak- sagt Stalin, að hann geti átt mar.-talaust, að hinn annars Evrópu en hann skuli hypja sig ; vcnjulega dagfarsprúði borg- brott frá Asíu þvi að „Asia til- arstjóri, lýsti yfir i áhevrn heyrir mér.“ J alþjóðar, í ríkisútvarpið. að Joseph og Stewart Alsop sér dytti ekki í hug, að vera segja enn fremur: „Reynið að borgarstjóri, ef hann þyrfti gera ykkur í hugarlund, hvaða ■ uokkurt tlUÍt að taka tifann afleiðingar það myndi hafa, ef ; a„a í!okka- lands. Hann hafði ekki treyst sér til að standa án grlmu- búningsins frammi fyrir bæj- arfulltrúum eða mæta þeirri gagnrýni, sem hlaut að fylgja I kjölfar þessara aðgeröa. — Eftir stóð Jóhann Hafstein einn ,og hann fór sannarlega út af sporinu, þegar hann var orðinn einn og grímulaus. Hann gerði hinar undarleg- ustu játningar, sem menn eru ekki vanir að heyra úr þeirri átt, um það, að ýmislegt færi nú aflaga í stjórn bæjarins, og það væri sannarlega ekki gott 1 efni að verða að grípa til þessa óyndisúrræðis . Morgunblaðið og Vísir héldu játningunum áfram næstu daga, ýmist með þögn og ves- aldómi, sem lýsti sér í því að þora ekki að segja hreinlega írá samþykkt aukaniðurjöfn- unarinnar, eða með beinum játningum um það í nvert ó- efni væri komið. En við og við gleymir Mbl. því, að gríman er fallin og grímudansleiknum lokið, þar á meðal í gær og fyrradag. — Það tekur sporið af gömlum vana, gleymif játningum sín- um og fullyrðir ,að stjórn bæj arins sé með ágætum. Það getur þó ekki haldið sporinu neina hcila grein á enda, því að grímubúninginn vantar, og játningarnar koma alltaf við og við. Morgunblaðið er aumk unarvert í nekt sinni. En eitt er víst, hvað sem síðar verður um stjórn Rvíkur. Grimudansleik íhaldsstjórn- arinnar á Reykjavík er lok- ið. Gríman er fallin ,og grímu búningurinn, sem gerður var úr moldviðrinu og þvættingn- um um glæsibraginn á fjár- srjórn Reykjavíkur, verður aldrei ballfær á ný. Gottwald kommúnistaforseti fylgiríkisins Tékkóslóvakíu tæki sig allt í einu til og lýsti yfir því, að hann hefði gert bylt- ingu sem væri stórkostlegasta framlag til Marxismans, síðan Lenin leið?“ Enginn vestan járntjaldsins getur sagt um það með neinni vissu á hverju gengur í her- búðum kommúnista. En það eru fyrir hendi bæði staðreyndir og líkur, er mæla algerlega gegn Alsops-kenningunni. Ekkert bendir til þess, að Stalin hafi í hyggju að beita Mao Tse-tung sömu aðferðum og Gottwald, eða líta á Kína sem Tékkóslóvakíu. Það gegnir allt öðru máli um Kína, ekki einungis vegna þess að landið er mörgum sinnum stærra, heldur hafa Kínverjar og’sinn eigin her og lögreglu. Það get- ur auðvitað orðið til þess, að Kínverjar brjótist undan yfir- ráðum Moskvu, eins og Tito anum, er engin stefnubreyt- gerði. En sú staðreynd gerir ing enn. Þótt erfiðlega hafi emnig að verkum, að Stalin geng-g að greiða reikningá, verður nú halfu varkarari i dð- þurft hafi að taka sér frest skiptum smum við Kmverja, Greindum manni, sem hlust aði á þessi einræðiskenndu og lííið djúphyggnu umrnæli, varð að orði, að vegir forsjón arinnar væru stundum órann- sakanlegir og dagur kæmi eftir þennan dag. Og nú er kominn nýr dag- ur. Og nú er tekið að halla undan fæti. 111 nauðsyn rekur þessa menn til að krefjast meira fjár. Það hryktir í þeirra eigin flokki. Menn skilja mál útsvarsseðilsins. Þar eru engin blíðumæli. En menn hafa skapað sér þessa stjórn og verða til- neyddir að bergja á þeim bik- ar, sem hún útdeilir. En nokk uð mun mörgum þykja drykk- urinn beiskur um það er kom ið er til botns. Því það mega menn vita, að þótt tómahljóð sé í kass- svo að sagan endurtaki sig ekki Allt bendir til þess, að Stalin til næsta dags eða viku, er yfirbyggingin aukin með nýj- hafi einmitt alið á þeirri skoð- «m embættum. ferðareisum un meðal kínverskra kommún- istaleiðtoga, að afstaða Kina til Rússlands sé önnur og betri en annarra kommúnistaríkja, og að hann hafi gefið Pekingstjórn- inni allmikið frjálsræði. Bylting Maos í Kina er í raun og sannleika ný tegund af bylt- ingum, ef svo mætti að orði kveða, sérstaklega ætluð Asíu- löndunum. 1 löndum, sem dreg- izt hafa aftur úr og þar sem iðnaður er lítill, verða komm- únistar að vopna bændurnar og skipuleggja sveitir þeirra til sigurs, segir Mao. Hann barðist fyrir þessari skoðun sinni frá 1927 til 1930, gegn Li Li-san, er vildi fara aðrar leiðir. Mao sigraði ,því að Stalin var á hans bandi. —O— Þá benda allar likur til þess að Stalin sé fús til þess að gera Mao að eins konar varaforseta hins mikla kommúnistaríkis, og skuli hann hafa á hendi Asíu- málin — þ. e. a. s. á meðan Mao ekki dettur í hug að hefja fram kvæmdir á eigin spítur. Stalin (Framhald á 6. síðu) og fínum veizlum. Ef svo verð ur haldið stefnunni stér- hækka útsvörin aftur n. ár. Þetta er ekki bæjarmál Reykjavíkur eingöngu, held- ur allrar þjóðarinnar. Þær stórblekkingar, að fjármála- stjórnin í Reykjavík væri fyr- irmynd, er mál, sem allir landsmenn þurfa að kynnast og skilja. Þangað er enga fyr irmynd að sækja fyrtr þjóð- arbúið. Þess vegna er eins og að koma við kviku, þegar fjár reiður Reykjavíkur nú. eru bornar saman við ríkisbúskap inn. En hér er éþarfa við- kvæmni hjá blöðum bæjarstj. meirihlutans. Seinna verður ill nauðsyn fyrir þau að við- urkenna þetta. Mbl. er þegar byrjað á játn- ingunum. Það hefir játað, að hækkun útsvaranna sé ill nauðsyn. En allflestir aðrir en Mbl. skilja, að ill nauðsyn er rökrétt afleiðing af ógæti- legri og illri stjórn. X.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.