Tíminn - 21.08.1951, Side 1

Tíminn - 21.08.1951, Side 1
Rltstjórl: Þórariim Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Ótgefaxidl: Framsóknartiokkurlnn -*S> 35. árgangur. Reykjavík. þriðjuðaginn 21. ágúst 1951. Skrifstofur í Etíduhtisi Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 2—^------------------——— 187. blað. Slætti í lágsveitum * Arnessýslu senn að Ijúka Víða í lágsveitum Árnessýsiu lýkur tieyskap úr því þessi vika er liöin. Hefir heyskap- artið verið ágæt, í sumar, og nýt'ng ’ieyja mjög góð. Verð- ur þá yfirleitt búið að slá allt véltækt land, en hins vegar er viða ónotuð góð orfaslægja, þar sem karlmaður gæti losað finimtán til tuttugu hesta á dag og hægt væri að koma að bifreiðum til brottflutn- ings á heyinu. Hafa bændur úr uppsveit- um, þar sem ekki er kostur á jafngóðri slægju, margir feng ið leigöar slægjur niðri í Flóa. Huseby sigraði .í Berlín Gunnar Huseby og Finn- björn Þorvaldsson kepptu á alþjóðamótinu í Berlín á laug ardag, og stóðu þeir sig báðir prýðilega. Huseby sigraði bæöi i kringlukasti og kúluvarpi. Kastaði hann kringlunni 48,09 m., sem er prýðilegur árangur. Aftur á móti var hann langt frá sínum bezta árangri í kúluvarpinu, varp- aði lengst 16,07 m. Finnbjörn varð annar í 200 m. hlaupi á 22,5 sek. Reiknað hafði verið með að eistneski kúluvarparinn Heino Lipp, myndi taka þátt 1 mótinu, og hefði Gunnar þá fengið verðugan mótherja. En Lipp mætti ekki til leiks og þess má geta hér að hann hefir aldrei keppt á íþrótta- móti fyrir utan Rússland. Sagt er, að hann sé ekki á „réttri línu“. „Eitt bros getur dímrmi á dagslfés breytt” Dvalarhciinili sjóitianna: . • Undirbúningur að bygg ingu hefst næsta sumar TéKf fföIIeikpHienn að koma hing'að i sýn- ingarför á vcgum sjúmaunadagsráðs Sjómannadagsráðið býst við þvf, að næsta sumar verði hafinn undirbúningur að bygg ngu dvaíarheimilis aldraðra sjómanna í Laugarási, upp frá Laugarnesi, þar sem það hefir samþykkt að taka við sex hektara lóð í þessu skyni. Þetta er Elin Sæbjörnsdóttir, fegurðardrottning Reykja- víkur 1951. Ilinu fagra brosi hennar fylgir kveðja til allra Jesenda Tímaus. (Ljósmynd: Ljósmyndastofan Asis) Elín Sæbjörnsdóttir „feg- ursta stúlkan í Rvík 1951 ’’ Iliín leggui* af stað til Kaupniaiiiiahafnai* með Gullfaxa á iaugardaginn kcinnr Úrslit fegurðarsamkeppninnar á afmæiishátíð Reykjavík- ur í Tívolí á laugardagskvöld ð urðu þaú, að Elín Sæbjörns- dóttir, Hrísate’g 31 var kjörin. Hlaut hún titilinn „fegursta stúlkan í Reykjavík 1951“ samkvæmt einróma úrskurði dóm- I nefndarinnar. Elín tekur sér far með Gullfaxa til Kaup- mannahafnar á laugardaginn og dvelur þar hálfan mánuð, en tíminn cr naumur því að hún þarf að setjast á skóla- bekk sinn í Menntaskólanum í haust. Hálf þriðja miiljón i sjóffi. í byggingarsjóði er nú um hálf þriðja milljón króna, sem safnazt heíir með gjöf- um, fjáröflunum ýmis konar, sýningum og skemmtunum. í næsta mánuði verður efnt til happdrættis til ágóða fyrir sjóðinn. Fjölleikasýningar. Þá mun sjómannadagsráð einnig efna til fjölleikasýn- inga í Austurbæjarbiói upp úr næstu mánaðamótum. Voru slíkar sýningar á vegum þess síðastliðinn vetur, og voru mikið sóttar. Það eru tólf eríendir fjöl- leikamenn, sem sjómanna- dagsráðið hefir fengið hingað að þessu sinni, og verða tólf atriði á hverri sýningu. Allir þessir menn eru taldir í fremstu röð slíkra sýningar manna erlendis, og eru listir þær, er þelr leika margvísleg ar og sumar ótrúlegar. Ekur blindandi um bæinn. Einn í hópnum verður mjög kunnur, sænskur fjöl- Ieikamaður. Mun hann metf al annars færa sönnur á íþrótt sína á þann óvenju- lega hátt, aö hann ekur bif- (Framhald á 2. siðu.) 300 ára rainningar- athöfn í Saur- bæjarkirkju n Næstkomandi sunnudag kl. 2 vcrtfur minningarguðs- þjónusta haldin í Saurbæ % Hvalfjarðarströnd í tilefni af þvi, atf á þessu sumri eru llðin 300 ár frá því, að séra, Hallgrímur Pétursson var prestur í Saurbæ. Biskup landsins. Sigurgeir Sigurðsson, þjónar fyrir alt- ari og Kytur ávarp. Sóknar- presturinn, séra Sigurjón Guðjónsson prófastur, pré- dikar. Að lokinni guðsþjónustu flytur Sigurður Nordaí, pró- fessor, erindi. Síld brædd í Stykkis- hólmi i fyrsta skipti Vatnsskortur til stórbaga í gær var i fyrsta skipti brædd síld i Stykkishólmi. Var það afli reknetabáta frá Stykkishólmi og Grundarfirði sein- ustu þrjá daga, en fram að því hafði afli þeirra verið frystur. Tító brugguð banaráð JfigóslavneKkir flóttamenn, sem komið hafa til Triest, skýra frá því, að Tító mar- skálkur hafi naumlega slopp- ið lífs, er honum var gert banatilræði í byrjun þessa mánaðar. Bóndi frá Króatíu, Vlado Radossevich að nafni, kom fyr ir sprengju í vegi við Medo- lino-flóann, skammt sunnan við Pola, þar sem marskálkur- inn var á ferð nóttina milli 1. og 2. ágústs. Lögregluvörður, sem fór á undan Tító upp- götvaðj þó á síöustu stundu torkenni á veginum. Bóndinn var dæmdur til dauða af herrétti, en síðar var démnum þó breytt í ævi- langt fangelsi. Tíðindamaður frá Tíman- um hitti Elínu snöggvast að máli í gær, þegar hún var að Ijúka störfum. Hún er af- greiðslustúlka í útsölu Gefj- unar í Kirkjustræti. Elín er fædd í Ólafsvik. Foreldrar hennar voru Ragnlrldur Gísla dóttir og Sæbjöm Magnússon, læknir í Ólafsvík, sem nú er látinn. Elín fluttist á barns- aldri til Reykjavíkur og á nú heima á Hrísateig 31. Hún á eina systur, sem er eldri en hún. Elín er nú nítján ára. Hún stundaði fyrst nám í Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar en settist síðan í mennta- skólann í Reykjavik og var i fimmta bekk sl. vetur. Elín er óvenjulega geðþekk og aðlaðandi stúlka með mik- ið ljóst hár, mildan og róleg- an svíp og falleg augu. Hún ber með sóma títil þann, sem hún hefir nú hlotið, og kjör hennar mun áreiðanlega verða til þess að fleiri stúlk- ur gefa sig fram til fegurð- arsamkeppni næsta ár. Það var samstarfsfólk henn ar í Gefjun, sem fór ofurlítið á bak við hana og benti for- ráðamönnum Fegrunarfélags- lns á hana, og fulltrúar þess komu auövitaö þegar á vett- \ang og þrábáðu hana um að tska þátt í keppnlnni. Starfs- fólkið lagðist allt á sömu sveif því að það vildi endilega eiga hana sem fulltrúa sinn í kepnninm. — Ég veit eiginlega ekki, hvernig stóð á því að ég lét til leiðast, segir Elin. En ég held að mér hafi Ieiðzt aö láta þrábiðja mig svona. En ann- ars held ég að ég hefði ekki lát'ð undan, ef mig hefði grunað hvílík læti fylgdu (Framhald á 2. siðu.) — Síldin var brædd í fiskimjölsverksmiðju. r- Er Hverf jall ekki nema 2500 ára? Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur hefir í sum- ar dvalizt við jarðfræði- rannsóknir á Norðaustur- Iandi, einkum í grennd við Mývatn, þar sem hann hef- ir rannsakað öskulög, hraun og sprengigígi. Dr. Sigurður Þórarinsson hefir látiö uppi, að hann telji Hverfjall mun yngra en álitið hafi verið, og ekki eldra en 3000 ára. Líkleg- ast þykir honum, að það sé eitthvað nálægt 2500 ára, og sé unnt að leiða að því ýmis rök. ■ —i Síðustu viku var reytings- afli á reknetabátunum og sein ustu þrjá dagana hefir afla Stykkishólmsbátanna tveggja, sem á reknetaveiðum eru, Grettis og Freyju, og báta frá Grundarfirði verið safnað saman, svo að unnt væri að hefja bræðslu. Vatnsskortur. Mikill vatnsskortur er í Stykkishólmi, svo að varla fæst vatn til heimilisnota, og var því gripið til þess ráðs að dæla upp sjó til nota viö síldarbræðsluna. Orsök vatns leysisins er langvarandi þurr- viðri. — Vatnsveitan i Stykk- ishólmi var endurbætt í fyrra, þar eö vatnsskortur hafði orð ið ,og leitt þá meira vatn að aðalaðfærsluæðinni. En vegna hinna löngu þurrka hefir það reynzt ónógt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.