Tíminn - 21.08.1951, Qupperneq 3

Tíminn - 21.08.1951, Qupperneq 3
187. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 21. ágúst 1951. 3 Mikil Meistaramót íslands: íþróttafólks utan af landi setti mestan svip á mótið Aðalfundur sambands Islands Verkstjórasamband íslands' gerir sér miklar vonir um vin hélt 5. þing sitt að Hólum í Aðalhluti Meistaramóts ís- ISankur Clausen og Ásm. Bjarnason hllipu Hjaltadal, dagana lO.og 11. þ. m. lands í frjálsum íþróttum fór fram um helgina. Þátttaka i mótinu var mikil, sérstaklega mættu margir utanbæjar- menn til leiks, og setti það einna mestan svip á mótið. Veður var ágætt á sunnudag- inn, en nokkuð kallt og hvasst var á laugardag. Ágætur ár- angur náðist í mörgum grein um, sérstaklega i spretthlaup unum, og María Jónsdóttir setti nýtt með í kringlukasti, kastaði 36,12 m. sem er prýði- legur árangur. Nokkuð skyggði á að fjórir af beztu íþróttamönnum okk ar, Gunnar Huseby, Örn Clau sen, Torfi Bryngeirsson og Finnbjörn Þorvaldsson, eru er lendis og gátu því ekki tekið þátt í mótinu. Áhorfendur voru frekar fá ir báða dagana, og margt er hægt að finna að framkvæmd mótsins og verður vikið að því síðar. Laugardagurinn. Mótið hófst með keppni í kúluvarpi og hástökki. í kúlu- varpinu voru aðeins þrír kepp endur og vantaði fjóra beztu kúluvarpara landsins. Sigfús Sigurðsson frá Selfossi varð en 100 m. á 10,7, — Hörður Har. 200 m. á 21,6 Mættir voru 28 fulltrúar frá j verkstjórafélögum víðsvegar grindahlaupi, þó um enga að af landinu. samkeppni væri að ræða. | Mörg máj voru tekin til at. Hljóp Ingi á 15,0 sek. sem er hUgUnar og ýmsar samþykkt bezti árangur hans hingað til., ir gerðar. Sérstaka áherzlu Hlaup Inga var mjög vel hepn ieggUr sambandið á aukna að, hann felldi enga grind og|Inenntun verkstjóra> enda er stíll hans yfir og milli grind-, það mál> sem allt kapp hefir anna er til fyrirmyndar. verið lagt á> allt {rá stofnun Þorsteinn Löve varð Islands ’ambandsins Má { því sam_ meistari í kringlukasti, kast- j bandi geta þess að Verkstjora _____ _ _____ ____ aði 45,25 m. og bar hann af j samhandið hefir gengizt fyrir, fyrst og fremst miðuð við að keppinautum sínum. Jóel Sig ailmörguin námskeiðum er,þar geti verkstjórar fengið urðsson sigraði 1 spjótkasti, baldin hafa Verið í þessum til ’ ýmsan fróðleik er snertir samlega samvinnu við ríkis- stjórn, Alþingi og vinnuveit* endur, um sérstaka löggjöf, er tryggi framgang þessa máls hér á landi, með sem lík ustu fyrirkomulagi og bezt er talið á Norðurlöndum. Að sjálfsögðu vinnur Verk- stjórasamband íslands einn- ig að hagsmunamálum verk- st j órastéttarinnar. Þá hefir verkstjórasam- bandið einnig um nokkur ár gefið út blað er nefnist „Verk stjórinn“. Er útgáfa þess kastaði 56,56 m. Jóel reyndi aðeins tvisvar, en hætti þá í gangi. Verkstjórasambandið j störf þeirra, fréttir af stéttar gerð bræðrum sínum á Norður- yegna tognunnar. Kolbeinn' igt á siðastliðnu ári meðiimur ' löndum o. fl. Kristinsson frá Selfossi varð Hörður Haraldsson en hafði ekkj úthald og hljóp rétt innan við 2 mín. Keppn- Islandsmeistari í stangar- stökki með 3,70 m. Kári 14,40 m. í þrístökki. , Norræna verkstjórasambands j Stjórn verkstjórasambands ins, en það samanstendur af (ins skipa nú þessir menn: verkstjórasambandi Danmerk Jón G. Jónsson, Jóhann ur, Noregs, Svíþjóðar og Finn Hjörleifsson, Adolf Petersen lands, og telur nú allt að 70 og Jónas Eyvindsson, allir bú Borgarnesi sigraði í þrístökki, in milli næstu manna varjstökk 14,40 m. sem er bezti mjög hörð. Sigurður Guðna- [ árangur hans í greininni, og son tókst að verða annar, en þriðji bezti árangur íslend- Kári Sólmundarson frá þus meðlimi. Norræna verk-jsettir í Reykjavík, — og enn- Eggert og Hreiðar fylgdu fast eftir. ings í þessari grein. Ef Kári næði meiri hraða í atrennuna ætti hann hæglega að geta stokkið um 15 m. en met Stef áns Sörensonar er 14,71 m. Níu keppendur mættu til í tveimur greinum fyrir kon Aðrar greinar. í öðrum greinum var árang ur lakari. Ingi Þorsteinsson Islandsmeistari en áraneur siSraði 1 400 m- grindahlaupi! leiks í 1500 m. hlaupinu og keppendanna var léleeur í á 57’4 sek' og Stefán Gunn- var keppnin skemmtileg þó hástökkinu mættu siö til arsson 1 5000 m- hlaupi á.árangur væri ekki góður. Sig Mks Skúii GuðmundssÍn 16:43’2 min- Sigurður Frið-jurður Guðnason varð hlut- s’ Skul1, Guðmundsson finnsson sigraði i langstökki skarpastur á 4:15.8 mín. eirnemagg. Sam neS„t0þegar gnlum aíaS 6 88Í í kringlugastl k.enna setti hann reyndi ’við 1 85 m snéri m' Kristleifur Magnússon frá Maria Jónsdóttir nýtt met, hann sig og varð að hætta i Vestmannaeyjum varð annar, kastaðl lengst 36,12 m. og átti Birgir Helgíson kom á óvart stökk 6’78 m' IÞrjÚ kÖSt lengra 6n fyrra met meðaðná öðrusætinu, stökkl 1 sleggjukasti sigraði Vil- 35,05 m, 1 75 m sem er hevti árnne-nr hJalmur Guðmundsson, kast-, hans ánnars voru kenoend laði 45’20 m' Vilhjálmur varð ur *éll keppnin niður vegna urnh jafnir*og 3—5 stukku^ali fyrst meistari 1 sleggjukasti Þátttökuleysis. urnir jainir og d ö stukku ail } lg3g j Mðtið gekk yfirlitt mjög í 100 m. hlaupi kvenna sigr iiia °g má rn^rgt að fram aði Sesselja Þorsteinsdóttir kvæmd þess finna. Eitt var KR methafann Hafdísi Ragn- Þó sérstaklega ergilegt, og þá arsdóttur. Þriðja varð Hildur aðailega fyrir keppendur. í Helgadóttir frá Ungmenna- jsleggjukastinu var krítað sambandi Norður-Þingeyinga strik, sem átti að vera 40 m og leit lengi vel út fyrir að frá kasthringinum. Vilhjálm- henni tækist að sigra. Nína ur Guðmundsson kastaði Sveinsdóttir frá Selfossi varð, sleggjunni ca. 7 m. framyfir íslandsmeistari í hástökki, strikið, og héldu því flestir að stökk 1,30 m. og í kúluvarpi um nÝtt met væri að ræða. sigraði Sigríður Sigurðardótt-! (Metið er 46.80) en þegar ir 1,70 m. Skúli Guðmundsson varð fyrst íslandsmeistari fyr ir 10 árum. ir frá Vestmannaeyjum, varp kastið var mælt reyndist það aði 9,50 m., sem er aðeins aðeins 45,20 m. í kringlukastinu kom fyrir líkt. Þorsteinn Löve og Friðrik Guðmundsson köstuðu báðir . . . ca. 2—3 m. framyfir strik. sem A sunnudaginn vai: mjög átt að vera 45 m frá kast_ gott veður, enda náðist í hrin Kagfc Þorsteins nokkrum greinum ágætur ár mældist 45 25 m en Friðriks angur. 100 m. hlaupið var sér 43 93 m,, Venjulegum mönn- styttra en metið. Sunnudagurinn. Glæsilegt 200 m. hlaup. 200 m. hlaupið var skemmti legasta grein dagsins. Mjög hagstætt var að hlaupa og náðu þrír fyrstu menn af- bragðs árangri. Hörður Har- aldsson varð íslandsmeistari á 21,6 sek. Haukur Clausen varð annar á 21,7 sek. en sennilega var vafasamt að gera tímamun á þeim. Ásm. ur Bjarnason varð þriðji á 21,7 sek. Keppnin í hlaupinu var afar hörð. Erfiðlega gekk að koma hlaupurnum af stað og í tvö fyrstu skiptin „stálu“ Ásmundur og Haukur. Loks- ins þegar viðbragðið heppn- aðist náði Hörður mjög góðu lega vel heppnað. Tveir kepp ur er óskiljanlegt hvernig viðbragði, en Ásmimdur og endurmr, Haukur Clausen og slíkt tur komið fyrlr> og er Haukur sátu eftir, sérstaklega A”’---- 135--------- —* þó Haukur, og varð hann strax 2—3 m. á eftir. Haukur var lang fljótastur þegar á sprettinn var komið, og hljóp hann beygjunni mjög vel. Þeg ar á beinu brautina kom var Hörður um meter á und.an Hauk, en Ásmundur var 2—3 m. á eftir. Haukur vann að- eins inná Hörð en það dugði ekki til og sigraði hann með um hálfum metri. Ásmundur ’ ann aftur á móti mikið inná hina síðustu metrana, og sýndi þá mikinn styrkleika. Hörð keppni í 800 m. Erfitt var að hlaupa hring- hlaup og háði það 800 m. hlaupurunum mikið. Guð- mundur Lárusson tók þegar forustuna og fór geyst. Fyrri hringinn hljóp hann á 54 sek. stjórasambandið vinnur fremur Þórður Þórðarson markvíst að aukinni mennt- , verkstj. i Hafnarfirði, Valdi- un verkstjóra, bæði með verk- ' mar Eyjólfsson, verkstj., legri og bóklegri fræðslu. | Akranesi og Gísli Gottskálks Verkstjórasamband íslands son verkstj. Skagafirði. Torfi Bryngeirsson sigraði á alþjóðamótinu í Malmö Eins og kunnugt er var Torfi Cryngeirssyni boðið til Sví- þjóðar til að keppa á „Ágústleikunum“ í Malmö, sem er al- þjóðlegt frjálsíþróttamót, sem haldið er þar á hverju sumri. ■h Var ætlunin hjá forráða- mönnum mótsins að Torfi mætti þar Evrópumethafan- um í stangarstökki, Svíanum Ragnar Lundberg, þar sem mikill áhugi er í Svíþjóð fyrir keppni milli þessara manna, eftir að Torfi sigraði Lund- berg á íþróttamóti i Stokk- hólmi, og setti þá nýtt íslenzkt met 4,32 m. og stökk hærra en nokkur Evrópumaður hef- ir gert í ár. Tímanum er kunnugt um að Torfi sigraði í stangar- stökkskeppninni í Malmö, stökk 4,20 m., en ekki var get ið um annan mann í keppn- inni. Af öðrum árgangri á mót inu má nefna að Daninn Cederquist kastaði sleggju 52,73 m. Finninn Blomster sigraði í 3000 m. hindrunar- hlaupi á 9:12,6 min og Frakk Asmundur BjarnasoH voru í þag m háðungar fyrir þá sem sérflokki. Horður mætti ekki v-nna & vellinum. Vonandi til leiks vegna meiðsla, sem hann hlaut í 200 m. hlaupinu daginn áður. Keppnin milli Hauks og Ásmundar var mjög hörð og mátti ekki á milli sjá hvor yrði hlutskapari. Báðir náðu ágætu viðbragði og voru þeir hnífjafnir allt hlaupið, en í markinu virtist Haukur vinna með því að kasta sér fram á réttu augna bliki. Erfitt var þó að greina hvor var á undan og kom úr- skurður dómarana ekki fyrr en eftir nokkurn tíma og var Haukur úrskurðaður á undan þó með þeim fyrirvara að ef myndir sýndu annað yrði úr- skurðinum breytt. Tíminn var mjög góður 10,7 sek. Ingi Þorsteinsson náði prýðilegum árangri í 110 m. stjórnar vallarstjóri mönnum sínum betur í framtíðinni og lætur slíkt ekki henda aftur. Helztu úrslit urðu: Laugardagur. 200 m. hlaup. . íslm. Hörður Haraldsson, Á. 21,6 sek. 2. Haukur Clau- sen ÍR 21,7 sek. 3. Ásmundur Bjarnason, KR 21,7 sék. 4. Pét ur Sigurðsson KR 22,6 sek. 5. Grétar Hinriksson Á 23,3 sek 6. Þorv. Óskarsson ÍR 23,4 sek. Kúluvarp. íslm. Sigfús Sigurðsson, Self. 13,64 m. 2. Bragi Frið- riksson, KR 13,29 m. 3. Sig. Júlíusson FH 13.10 m. Hástökk. íslm. Skúli Guðmundsson Torfi Bryngeirsson inn Papo Gallo stökk 1,85 m. í hástökki. KR 1,80 m. 2. Birgir Helgason, KR 1,75 m. 3. Gunnar Bjarna son, ÍR 1,70 m. 4. Jóh. Bene- diktsson. UMFK 1,70 m. 5. Magnús Gunnlaugsson UHr. 1,70 m. 400 m. grindahlaup. íslm. Ingi • Þorsteinsson KR 57,4 sek. 2. Björn Jóhans- son UMFK 66,0 sek. 3. Einar Sigurðsson KR 67,2 sek. Langstökk. íslm. Sigurður Friðfinsson FH 6,88 m. 2. Kristl. Magnúss. ÍBV 6,78 m. 3. Valdim. Örnólfs son ÍR 6,69 m. 4. Karl Olsen, UMFN 6,39 m. 5. Magnús Gunn laugsson UHr 6,22 m. 5000 m. hlaup. íslm. Stefán Gunnarsson Á. 16:53,2 mín. 2. Bergur Hall grímsson UÍA 17:08,4 mín 3. Eiríkur Þorgeirsson UHr. 17:08,6 mín. . Kristinn Bergs- son Þór 17:39,6 mín. 800 m. hlaup. íslm. Guðm. Lárusson, Á 1:59,6 mín. 2. Sig. Guðnason ÍR 2:02,3 mín. 3. Eggert Sigur lásson ÍBV 2:02,7 m. 4. Hreið- ar Jónsson KA 2:03,1 m. 5. Rafn Sigurðsson ÍBV 2:05,7 m. 6. Guðjón Jónsson Á 2:05,8 m. 7. Hörður Guðmunds son UMFK 2:05,9 m. Sleggjukast. íslm. Vilhj. Guðmundsson KR, 45,20 m. 2. Þórður Sig- urösson KR 42,85 m. 3. Gunn laugur I ngason Á. 40.17 m. 4. Ól. Þórarinsson FH 39.33 m. Sunnudagur 100 m. hlaup. íslm. Haukur Clausen, ÍR 10,7 sek. 2. Ásm. Bjarnason, KR 10,7 sek. 3. Pétur Sigurðs- son KR 11,1 sek. 4. Grétar Hinriksson Á 11,3 sek Kringlukast. íslm. Þorst. Löve ÍR 45, 25 m. (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.