Tíminn - 21.08.1951, Side 5

Tíminn - 21.08.1951, Side 5
187. blaff. TÍMÍNN, þriffjudaginn 21. ágúst 1951. 5. f»rtð j«Mf. 21. ágúst Dreifingarkostnaður landbúnaðarvara Á laugardaginn var réðst Alþýðublaðið enn einu sinni á bændastéttina og kenndi henni um hátt verð landbún aðarvara. Einkum taldi blaðið dreifingarkostnaðinn fram úr hófi háan og eiga drýgstan þátt í þvi, hve verð þessara vara væri hátt. Blaðið forð- aðist þó alveg að nefna nokkr ar tölur eða dæmi máli sínu til sönnunar, nema einhverj- ar tilbúnar tölur um eggja- verð, algerlega úr lausu lofti gripnar. Um dreifingarkostnað ann arra landbúnaðarvara.svo sem Maðurinn, sem fann upp saumavéiina Singer-saumavélin á aldaraf- mæli á þessu ári. Hér verSur ekki sagt stakt orð um sauma- vélina sjálfa. Hvert mannsbarn í öllum heiminum þekkir hana. Hún er notuð jafnt af Afríku- svertingjum, eskimóum og indí- ánum, með henni eru saumaðir einkennisbúningar handa herj- um veraldar, sem eiga í eilífum styrjöldum, vinnuföt handa hinu sístritandi og stríðandi mannkyni, og glæsibúningar handa tízkuhúsum Parísarborg- ar. Hvert mannsbarn þekkir Sing er-saumavélina. En þeir eru færri er kannast við Isaac Sing er. Hánn fæddist í þorpinu Pittstown, skammt frá New York, árið 1811, í sárustu ör- birgð. Sagan af Isaac Singer ætti að vera mikil örfun öllum mis- heppnuðum uppfinningámönn- um. Allt sem hann tók sér fyrir hendur, misheppnaðist. Þar til hann var orðinn fertugur. Þá laust eldingunni niður og sauma vélin varð til. Hún orsakaði al- gjöra> byltingu í iðnaði heims- ins. Singer varð miljónamæring ur á augabragði og síðan hann lézt, hafa afkomendur hans stöð ugt haldið áfram að auðgast. mjólkur og kjöts, er það að, segja, að hann er mjög lágur her a landi Og lægn en 1 oll- Foreidrar Singers voru blá- um nalægum londum, einkum snaugir þýzkir innflytjendur. En rnj ólkurinnar. Alþýðublaðið þaS hlýtur að hafa verið kraft- forðast lika að nefna nokkur dæmi máli sínu til sönnunar en beitir dylgjum einum, sem þess er vandi. Öllum er ljóst, að það er ekki hægt að kalla dreifing- arkostnað mjólkur hér i Reykjavík mismuninn milli verö til bænda og verðs neyt- enda. Kemur það til ,að meiri hluti þess mismunar er verð- jöfnunargjald, sem notað er til að lækka verulega verð á ostum, smjöri og skyri. Þetta kemur þó i sama stað fyrir neytendur, því að þeir eru hin ir sömu að mjólkinni og þess um vörum og fá þær því við lægra verði . Dreifingarkostnaðurinn sjálf ur á mjólkinni hér í Reykja- vík er aðeíns 8%, og er það lægra en á nokkurri annarri vörutegund sem hér er á markaði, og ætti Alþýðublað- inu ekki að vaxa það í aug- um, þegar það kostar 20-30% að dreifa sykri meðal neyt- enda í Reykjavík. Kaupmenn- irnir í Rvík fá og miklu meira fyrir dreifingu allra neyzlu- vara almennings, þar á með- al Alþýðubrauðgerðin fyrir dreifingu á brauðum. Kjötkaupmennirnir hafa fengið 16% fyrir dreifingu kjötsins en þótti það of lágt og vildu fá 18% í ár en fengu ekki. Er dreifingarkostnaður kjötsins því næstlægsti dreif ingarkostnaður neyzluvara hér í bænum á eftir mjólk- inni. Miðað við Norðurlöndin er dreifingarkostnaður mjólkur miklu lægri hér. Má þar t. d. nefna dreifingarkostnað mjólkur í Osló, hann er 25— 30% og enn hærri í Kaup- mannahöfn, en þar mun þó koma til jafnaðar einhver heimsending mjólkur. En áður en Alþýðublaðið ræðst næst á dreifingarkostn að mjólkur hér. væri æskilegt, að það safnaði tilboðum þeirra aðila, sem vildu taka dreifinguna að sér fyrir minna en 8%. Þó Alþýðublaðið taki svo mjög upp i sig um þetta mál forðast það með öllu að bera fram nokkrar tillögur, sem miða að þvi að gera dreifing una hagkvæmari, enda er það nú viðurkennt, að þeim málum er nú hagað svo vel sem nokkur kostur er miðað Isaae Singer Iineykslaði íliiía íveggia helmsálfa með líferní sínn þoldi engum manni að mæla góöir fyrst í stað. Þeim hafði í mót því sem hann sagði. Hann raunar dottiS i hug að skira hið var geysilega uppstökkur, og eru ný.la furðuverk í höfuðið á til margar sögur af því, hvernig Jennny Lind, frægustu söng- hann skelfdi fólk með óbóta- konu þeirra tima. En Singer var skömmum af litlu tilefni. Eitt hégómagjarn og nægilega fram sinn kom starfsmaður hans til sýnn til þess að hætta við það. hans og leyfði sér að koma með ..Saumavélin min verður til uppástungu er miðaði að þvi að löngu eftir að Jenny Lind er bæta saumavélina. Singer þrum gleymd", sagði hann. aði: „Hver er uppfinningamað- Hann hóf nú geysimikla aug urinn, þér eða ég?“ og rak mann lýsingaherferð og sparaði inn á dyr. Hins vegar tók hann hvorki tima né fé til þess að tillögu hans til greina, án þess að mikið tæri á. Straumhvörfin í lífi Singers komu af einskærri tilviljun. Fá- tækur og umkomulaus hafði hann fengið hvisaskjól hjá manni einum, sem vann að því að reyna að lagfæra og selja saumavél, er tveir verkfræðing- ar höfðu fundið upp. Maður þessi sem hét Phelps, var í öng- um sínum, því að augljóst var að vélin var einskis virði og um- kvörtunum frá viðskiptavin- auglýsa uppfinningu sína. Hann ferðaðist sjálfur um og skýrði kaupsýslumönnum með þrum- andi raustu frá kostum Singer- saumavélarinnar. — Þeim félög- um tókst um síðir að öngla sam an nægilega miklu til þess að geta kornið undir sig fótunum í New York, og biðu þess nú að peningarnir tækju að streyma inn. Þá urðu þeir fyrir miklu á- falli. Maður að nafni Elias Howe höfðaði mál á hendur Ógreidd útsvör Aukaniðurjöfnun útsvara í Reykjavík hefir vakið meiri eftirtekt, umtal og margs- konar viðræður, en nokkurt annað mál nú um langan tíma. Márgir menn trúðu, að fjárhagur bæjarins stæði traustum fótum og að gætt væri ráðdeildar um rekstur- inn. En nú hefir á óvæntan hátt og fyrirvaralaust verið kipt fótum undan þessu. Fót- festan hefir bilað og menn svífa í lausu lofti, en máls- svarar meirihlutans bera sig aumlega og játa, að þeir verði að gera þetta af „illri nauð- syn“. Nú síðast eru þeir tekn- ir að jóðla á, að líklega sé Hafnarfirði ekki betur stjóm að en Reykjavík, og þykir raunabót! Fyrir okkur Framsóknar- mcnn eru það ekki nein ný sannindi, þótt halli undan fæti um fjárhaginn í Reykja- vik. Þetta hlaut að koma og enn er langt niður í öldudal- inn. Höfuðslaðarbúar hugsa meira um sameiginleg mál- efni sín síðustu vikurnar, en ur í þeim; faðir hans varð 102 ára gamall. Isaac sjálfur var risi að vexti, glæsimenni mikið og kvennagull. Hann hefði sennilega orðið góður hand- verksmaður, hann var þegar í æsku mikill áhugamaður um allar vélar. En það fór nú á ann- an veg. Hann var svo óheppinn að álpast á leiksýningu hjá ein- um af fjölmörgum umferðaleik flokkum, er heimsóttu fæðing- arbæ hans. Það litur út fyrir að hann’ hafi orðið ástfanginn af öllum leikkonunum í senn. Hann varp aði öllu frá sér og gekk í leik- flokkinn. Hann var einn af verstu leikurum í veraldarsög- unni. En hann vildi ekki gefast upp, og eftir nokkur ár var hann farinn að leika hin erf- iðustu hiutverk í leikritum Shakespeares. Túlkun hans á Rikarði III. er sögð sígilt dæmi um það hvernig ekki eigi að leika. Vakti leikur hans í því hlutverki oftsinnis mikla kátinu áhorfenda, eða þveröfug áhrif við það sem til var ætlast. Jafnframt leiklistinni fékkst hann við ýmis önnur störf, var leiktjaldameistari, ljósameist- ari eða seldi aðgöngumiða að leiksýníngum. Hann fékkst einn ig stöðugt við að gera alls kon- ar uppfindingar, og búa til nýj- ar vélar, en það gaf ekkert fé í aðra hönd, og hann var öll þessi ár blásnauður, og svalt oft á tíðum. Singer var breyzkur mjög Hann hirti lítt um að standa við gefin loforð á þessum árum, og hann vissi vart sjálfur, hve margar konur hann sveik og svifti lífshamingju. Þegar hann fékk tóm til þess að setjast niður og ihuga for- tíð sína taldist honum svo til að hann ætti 24 börn, sem hann vissi um, þar af 12 í hjónabandi. Er Singer var orðinn frægur maður, hneykslaði hann tvær heimsálfur með líferni sínu, en á þeim árum giltu strangar siða reglur og þurfti ekki mikið að víkja af vegi dyggðarinnar til þess að valda hneykslum. Hann var. óhemju hégómagjarn og um rigndi yfir hann. Enda þótt1 þeim, krafði þá geysimikilla Singer hefði aldrei á ævi sinni. skaðabóta og bar Singer þeim séð saumavél, sá hann strax sökum að hann hefði stolið upp hvað að var og sagði: „Nálin & finningunni frá sér. j að ganga upp og niður.“ | í fyrsta og síðasta skiptið hlýt venjulega. Phelps fékk þegar áhuga á ur Singer að hafa brostið kjark j Eitt sem menn spyrja um þessari athugasemd Singers, en ! og í nokkra klukkutíma hlýtur nh er> hvað mikið af útsvör- að hann myndi ekki einn, hann að hafa verið fravita af unum grejSist og hve mikiS sa skyl^n varð auðug, og verður á geta gert nýja saumavél. Stakk. hræðslu. Það hafði þær afleið- hann þvi upp á því við Singer, ingar, ao önnur bandarísk fjöl- að þeir mynduðu með sér fé- lag. —o— Singer lét nú hendur standa fram úr ermum og vann hvíld- arlaust í 11 sólarhringa. Gátu þeir þá sett vélina saman — en hún saumaði ekki. — Þeir v.oru báðir úrvinda af þreytu. Singer segir svo sjálfur frá, að þeir hafi eigrað um, þreyttir og að því komnir að missa kjark- inn. Þá laust skyndilega elding- unni niður, Singer sá í einu vet- fangi hvað að var, þeir þutu aftur heim — og síðan hefir Singersaumavélin saumað. Fram til þess tíma höfðu 16 Bandaríkjamenn og þrír Evrópu menn eytt ævi sinni og fé sínu öllu til þess að reyna að búa til saumavél. Þeim hafði öllum mis tekizt, nema einum, franska klæðskeranum Thimmonnier. Hann komst svo langt, að franski herinn keypti af honum 80 saumavélar og lét hann hafa yfirumsjón með þeim og síðan var hafizt handa um að sauma einkennisbúninga handa franska hernum. En starfs- bræðrum Thimmonniers leizt ekki á blikuna, þeir voru hrædd ir um að þessar djöfullegu nýju vélar myndu svipta þá atvinn- unni. Þeir brutust inn í verk- stæðið einn góðan veðurdag og eyðilögðu allar vélarnar. í 15 ár reyndi Thimmonnier að smíða nýja saumavél, en tókst ekki. tapast. Blöð bæjarstjórnarmeiri- meðan Singer-saumavélar selj- . hlutans greina ekkj frá þessu. Það getur enginn andmælt því með neinum rétti að Singer hafi verið fyrsti maðurinn er bjó til nothæfa saumavél. Hins vegar má deila um það, hvort ekki hefði verið réttmætt, að þeir menn, er fengizt höfðu við að reyna að búa til saumavélar á undan honum, fengju ein- hvern örlítinn hluta af þeim gifurlegu tekjum, er Singer fékk af uppfinningu sinni. Og sauma vél Singers var ekki fyrr kom- in fram á sjónarsviðið, en hin- ir vonsviknu fyrirennarar hans sögðu honum stríð á hendur. En Singer og Phelps voru von ast. —o— Singer sneri sér í dauðans of- boði til Edward Clark, sem var málafærzlumaður á Broadway, og bað hann að flytja málið fyr ir sig. Clark sá sér þegar leik á boröi og kvaðst skyldi flytja málið ef hann eignaðist helminginn í fyrirtækinu. Auðvelt var að koma þvi í kring, því að Phelps vildi nú óður og uppvægur selja sinn hlut fyrir 6000 dollara. Hann og afkomendur hans áttu eítir að tapa jafnmörgum milj- ónum dollara. Þeir Singer og Clark voru gjör ólíkír menn. Clark var heims- maður, íhaldssamur mála- færzfcimaður og ekkert gat kom ið honum úr jafnvægi. — Sing- er reyndi alla ævidaga Clarks að svipta hann vitinu. Kona Clarks nauðaði á honum nótt og nýtan dag að selja sinn hlut í fyrirtækinu, svo að þau væru laus við þennan hryllilega mann. En Clark var óheimskur. Sigurganga Singer-saumavél- arinnar er kunn um heim allan. Enn þann dag í dag standast engar saumavélar þeim á sporði, þrátt fyrir mikla og sívaxandi samkeppni. Sem betur fer er samkeppn- inni í dag á annan veg farið en áður fyrr. Þá ferðuðust þeir, er seldu saumavélar, ekki öðru- vísi en alvopnaðir. Það bar við eitt sinn, að sölumaðurinn frá Singer og keppinautur hans frá Wheeler áz Wilson hittust í veit ingastofu í Vesturríkjunum. Þeir gripu þegar báðir til byss- unnar, en eins og fyrri daginn var Singer-sölumaðurinn fyrri tll, og skaut keppinaut sinn til bana. Síðar um kvöldið drápu starfsbræður þess látna Singer sölumanninn með grjótkasti. við þær aðstæður, sem tyrir hendi eru í bænum. Sá lið- ur við dreifingarkostnaðlnn, sem helzt væri þá hægt að lækka, er kaupgjald þess fólks sem að dreifingunni vinnur, og má Alþýðublaðið gjarnan eiga þá tillögu og berjast fyr- ir henni. Dreifingarkostnaður mjólkurinnar fer að lang mestu leyti eftir því, hve kaup gialdið er hátt, og er það eink ar vel til fallið, að Alþýðublað ið skuli þannig ráðast á kjör þess fólks, sem það hefir þótzt berjast mest fyrir, verka manna ,sem að dreifingunni vinna, stúlknanna í mjólkur- búðunum og bilstjóranna, sem aka út mjólkinni. RAFLAGNINGAEFNI: Varhús 25 amp. 100 og 200 amp. Undirlög, loftdósalok Loftdósakrókar og tengi Vegg- og loftfatningar Rakaþéttir lampar Eldhús og baðlampar Glansgarn, flatt og snúið Handlampar Vartappar ýmsar stæfðír VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN En þetta er þó alls ekki ó- merkilegt mál. Samkvæmt reikningum Reykjavíkur eru ógreidd út- svör í árslokin síðustu fimm árin einsog hér segir, talin í heilum þúsundum. 1946 kr. 3340000.00 1947 kr. 4729000.00 1948 kr. 7087000.00 1949 kr. 7658000.00 1950 kr. 7552000.00 Af þessum upphæðum inn- heimtist verulegur hluti, þótt seint gangi. En í sömu reikningum er einn stór gjaldliður, sem að vísu gengur undir misjöfnum nöfnum frá ári til árs, en mun að mestu eða öllu leyti vera töpuð útsvör. Þykir rétt að birta þennan lið orðréttan, mönnum til íhugunar: 1946 Burt fellt af eftirstöðv um kr. 634414.50. 1947 Vanhöld á tekjum kr. 748015.13. 1948 sama kr. 1158294.40. 1949 sama kr. 1531967.40. 1950 Afskrifaðar og eftirgefn ar skuldir kr. 1845099.71. Samtals eru þetta tæpar sex milljónir króna á fimm árum, eða svipuð upphæð og bæjarstjórnarmcirihlutinn vildi fá í ríkisstyrk til að losna við 10% niðurjöfnunina. Á hverju ári er gefin út skrá um hvað hver og einn eigi að borga hátt útsvar. En alger hula er yfir hvaða menn hafa sig undan að borga útsvörin og af hvaða ástæðum. Ýmsar sögur ganga um, að ekki sé allt með feldu um þessa hlið málsins og að ýmsir áhrifa- menn dragi frá ári til árs að greiða útsvörin. Þetta getur allt verið orðum aukið. En þagnarmúr um þessa hluti er óheppilegur. Innilokun eða járntjald vekur tortyggni og ættu Mbl.menn að skilja það. Hversvegna í ósköpunum, er ekki blrt skrá yfir töpuð út- svör? Hversvegna að gera vanskilamönnunum hærra undir höfði en öllum hinum? Þótt ekki séu nema einar litlar sex millj., sem tapast á fimm árum, er það þó skiid- ingur, sem nokkru máli skipt ir. XX.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.