Tíminn - 21.08.1951, Síða 8

Tíminn - 21.08.1951, Síða 8
,ERIÆ\T YFUUÆT“ í DAG: Diaðurinn, sem fann upp saumavélina 85. árgangur. Reykjavík, 21. ágúst 1951. 187. blað. Ný sýning opnnð í Listvinasainum Listvinasalurinn að Freyju- götu 34 opnaði í gær nýja sýn ingu eftir nokkurt hlé, sem orð'ð hefir á sýningum hans. í þessa/'i sýningu taka þátt hessir listamenn: Ásgrlmur Jónsson, Ásmundur Sveins- son, Baibara Árnason, Jóhann es Jóha.messon, Kjarval, Jón Engilberts, Kjartan Guðjóns- son, Krintin Jónsdóttir, Magn- xis Árnason, Nína Tryggva- dóttir, S igurjón Ólafsson, Sig- uröur Sigurðsson, Gerður Kelgadóttir og Þorvaldur Skúlason. Á sýningunni eru bæði málverk og höggmynd- ir og eru allar mi'ndirnar til sölu- Sýningin er opin frá kl. 17 aila virka daga. Þá er einnig vert að vekja athygli manna á kjörum þeim sem Listvinasalurinn býður s^yrktarmeðlimum sínum. — Ársgjald þe rra er 100 kr. og 150 kr. fyrir hjón. Fyrir það giald fá menn aðgang að sýn ingum Listvinasalarins allt ár iff en auk þess er dagskrá eitt kvöld í mánuði, þar sem iistir eru kynntar. Einu sinni á ári er happdrætti um mál- verk og gildir árskort styrkt- armeðlimanna sem happdrætt ísmiði. Góð heyskapartíð á Ströndum Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Heyskapartíð hefir hér ver ið mjög hagstæð í sumar, svo að það, sem heyjazt hefir, hefir allt þornað að heita má jafnóðum. Hins vegar miðar heyskap víðast hægt, því að heyja verður víðasthvar mest megnis á engjum, þar eð tún in brugðust algerlega. Horfir þó betur en búast mátti við, sökum þess að spretta er orð in góð á útengi og tíðin indæl. Er niðurjöfnun auka- útsvaranna Fótbrotnaði á leið út úr strætisvagni Um fimmleytið i gær fót- brotnaði kona á Lækjartorgi, er hún var að stíga út úr stræt'svagni. Mun henní hafa skrikað fótur, er hún var að fara út úr vagninum. Brotn- aði hún illa um ökla, og var flutt í Landspítalann. Konan var Halldóra Guð- mundsdóttir, Selbykamp 15. Hallveig síðust — og fyrst Hallveig Fróðadóttir, einn af togurum bæjarútgerðar Reykjavíkur seldi í gærmorg- un 4179 kit af fiski í Grims- by fyrir 9429 sterlingspund, og má það teljast sæm leg sala. Þetta ei fyrsta aflasalan hjá íslenzkum togara í Bretlandi síðan fyrst í júlí í sumar, en þá var það einnig Hallveig, sem seidi. — Annar togari bæjarútgerðar ReykjaVíkur er nú í irinn á ísfiskveiðar, Skúli Magnússon, sem fór út si. föstudag. Slík mynd vekur útþrá og angurværð í hugum norrænna manna, sem ekki njóta ætíð mik’llar sumarsólar. Myndin er frá Jólaeyjunni í Kyrrahafinu. Höfuðborg drottningar innar af Saba könnuð Leyndardómar frá dög’um Vbrahams Um þessar mundir er hafinn uppgröftur Mórab í Suður- Arabíu, hins sögufræga höfuðstaðar drottningarinnar af Saba. Er verkinu stjórnað af bandarískum fornfræðingi Wendell Phillips, sem orðinn er arabískur höfðingi og hcfir hlotið titilinn Hussein Ali al-Harty og' drottnar yfir Ben Han-ættstofninum. ab-stífluna, sem gerð var til þess að miðla héraðinu vatni. Það er trú Phillips, að þarna hafi verið samankominn mik ill auður, og að finnast muni í rústunum margir ómetan- legir dýrgripir, sem forðum hafa verið augnayndi drottn- ingarinnar af Saba og ann- arra þelrra, sem drottnað hafa í Saba mörgum öldum áður en menningin kom til Norðurálfu. í rófuna á sjálfu sér Alþýðublaðið og Þjóðvilj- inn halda enn á sunnudag- inn áfram árásum á félags- málaráðherra fyrir að hann skyldi ekki svipta bæjarstjórn Reykjavíkur f járráðum og gerast þann- ig ábyrgur um stjórn bæj- arins með íhaldsmcirihluta við stýrið. Þessi blöð vlta þó, að Stefán Jóhann Ste- fánsson, sem var félags- málaráðherra 1948 veitti í-] haldinu leyfi til meiri út-| svarshækkunar þá en auka útsvarið er nú,og allar ríkis stjórnir, líka með þátttöku kommúnista, höfðu marg- sinnis veitt bæjarfélögum leyfi til slíkrar hækkunar, vegna þess, að alltaf hefir verið litið svo á, að bæjar- stjórnarmeirihluti, þó illur sé, eigi að bera ábyrgð gerða sinna fyrir kjósend- um. Árið 1948 börðust full- trúar Atþýðuflokksins gegn hækkun útsvaranna í bæjarstjórn, en ráðherra flokksins heimilaði hana. Hvernig stóð á því, að Al- þýðublaðið fordæmdi ekki þann „loddaraleik“? Þetta heitir að bíta í róf- una á sjálfum sér og það svo að úr blæði. Lögfræðingar Skaúgreiðendafélagsins vc- fengja lagaþekkingn fjrrv. prófcssors Skattgreiðendaféiagið í Reykjavík hefir borið brigður á það, að niðurjöfnun aukaútsvaranna í Keykjavík sé iögleg með þeim hætti, sem bæjarstjcrnin samþykkti hana. Mun málinu verða stefnt fyrir dómstólana og leitað úrskurðar þeirra. ...... 1 j Brýtur í bág við útsvarslögin. Lögfræðingar munu hafa verið fengnir til þess að rann saka málið, og er það álit þeirra, að niðurjöfnun auka- útsvaranna hafi veriö af- greidd á ólöglegan hátt, þar eð útsvarslög'n kveði svo á, að slík aukaútsvör skuli koma hlutfalislega jafnt niður á alla gjaldendur, miöað við aðalútsvar þeirra. Samkvæmt samþykkt bæj- arstjórnarinnar áttu sumir gjaldendur að vera undan- þegnir aukaútsvarinu, aðrir greiða 5%, en hinir 10%. Þetta telja lögfræðingarnir, að sé brot á útsvarslögunum. Lögvizka iaga- prófessorsins. Þetta mun þó koma al- menningi einkennilega fyrir sjónir, því að borgarstjórinn í Reykjavík, sem mun hafa ákveðið að öllu álagningu aukaútsvaranna, áður en hann hélt til Tyrklands, er fyrrverandi lagaprófessor við háskóla íslands. Hefir honum brugð zt hér illa bogalistin, ef lögfræðingar Skattgreiðenda- félagsins eru ekki á viiligöt- um. — Fornfræðingnum tókst að fá leyfi konungsins í Yemen, Aman Ahmeds, til þess að rannsaka rústir höfuðstaðar drottningarinnar af Saba, e-n þegar aðstoðarmennirnir komu til' landsins, voru þeir teknir höndum af hershöfð- ingjanum í Harib. En þeim tókst að flýja úr varðhaldinu, og nú er verkiö hafið. Rannsóknir I Timma. Síðustu tvö ár hafa forn- fræðingar starfað að forn- leifagreftri í Timma, forn- frægum bæ, sem var við „kryddveginn“ frá Yemen til Indlands. Hafa níu arabískir verkamenn verið í þjónustu þeirra, og er þó verkinu hvergi nærri lokið. Sannazt hefir, að Timma hefir verið hertekin og eyði-|úr á mótnin Ingólfsstrætis og Ilverfisgötu lögð fimmtíu árum fyrir okk- Þrjár konur urðu fyrir meiðslum í strætisvagni á sunnu daginn, og var orsökin sú, að bifre;ð ætlaði að aka fram úr |l}ön hafði verið pyntuð með. strætisv agninum á gatnamótum. Hemlaði vagnstjórinn snöggl vga, og kastaðist fólkið í vagninum til. Þrjár konur hljóta meiðsl í strætisvagni Orsökin sú. að bifrcið ætlaði að aka fram ar tímatal. En þegar grafið var í þessar ævagömlu rúst- ir, fundust hlutir, sem taldir eru frá því um 1200 árum fyr- ir timatal okkar, með öðrum orðum um það bil tvö hundr- uð árum fyrir daga drottn- ingarinnar af Saba. Frá dögum Abrahams. í Morttb eru nú miklar sand auðnir, en sums staðar rísa forn súinahöfuð upp úr sand- 1 inum. Undirbúningsathugan- ir þykja hafa sannað, að hin- ir elztu hlutar bæjarins séu frá dögum Abrahams á að gizka. Eitt hófuðverkefni fornfræð inganna í Morab verður að finna hið mikla Belkis-must- eri, sem er nokkra kílómetra frá sjáifri borginni, og M®r- Ung stúlka pínd til dauða í húsi tengda móður sinnar Lögreglan í Flenú í Belgiu fann á föstudaginn unga stúlku, sem verið hafði í haldi og sætt langvarandi misþyrmingum í húsi tengda- móður sinnar. Hún gaf upp öndina fáum minútum eftir að lögreglan kom í hús ð. Líkið af stúlkunni vó aö- eins sextíu pund, enda var það lítið annað en skinin tílinin. Stúlkan sat á stól í eldhúsinu og var í náttkjól einum klæða, og viða á iík- ama hennar voru brunasár eftir logheitan skörung, sem Þetta gerðist klukkan þrjú á sunnudaginn. Strætisvagn, sem ger.gur um Njálsgötu og Gunnar ;braut, var að leggja af stað af Lækjartorgi, full- ur af fölki. Ók vagninn upp Hverfisgötuna, og ætlaði að beygja mn í Ingólfsstræti. í sömu nndrá var bifreiðinni ekið upp að hliðinni á stræt- isvagn'rum og ætlaði fram úr honum á gatnamótunum. Ætlaði að forða árekstri. Vagnstjórinn varð þessa ekki var fyrr en á síðustu stundu og hemlaði mjög snögg lega til þess að forðast árekst- ur. — Við það köstuðust farþegarn ir til í vagninum, og duttu ■sumir. Mest meiðsli hlaut ung stúlka, Auöur SigurðarclóttT, Hringbraut 88 — hún hand- leggsbrotnaði. Hinar konurn- ar, sem meiddust, voru Rósa Stefánsson, Barónsstlg 27, er meiddist á hnjám, og Guðrún Jensen, Haðarstíg 20, sem hlaut höfuðhögg. Þær Auður og Guðrún höfðu staðið í vagninum, en Rósa sat í aít- asta sæti. Á bakí hennar sáust merki þess, að hún hafði verið barin, og á úlnliðum hennar og höfði voru djúp sár eftir bönd. Stúlkan hafði verið fjóra mánuði í haldi í húsi hinnar grimmlyndu tengdamóður, sem nú hefir verið varpað í fangeisi, ásamt syni og dóttur. 20 fórust Mikil sprenging varð i gær í brezku benzínflutninga- skipi í höfninni í Singapore. Biðu tuttusu manns bana við sprenginguna, en átján eru mikið særíir. Ekkert hefir verii látið uppi um orsökina til þessa slyss.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.