Tíminn - 24.08.1951, Síða 6

Tíminn - 24.08.1951, Síða 6
TFYIINN, föstudaginn 24. ágúst 1951. 190. blaff. ALLT FYRIR ASTIYA í myndinni leikur Cornel Wilde í fyrsta skipti á móti konu sinni Patrica Knigth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Þegar grimdirnar gróa (Green Grass of Wyoming) Gullfalleg og skemmtileg ný amerísk æfintýramynd í eðli legum litum. Aðalhlutverk: Peggy Cummins Charles Coburn Lloyd Nolan Robert Arthur og einn frægasti vísnasöngv ari Ameríku: Burl Ives. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI B A G D A D Glæsileg ný amerísk ævin- týramynd í eðlilegum litum. Maureen O’Hara, Paul Christian, Wincent Price. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Mnnið að greiða blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slml 5833. Helma: Vitastig 14. (JrrtuAjUJXgJ(>&uASLa£ e£u 6e&OJO 0uu/eLa$ict% Austurbæjarbíó Útverðirnir Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO f heijar greipnm (Manhandled) Afarspennandi og óvenjuleg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Ðorothy Lamour • Dan Duryea Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. En nm smáliiísin iiðVV.V.\\%V.\V.V.VAV.V/.,.V.V.V.V.,.V.V.V.V.VAVy GAMLA BÍÓ Dómsdagur í nánd (Saints and Sinners) Sérkennileg írsk kvikmynd frá London Films. Leikin afl leikurum frá Abbey-leikhús inu fræga. Aðalhlutverk: Kieron Moore, Christine Norden, Sheila Manaham, Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ LOUIS A Mjög skemmtileg ný amerísk gamanmynd, sem fjallar um þegar amma gamla fór að „slá sér upp“. — Skemmti- legasta gamanmynd sumars ins. Ronald Regan, Charles Coburn, Ruth Hussey, Edmund Gwenn, Spring Byington. Sýnd'kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Einræðishcrrann (Duck Soup) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd með hinum skop- legu . Marx- bræðrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - t ■/7/0 ámr/gœœ? ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutrygginguoa (Framhald af 5. síðu) neita um framkvæmdir. Þaff er rökvilla svo ekkí sé meira sagt, að leyfisveiting- ar / standi íbúffarhúsabygg- ingum fyrir þrifum. Það eru möguleikar einstaklinganna og þjóffarheildarinnar, sem ráða hve mikið er byggt. Það er hin óbilgjarna klöpp, sem á brotnar. — Annað sem Mbl. leggur á- herzlu á, er aff viff smáhúsin og Bústaðavegshúsin sé betri aðstaða fyrir eigendur þeirra til aff vinna að byggingunum sjálfir. Geti þeir meff þessu losnað við skatta aff verulegu leytj og viff iðnaffarmennina. Þaff er eftirtektarvert hvað Mbl. er umhugaff, aff losa menn við skatta um sama leyti og útsvörin eru stór hækkuð! í öðru Iagi má Iengi deila um hve hyggilegt er fyrir menn meff litla þekk- ingu og reynslu í byggingar- vinnu að framkvæma hana, en láta iðnlærðu mennina fara í almenna vinnu. Þetta virffist beint stefnumál Mbl. og borgarstjórans. En er blað iff alveg víst um, aff mest þjóff félagsleg hagfræði sé í þann ig „skipulagningu“? Vill það ekki spyrja Guffm. H. Guff- mundsson effa Helga Her- mann um þetta? Mbl. játar aff Ián til bygg- inga séu ófáanleg, en bærinn afli sér f jár til þeirra með út- svarsálagningu. Ekki er aff undra þótt útsvörin séu há. Og hvar eiga þeir sem byggja smáu húsin aff fá lán. Það er betra fyrir Mbl. aff hugsa áffur en þaff skrifar. Mbl. segir að Framsóknar- menn hafi verið Reykvíking- um þrándur í götu í bygging- armálunum og aldrei veitt þeim neitt lið. Þetta er mikil rökvilla, og nægir aff gefnu tilefni, að greina frá sam- vinnubyggingum og verka- mannabústöðum, sem Fram- sóknarmenn hafa stutt meff ráffum og dáff frá því fyrsta. En Framsóknarmenn hafa alltaf jafnhliða litið á bygg- ingarþörf annarra lands- manna. En hefir Mbl. ekki gleymt því, nema fyrir kosn- ingar? — Enda prentar Mbl. upp í 13. sinn margra ára gömul 5 ^JJeitLt Bernhard Nordh: fona VEIÐIMANNS 98. DAGUR — vw.wu V.V.V.VV.V.V.V.V.V, 7°- L/nv,ul' ÍV.VAVSW.V nýútsprungin, og Ólafur andaöi að sér hinum sæta ilmi vorsins. Þetta átti að verða unaðsleg líkkista, enda þótt engin fjöl væri til. Inga stakk birkigreinunum á milli tág- anna, og þegar þau höfðu lokið verki sínu, hvíldi lík Köru gömlu milli grænna laufsveiga. Þau lyftu nú börunum til þess að vita, hversu þungar þær væru. Það hýrnaði yfir Ólafi. Lappa-Kara var þeim hlið- holl. Hún gerði sig létta, svo að þau skyldu endast til þess að bera hana til grafar. Stundum voru lík svo þung, að fjórir karlmenn gátu varla borið þau. Þau létu börurnar í skuggann undir vegg gripakofans. Samt var ekki enn kominn tími til þess að seðja hungrið og leggjast til svefns. Fyrst af öllu varð að hreinsa híbýlin með eldi, svo að andi Lappa-Köru settist ekki að í einhverri veggrifunni. Ólafur reif upp einivið norðan við lækinn. Eini- viðurinn varð að vera vel grænn og lifandi. Reykurinn huldi stúlkuna næstum, er hún gekk fram og aftur um kofann með logandi og brakandi einiviðarkvist- ina. Ólafur sá ekki framan í hana, en hann vissi, að varir hennar bærðust og augu hennar störðu á eitthvað, sem var i órafjarlægð. Stúlkan kveikti el<í í meira af einiviði. Reyk- urinn var súr í augum, og það setti að henni hósta, og Ólaf- ur varð að leggjast á gólfið, svo að hann kafnaði ekki. Hon- um létti mjög, er hann sá stúlkuna kasta logandi einiviðin- um á dyrnar. Hún kunni að fara með eld. Héðan gátu ekki neinir andar komizt inn í kofann. Ólafur var þreyttur eftir allt það, sem fyrir hann hafði borið. En það var ekki enn kominn svefntími. Hann fór með Ingu til þess að líta eftir geitunum, sem voru á beit uppi í hlíðarbrekkunum. Þar var dálítið gerði, vel sprottið, og gegnum það seytlaði lind. Girðingin var gerð af renglum og tágum. Það hafði sýnilega verið mikið eljustarf að gera gerðið gripahelt, og Ólafur fór að hugsa um það, hvort Inga kynni að hafa verið hér, daginn sem hann heimsótti Lappa- Kara í þeim erindum að láta hana magna björn á Árna. Hann hafði hvergi orðið hennar var þá. Stúlkan mjólkaði geit í ask, sem hún rétti síðan Ólafi. Hann átti að drekka nægju sína af mjólk. — En þú? spurði hann. — Ég er ekki svöng. Þú hefir farið langa leið. Ólafur tók við askinum, en setti hann ekki strax á munn sér. Hann veitti því athygli, hvernig kveldsólin lék í hári Ingu, og það flaug að honum, hversu það væri líkt hári Ingibjargar. Og það var skrítið, hve nöfnin voru lík. Þar var ekki mikill munur á. — Þetta nægir okkur báðum, ef við drekkum ekki of mik- ið, sagði hann. Síðan drakk hann, því að það var ekki viðeigandi, að ummæli eftirH.Kr^um^íbúff- stúlkan bæri fyrr varir sínar að barmi asksins en hann, abyggingar í Rvík. En 13 sin*i karlmaðurinn. Hann slokaöi í sig nokkurn veginn helming- um hefir þaff sleppt aftan af þeim skýringum H. Kr.: neftia jafnframt væri séff fyrir sams konar byggingum fyrir menn, sem byggja ann- ars staðar á landinu. Þrett- án sinnum hefir komiff svart- ur blettur á tunguna á Mbl. inn af mjólkinni, en rétti Ingu svo það, sem eftir var. Hún tæmdi askinn jafn hátíðlega sem hún stæði frammi fyrir prestinum í kirkjunni. Inga lokaði gerðinu vandlega, er þau héldu heim aftur. Ólafi flaug í hug, að ekki myndi þetta gerði forða því, að jarfi eða björn dræpi geiturnar og kindurnar, ef þær væru eign einhver frumbýlingsins. En hann var viss um, að ekk- yfir þessari söguritun. En þaff ert yrði þeim að meini, þótt Inga fseri til Lappakirkjunn- sér ekki á svörtu! 'ar. Lappa-Kara var dáin, en Inga hafði erft frá henni vizku aði þessa grein, birti hitt að- 0g kraft' Vlilldvrin Þorðu ekki að koma nálægt kofanum. alblaff Sjálfstæðismanna, °g ^erði óveður, gátu skepnurnar leitað í skjól. Það var Vísir, athyglisverffa ritstjórn- laufskýli, fléttað úr greinum, rétt undir skógarjaðrinum. argrein um þessi mál, og kveff ^ Nokkrum mínútum siðar datt ofan yfir Ólaf. Inga hafði ur mjög við annan tón. IJm gengið á undan honum troðinn skógarstíg, og nú komu gamla bæinn segir blaðiff, að þau &g ruddu landi Það var að vísu ekki stórt _ tólf skref „allt kapp ætti að léggja a , , . , að byggja þaff dýra athafna á breidd Þrjátiu a lengd. En Olafur sá undir eins, að hér svæði.“ Og enn „Gatnagerð var hægt að rækta miklu meira. Hann tók lúku af mold og með tilheyrandi nýlögr.um bragðaði á henni. Hann tuggði lengi, velti moldinni uppi i í götur myndi sparast með sér, unz hún varð að leðju. Þetta var góð mold. Hún brenndi öllu, og bærinn taka á sig ekki tunguna, var hæfilega fín og hafði góðan keim. Það ^Margt^er ^fleira'gott^í grein undraði hann ekki- Þótt kartöflurnar væru komnar betur inni, og ættu þeir, sem áhuga hafa í þessum málum, að lesa hana. En niöurlagsorff höf. eru þessi: „Alger misskilningur er að binda byggingarleyfi við smáíbúðir einar, en nota- gildi hverrar byggingar ætti aff meta sérstaklega og miffa leyfisveitingar við það eitt, enda yrffi þá engu fé á glæ kastað, svo sem nú tíðkast." Getur nú Mbl. dundað viff að lesa það sem hyggnari Sjálfstæðismenn, Ieggja til þessara mála.-----, Áhugi Mbl. er nú að sjá mik ill fyrir byggingu íbúðarhúsa í Reykjavík. En einhvern veg inn hefir þó kunnugum skil- izt, að áhugi þessi hafi veriff enn meiri til að fá byggingar- leyfi fyrir fimm effa sjö hæffa höll fyrir Morgunblaffiff I miff bænum. XX.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.