Tíminn - 24.08.1951, Síða 7
190. blaS.
TÍMINN, föstudaginn 24. ágúst 1951.
7.
ísland aðili að alþjóðlegum samn-
ingi um ftskvernd í NA-Atlanzhafi
Aðild fslamls með fyrirvara um frjálsræði
til verndarráðstafana á landg'rnnnimi
Hinn 20. þ.m. undirritaði forseti íslands fullgildingarskjal
varðandi alþjóðasamn-'ng um möskvastærð og lágmarks-
stærð á fiski, sem undirritaður var í London 5. apríl 1946.
Samningur þessi gildir fyrir Norðaustur-Atlantshafið, og er
ráðgert samkvæmt honum, að nauðsynlegar verndarráðstaf-
anir verði gerðar til þess að koma í veg fyri rhfveiðj á þeim
slóðum. Hinn 8. febrúar 1949 var gerður hliðstæður samn-
ingur í Washington fyrir Norðvestur-Atlantshafið.
Þátttaka íslands 1 samn- því að önnur leið er þar ekki
ingum þessum byggist auðvit-
að á því að nauðsynlegar ráð-
stafanir til að vernda fiski-
mið úthafsins verða eigi gerð
ar með öðrum hætti en samn-
ingi þeirra rikja, sem hlut
eiga að máli. Út frá því sjón-
armiði þótti sjálfsagt, að ís-
land væri aðili að samning-
unum, jjví að ísland byggir
afkomu sína að mestu ley^i á
sjávarúiveginum, enda eru
97% aí útflutningsverðmæt-
um landsins sjávarafurðir. —
íslendingar hafa því flestum
ef ekki öllum þjóðum meiri
áhuga á því, að fiskimiðin séu
ekki eyðilögð með rányrkju.
Takmarkist ekki við 3 mílur.
Aðalatriðið frá sjónarmiði
fslendinga í þessum málum er
þó það, að fiskimiðin við
strendur landsins séu vernd-
uð. Það er skoöun ríkisstjórn-
arinnar, að þar sé um fjöregg
þjóðarinnar að ræða, og að
íslendingum sé bæði rétt og
skylt að sjá um verndun þess.
Það hefir valdið íslending-
um sívaxandi áhyggjum að
horfa fram á eyðileggingu
fiskimiðanna vegna gífurlegr-
ar veiði útlendinga. Ríkis-
stjórnin telur að hverju riki
fyrir hendi. Þátttaka Islands
í alþjóðasamningum um
verndun fiskimiða hlýtur því
að byggjast á þeirri forsendu,
að íslendingar afsali sér engu
í sambandi við einhliða ráð-
stafanir á sínum eigin fiski-
miðum.
Fyrirvarj af íslands hálfu.
Washington-samningnum
frá 1949, var beinlínis tekið
fram, aö engin ákvæði hans
hefðu áhrif á skoðanir aðil-
anna um víðáttu landhelginn
ar eða fiskveiðalögsögunnar.
Sá samningur var þvi hik-
Flugmálafélag ís-
lands endurstofnað
Hinn 25. ágúst 1936 eða fyr
ir réttuiii 15 árum var stofn-
Þriðja hver flug-
freyja . . .
(Framhald af 4. síðu)
farþega í flugvélunum, 30%
giftast flugmönnum, 25%
giftast strákunum heima,
eins og það er kallað, en yfir
það. sem eftir er, ná engar
tölur yfir, þær hverfa frá
starfinu og giftast síðar.
Áður var það kjarnorka,
nú börn.
Góð flugfreyja talar
við
farþegana um allt millj him-
að í Reykjavík Flugmálafélag ins og jarðar, atómsprengj-
íslands, Samkvæmt lögum fé ur, heimspólitík og cocktail-
lagsins /ar tilgangur þess: j sauminn á nýjustu gerð nælon
1. Að sameina menn með sokka. Ekkert er þeim óvið-
skilning og áhuga fyrir flug- , komandi. Rose Mary kunni
málum i eina sterka heild og sögu af því, hvernig fór fyrir
efla áhuga fyrir flugsamgöng- j einni stallsystur hennar. Hún
um hér á landi og til annarra ræddi við sama farþegann
landa. jalla leiðina, eins og ég hef
2. Að halda uppi útbreiðslu gert. — Það var laglegur ung
starfsemi um almenn flugmál > ur maður, sem vissi mikiö um
með þv.i, a) að stofna til mál- kjarnorkuna, af því hann var
funda og fyrirlestra um al
menn fiugmál og flugvísindi.
verkfræðingur. Þau ræddu
um það hvernig hægt væri að
b) að gefa upplýsingar og innleiða kjarnorkuna til dag
veita fræðslu um allt, er að lagra nota. Þegar flugvélin
flugi og flugtækni lýtur. Einn
ig að geía félagsmönnum tæki
færi til að kynna sér flugmál
með leatri erlendra flugmála
tímarita, og þegar ástæður
leyfa gefa út innlent flug-
tímarit, þótt ekki komi út oft
var 'að lenda á La Guardia,
sagðist vísindamaðurinn vilja
-Margtásamasíað-
Karlmannaföt
Karlmannafrakkar
Stakar buxur, ensk og isl. efni
Vinnufatnaður alls konar á
karla, konur og börn
Vinnufatacfni, blátt og drapp-
litað
L'Ilarpeysur, margar tegundir
LUlarvesti með og án erma
Kuldaúlpur, köflóttar
Barnaútiföt
Barnapeysur og golftreyjur
Barnasokkar
Barnanærfatnaður
Sportbolir, margir litir
Sportskyrtur, ullar, köflóttar
Sokkar, allar tegundir
Sundfatnaður, kvenna, karla
barna
Sundhettur, útlendar, fallegar
Sportblússur
Nærfatnaður, kvenna og karla
Höfuðklútar, ullar og silki, sér-
lega fallegir
Húfur, margar tegundir
Vinnuvetlingar
Sjómannapeysur, sjósokkar og
leistar ,
Leffurbelti karla og kvenna,
mikiff úrval
halda þessum ijmræðum skóla- cg skjalatöskur
áfram síðar, ef hann mætti. Hand- og fótknettir, stærðir
3—4 og 5 og margt margt
Mary gaf honum nafn sitt og
| heimilisfang og símanúmer.
fleira.
laust fullgiltur af Islands ar en einu sinni á ári.
hálfu. Öðru máli gegndi umj 3) Að annast móttöku er-
samninginn 1946. Þar var að lendra flugmanna og flugvís
vísu tekið fram að engin á- indamanna.
fyrir um það hjá hinum aðil-
unum, hvort þátttaka í hon-
um væri talin samrýmanleg
fyrirætlunum íslendinga um
einhliða verndarráðstafanir
sé rétt að ákveða takmörkjá landgrunninu. Við þessu
fiskveiðalögsögunnar innan fengust óljós svör, og var þá
sanngja.rnrar fjarlægðar frá af íslands hálfu stungið upp
ströndum, — sem ekki er tak- á því, að ísland fullgilti samn
kvæði samningsins hefðu á- | 4) Að starfa að flugmálum
hrif á skoðanir aðilanna varð vorum sem fulltrúi íslands í
ondi víðáttu landhelginnar, „Federation Aeronautique
cn vafasamt þótti hvort hiö Internationale“.
sama gilti um fiskveiðalög- I j íögum félagsins var einnig
sögu utan hinnar eiginlegu : gert ráð fyrir því að það væri
landhelgi. Áður en ákvörðun J féiag allra flugunnenda ís-
var tekin um fullgildingu jands og samband félags-
samningsins var þvi spurzt heilda, „sem vinna að flugmál
mörkuð við 3 mílur — með
hliðsjón af fiskimiðum, land-
fræðilegri legu, atvinnuveg-
um landsmanna o. s. frv. Út
frá því sjónarmiði voru sett
lögin frá 5. apríl 1948 um vís-
indalega verndun fiskimiða
landgrunnsins, þar sem gert
er ráð íyrir því, að sjávarút-
vegsmálaráðuneytið geti af-
markað svæði við strendur
landsins innan endimarka
landgrunnsins og sett þar
þær reglur, sem nauðsynleg-
ar þykja. Á grundvelli þess-
ara laga var sett reglugerð
sumarið 1950 um verndun
fiskimiða fyrir Norðurlandi,
þar sem togveiðar m. a. eru
bannaðar jafnt íslendingum
sem útlendingum.
Skiptar skoðanir um
rétt íslcndinga.
Vitað er, að ýmsar þær
þjóðir, sem fiskveiðar stunda
við ísland, álíta, að íslending
ar geti ekki sjálfir sett nein-
ar reglur varðandj fiskveiðar
útlendinga utan þriggja
mílna frá ströndum, heldur
verði slíkar reglur að setja
með milliríkjasamningum. Á
þessa skoðun getur íslenzk
ríkisstjórn ekki fallizt, og á-
litur að sú aðferð, að því er
íslenzk fiskimið snertir, sé of
seinvirk, enda óvíst um árang
ur, þar'sem margir e ga um
að fjalla. Hins vegar er rík-
isstjórnin, eins og áður seg-
ir, fús til slíkrar samvinnu á
Iiafsvæðum, sem liggja utan
yfirráðasvæða nokkurs ríkis,
inginn með formlegum fyrir-
vara, sem tæki af skarið um
þetta atriði. Á grundvelli þeirr
ar tillögu náðist loksins sam-
komulag um að við afhend-
ingu fullgildingarskjals ís-
lands yrði það berum orðum
tekið fram, að af íslands
hálfu væri litið Svo á, að þátt-
töku íslands í samningnum
mætti eigi skýra þannig, að
hún hefði nokkur áhrif á
framkvæmd landgrunnsfyrir-
ætlananna, þ.e., að engu væri
afsalað í sambandi við" þær.
Verður fullgilding íslands því
með þeim hætti.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
TENGiLL H.F.
Helffi vlfl Kleppsver
Siml 80 694
annast hverskonar raflagn-
lr og viðgerðir svo sem: Verl
smlðjulagnlr, húsalagnlr,
‘.kipalagnir ásamt vlðgerðum
og uppsetningu á mótorum
röntgentækjum og helmilla-
télum
um landsins á virkan hátt“,
eins og segir í lögunum.
Meðan félagið starfaði, lét
það uppbyggingu íslenzkra
flugmála mjög til sín taka,
og má þakka Flugmálafélagi
íslands að verulegu leyti þann
áhuga og skilning, sem vakn
aði fyrir flugi hér á landi á
hinum fyrstu og erfðu starfs
árum þess.
Með því að á undanförn-
um árum hefir hvað eftir
annað komið í ljós, að marg-
vísleg verkefni eru fyrir félags
skap hliðstæðan Flugmála-
félagi íslands og að slík verk
efni bíða óleyst án flugmála-
félags og með því að núver-
andi stjórn félagsins hefir ver
ið óvirk í lengri tíma, hafa
eftirtalin félagssamtök, þ. e.
Félag ísl. atvinnuflugmanna,
Félag ísl. einkaflugmanna og
Svifflugfélag íslands, sem eru
öll starfandi að íslenzkum
flugmálum, falið okkur undir
rituðum að boða til fund-
ar í Listamannaskálanum n.
k. föstudag hinn 24. þ. m. kl.
20,30 í því skyni að endur-
vekja Flugmálafélag íslands.
Ef þér hafið áhuga á þessu
máli, en getið eigi mætt á
fundinum, getið þér látið skrá
yður 1 félagið með því að til-
kynna það í síma 6422.
Agnar Kofóed-Hansen,
Björn Pálsson.
Nú eru þau gift, búa saman í yjnsamiegast getið um stærðir
Manhattan og ræða saman
um börnin.
Símanúmerinu sleppt.
„Ég bý líka á Manhattan í
57. götu“, bætti Rose Mary
við og hefir líklega ætlað að
fara að nefna símanúmerið, er
vélin snerti völlinn í lendingu
á La Guardia og gripið var
fram í frásögn: „Nei í guðana
bænum, segðu mér ekki síma
númerið, því að ég er giftur,
og á konu og börn heima á
íslandi“.
og tegundir, ef um póstkröfu er
að ræða.
Ragnar Jónsson
næstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Sími 7752
Almenni kirkjufnnd
urinn haldinn í
október
Hinn almenni kirkjufundur,
sá 9. í röðinni, verður hald-
inn í Reykjavik dagana 14.,
og 16. október í haust.
Prestakallaskipunin verður
aðalmáí fundarins. Og á þess-
um fundi er alveg sérstakt
tækifæri fyrir fulltrúa safn-
aðanna að ræða málið frá öll-
um hliðum. Tillögur stjórn-
skipaðrar nefndar og álit
kirkjuráðs verða væntanlega
þá kunn orðin, og vonandi
sækja fundinn fulltrúar
þeirra prestakalla. sem ráð-
gjört er að falli niður. Biskup-
inn á Hamri í Noregi, dr.
theol. Kristian Schjelderup,
verður gestur á fundinum. —
Hann predikar í fundarbyrj-
un og flytur erindi á fundin-
um.
Ýms erindi verða auk þess
flutt á fundinum.
Laugavegi 10 - Sími: 3367
32 volta
perur
15, 25, 40, 60 og 100 watta
nýkomnar.
Sendum gegn póstkröfu.
Véla- og raftækjaverzlunin8
Tryggvagötu 23. — Sími 81 27^
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framlelðum og seljurt
flestar tegundir handslökkv
tækja. Önnumst endurhleðslt
á slökkvitækjum. Leltlð upp-
lÝsinga.
Kolsýruhleðslan s.f. Siml 3381
Tryggvagötu 10
Eins og undanfarið hafá
allir meðlimir lúterskrar
kirkju rétt til fundarsetu og
málfrelsi, en atkvæðisrétt
allir prestvígðir menn, sókn-
arnefndarmenn, safnaðarfull
trúar, meðhjálparar og kirkju
organleikarar, sömuleiðis 2
fulltrúar hvers kristilegs fé-
lags innan þjóðkirkjunnar 03
lúterskra fríkirkjusafnaða.
i.öKfræffistörf og
• sýsla
Kikrnjtum
Morrlson fpp iil San
Fransisco
Morrison utanríkisráðherra
Breta er nú í sumarleyfi í
Noregi. Hann mun þó koma
heim um mánaðamótin og
leggja af stað vestur um haf
á ráðstefnuna í San Frans-
isco hinn 6. sept. n .k.
o
o
o
((
(»
UTISAMKOMA
verður vilh Knarrarncsvita
sunnudaginn 26. ágúst 1951, kl. 2 e. h.
Dagskrá:
Messa, séra Árelíus Níelsson predikar.
Íþróttakeppní og reiptog milli Eyrarbakka og
Stokkseyrar.
Dansleikur í „Gimli“ kl. 8,30 e. h. Góð hljómsveit
inginennafcla|»’ Stokkseyrar.