Tíminn - 26.08.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.08.1951, Blaðsíða 5
192. blað. TÍMJNN. sunnudaginn 26. ágúst 1951. 5. MtJtM Summd. 2f». ágúst Einokuð útflutn- ingsverzlun Fáar þjóðir hafa jafnmikla utanrikisverzlun og íslending ar. Framleiðsla landsins er enn svo fábreytt að flytja verður inn tiltölulega fleiri vörutegundir en dæmi munu vera til um annarsstaðar. Til þess að þjóðin fái ris'.ð undir þessum mikla innflutningi, þarf hún að hafa sem mestan og fjölbreyttastan útflutnng. Annars verður halli á við- skiptajöfnuðinum og erlendis Furðulegum rógi hnekkt Eftir Eystrin Jónsson fjármálaráðlierra Undarlegar umræður hafa hafist í blöðunum um nokkra vikna atvinnu dóttur minnar 18 ára að aldri. Eiga þær að læða þeirri skoðun inn hjá mönnum, að ég hafi gert ráðstafanir til þess að að bægja frá starfi illa staddri konu, til þess að koma dóttur minni að sumar- starfí. Af þessu er mönnum síðan ætlað að draga ályktanir um innræti mitt og starfsaðferð- ír. Þau af börnum mínum, sem komin eru nokkuð á legg, vinna á sumrin utan skóla- tíma, og hvorki þau né ég teljum nauðsyn að biðjast af sökunar á því. Sigríður dóttir mín vann myndast skuldasöfnun, er brátt getur orðið sjálfstæði j við skógrækt í fyrrasumar og og framförum þjóðarinnar' ætlaði að gera það aftur í fjötur um fót. jsumar. Þegar hún hóf starfið , Af þessum ástæðum- hefir t kenndi hún lasleika, sem varð ver!ð keppzt við það á undan- j til þess að við töldum réttara, förnum áratugum að auka að hún leitaði annars starfs sem mest magn og fjölbreytni í sumar. Spurði ég þá nokkra útílutningsins. Hefir vissuiega kunningja mína. hvort þeir mikið áunnizt í þeim efnum, vissu um nokkurt starf, sem þegar miðað er við erfiðar á- stæður, er stafa m. a. áf fjár- skorti og fæð þjóðarinnar. í mörgum greinum hafa íslend ingar komizt til jafns við aðr ar þjóðir og stundum vel baö. Hinu verður þó ekki neitað, að mörg verkefni eru enn ó- leyst á þessum vettvangi og inargt stendur þar til bóta. Þjóðin á enn mörg tækifæri ónotuð til að auka magn og fjölbreytni útflutnings ns. Að hún mundi geta rækt í nokkr ar vikur, þ. á. m. einn af fjár- ha_gsráösmönnum. Nokkru síðar sagði þessi fjárhagsráðsmaður mér, að þar væri laust starf vegna sumarfjarveru starfsmanns og vildi fjárhagsráðið ráða hana í starfiö í nokkrar vik- ur. Var það þar með ákveðið. Þetta Var alit, sem gerðist. I Litlu síðar sá ég í Þjóðvilj- anum rætna og lævíslega Boðskapur erkibiskups Greiii ór en.sku kirkjublaði, þýdd af Páli Pálssyni stud. theol tíma eftir hádegið. Ekki var lítil „reisnin“ á vandlætara þessum og góð er leyniþjón- ustan. Fríið var nefnilega fengið eina klukkustund eða svo, það var rétt, en það var fengið til þess að mæta hjá lækni, samkvæmt áður gerðu samkomulagi. Það sýnir of- sóknaræðið, sem höfundurinn er haldinn af, að svona hlutir skuli gerðir að umtals- og rógsefni. Ég varð alveg hissa á grein þessari og spurði fjárhags- ráðsmann þann, sem ég áður hafði haft samband við, hverjir málavextir væru. Hann sagði mér, að í vor hefði sú ákvörðun verið tek- in að ráða ekki konu þá, sem Þjóðviljagreinin fjallar um, til sumarvinnu í fjárhagsráði. Sú ákvörðun hefði verið tek- in löngu áður en til mála kom að ráða Sigríði dóttur mína og löngu áður en ég niinntist á það við hann, hvort nokkurt sumarstarf væri laust hjá ráðinu. Ég er nú orðinn svo vanur sínu af hverju, að ég tók þetta ekki mjög hátíðlega og ætlaði ekki að hirða um að leiðrétta þetta. Hélt satt aðj segja, að þetta væri of ósennilegur þvættingur, til þess að nokkur maður tæki mark á honum. Hélt tæpast, því verður að vinna markvíst j grein skrifaða af ungum og sleitulaust, að þessi tæki- j kommúnista, sem þekktur er færi verðj hagnýtt sem fyrst. að einstöku ofstæki. Er þar Það er þó ekki nóg að auka! reynt að koma því inn hjá útflutningsmagnið eða að lesendum, að ég hafi gengið bæta vörugæðin, þótt slíkt sé . fram í því, að konu væri vísaö nauðsynleg undirstaða. Það ; frá staffi, sem sára þörf hefði þarf einnig að haga sölu út- j haft fyrir það, til þess að flutningsvaranna þannig, að (koma að dóttur minni. í sam (Grein þessi birtist í enska blaðinu „The Church of Eng- land Newspaper“ hinn 27. júlí 1951, og fer hér á eftir í laus- legri þýðingu. Þar mun hún að vísu fyrst og fremst ætluð brezk um lesendum, en fjallar þó um sum þau mál eins og fyrirsögn in bendir til, er íyllilega eiga erindi til íslenzkra lesenda. Þetta er þá ekki prédikun flutt í íslenzkri kirkju. En þeir, sem eitthvað hugsa um kirkjuleg mál ættu ekki að láta slíkt aftra Sér frá því að lesa greinarkorn þetta, enda þótt vér vitum, að nú sé í seinni tíð talsvert am- azt víð því, að íslendlngar fylg- ist með gangi hinna andlegu mála og stefna úti í heimi og má slíkt teljast miður æskileg stefna í kirkju vorri. — P. p.) Við prédikun í Dómkirkj- unni í Kantaraborg í tilefni af hátíðahöldum borgarinnar í síðustu viku, sagði erki- biskupinn af Kantaraborg, að meginþáttur hátíðahaldanna ætti að vera endurlífgun hinnar lifandi trúar. (Allar leturbreytingar eru mínar — P. P.). Þetta var boðskapur- inn frá Kantaraborg. „Lega Kantaraborgar í Kent og lega Kents á álfara- leið til meginlandsins", sagði erkibiskupinn, „gerðj snemma þessa borg áberandi í þjóðar- og kirkjusögu Englands. All- markaðsmöguleikarnir nýtist sem bezt. • Það er vissulega fyllsta á- stæða til þess fyrir þjóðina á hverjum tímá að íhuga vand lega, hvort sú skipan sé á sölu afurðanna, er sé líkleg- ust til þess að gefa sem bezta raun. Á þessum máilum er nú yfirleitt sú sklpan, að verzlun in er ófrjáls. Hún er ýmist einokun í höndum eins aðila (t. d. saltfiskurinn, saltsíldin) eða klafabundin í höndum fárra aðila (hraðfrysti fiskur inn). Yfirleitt á þessi skipan rætur að rekja til þess, að áð- ur en hún kömst á, ríkti ó- hæf og skeíjalaus samkeppn isverzlun á þessu sviði og gekk hún svo langt, að út- fiytjendurnir undirbuðu livorir annan og gerðu bæði sjálfum sér og þjóðinni þann ig hið mesta ógagn. Þetta varð að stööva og því var sú skipan, sem nú ríkir, tekin upp. Spurningin er hins vegar sú, hvort ekkj hafi verið of- langt gengið, þegar einokun arfyrirkomulagið var látið leysa hina skefjalausu sam- keppni af hóimi. Verzlunareinokun getur í einstaka tilfellum reynzt vel, og hún getur líka gefizt sæmi lega sem bráðabirgðaúrræði. Langvarandí verziunareinok- un getur hins vegar reynzt stórhættuleg. Völdin geta þá lent í höndum fámennrar klíku, er beitir einokunaífyrir komulaginu fyrst og fremst til hagsbóta fyrir sig. Jafnframt er hætt við þvi, að álger kyrr ræmi við innræti höfundar fylgja svo dylgjur um, að mik ils hafi við þurft til að kenna dóttur minni starfið og að hún hafi byrjað laglega, þar sem hún hafi fyrsta daginn farið fram á frí einhvern ...... ... ir vegir lágu um Kantara- að nokkur maður legði trunað. borg megimandsins og frá á, að ég hefði flæmt konuJ**! meginlandinu. En nú, er eim- atvinnu, til þess að koma dótt lestln og flugvélin hafa kom ið í stað hestsins og póstvagns ins, skipar Kantaraborg ekki lengur sinn gamla sess í ver aldlegum efnum, en hún skip ar hin virðulega sess sinn í sögu kirkjunnar og kristin- dómsins, en af þeim sökum ráði nylega, þegar bagstodd kcma pílagrímar daglega þús kona var rekm ui: starfi, en (undum saman til Kantara- dóttir fjármalaráðherra ráðm bQgar finna hér orð lífs. í hennar stað . ur minni í nokkurra vikna starf. En viti menn. í Morg- unblaðinu 23. ágúst skrifar „Mýramaður" rógsgrein um Framsóknarmenn og sam- vinnufélögin og þar stendur m. a. „Hvað skeði í Fjárhags- Þarna hafa menn það. Þeg ar ég sá, að þetta gat komið fyrir, að rógurinn var hentur á lofti og honum lætt inn í stærsta blað landsins, taldi ég rétt að menn fengju að vita hið sanna. staða skapist. Af kunnings- skaparástæðum eða óheilbrigð um hagsmunaástæðum er haldið dauðahaldi í gömlu við skiptasambönd, þótt önnur ný og hagstæðari geti verið í boði. Það er einmitt þetta, sem margir óttast, að eigi sér nú stað í sambandi við saltfisks einokunina. Allar skynsamlegar rök- semdir mæla með þvi, að gerð ar verði verulegar breytingar á þeirri skipan útflutnings- verzlunarinnar, sem nú er ríkj andi. Enginn mun að vísu óska eftir því, að aftur sé horfið til hinnar óheftu og skefja- lausu samkeppni, er áður ríkti. Hins vegar virðist eðli- legt, að aukið verði frjáls- ræði í útflutningsverzluninni innan takmarka, er útiloki undirboð og aðra óheilbrigða verzlunarhætti. Með því myndi fleirum gefinn kostur á því að afla íslenzkum út- flutningsvörum markaða og skapast myndi samkeppni, er ætti að geta orðið útflutn ingsverzluninni til góðs. Það er kunnugt, að íslend ingar eiga mörgum ágætum verzlunarmönnum á að skipa. Eins og nú háttar, er starfs- kröftum íslenzkra verzlunar- manna yfirleitt ekki beitt að öðru verkefni en innfiutnings verzluninni. Það er ein orsök þess, að við eigum alltof fjöl- menna og dýra heildsalastétt. Það myndi vafalaust skapa framtak og fjör í útflutnings verzluninni, ef þessum starfs kröftum væru gefnir mögu- leikar til að njóta sín í sam,hér f Kantaraborg fyrir sakir ins. Þvi að boðskapur Kant- araborgar, sem og sérhvers kristins helgistaðar til heims ins, er, að Guð er lifandi Guð, að í honum lifum vér menn- irnir og hrærumst og eigum tilveru vora, að af honum ein um verðum vér fyrir tilstilli Jesú Krists hafnir og endur- reistir til eilífs lífs sem börn hins lifandi Guðs og að kirkja Jesú Krists er kirkja hins lifandi Guðs, og að stoð sannleikans“. Andleg þörf. „Þessi boðskapur er gefinn bandi við hana. Af hálfu Framsóknarflokks ins hefir því verið haldið fram að undanförnu að breyta bæri útflutningsverzl uninni í þetta horf. Öll slík viðleitni í þessa átt hefir hins vegar strandað á hinum stjórnarflokknum. Það hefir ekki vantað, að Sjálfstæðis- hinna sérstæðu eiginleika og fyrst og fremst fyrir sakir glæsiléika og fegurðar dóm kirkju hennar. En þrátt fyrir glæsileikann og fegurðina kann að vera, að boðskapur- inn nái ekki til allra. Ef glæsi leikinn er álitinn frá mönn- um og fyrir mennina, er hún dauður minnisvarði úr steini, araborgar kemur einnig fram í sögu ensku kirkjunnar, en Kantaraborg er móðir henn- ar. Sú saga eins og sagan allr ar kirkju Krists á jörðinni, sýnir bæði ljóma og fegurð trúarinnar og píslarvættisins og dygga þjónustu, en einnig dapurlega og óhreina þætti vantrúar og veraldarhyggju og sígirni. Af sögu kristinnar kirkju er ljóst, að hún er guð- leg og mannleg, heil og sundr uð, heilög og syndug. Það er ofur auðvelt að rýra eða mis- skilja boðskap hennar; og samt er hún kirkja lifandi Guðs, eini verðveitandi sjálfs opinberunar hans í Kristi, hið eina trúa vitni um Krist sem frelsara og konung i trúlaus um heimi, máttarstoð hins frelsandi sannleika Guðs. Og hér í Kantaraborg erum vér á hverju leiti minnt á arfleið hins lifandi sannleika Guðs, svo sem vér höfum með tekið hana með þessari þjóð og í ensku kirkjunni. Þessi kirkja var fyrst keltnesk að viðhorfi, þá vestræn og róm versk og siðan sett frjáls á háskalegum tímum siðabótar og nýskipunar, svo að hún varð í enn ríkari mæli kaþólsk — (kaþólskur—almennur. Ekki hið sama og; Rómversk kaþólskur. Þýð). —. Og nú túlkar hún sem þjóðkirkja við mjög ólik skilyrði, ennþá í vissum skilningi hina kristi legu og hina erfðavenjur vorrar og hina trúarlegu þætti þjóðlífs vors, en um leið hvetur hún, í nánara sam- starfi við aðrar kirkjur þessa lands, þjóð vor til þess að mæta myrkri og blekkingum og guðleysi þessara slæmu tíma með afturhvarf til hins lifanda Guðs og dyggri hlýðni við Guð. Þetta er boðskapurinn fyrir hátíðina og þessa erfiðu tíma. Allt raunverulegt líf, all ur sannur vöxtur í lífinu, all ur sannur árangur í lífinu og öll sönn og varanleg gleði í lífinu er frá Guði. Slíkt fæst ekki án hans: Sannir menn, góð hcimili, ósvikið þjóðfélag, sönn vinna, rétt laun, rétt beiting valds, rétt stjórn á náttúrunni og mönnunum, rétt skipun mála, raunveru- legt frelsi, sannur friður, allt þetta fæst því aðeins, að menn beygi sig í trú og auðmýkt og ást fyrir hinum sanna og lifanda Guði. Og þökk sé Guði fyrir, að hann birtir sig og nálgast oss I Kristi, sem frelsar oss og í heilögum anda, sem er líf- gjafi allra Guðsbarna og í kirkju Krists, sem er gamfé- lag þjóna hins lifanda Guðs. flokkurinn lýsti sig fylgjandi þrátt fyrir alla fegurð sína — frjálsræði í verzlun. Enn þyk |dauður í fjötrum mannlegrar ist hann lika vera hinn sami | spillingar, dauður vegna rót- merkisberi frjálsrar sam- (gróinnar óhæfu þess, er skip keppni. Efndirnar eru hins (ar tíma og rúm til þess að vegar ekki i sambandi við yfir' fela í sér fegurð, er megi æ- lýsingarnar, þegar losa þarf J tíð fullnægja andiegri þörf úr viðjum þær greinar verzl mannsins. Þessi mikla dóm- unarinnar, sem er bundin á kirkja lifir aðeins, ef hún er klafa einstakra gæðinga skoðuð sem tjáning trúarinn flokksins. jar á hinn lifandi Gúð, byggð Sjálfstæðisflokkurinn ætti til dýrkunar hins lifandi nú vissulega að 'fara að sjá Gúðs, haldið lifandi af þeirri sóma sinn í því að hætta að dýrkun. sem á virkan þátt í kalla sig flokk frjálsrar verzl kirkju hins lifanda Guðs og unar meðan hann er aðal- ' ber vitni þeirri fegurð og þeim verndari e'inokunarinnar, er sannleika, sem eru hafin yfir nú rikir í útflutningsverzlun mannlega tjáningu inni. I Og þessi boðskapur Kant- Sir Stafford Cripps kominn heim af hæli Sir Stafford Cripps fyrr- verandi fjármálaráðherra Breta er nú kominn heim til London eftir nálæga þriggja mánaða dvöl á heilsuhæli og sjúkrahúsi í Sviss, þar sem hann leitaði sér lækniðga við berklum í baki. Hann er tal- inn á góðum batavegi en langur tími mun enn líða, unz hann verði starfsfær á ný.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.