Tíminn - 26.08.1951, Blaðsíða 8
85. árgangur.
Revkjavík,
26. ágúst 1951.
192. blað.
Harriman staddur
í Júgóslavíu
Harriman sendifulltrúi Tru-
mans forseta í Persíu er nú
Itominn til Belgrad, höfuö-
borgar Júgslavíu, þar sem
hann haföi sólarhrings við-
dvöl og ræddi við Tító og
fleiri stjórnmálamenn um
efnahagsaðstoð þá, sem
Bandaríkin hafa látið Júgó-
slövum i té. Hann sagði frétta
mönnum, að hann teldi víst,
að samningar í olíudeilunni
mundu liggja niðri nokkrar
vikur, en engu að síður væri
iíklegt, að deilan mundi sið-
ar leysast á grundvelli þeirra
tillagna, sem fram hefðu kom
ið við undangengnar umræð-
ur milli Breta og Persa. Hann
kvaðst mundi koma við í Lon-
don á heimleiðinni og ræða
við brezka rálnerra, en ekki
bera íram neinar nýjar tillög-
ur í deilunni.
Selveiði í ós Skjálf-
andafljóts
Vegurinn tiB vopnahlésins
Hér sést vegurinn, sem vopnahlésnefnd S. Þ. hefir ekið nær
dagl ga undanfarnar vikur frá Munsan til Kaesong til
vopnahléssamninganna. Hann er stundum kailaður „vegur-
iftn til vopnahlésins" og það er talið svo villugjarnt á honum,
að vopnahlésnefndin hefir ekki komizt alla leið á leiðarenda
Sumarvegur ruddur frá
Jökulsárbrú í Hólmatungur
Vegurinn ruddur með samstarfi ve^ainál r
Um síðustu helgi fóru
nokkrir Akureyringar til seK
veiða í ós Skjálfandafljóts.
Skutu þeir þar níu landseli í
ósnum og fljótinu, og voru
hinir stærstu um þrjú hundr-
uð pund að þyngd. Fékk land
eigandinn hiut af veið.'nni, en
hitt fiuttu seiveiðimennirinir Ktjórnarinnar og Ferðafélags Hiísavíkur
til Akureyrar.
Frá fréttaritara Tímans í Húsavík.
Meðfram Jökulsá á Fjöllum að vestan, milii Dettifoss og
iÁsbyrgis er fögur ieið og fjölbreytt landsiag og af mörgum
talið að þar séu staðir, er ekki eiga sinn líka að fegurð og
Það mun almennt talið, að
selnum fjölgi nú talsvert hér
við land, þar sem selveiði er
nú að miklu leyti aflögð hin
seinni á.r, og ekki hirt lengur j
um selaiagnir, sem áður höfðu sérkennileik, enda er gróðurfar þar víða svo f jölskrúðugt og
verið nytjaðar öldum saman.1 fagurt að af ber. Þar eru Hólmatungur, Svínadalur og
Leitar seiurinn því meira en Hljóðaklettar.
verið hefir upp í árósa, þar Ivegurinn úr Axarfirði fram í
sem hann aflar sér matfanga Ferðamenn hafa farið þessa Qrímsstaði, og þar er sem
leið, en til þessa orðið að fara ijunnugt er, ný og vegleg brú
ef fisfcigöngur eru.
Getur það sennilega
haft gangandi eða á hestum, svo
nokkur áhrif á lax- og sil- ■ að þeir hafa orðið færri en
ungsgengd, ef selnum fjölgar
úr hófi fram við strendur
landsins, en vatnafiskar njóta
ekkj hliðstæðrar friðunar af
hálfu mannsins og selurinn
hefir í rauninni notið.
skyldi, sem nutu náttúrufeg-
urðar þessara staða. Detti-
foss er og taiinn fegurri að
vestan en austan, þvi að
hann blasir betur við þaðan.
Austan við ána líggur bíl-
Karlmenn eiga sök á þriöj-
ungi barnlausra hjónabanda
Barnlaus Iijónabönd jafn aigeng hér á
iandi og’ meðal nágrannaþjóða okkar
I síðasta hefti Læknablaðsins er birtur fyrirlestur, seni
Pétur H. J. Jakobsson flutti á fundj Læknafélags Reykjavík-
ur í fvrrahaust, þar sem fjallað er um ófrjósemi kvenna og
orsakir hennar og rannsóknaraðferðir lækna.
Viðhorf barnlausra hjóna.
í upphafi erindis síns seg-
ir læknirinn, að afleiðingar
ófrjósem'nnar séu oft sorgleg
ar fyr.'r fólk, sem við slíkt á
að búa, og barnlaus hjóna-
bönd skapi mörg erfið læknis
fræðileg og félagsleg úralusn
arefni.
„Það eru fáar konur, sem
vilja heldur liía lífinu án af-
komenda, og sama gildir um
karlmanninn",
inn.
segir læknir-
Algengt viðfangsefni á
íslandi.
Lækmrinn segir einn'g, að
ófrjósemi eða minnkuð
frjósemi sé sennilega e'ns al-
gengt viðfangsefni á íslandi
og í öðrum nálægum löndum.
Mál það, sem fyrirlestur hans
(Framhald á 7. síðu)
yfir ána og góður vegur vest-
ur í Mývatnssveit. En norður
með ánni að vestan var eng-
inn vegur nema ruðningur
norður að Dettifossi.
Lengi áhugi fyrir vegagerð
í Hólmatungur.
Um skeið hefir því verið
uppi töluverður áhugi manna
á meðal um að ryðja veg, þótt
ekki væri nema sumarvegur
fær bil'reiðum norður með
ánni að vestan í Hólmatung-
ur . Hefir Ferðafélagsdeild
Húsavíkur haft uppi ráðagerð
ir um málið, og nú í sumar
hinn 7. júlí fóru tveir menn
úr Ferðafélagi Húsavíkur á-
samt Pétri Jónssyni, vegaverk
stjóra í Reynihlíð norður Aust
urfjöll svokölluð til að at-
huga möguleika á lagningu
sumarvegar fyrir bíla af Detti
fossleið niður i Hólmatungur.
Hafði Ferðafélagsdeildin á
Húsavík ákveðið það si. vet-
ur að beita sér fyrir þessari
vegagerð ef viðráðanlegt
þætti.
Verkið ofviða deildinni enn.
Við athugun þessa kom í
ljós, að vegagerð þessi mundi
vera ofviða Ferðafélagi Húsa-
víkur einu saman, sakir mann
fæðar deildarinnar og lítils
fjárkosts. Varð þvi að ráði,
(Framhald á 7. siðu)
Þar sem hægt er aö f á nýút-
sprungnar rósir á jóiaborðið
Frú Lára Holgadóttir Goldcn í lieiiusókm
hér efíir 26 ára dvö! í Kaliforníu
„Fóikið heima, fyrir vestan, hélt allt, að ég myndi frjósa
í hel, ef ég færi til íslands,“ sagði Lára Helgadóttir Golden,
er tíðindamaður írá Tímanum hitti hana í gær. Frú Lára
er hér í heimsókn hjá ættingjuni og vinum en þá á hún
mýmarga hér á landi. Hún á annars heima í San Diego,
allstórri borg á Kyrrahafsströndinni í Kaliforníu, rétt sunn-
an við 33. breiddavbauginn. Þar hefir hún nú búið í 26 ár.
1
— Eg var annars ekkert
hrædd við veðráttuna, sagði
Lára, því að hana þekki ég.
Enda varð ég ekki fyrir nein-
um vonbrigðum. Ég er nú búin
að ferðast mikið um landið
undanfarnar vikur- og oftast f
haft sól, þótt stundum hafi
ekki verið alveg eins heitt og
heima, en þar er nú stundum
heldur mikið af svo góðu.
Fædd vestra en alin upp hér.
Frú Lára Helgadóttir Gold-
en er fædd í Winnipeg, þar
sem foreldrar hennar, Helgi
Þórðarson og Ragnhildur
Andrésdóttir bjuggu. Faðir
hennar var bróðir Gunnars
Þórðarsonar í Grænumýrar-
tungu, en móðir hennar frá
Hvassafelli í Borgarfirði.
Á sjötta ári missti Lára móð
nr sína og fluttist þá heim
til íslands og var alin upp í
Borgarfirði og Hrútafirði hjá
frændfólki sínu.
Fór til Kaupmannahafnar.
Nítján ára gömul fluttist
Lára til Kaupmannahafnar
ög dvaidist þar þrjú ár en
hvarf þaðan til Bandaríkj-
anna, giftist skömmu siðar
John Aiiland Golden verkfræð
ingi, sem er verkstjóri við
haínargerðir í heimaborg
sinni San Diego, þar sem þau
hjón búa nú. Þau eiga þrjú
börn, tvær uppkomnar dætur
og einn son, 10 ára.
| Hér á landi á frú Lára
margt ættfólk, þar á meðal
sjö systkin, Óskar símstjóra
; á Hornafirði, Rögnvald í
Hrútafirði, Sigríði, Gunnar,
Laufeyju og Sigurlaugu, öll á
Skagaströnd og Sigurþór í
Borgarnesi. Faðir hennar,
Helgi Þórðarson er enn á lífi
hjá börnum sinum á Skaga-
' strönd 75 ára að aldri og
jhinn hressasti.
j Hefir ferðazt mikið.
— Ég kom að vestan með
íþróttanámskeið
á Suðureyri
Axel Andrésson, sendikenn-
ari Í.S.Í., hefir lokið nám-
skeiði hjá íþróttafélaginu
Stefnir, Suðureyri. Þátttak-
endur voru alls 92. 56 piltar og
36 stúlkur. Námskeiðið stóð
yfir í 15 daga, frá 30. júli til
15. ágúst. Seinasta dag nám-
skeiðsins fór fram útisýning,
þar sem 56 drengir og telpur
sýndu og kepptu. Áhorfendur
voru margir og skemmtu sér
með ágætum. — Næsta nám-
skeið sem Axel heldur verður
í Stykkishólmi.
Frú Lára Helgadóttir Golden
i flugvél, segir Lára, og mér
finnst ég hafa notaö tímann
:vel og ferðazt mikið. Ég hefi
fariö á milli frændfólksins i
Borgarnesi og Skagaströnd en
auk þess farið til Akureyrar
og í Vaglaskóg. Hálfan mán-
j uð var é-g i Hornafirði. Frænd
I fólkið heíir auövitað allt bor-
ið mig á höndum sér.
Nú hefi ég verið í Reykja-
vík um sinn og svo ætla ég að
jskreppa aftur upp í Borgar-
fjörð og norður í Hrútafjörð
og Skagaströnd til að kveðja
áður en ég iegg af stað heim
aftur, fer með flugvél til New
| York og þaðan einnig flugleið-
; is til San Diego.
íslendinerar í San Diego.
I Frú Lára segir, að allmgrg-
I ir menn af íslenzku bergi
I brotnir hafi verið i San Diego
og nágrenni til skamms tíma,
I upp undir fimmtíu, þegar
mest var, en þeim hafi fækk-
að um og eftir styrjöldina. —
Þessir íslendingar höfðu meö
sér ailmikinn félagsskap, en
það hefir nú lagzt niður um
sinn vegna fækkunarinnar.
Enginn snjór, en
rósir á jólaborðið.
Við sjáum aldrei snjó nið-
ur á ströndinni við San Diego,
segir Lára, og frostnætur eru
fátíðar ,en þó þarf ekki að
fara nema 40 mílna leið upp í
fjöll til þess að komast í snjó
á vetrum. En það er líka hægt
að fá nýútsprungnar rósir í
garðinum við húsið sitt á
jólaborðið, og ávextir af
hvaða tagi sem er, eru óþrjót-
andi, en einhvern vegínn held
ég, að fólkið sé ekki elns þakk
látt fyrir veðu-rgæðin og hin-
ar ríkulegu gjafir jarðarinn-
ar sem hér heima á íslandi.
Finnst fólkið
orðið frjálslegra.
Ég man vel eftir öllu hér
(Framhald á 7. síðu)